Norðanfari - 01.08.1864, Qupperneq 1

Norðanfari - 01.08.1864, Qupperneq 1
M 15. ÁöTHSÍ. 1864. I eei fsíngvallafmul. þjdbólfur htífir skorab á landsmenn ab sœkja fund á þingvöllurn 15. þ. m. eingöngu eíiur þá einkum til þess ab scmja ávarp til konungs og kjósa menn til ab fiytja þab konungi. Vjer játum aí> æskilegt væri ab iandsmenn gæti átt almennan fund meb sjer ár hvert, og svo hitt, ab enginn staímr á landi voru sje jafn ágætur til þingstabar, sem þingvöliur; en nú sífean gofar og aörir hjerabshöftingjar f fornum sib eru aldaubir orbnir, þá er vaila til ab hugsa, ab almenningur sæki fundi á þing- velli jafnframt alþingi í Reykjavík, nema brýn naufesyn krefji samvinnu allra fjórbunga lands- ins í eishverju abalmáli voru. Allir Norblend- ingar þtirfa nema Húnvetningar einir, 10—16 daga um sláttinn til ab geta sótt fttnd á þing- velli, auk hesta og annars tilkostnabar, og ætl- um vjer fárra kost svo ab þeir gcti lagt þetta í sölurnar, ebur vilji gjöra þab, nema riaub- syn krefji. Nú í sumar lrafa og veikindi gcngib, Og eru c:gi ert ttm garb gengin og grasbrestur víba mikill og frcmur óþerrasamt, svo þaö dregur attk annars fjör og kjark úr mönnum. En h vcr naubsyn er fyrir oss Nor'lendiriga ab sakja þingvallafund ? Engin til ab semja ávarp til konnngs, því jiab getnm vjereinsvel saniib á Akureyti, ebur hverjum öbrum stab lrjer Norbanlands, er vjer viljum, eins og á þingvöllum, enda höfum vjer og haft, og höf- um enn í hyggju, ab eiga fund meb oss í þessu tilliti, þar sem þab er eigi þegar á komib, til þess ab semja ávarp til konungs og ná undir þab almennum undirskriptum. þab skyldi þá vera ab þingvallafundur væri naufsyntegur til ab kjósa menn til utanfarar, ab færa konungi ávarpib, og ab ræba nm farareyrir sendimanna. En vjer nregum fullyrba ab þab munu fáir hjer fyrir norban, er telji þá för nanbsynlega, og enda ab nokkrir segi ab hún sje „hjegóm- jnn einberu. Vjer viljum því enga sendimenn, og þurfun) því eigi á þingvallafund til þess málefnis. Kláfamálib væri þab eina mál, er gæti komib oss þangab. Vjer erum allir sania liugar og ábur í þessu máli, og erufti meb öllu samþykkir því, sem af var rábib á seinasta alþingi og abferb þeirri sera stungib er uppá í ágætri ritgjörb uiíi fjárklábann í Isiendingi 25. júní þ. á. Allt er koniib undir ab kaup- j Niöurlag á ritgjörð A Thiers nm eignír. (þýbingar tilraun eptir P. M.). (Framh.). þab lítur því svo út, sem þú látir þig engu skipta um kjör þessa niantrs, er ekkert virbist ganga á nióii, því ab hann sækisi ein- ungis eptir aubi'og metorbnin, segir þú. Vera má ab svo sje ; tn livab segir þti þá um hinn liugsjúka hershöfí ingja, uin hann sern gefnr sig vib hinum göfugu hermannsstöríum ? llann fellur sem Epaminondas hjá Mantinea, epiir ab lial’a unnib signr hjá Leuctra, sem tlusiaf Adolf iijá Liizen, eptir ab hafa sigiazt lijá Leipzig, eba sem Gaston de Foix hjá Iíavenna í æsku, og vib upphaf fra'gbar sinnar. Sæli liershölbingi, þú ie 11 ur og fellnr ungur, en sæli ei't þu , því ab þú fellur sigri hrósandi. En oldunguí'inn Karl hinn finni, er kalla mátti hinn haniingjusamasta, iiann sem vann sigrir á Franz fyrsta, — segbu mjer, hvers vegna leggur hann völdin nibnr og deyr af sorg og gremju? Hannibal, sem átti sigri ab iirósa uni 20 ár, liarin bíbur ósigur vi’ó Zama, og fyvir liverj- um? Fyrir ungum manni. Og þessi ungi mabur, þessi Seipio, sem byrjabi frægb sína á því mikla, því ódaublega, því óvibjafn- nrenn sybra kaupi hib grunaba fje, ogabbændur þar vilji selja þeim þab, ab því leyti þess’r eigi þurfa ab lóga til heirnilisforba. þ>ví sjálf- sagt teljum vjer ab öllu sjúku fje verbi þar lógab í liaust og hljótum vjer ab skilja skýrslu og ummæli sjáifs stiptamtmannsins á þá leib. Allt er því komib undir Sunrilendingum og þeim sem geta sótt þingvallafundinn hvabþeir gjöra í þessu máli. þingvallafundurinn verbur ab koma sjer saman um hvab gjöra skuli, og forbast alla ílokkadrætti. Hann verbur ab kjósa öfluga og fjölmenna nefnd manna undir ötulum oddvita, ór þeim sveitum sem mest er árííandi, verbi sem fyrst útrýmt úr t. a. m. Hónavatns, Mýra, Borgarfjarbar, Gullbringu- og Kjósar sarut Arnessýslum, og ab nefndin úí- vegi sjer föst og skýlaus Ioforb í heilbrygbu sveitunum, um ab menn vilji leggja til kindur aptur fyrir hib lógaba, sýkta og grunaba fje, og svo meb kappi og forsjá semja vib eigendur hins sýkta og grunaba fjár um förgun þess. málasóhnir og íleira. Samkvæmt brjefi herra sýslumanns W. Olivarinsar til mín sem prentab er mebal aug- lýsinganna í næsta blabi hjer á undan nr. 13—14 hefir hann nú sótt um til amtsins og fengib uppá kostnab hins opinbera, skipaba lögsókn gegn mjer, þrátt fyrir þab þó jeg haíi ritab honum 14. júní þ. á. ab jeg ekki sje höfundur hinnar umræddu greinar í nr. 7—8 blabs þessa heldur timburmabur Iiaraldur Briem, sem nú er til heimilis fyrir austan, á Eskjufirbi eba Berufirbi, og sem nuin kannast vib, og bezt vita hvab af greininni er of- eba vanhermt. í tjebu blabi nr. 7—S, stendur og grein, sem nafn lausakaupmanns H. Clausens er ritab undir, enn hann nú í brjefi til raín, dagsett 30, f. m. kannast eigi vib ab vera höfundur ab, heldur segir ab greinin sje „Falskneri“ sem lrann skorar á mig ab jeg auglýsi í blabi þessu og jeg þá gjöri hjer meb, sem og líka þab, ab nefnd grein er mjer send af verzlunarþjón herra Snorra Pálssyni á Hofsós innan í brjefi frá honum til nrírr, sem dagsett er 2. apríl þ. á. og sem jafnframt mælist til ab jeg veiti greininni vibtöku til prentunar í blabib; kom ( mjer þá eigi annab til hugar, en ab Clausen anlega þrekvirki ab sigra Hannibal, hann eybir æíidögum sínum fyrir öfund sitina mótstöbu- manna, hryggist yfir misjölnum syni, og mælir ófagnabarorbuin yfir fósturjörbu sinni langt írá Rómaborg. Og kú þessi óskahörn mannkyns- ins, Lodvík 14. og Napóleon, sem lrver niabur leit olsjónum á, annan í 50 ár, hinn í 20. þegar hinn fyrnefndi var oriimi gamall, þegar hann mátti húa vib raunalega harbstjórn madm- Maintenons í stafinn fyrir blíblyndi La Vallie- res, sætta sig vib Malplaqvet í slabinn fyrir Ditnerne og Rocroy, vib Vllleroy í stabinn fyi ir Turenne og Conde, þá sagbi Lodvík konungur vib Villeroy: herra marskálkur, þegar menn hafa náb okkar árum, þá fer flest ab verba mótdrægt ! Hinn síbarnefirdi fer fiá Rívoli, Marengo, Aslerliz, og Friedland til Leipzigar og Waterló, frá Tuilerierne, Escurial, Sciiön- Schönbrunn, Potsdam ogKrenrlin til St. Helena! Hann deyr þar sem arinar einstæbingur, langt frá konu sinni og sy ni, fjötrabrrr vib bergib sem Promeþeus. Og þú sem liefir sjeb Karl 10. og Lodvík Filippus falla, tvær greinir rifnar af einum stofni, tvö hásæti hrynja nibur, held- urbu eigi ab þab gefist Borg nrtbal hinna háu 29 mur.di hafa bebib Snorra fyrir greinina þó jeg nú sjái síban fjekk brjef Ciausens, ab hvorki skriptin á henni nje undirskriptin, líkist neitt hönd Clausens og heldur ekki Snorra. þess mætti og hjer geta, ab hib aikunna lýsismál, Hendersons kaupmanns, er nú fyrst unr sinn dottib nibur; höfbu einhverjir gallar á sókninni ollab því. En mundi nú ekki ráb- legast ab hætta vib svo búib, heldur en ab fitja þab trpp aptur? Laxamálib í þingeyjarsýslu hefir lengi hvílt sig, sem meb fram hefir komib til af því, ab herra kansellíráb f>. Jónsson, sýslumabur í Þ'ngeyjarþingi, ereinn af eigendum Laxamýrar, herra sýslumabur Briem var þvf skipabur af amtinu sem setudómari í því, en hann nú í miliibilinu afsakab sig þar frá. Amtib hefir þvf sett aptur alþingismann Jón Sigurbsson á Gaut- löndum, til ab reka þetta mál og kveba upp dóm í því. Ritstjórinn. Xaudsyii á alincnnnin fuiidum, þó menn optast hafi rekib sig á, ab árangurslftib sje, ab kvebja fólk til funda, enda í livaba tilgangi sem er, þá mega menn samt ekki heykjast eba uppgefast vib þab, því öll- um, sem nokkra mebvitund hafa um nytsemi samtaka og fjelagskapar, er þab Ijóst, ab engin abferb er betri til ab koma f verk öllum þeim framkvæmdum og framförum, sem þurfa ab hugsast talast og vinnast í samvinnu. þab er sjálfsagt, ab strjálbyggb landsins, og ab veg- irnir eru víba hvar svo langir og torsóttir, á mikinn þátt í samgöngu og fjelagsleysi manna, annir flestra svo miklar á surnrin, þá bezt er ab sækja fundi, ab mönnum er sárt um ab missa hvorn daginn frá hinum naubsynlegirstu störfum lífsins; en menn mega ekki láta sjer þetta vaxa í augum, sfzt þá um mikil og heillavænleg fyrirtæki er ab tefla, heldur sem flestir ab leggjast á eitt, því fáar mótspyrnur eba tálm- anir eru svo öfigar, ab þær eigi hljóti ab láta bugast, þogar margir ern í fjelagi um ab sigr- ast á þeim, þar sem einn eba fáir, geta litlu eba engu koinib til leifear. Flestar stofnanir og ýms tilhögun í þjóbfjelaginu, er einungis orbib til fyrir eindrægni, samskot og fjelagsskap, t. a m. kirkjur vorar og Guísþjónustugjöibir í eins og hinna lágu og allstabar, og öllu meiri rnebal iiiiina hærri en hmna lægri ? En þú munt svara, fivab var'ar mig um þab þó einstakir menn líbi, þegar hinu er ab skipta, er ab allri þjóiinni gengur; jeg tala um sorgir tmdir vab- málshempnnnni, en þú talar um sorgir undir purpurakápunni. En ertu þá svo skammskign, ab þú sjáir eigi, ab purpurakápan og vabmáls- hciupan er ekki annab en slrebur iiendingarinnar, sem kastab er yíir sálir mannanna, og ób sorgin er sjálfri sjer ógnarlega lík, hvort senr hún dvlst undir skrauti purpurans e?a skugga vab- málsins? I allra manna hjörtum liclir Gub gróiursett hinar stimu maimlegu fýsnir, sein spyrna í móti þegar lieimurinn þrýstirab, láta undan cba veita mótspyrnu eptir því, senr á stendur, og stynja endalaust meban á þessu stfmabraki stendur, og knýja rneiin sífeldiega áfram gegnum sýnilega reynslu ab ósýnilegu takinarki. En nú muriu menn segja, þab er mikill harbstjóri, sent veldur öllu þessu stiíii, og þab er harbstjórn ab þetta gengur þannig jafnt yfir alla. Látum svo vera, ab hann sje harbstjóri; en haristjórnin kemur þó jafnt nibur á öllum ;

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.