Norðanfari - 01.08.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.08.1864, Blaðsíða 2
30 þeim; fundir vorir á aiþingi, á mannfalsþing- um, hreppaskilum, fjailgöngur vorar og fjár- heimtur, vegabætur, ýmsir sjávar og verzlnnar útvegir m. fl. þ>á einhverjir verfca fyrir sjer- iegum óhöppum ai eldi, vatnagangi, skriium eí>a snjófldbum, láta allar sjer annt um — eins og á ab vera — ab koma í veg fyrir, a?> skafe- inn efca tjónib verfci þeim, sem fyrir því verba, sem minnst tilfinnanlegt, þar sem einn cba fáir rjebu engu vib afieifcingar slíkra atburba. J>aí> eru eindrægnin, fjelagskapurinn og sam- skotin sem unnib hafa ab hinum mestu þrek- virkjum í heiminum, og tökum vjer aíieins til dæmis járnbrautirnar og raísegulþræbina. Oss ætti ekki, ab vaxa í augum, þótt þyrftum á hverju ári a?> verja nokkrum dögum til þess ab koma saman á vissum stöium þá og þar, sem hentast þætti, til þess a?> ræba bin mestu nau?>synjamál v«r, sem veifer?) og vegur lands og lí?>s er undir kominn; og tökum vjer nú þau sem næst liggja, sem er um betri tilhögun á ýmsnm búnabarháttum vorum, jar?>abótum, vegabótum, kvikfjárrækt, sjávar útvegum og verzlunarsamtökum; hvernig bezt ver?>i komi?> f ''eg fyúr vaxandi þýngsli afþeim, semæskja e?>a þurfa styrks af sveit, sem nær því ætlar a?> ríba sumum hreppum á slig; kotni?) f veg fyrir ofdrykkjuna, sem alla jafna fer í vöxt, ef til vili ekki síbur mebal hinna heldri, en hinna, sem rainni eru haldnir mennimir, og minna væri ætlandi. Vjer skorum því á alla þá sem annt er um velfer?> og veg landsins, ab þeir hafi fundi me?> sjer þá og þar er þeim hentast þykir, og þa& nú þegar í sumar og haust og svo framv. íslendingarnlr í Brasilíu. í næstl. mánu?>i fjekk hreppstjóri og gull- smibur herra E Asmundsson á Nesi í Höfba- hverfi brjef frá nefndum Islendingum, sem oss mtnnir a?> dagsett væri í næstl. janúar og febrúar þ. á. og þjettritaÖ á 6 örkum. Af því sem vjer teljum víst, a?> mörgum aflönd- um vorum, ntuni þykja skjemtuD og fróbleikur f a?> heyra ágrip af fer?)a- og æfisögu þessara manna, sí?an þeir fóru hje?>an af landi burt, þá höfuin vjer mælst til af Einati, a?> hann vildi gjöra svo vel og rita oss ágrip af fer?a- og æfisögu tjebra manna, þab fyrsta annir hans leitöu, sem hann gó?)fúslega hefur heitib oss. Fpjettir, Innlemlar. 18. f. m. var hjer á fer<E> sýslumaburinn f Daiasýslu herra Bogi Thorar- ensen, sem nú er settur aintmabur í Vestur- og fyrst þa?> nú er har?stjóri, þá ættum vjer eigi a?> skiljast hverir vib a?ra, heldur halda sem bezt saman til þess ab sigrast á honum. J>essi harbstjórn, ef þa? á annab borb skal svo heita (Gub fyrirgefi oss slíkt gublöstunar orb), auglýsir sig í náttúrunni sem uinkringir oss, sem vjer eigum ab gjöra oss undirgefna, sigr- ast á, neyba til ab uppfyila þarfir vorar, og laga eptir því sem hagsmunir vorir heimta. Látum oss því sameina krapta vora til þess ab gjöra náttúruna o*>s undirgefna, í stab þess ab myrba hverir a?ra í skauti hennar; í stab þess ab legg:a í ey?i ávexti hennar og spilla hverir fyrir öbrurn, þá látum oss gjöra sam- tök til þess ab veruda þann, sem hefir fram- ieitt þessa ávexti, svo ab hann fái notib þeirra í næ?i. Vjer viljum bi?ja hann ab rjetta þurfa- manninum hjálparhönd, en eigi taka eigur hans meb oftíki og gefa þær ltiniim fátæka. En nú er eptir ab vita hvort vjcr höfum rjetta hugmynd um þenna harbstjóra, er vjer nefnd- um, sem er höfundur allra hluta. Vera má ab þraut sú, er hann I elir lagt oss á herbar, sje ab eins reynsla, og þab reynsla sem eigi verbnr hjá komist, naubsynleg handa oss, og sem á sínum tíma fær sitt endurgjald. Lát- amtinu. 19 s. ra. kom ab Hrísey hjer á Eyja- firbi, hvalaveí?amaburinn V. Roys frá Nýu-jór- vík í Vesturheimi, en daginn eptir kom hann hjer sjálfur ásamt nokkrum af skipverjum sín- um; var hann þá búinn ab vinna 7 hvali, og þarabauki drepa 4, er hann hafbi misst út á haf undan austurlandi; 2 af hvölum þessum, er sagt ab 2 frakkneskar fiskiskútur hafi fund- ib, ab menn halda í fiskhelgi, þó Frakkarsegi þab hafi verib langt undan landi. Annann hvalinn fluttu þeir inn á Vopnafjörb og var sá þrítugur en hinn inn á Borgarfjörb, var hann nírasbur. Lítib eba ekkert af hvötum þessum, ltöfbu Frakkar viljab selja eba selt, nema þvestib eba megruna eingöngu. 4. þ. m. kom hjer inn á höfn fiskiskuta meb lömönn- um, hjet skiparinn Arthur Smitli; en skipib Schotia frá Leirvík á Sethlandi, haíbi hún fyrst í vor þá lagbi út, farib til Roehall og síban hingab undir land, en allstabar hittfyrir lítinn aíla e?a í allt fengib 8000? af fiski. Einn af skipverjum hafbi slasast eba bilast svo hann lá rúmfastur og varb ab leita honum hjer heilsubótar. Ennig kom hingab ab atistan sama daginn, enskur grasafræfcingur og bóksölumafcur frá Oxforb á Englandi, sem heitir Muslay? og lagbi lijeban aí stab degi síbar fram Eyjafjörfc, ætlabi hann sjer subur Eyfirbingaveg. UtlCIKSar. (Framhald). li an d afilk i n. Eptir seinustn frjettum þafcau, sem dagsettar eru í inaftuán., hailafci strifcinn þá mjög á Narfcanmenn, sein í einum bardaga, 6.—10. maf, höffcn misst yfir 40 þús. manna, er fallib höffcn særzt, horflfc efca rerifc herteknir; nnnn þá snnnanmenn mörg illvlrki, drápu konur og börn en kvíksetta blökknmenn. Um manntjón snnnanmaniia vissn blöfcin óglöggt, en báfcir þóttnst þó hafa sigur f þossari ornstn. þrátt fyrir þetta ógurlega manntjón, átti þó önnnr orusta ab verfca þá þegar; hvortveggja huffcu hinn mcsta lifcsafnafc, hátt á annafc hundrafc þ(ís- nndir hvor. Fyrir signrsældir snnuanmanna sífcan í vor afc styrjöidin hófst afc nýjn, hafa sefclar þeirra stigifc í verfci og hagnr þeirra mefc ýmsn öfcru móti efist, en norfcaumönnnin veitt þar á móti margt erflfcara enn áfcnr, Stjórn Frakka hefir nú farifc því á flot viö hina enskn stjórn, hvort eigi mnndi tiltækiiegast afc þjófcir þessar reyndu afc mifcia málnm milluni Norfcnr- og Sufc- nrfylkjanna, heldnr enn afc láta mannslátrifc þar alla Jafna afskiptalanst. San Domingo. Enn sat þar vifc sama og áfcnr, mefc npprcistina, þvf Spáuverjar þar, sem höffcn 11,000 sára og sjúka, höffcu engin ráfc til þess afc vinna svig á henni, og bifcn því eptir hjálparlifci frá Eyjnnni Cubu. Afrika. I Tnnis, Marokko og mörgum hinnm stærri borgnm þar, hófn Arabar f vor sem leifc mikla nppreist; var þafc tilgangnr hennar, afc hrinda Beyen Sidi Mohamed ór völdum, en koma aptnr ðfcrum til valda, sem þó kvafc amast vifc öllum endnrbótum og framförnm sem Norfcnrálfumoun hafa þar fram á. þafc var lfka talifc sem tilefni tppreistarinnar: ab Tyrkjar heffci einhvern spádóm um, afc þeim f snmar 1864, ætti afc byrtast nýr Messías, sem frelsa ætti þá frá yflrdrottnun annara þjófca, og veita Tyrkjum fullt frelsi og fulla sæln um oss ncma stabar um augnablik og virba fyrir oss þenna harbstjóra; og vera má ab dótnur vor urn hann verbi þá rjettari en ella, eins og dómur vor nm þjóbfjelagib, er vjer höfum skofcab þab til hiýtar og þab er orbib oss skilianlegt. í einum þríhyrningi verfca ab vera þrjú horn, þetta hlýtur svo ab vera, einsog rúmib hlýiur ab hafa útþcnslu Mjer virbist ab Gub sje ekki vanmóttugur efa vondur, þó ab hann haii gjört hlutina meb þessu skilyrfci, efca skapafc þá mefc slíku efcli Er máttur lians og gazka minni fyrir þafc, þó ab tveir og tveir sjeu fjórir fvrir hans augliti? En getur nú ekki liitt átt sjer stab, ab lífcanin, ab þjáningamar sjeu samkyuja skilyrbi; er fylgir mannlegri sálu? Hvab er þafc afc finna til? Er þafc afc taka á móti þýfingarlausum áhrifum, eineog þeg- ar einn iitur fylgir öfcrum, án þess ab olla þeim, er á horfir, nokkurrar hryggfcar eba glefci ? Væri þab svo, þá hreiffci jeg mig ekki úr slab, en liffci vifc sífelt abgjörfcaleysi Jeg byrja þá fyrst afc finna til, þegar jeg tek móti þægilegu cfca óþægilegu áhrifi. þá fyrst verfcur talafc um hryggb en þá líka jafnframt um glefci. þá á hreifing sjcr stab til þess ab komast hjer og annars lieims. J>ab var og enn talib sem cr, Bök til nppreistarinnar, ab einn yflrmabnr Frakka hefb rábib af dögnm Araba nokknrn, er landar hans þætt- ust eigi geta hefut meb öbru betra móti, en æsa til nppreistar gegn Frökkum. Á eyjnuni Malta í subnrhaflnn, hafbi 30. maf þ. í. komib eldur í púburhúsib svo þab eprengdist í lopt upp banabi 40 mönnum, særbi niarga, eybilagbi nokkur hús og skemmdi mörg önnur. 26. maí þ. á. sömdu ríkin: Frankarlki, Brasilía, Italía og Portúgal nm, ab leggja rafsegnlþráb millam meginlands Norburálfunnar og Vesturheims. Nýlega þóttest Frakkar hafa gjört ailt í einu þá merkilegu nppgötvun, ab Maríukirkja í Parísarborg, sem er þar höfuhkirkja, og uú er orbin SOOáragömu), hail aldrei verib vfgb; var hún því 30. maf þ. á. vfgb meb hinni mesín vibhöfu af erkibiskupum og bisknpum sem alis vorn 13 ab tölu. Bíkis erflngi Tyrkja Mohemeb Murab, sem nú heflr fjóra iim tvítugt, er uú settur í varbhald fyrir taum- iuusa eybslueuii og sóun. IfXaniialát. 20. maí þ. á. drukktiafci af hesti í Ilörgá und- an Einhamri, bóndakonan Valgerfcur Erlends- dóttir frá Flöguseli í Hörgárdal 56 ára. í næstl. mán haffci unglingsmafcur frá Breifcabólstafc á Álptanesi diukknab af hesti í ós einum «ba sýki, sem fellur þar yfir granda éba rif, þá flób er. Nýlega er dáin húafrú Sigríbur Jóns- dóttir á Hraunum í Fljótum, kona prestsins lierra II Espólíns ab Kolfreyjustafc í Fáskrúfcs- firfi, kominn yfir sjötugt. 1. þ. m. dó fyrrum hreppst. Vigfús Gíslason á Nunnuhól í Hörgár- dal, kominn hátt á sjötugsaldur; einnigerdáin Valgerfcur Jónsdóttir, ekkja eptir mcrkisbóndann Sigfds sál. Eyjólfsson, sem iengi og vel bjuggu afc Fagraskógi í Möfcruvailaklausturs sókn og áttu 12 eba 13 börn saman. Atiglýsing. I landeign minni hefir fundist Báklæfci“ meb kvennmanns nafni og ártali; rjettur eigandi getur vitjab þess til mín þegar hann borgar sanngjörn fundarlaun og þessa auglýsingu. Syfcrivarfcgjá 18. júlí 1864. G. Magnússon. 52^' Meb inanni er var hjer á fcrfc úr Húna- vatnssýslu í næstlibinni viku, kom sú fregn ab sunnan úr Reykjavík, hvar nýlega er sagt skip komifc frá útlöndum, afc þjóbverjar væri búnir ab hertaka eyjuna AIs, og um leib drepa þai nibur 2,500 manns. EigancU og ríbyrgdarmadur Björn JÓIlSSOn Preutabnr í preutsui. á Akureyri. B. M. Stopháussou lijá hryggbinni, og til þess afc ná glefcinni. J>á er til starfsemi og iíf. En þá segir þú, afc betra væri alsendis ekki afc lifa, e?a vcra eittlivab tninna en mafcur, varpa af sjer mannlegu efcli, *em ekki er annab en tilfinning, og verba afc hun- angsfiugu, sem ekki hefir abra tilfinningu en lífsfýsnina, úr hunangsflugu ab Polypa, ab jurt, afc steini, ab engu. Sem þjer þóknast — en þab er sjálfsmorb, er þú drýgir. Efca vera má, a& þú farir því á flof, afc mabutinn skuli kepp- ast eptir ab komasl sem hæst, hefja sig upp þangab sem allt hib illa er hoi fifc, þatigafc sem andinn livilir í skauti gufcdóinsins sjálfs. Eigi þori eg heldur ab mæla móii því. En þó verb jeg ab segja þjer svo inikifc: ab slikt er olsnemt. Tiúin , sem er ennþá langsýnni en heirnspekin, trúin sem af þnrf mannlegs anda dregur þá dýnnætu ályktun, sem er ósk hjá þeim, er eigi eru, fullöruggir í trúnni, en vissa hjá liinum sem fullstyrkir eru, trúin segir þjer: þú átt ab lífca, lí>a meb aubmýkt, þolimnæfci, von, snúa andliti þfnu til Gufcs, sern bffcur þín og mun cndurgjalda þjer. Trúin gjörir þannig mótlætib afc einniafþeim smágötum á hinni Iðngu vegferfc, er leibir oss til eilífrar sælu. (Framh. sífcar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.