Norðanfari - 01.07.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.07.1864, Blaðsíða 3
27 1808 kom íslirofti Tyrst á þorra, en rak frá aptur; kom svo annab sinn á einmán- uí)i og var á hrakningi úti fyrir landinu fram eptir vorinu. 1809 kom hjer ís, en haffci skamma dvöl. 1810 mun engin ís liafa komife. 1811 kom hafís á þorra, en rak frá á ein- tnánubi. 1812 kom ísinn á útmánufium og rak ckki frá fyrri en eptir faidaga. 1813 kom engin hal'ís. 1814 ekki lieldnr. 1815 kom íshrobi í mibjum marzmánubi og fúr eptir mánub. 1816 kom hafís í öndverfum marzmánufi og gjörbust hafþök af honum. Um Júns- messu var hann ab mcstn farinn, en þó var þá enn ísfleki á Eyjafirbi milli Lauf- ásgrunns og Hjílteyrar, sem hindrabi kaupskipin trá ab komast inn á Akur- eyrarhöl'n. 1817 var mikib ísa ár; þá rak hafísinn ab Norfurlandi í mibjum janúarinánuii, og hjeldust hafþök fram eptir öllu vori, svo kaupskip koirmst ekki til Akureyrar fyrri en undir mibjan júiímánub, og var þá enn töluverbur is á hrakningi. Líka voru þá hafþök fyrir austan og vestan, svo yiir ,ísafjarbardjúp var farib mcb hesta fram eptir vori; en ab austan rak íshroba út fyrir Eyjafjöll og Vest- mannaeyjar. 1818 var íslaust um velurinn, þó hafbi sjczt til hal'íshroba úr Grímsey; en uin sumarib 23. ágústmánabar rak mikinn ís inri á Húnafióa og Skagafjörb, sem bægbi kalip- skipuin frá höfnum á Skagaströnd Og Hofsós nnz hann rak l'rá 9. lag sept- embermánabar (Klp. 1, bls. 155), 1819 kom hafís fyrir norban, vestan og aust- an; lítur svo út sem hann liaii lcgib lengst vib vestfjörbu; en ab Norburlaudi kom liann undir mibjan aprílmánub og hafbi eigi langa vibdvöl; var sieginn á honum útselur, frá Siglunesi í Eyjafjarb- arsýslu töluvert, og þingeyjarsýslu 6— 700. Vib austfjörbu lá ísinn heldnr ekki Kngi, en þar voru rotabar á honum fuilar 18on ^ViB1 Þ^sundir af sel. “0 kora engin hafís, en Klausturpósturinn fyrir þab ár getur þess á bls 101—102, ab sannab sje af ótal siglingamönnum, ab ísinn haíi niinnkab stói kostlega 3 liæstu árin á nndan í norímrhöfuni, en aptur hati ómailanh'gar ísbreibur sjezt subur í Atlandshaíl, allt subur á 40. mælistig n. br. 1821 rak haffg ab Norburlandi og vestfjörbum í marzmánubi, og var þá í nokkrum stöbum sleginn selur á honum einkum í Grímsey; lá iiann vib Norburland fram í ágúst máiuib og hvarf a'drei um sum- arib frá Hornströndum. 17. dag apríl- mánabar um vorib fesiist hvalaveibaskip Irá Gliickstad í ísnum á 68 mælist. n. br. og 2 mælist. v. 1. (fYá Ferro?), og brotn- * abi a þail gat, sem Klausturpósturinn segir ab skipverjar hafi reynt ab byrgja meb fuilum grautarpoknm en þab á lík- lega ab vera grjónapokum, (Griitze heitir á þjóbversku ekki einungis grautur lieldur líka grjón), og meb þvf þetta vlldi eigi duga, fóru skipverjar 45 ab tölu, á 6 bátura frá skipinu 14. dag s. m. og nábu landi kveld hins 20. ab þöngla- skála á Skaga. Um mitt sumar fannst skip þetta úti fyrir Seibislirbi á Aust- fjörbue, og var róib þar irm á fjörbinn. j>etta sama ár lágu yfir 30 hollenzk fiskiskip föst í ísnum mestan hluta sum- arsins, en losnubu þó heil um síbir. 1822 ral< liafís inn á Húnaflóa skömmu eptir nýár, í öndveibum febrúarmíínubi var liann kominn fyrir öllti Norburlalidi, og lá vib fram í aprílmánub, en fór þá ab vekast burtu. j>ó var íslirobi ’á flækingi fram undir mibjan maftúánub. 28. marz- mánabar um vorib brotnabi en.-kt skip í ísnum langt fyrir austan land, yóru á því 11 manns, og nábu 6 af þeim landi 30. apríl á Glett'nganesi, sunnanvert vib Borgarljörb á Austfjörbuin, eptir ósegj- anlega hrakninga, en 5 Ijetust á þess- uin tíma þá braut og ísinn annab enskt skip 28. dag aprílmánabar, 20 mílur út af Vopnafirbi, og nábu skipverjar þar landi 2 maí. 1823 getur Klausturpósturinn þess ab ís hafi komib á Vestl'jör&uin í júnímánubi, en Norbanlands er hans ekki gctib. 1824 kom enginn hafís. 1825 varb abeins vart vib lítin íshroba Norb- anlands í aprílmánubi. Af þessu má sjá, ab á fyrsfa fjórbungi þcssarar aldar hefir til jafnabar hjer um bil þribja hvert ár verib fslaust, og ab af ísaárun- um hafa aptur verib viblíka mörg „mikil ísa ái“ eins og hin, þegar ísinn hefir eigi verib mjög mikill eba legib leugi vib. Átur enn jeg skilst vib þetta mál, vil jeg skora á alla, sein einhverjar skýrslur geta gefiö um loptslagib hjer á landi, og annab, sem hefir áhrif á þab, t. a. m. h: fstráuma og haf- ísa, ab þeir skýri frá þcssu í blöbunum svo almenningi geti orbib þab kunnugt, því þetta er engu tnibur merkilegt þjóbarmálefni, en margt annab , sem blööin gjöra ab umtalsefni. í töflu þeirri sem prentub er aptan vib alm- anakib um „loptslag á nokkrum stöbum“ (er getib um mebalhitann á tveim stöbum á Is- landi Reykjavík og Akureyri, en eigi veit jeg á hvab margra ára athuguruim þab er byggt, og ab því er Akureyri vibvíkur sýnist þab ekki geta veri& nákvscmt. }ia?> er annurs fleira í töflu þessari sem ekki er áreiöanlegt, þar stendur t. a. m. ab mebalhitinn allt áiib í Abo á Finnlandi sje nærri 4 stiga frost, en í raun og veru er þar ab mebaltali 3 -4stiga hiti, eins og aubvitab er, þar sem Abo liggur ekki fjærri beinni leib frá Stokkhólmi til Pjet- ursborgar; en ab þetta sje þó eigi prentvilla, sem af hirbuleysi hafi verib látin standa óleib- rjett ár eptir ár, má sjá af því, ab Abo er settur næst Upernavík á Grænlandi, en stöbun- unr er rabab nibur eptir því hvab mebalhitinn cr þar inikill allt árib. þetta er annars ekki hin fyrsta villa, sem stafibhefir í almanakinu, og menn hafa þess dæmi ab ólærbur íslenzkur bóndamabur hctir verib færari um ab reikria rjett út tunglsgönguna, heldiir en prófessórs nefna sú, sem háskólinn hefir haft til þess. þab I mætti þó viifcast sanngjörn krafa af Iiálfu Is- lendínga, afc hinn danski háskóli notafci sjer ekki einkaleyfi þafc, sem honum er veitt, til afc útbreifca slíkar vitleysur, þar sem svo fjarska- lega há fjesekt er lögfc vifc ef einhver annar ijeti prenta íslenzkt aimanak. J>etta kann nú afc þykja frekjulega til orba tekifc; en látum oss líta á málifc eins og(þab er vaxifc. 8ctj- um t, a. m. afc einhver Islendingur, scm fær var um, heffci sainib og gelib út íslenzkt alm- anak viblíka og almanak háskúlans ab öllu, tiema rjettara, og látib prenta af því 6000 ex- émp'ör, svo ab scm ílest heimili á landinu skyldu geta fengib eiti af (icim. Jrá átti eptir lögurium upplagib fyrst ab gjörast upptækt, en þab verbur þettar hvort exemplar er reiknafc á 5 sk........................ 312 rd. 48 sk. enn fremur hefbi hann orbib sekurum j rd. fyrir hvert expl. 1500 - „ - og svo í þokkabót um . . 200 - „ - J>ab er samtals. 2012 rd. 48 sk. þetta cr eitt lítib dæmi af mörgum, sem sýnir hve mikil sanngirni ísleridingum er bo?in,-því í rauninni er engin ailra minnsta rjettlætis ástæ?a til ab banna mönnum ab semjaalman- ak framar en hverja abra bók um hvcrt vís- indalegt efni, er veraskal; og þab er fnllkomin orsök til afc mönnum blöskri þetta, einkum þegar hjer bætist nú ofan á, afc háskólinn licfir ekkert afchald til afc hafa ulmanakifc rjett, og engin sckt er vifclögfc þó hann láti þafc vera fullt af villum, snmuloii'is ab hann skuli mcga selja þab svo dýrt sem honitm þóknast, og í sannleika svíkst liann ekki um ab selja þab tvöfalt dýrara en sannajarnt væri, úr því svo mikib getur selzt af því, einkuni ef þab væri áreibanlegt. J^ab virfist vera töluvert ebii- legra ab „Hið ísienzka bókmenntaijelag“ gæfi út almanak handa íslandi, og eins ætti fjelagifc ab gjöra sjer meira far um hjer eptir en hjer til, ab koma á prent ritgjörfcurn um ýms al- menn vísindi, mefc því líiils er afc vænla í þá stefnu frá hinum eina svo kallafca lærfca skóla vorum. E. A. Frjcttis* *. Iitnlcittlar. Kvefsóttin, sem nú stendur afc kalla hjer enn yfir, og gengifc hefur um Sufcur- og Vesturland, en nú þar afc öllu og mestu afljett, er allt af afc sögn, afc færast norfcur og austur á búginn; fáir sem engir hafa dáifc úr henni. Eptir seinustu frjettum afc sunnan þá er þar sagbur grasvöxtur í betra lagi og íiskiafli góbur, þar á mót er tjáb ab grasvöxturinn sje minni um vesturland, o? heldur tregt meb fLkaíl- ann undir jökli og vib ísafjarbardjúp í Húna- vatns og Skagafjarbarsýsluni kvab vera mebal grasár; en í Eyjafjarbar og l>ingeyjarsýs!um mibur og eins um Múlasýslur. Fisluir et sagbur mikili hjer fyrir Norðurlandi, en vegna beytu- leysis, ógæftaog veikinda hefir lionum óvíba orb- ibsætt; þó er töluverbur fiskur sagburkominn á land, sumstabar vib Skagaijörb, í Ólafdirbi og hjer yzt út í firbinuin og flestum öbrum veibistöbuin nokkub. Lftib hefir aukist vib hákarlsaflann síban, því flestir hættu þá undir slátttnn koin ; hjernm 9 tunnur lýsis f hlut eba á tíundu eru hæstir hlutir, sem vjer höfum hraustur, og vill því fyrir hvern mun verja hendur sínar, ef á hann er leitafc. af þes u kemst allt í uppnám og hörmulega baráttu, líkast því þegar lifcsm nn af sama herflokkn- um drepa liverir afcra, af því ab náttmyrkrib Og slægvitrir óvinir liafa vilt sjónir fyrir þeim, svo þeir halda, ab fjendur þeirra iiafi rábist á þá, og höggva syo liverir abra nifiir. Nátt- myrkrifc — þab eru villulærdðmarnir; óvin- irnir — þab eru þeir sem rábast á fyrirkomu- *ag þjrtbfjelags ins, áu þess ab vita hvernig þvf cr háttab. Án alU efa cr margt íllt til í lieimi þess- um, og miklu verra en vera skyldi, og þe-su eiga menn ab útrýma. I stab þess ab borba riigbraub, ,eiga menn afc berfca hveitibraub; kjöt í stafcinn fyrir hýfcis ávexti meb íleski; liera gófc klæfci í stafcinn fyrir voudar llíkur; hafa gób hús í stabinn fyrir óþverra kofa; skynsamlega raenntun í stafc heimskulegrar vanþekkingar; einlæga brúfcurást í stafcinn fyiir hrekkvfsíj öfurid; en til þessa þarf tíma, og til þessa marks verfca menn afc keppa nvefc þeim mefcölum, sem menn hafa reynt °S ve' ^afa geíizt, en reyna þó jafnframt fyrir sjer rnefc öfcrum og nýjum. Samt sem áfcur mega menn eigi dylja þjófcina þcss, afc þó mönnum geti nú tekist afc laga þctta allt, þá verfcur þó ekki lijá því komist, afc óáran og vandræfci beri afc hendi, sem stundum, ef til vill, geta orbifc óbæiileg undir afc rísa Lífcur mönnum eigi margfalit betur nú, en á mib- öldunum, {)>egar holdrveiki, drepsóttir og dyr- tffc geysafci yfir löndin; margfalit bctur en á dögum Lodvíks 14., Lodvíks 16. ogNapóleons? En þó nú svo sje, taktu samt eplir, hversu rnenn kalla og kveina í öllum áttura! þagg- abu þctta kall og kvein nibur, og þó mmm þungar stunur bcrast Jijer ab eyrum undan næturvængjuin tíbarinnar. En hvafcan koma stunur þessar í Frá brjósti mannkynsins Lfttu aptur fyrir þig til libinna alda; frá Ijensherra tfmunum til hins rómverska keisaradæmis; taktu til dæmis gullöld Antoníusanna hjá Róm- verjum, eba liina langvinnu og fribsömu ríkis- stjórn^ Ágústar, viitu fyrir þjer Grikkland, skobafcu liinar voldugu borgir, liina glæsilegu Aþenuborg, hina aubigu Korinþuborg; snú'u svo aptur til seinni alda; rendu augum yfir allar heimsálfur; gábu afc hinum nenning- arlausu Indum og liinum starfsömu Kínverj- um; farfcu yfir útsjóinn, heimsenda í millum, eptir endilangri Vesturálfu, hinni ógnar miklu tvíeyju í afcalhafi heimsins; rcktu spor villi- þjófcanna, þar sem þær ráfa um eyfcmerkurnar, þjófcanna sem eigi hugsa um annafc en hvort þær muni fá skotifc efca ekki sjer til bráfcar vísundann á SavanafjÖllum, sem ekki eiga afcra ættjörb en þá, þar sem bein fefcra þeirra hvíla, og flylja þau því jafnan mefc sjer; snúfcu svo aptur þafcan á ensku skipi efca ameríkönsku, og undrastu öll þau aufcæfi, sem saman eru komin á Tenisárbökkum efca vib Zuides-vatn- ifc ; fariu þaban til hjarfcsveinanna í Óberlandi; í fám orfcum afc segja, taktu eptir öllu mann- kyni lcggfcu eyru vib hvers mánns brjóst, og segbu mjer, býr þar eigi ein og hin saina á- hyggja undir hjartarótum hvers manns? Hvcr er sá, mebal allra þessara manna, afc hann hafi þab allt, er haim girnist? Ilver er *>á, cr eigi hafi einhvcrs afc æskja, eitihvab afc ótlast? llver cr sá, er einhverntíma á æfi sinni eigi haii misst föbur cba mófcur, konu efa baru? Hver er sá er eigi hafi framundan sjer áliyggjur vib upphaf lífsleibarinnar, meban vjer getnm eigi sjeb árangur vinnu vorrar, efca áliyggjur sem hlafcast afc Iffi vorit, þegar þafc nálgast daufcann, eins og þegar sólin nálgast sjón- deildarhringinn, og auk þeirrar löugunar, sem þá er því nær út.slokkinifc, bætist þá vifc einhver ógkiljanlegnr kvífci fyrir daufcannm, kvífci sem

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.