Norðanfari - 01.07.1864, Qupperneq 2

Norðanfari - 01.07.1864, Qupperneq 2
2G Um haíísinn vlð A'orðiirlaiid á fj'rsta fjórðmigi 85). aldar og fl. A hinum sí&aii árum hafa komi& fram í ritum og ræ&um Islendinga ýinsar sundurleytar skobanir iim þa&, a& hve miklti ieyti landbúna&- iiitini, e&a jar&yrkjunni, kyrini a& geta fari&íram iijer á landi. Hafa sutnir gjört sjer um þetta miklar vonir, einkum þeir, sem eru eia veriö hafa erlendis, og sje& livcrsu miki& jör&in getur gefiö af sjer, þar sem bún er kostgæfilega ræktuö, og loptslagiö jafriframt er ndgu milt. Aptur hafa a&rir veriö mjög vonardautir í þessu tiiliti, og eru í þeim llokki flestir alþý&urncnn, sein kunnugastir eru ör&ugleikiinnm á því a& rækta hjer jör&ina til hlýiar. }ta& liefir gengifc í þessu máli, cins og svo mörgum ö&rum me&al vor, a& Iivor þessara flokka hefir veri& fljótur til a& breg&a hinum um heimsku og þekkingar- skort, svo tí&um hefir slegifc í or&abni]ipingar rnefc m'önnum útaf þessn efni, í stafc þess a& menn leg&ist alvarlega á eitt, til a& rannsaka hvað rjettast væri, eins og þetta mikla þ.j<5&— armálefni vort á þó sannarlega skilifc; enda hafa bá&ir flokkarnir sýnt í rnörgu, a& þeir hafa byggt sko&anir sínar, a& meira e&a minna leyti, á getgátum, í sta&inn fyrir rannsókn og reynslu. Nú þegar menn eru fyrir alvöru fainir a& hugsa til a& koma upp bændaskól- um og fyrirmyndarbúum, og yíirvöld vor a& hvetja til a& stofna aimerin búna&fjelög, er orsök til a& gefa þessu máli rneiri gauni, en gjört hefir verifc a& undanförnu. Eins og öllum er kunmigt, er jar&arræktin bundin vi& þa&, hvernig j a rö ve g u ri n n er og loptslagifc; en á þessu tvennu er sá munur, a& menn geta bætt jar&veginn me& ýmsum rá&um, þar sem menn aptur á móti ekki geta haft nein áhrif á loptslagifc, lieldur ver&a a& taka þa& eins og þa& gefst. Hjer er nú ekki svo mikill ágreiningur milli manna um jar&veginn, því allir kannast vi& a& hann sje ví&a gófcur, og geli tekifc á móti ræktun, ef loptslagifc leyf&i, en þa& er einmitt um þa&, sem menn greinir mest á. }>a& hefir opt verifc fært til afc korn vaxi í Noregi jain nor&arlega og nor&ar en Island, sem sönnun fyrir þyí, a& þa& geti sprottifc hjer; en þctta lýsir þvf, a& menn viia ekki a& loptslagiö er opt mjögmis- jafnt á sömu breidd, e&a jafn nor&arlega e&ur sunnariega á Imettinum. Hefti loptshitinn Æetífc verifc hjer um bil jafn á sömu breidd, þá hef&i hann t. a. m. verifc jafn í Björgvin í Nor- ægi og .Iulianehaab á Græniandi, og þá heffci aptur áit afc vera hjerum bil jafn au&veit a& •rækta jör&ina á báfcum þessum stööum. En mú er þa& kunnugt, a& hitinn er a& me&altali ;a!It árifc í Björgvin rúmlega 6J stig á hita- mæli Reanmurs, en ekki einusinni J stig í Julianeiiaab. A& sínu Ieyti bef&i eins eptir þeirri reglu Nýfundnaland átt a& vera ve&ursælia en England, mc& því þa& liggur sunnar og nær mi&jarfcararlínu, og þó er fjárstætt a& svo sje, því England er svo vc&ursælt a& þar má liafa allskonar jar&arra kt, en á Nýfundnaiandi banna har&indi og kuldi hana a& miklu leyti. Menn hafa í flestum löndum um mörg samfleytt ár, athugafc nákvæmlega hita og kulda, ag annafc sem lýtur a& loptslagí og ve&uráttufari; en hjer á landi hefir þessu lítifc verifc sinnt, svo menn ern harla ófró&ir í þvf efni Bókmenntafjelagifc hefir þó fengiö ve&ur- bækur frá fáeinum mönnum á landinu en þær hafa hvorki veriö haldnar nógu stö&ugt, nje á nógu niörgmn e&a hentugum stö&um, svo eigi ver&ur fullkomiega af þeim sjefc ve&uráttu- far landsins og liinna einstöku lijera&a þess. Flestar af þeim voru líka haldnar á því ára- bili, þegar árfer&i& hjer á landi var eitthvert hi& hczta; en á sí&iistu árum, sífcan árlerfci& vesnafci hefir minna veiífc sinnt um ve&urbæk- urnar. Ættu menn a& geta fengifc ljósa þekk- ingu á þessu máli, þyrfti a& lialda ve&urbæk- urnar í sem flcstum stö&um á landinu, bæ&i á útkjálkum þess og uppsveitunum; hefi'i verið bezt, a& anna&hvort einbver einstakur vísinda- ma&ur, e&a bókipenntafjelagifc beffci geíifc út ln& fyrsta form til siíkia ve&urbóka, og reglur uin þa& hvernig þær skyldi semja, svo þær gæti orfci& eins laga&ar lijá öllum, því forra þa& sem fjtílagifc gaf út fyiir mörgum árum er nú or&ifc mönnum ókunnugt. Ef vcl væri þyrfti því cinhver að geta íengizt í hverjii preslakalli e&a brepp á landinu, til a& atliuga loptslagi& og skrifa upp ve&urbók, og þessu yr&i aö tialda frarn urn mörg ár, en sí&an þyrftu allar bækurnar a& safnast saman, svo greinilcgt yfirlit yrfci sami& og menn gætu koinizt a& raun uni bvar og hvernig hitalín- urnar liggja yíir Iandi&. En þa& eru kalla&ar h i t a I í n u r (isothermer) þegar linur eru ákvarfc- a&ar og lagfcar yfir löndin, miili allra þeirra stai'a, sem hafa jafnan me&alhita. Eru iínur þessar ahnennt ýmislega bognar og hlykkjóttar, eptir því sem ýmsar orsalur gjöra hitann meiri e&a rninni á sömu breidd. þannig er t. a. m. um hitalínuna, þar sem me&alárshit- inn er 4 stig eptir Reaumur, að liún liggur norfcur og austur eptir hafinii milli Islands og Færeyja og kemur á iand í Noregi nálægt 63, mælistigi nor&ur breiddar, gengur svo skáhallt su&ur og austur yfir þvert landifc, og kemst í Svíaríki su&ur fyrir 60. mælistig. þafcan gengur hún sí&an yfir Eystrasalt tii Eystlands, og svo su&ur og austur eptir Rússlandi unz hún austur vib Uralfjöllin er kornin töluvert su&ur fyrir 50. mælistig. Fylgi ma&iir henni apiur á móti vcslur eptir, þá verfcur þa& Ijóst, a& hún liggur yfir norfcurskaga Nýfundnalands, skauit norfan vi& 50 inælistig, og svo hjer um bil beint í vestur sunnanvert ylir Labrador, og norfcan vi& Kanada. I mi&ju meginiandi Nor&ur- Ameriku liggur hún á löngum vegi nálægt 49. mælistigi, en þegar kemur vestur í fjall- gar&ana, sem liggja eptir endilöngum Vestur- heimi vestanvert, beygist hitalínan hastarlega nor&ur á vi&, svo a& vestur vi& haíib kyrra er iiún komin norfcur á 60. maflistig nor&ur breiddar. Af þessu má sjá a& Noregur hefir mestan hita af öilum jafn nor&lægum löndum, og a& Svíaríki og vesturgtrönd Ameriku ganga honum næst; en þessa yfirbur&i á Noregur án cfa mest a& þakka liinum heita liafsiraumi, setn liggur þar a& landi súnnan og vestan frá Mexikófióa, og sern kerindur er vi& upptök stn og kallafcur flóastrainnu r (gólfstraumuij. þessi sami hafstraumur bætir einnig vissulega töiuvert loptslagifc á Isiatidi, því auk þess sem iiann gjörir hatifc hlýrra austan vi& landifc, þá liggur einnig kvísl úr honum vestur fyrirþab, eptir því sem þeim segist frá, er gjör&ir voru út til að rannsaka, hvert þa& væri vinnandi vegur, a& ieggja rafsegulþráfc yfir Island, millí Nor&urálfunnar og Vesturheiras1. Aptur er önnur orsök, sem a& sínu leyti spillir eins og kælir loptib lijá oss en þa& er hafísinn, þessi inikli vogestur ísiands, sem svo opt heimsækir þafc, eiiikum nor&urstrendur þess, og spillir öllum atvinnuvegum lands- majHia svo stórkostiega, bai&i á landi og sjó. Fyrir eigi alliöngu lagíi Jón Hjaltalín land- læknir í Reykjavík fáeinar spurningar fyrir landsrnenn, uni þa&, hvernig ísinn hagar venju- lega fer&um sínum hjer vib land, og liafa svör þriggja nianna upp á spurningar þessar verifc prentufc í bla&iim „íslendingi*. þab iief&i veriö æskilegt, a& sem íle-tir heffi or&i& til ab skýra þessum vísindamanni frá því, er þeir hafa halt tœkifæri til a& atiiuga í þessu tilliti, og a& liann hel&i sffan sanieinafc í riígiörfc bæfci þa& og annafc, er hann befir safnafc um lopts- lag og vc&uráttufar Islands. Ein af spurning- um lierra Hjultal ns var um þa& hvafc opt haf- ísinn lief&i rekifc a& landinu á þessari öld, og vcit jcg ekki til a& neinn hafi svarafc þessu til hlýtar. þess vegna hefi jeg reynt a& safna saman um þa& efni ymsum skýrslum, sem finnast í prentu&um ritum og í dagbóluim sjera Olafs þorleifssonar er lengi var prcstur a& Kvíabekk í Olafsfir&i og síöan a& HÖffa í Höf&ahverfi; lieíir hann í þcssu skyni gó&fús- Iega Ijefc nijer dagbækur sínar, er byrja me& árinu 1813, og ná allt fram á þenna dag. Skal jeg mí mc& fáum orfcum skýra frá því, cr jeg finn getifc urn hafísinn vi& Nor&urland á fyrsta fjór&ungi þessarar aldar, og gæti jeg sí&ar vi& tækifæri getiö áranna, sem síban eru li&in ef svo vildi verkast. 1801 er þess ekki getib a& hafís hafi rekifc a& Norfcnrlandi, en inilsil liar&indi gcngu þó ylir og var& fjárfellir rnikill. 1802 koin ísinn eptir mi&jan vetur, og lá vi& lengi sumars, svo kaupför komust ekki á hafnir fyrri en undir liaust. 1803 er ekki getifc um bafís, 1804 kom ísinn seint um veturinn og hjelzt vi& fram eptir slætti; var grasvöxtur lít- ill utn sumaiib og nýting á heyjuin hin versta. 1805 kom engin ís. 1806 rals hafís a& Norfcurlandi en hef&i skamma vi&dvöl. 1807 var mikifc ísa ár og hafþök fyrir norfc- an, austan &g vestan, svo segir sjera þórarinn í Múla f Tí&avísum sínurn þa& ár: Isaþök um uppsabefc olla stærstu föflum, au&a vök gat engin sjefc af þeim hæstu fjöllum. Kom þá mikill og stórkosilegur borgar- ís, svo segir þóratinn prestur: Risu ví&is himinliátt hálir jakaturnar. þessi mikln hafþök fór eigi a& leysa frá landinu fyrri en 16 viknr voru,af sumri, var þá grasvöxtur í minnsta lagi, en heyin ónýttust og ur&u suiii úti uin haustifc. J) J>eir segjrt: Tho gnlf stream which sets round Gape Reykjanes, and appears to keep up a continuous flow around Faxe Bay to the uorthward, passing out by Snæfellsnes, also appears to considerably aifect the clima- tic condition of the west cvast. Niðarlag á ritgiörð A Thiers um eignír. (þý&ingar tilraun eptir P. M.). Allmargir af löndutn vorum hafa heyrt nefndan Adólph Thiers því afc hans er opt getifc í Skírni, og enda vífcar í íslenzknm rituin um hin sí&ustu 30 ár — en af því harin er svo merkur ma&ur, þá vil jeg þó geta hans hjer nokkufc gjör, svo a& mcnn viti betur deili á lionum eptir en á&ur. Hann er fædduríMar- seilleborg á Frakklandi 1797, og er sagt a& fafcir hans hafi vcrifc járnsmi&ur og bláfátækur. Sveinninn þótti sncmma líklegur til náms og var settur til mennta. Árib 1820 var hann orfcínn Advocat (málaflutningsma&ur); en hinn arnfleygi hugur eyrfi ekki hversdagslegnm störfum og almenninn. Thiers hjelt því til Parísar, gaf sig af alefli vi& vísindum, einkum heimspeki og sagnafræ&i og gjör&ist sí&an lit- liöfundur. Varfc hann brátt frægnr af lærdómi sínum og mælsku. Skömmu cptir stjórnar- biltingun 1830 varfc hanti einn af rá&gjöfum Lodvíks Filipps Frakka konungs, og num opt- ast hafa setifc í rá&aneyti hans frani a& 1840. Sífcan hefir hann geíifc sig mest vi& ritstörf- um. Er þab nijög margt sem hann hefir rit- a&, og þykir allt lýsa hinni mestu snild; en lang frægastur er hann or&inn af hinutn tveimur sagparitum, er eptir hann liggja: sögu stjórn- arbiitingarinnar niiklu á Frakklandi í lObind- um, og sögu konsúls- og keisaradæmisins í 20 bindum, þykir hvortvegga mcistaraveik. Ari& 1848 var& enn stjóinarbilting á Frakklandi, sem menn vita. þá risu upp flokkar manna þar í landi, sem menn hafa kallafc Cömmun- ista sameignarmenn, og Socialista samfje- lagsmenn; er þeiira getifc í Skírni. Móti þeim rita&i Thiers bækling „um eignir", ng sýnir þar me& sinni venjuiegu rnálsnild frani á, hve skaf samleg sje kenning þcirra. Ritgjörfc þessari skiptu Thiers í bækur, og liverri bók í kapítula. I hinum sífcasta kapítula talar hann uni hi& illa í heiminum. Segir hann a& surnt af himi illa, sem er í þjó&fjelagr manna, geii og eigí hver þjó&sljórn afc laga og bæta, en Riimt,sje aptur me&skapa& mannlcgu efli, og á því geti eiigin stjórn ráfcifc hætnr. llann endar bók sína þannig: „Vilja menn vita í bverjii bin helzta ógæfa þessara tíma er innifalin? I því, a& menn hafa svikifc þjó&ina og sagt henni ósatt til um uppruna og e&li þeirra hörroiinga, sem hún stynur undir. Allt þa&, sem afc þjó&inni gengur, og sem allt eins, jafnvel engu sí&ur sækir heim hinn Yolduga sem hinn vesafla, sóttir, apturför, skortur, ósödd löiigun, tál- di egin von, elli, dau&i — allt þeita andstreymi, hafa menn sagt þjóðinni, heffi eigi þurft ytir hana a& konia, hjá því liel'&i hún getafc sloppifc, allt þetta sje komi& aö því, hvernig þjó&fje- Iagifc sje lagab, þa& sje myndafc af ríkismönn- unum og fyrir þá eina gjört, þeir liafi af var- mennsku og einungis til a& sjá sjálfum sjer borgib, svipt almenning þeim gæ&um sem hann fari á mis vi&, og sern hann hyggur a& hann a& ö&rum kosti gæti ná&. Ofan á alit þetta aiulstreymi |)jófcaiiiinar bætist þá greinja og og lieipt; hún myr&ir og lætur myr&ast og margfaldar þannig eymd sína þ>á flýja hinir ríku, sem voru fjarri því, a& vilja ógæfu þjófc- arinnar, lieldur þvert á móti fúsir til a& fá henni nokkufc a& staifa, þeir fela aufcæfi sín og synja þjó&inni um atvinnu, cn þjó&in fellur hungunnor&a fyrir hallardyrum hinna ríku, þar sem alþý&an hugsar a& hverskonar nægtir búi inni fyrir, en nú ern þeir iliinir og nú á þar ótti og örvænting lieiina; því a& ekki eru þa& fátæklingar einir, sem finna til þess er a& þreng- ir, iieldur einnig hinir ríku, og nú hugsa þeir a& eins um a& geta varist; því þó ríkisma&urinn sjo alinn upp vi& annafc enn liinn fátæki, þá er hann engu sífcur, ef eigi frennir, hugdjarfur og

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.