Norðanfari - 01.09.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.09.1864, Blaðsíða 3
37 scldust 1 rd. 16.sk. til 2 rd. Og þau alraenn- ustu skinn, sera eru af yngri hafseium og Iand- selum voru seld 56 sk. — 26 sk.—22—16sk. þaban liafa verib flutt 1690 refaskinn árib 1861, 1530 skinn árib 1862 og 600 skinn árifc 1863. Beztu dökkmóraub refaskinn voru seld næstlibib ár 14—16rd. miblungsskinn 8—rlO rd. og þau verstu 4—5 rd. Hvít refaskinn seld- ust frá 36 sk. til 2 rd. 50 sk. fiaban hafa veri& flutt árib 1861, 425 hrein- dýraskinn, árib 1862, 155 skinn, og árib 1863 30 skinn. í fyrra seldust hreinaskinnin 6 rd. 48 sk.—5 rd. 24 sk. og 3 rd. 32 sk. Næstli&iö ár komu þa&an ekki nema 14 ísbjarnaskinn ; þau eru vanaiega seld hjer fyrir 56 rd. —45 — 30—20—12 rd. I fyrra komu þaban 700 skinnbrækur, og og 810 skinnstakkar; voru betri skinnföt seld 7 — 8 rd. en þau verri 3 —4rd. Prá Grænlandi voru flutt 960 pund af hreinsubum æiíiardún árií>1861, 1050 pundári& 1862, og 890 pund ,ári& 1863. Næstli&ib ár var pundib af æ&ardún selt fyrir 8 rd. 69 sk. til 9 rd. 40 sk. (gefiS í Grænlandi fvrir dún í pd. hreinsab 1 rd. 48 sk). Næstlibib ár voru flutt þaban 397 \M af fuglafibri. IM var selt hjer á 7—8 rd. íGræn- íandi er þab borgab meb 72 sk. þaban var flutt næstlibib ár 7,722 pund af biýant, 100 pund af honum seld fyrir 64 sk. þaban hafa verib árlega flutt hvalrostungs- tennur og einhyrningshorn, og hefir pundib í heilum óskemdum tönnum verib selt 12—13 rd. þab eru tvær orsakir til þess ab minni vara kom frá Grænlandi næstlibib ár enönnur undanfarinn ár, fyrst sú ab landsdúum gekk nllt örbugt f sumar, vcgna þess ab þar voru harbvibtir og ísalög svo mikil ab elztu menn þar niuna eigi annab eins, og önnur sú: ab tvö skip frusu þar inni fyrir ís álibnu sumars, svo þau bíba þar tneb vörurnar næsta sumars. Af framanskrifubu má sjá eitt sem mjer virbist athugavert; sem er þab: ab grænlenzka scllýsib og æbardúninn, er í liærra verbi en okkar dún og lýsi, höfum vjer þú hákarlslýsi sem í sjálfu sjer er betra en scllýsi; æbardúnin- grænlenzki er ekki heldur í sjálfu sjer í nokkru betri í fyrstunni; rná því verbinunurinn liggja í mebferbinni á livortveggju. Mebferbin á grænlenzku vörunni cr mjög lítib frábiugbin þeirri sem vjer hofum, bæbi hvab kostnab snertir og fyrirhöfn, en hjer sann- ast málshátturinn, ab „lítib lagar og lítib bjag- ar“; Iítilsiiáttar handbragb og nákvæmni, getur bætt vöruna svo, ab bún sje talsvcrt meira vir&i Cn ábur, jeg vil því — ef einhverjum inætti ab gagni verba — minnast meb nokkrum lm- um á mebferb þá sem hjer cr höfb á grænlenzka scllýsinu og æbardúninum eptir þcirii upplýs- ingu sem jeg befi fengib frá formanni grænlenzka verzlunarfjelagsins, sem hefir sýnt mjer þá vel- vild, ab segja mjer og sýna nákvæmlega hvernig varan er mebhöndlub. Hinn grænlenzki æbardún hefir sama lit og gæbi í fyrstu og liinn ísienzki æbardún, en þegar hann er hreinsabur, er liann orbinn bæbi scigari og lífmeiri enn okkar dún, og held jeg þab liggi ab miklu Ieyti í því ab hann er betur þurkabur, og grindin sem brotib er í dúninum á, er hentugri en sú sem vjer höfum, ab öbru leyti er abferbin vib dúnhreinsunina næstum hin sama. Ðúninn er fyrst breiskþurkabur á járnplötu yfir eldi, svo lengi sem dúninn þolir án þess ab svibna ebur brenna, vib þab verba stráin og sprekin svo hörb, ab þau brotna ljetti- lega, án þess ab þab þurfi ab taka svo fast á dúninum, ab hann slitni mikife ,* þegar dúninn cr nægilega þurr orbinn, er hæfilega stór visk tekin fyrir í einu, og brotin öll strá og sprek í dúninum á þar tii lagabri grind, hún er mjög lík öbrum dúngrindun, nema því einu, ab ferstrendir trjeteinar eru liafbir í stab óla- strengja; teinarnir eru úr hörbu trje helzt eik- ar viö, ab gildugleika \ þuml , meb \ þuml. millibiTi hvassa röbin snýr út á teinunum en ckki flatvegurinn, röfein þarf ab vera hvöss, og þarf því ab skipta teinuin, þegar röbin er máb orbin; á teinum þessum brotnar allt rusl fljútar en á úiar strengjum og dúnin slitnar- minna. þegar búib er ab brjúta vel í dúnin- um á þcssari áminnstu grind, þá er þar á eptir hrcinsab úr dúninum á grindum meb ól- arstrcngjum, þeir eru álitnir bcztir ab vera flatir — en ekki snúnir — úr eltu seiskinni en snæri cbur snúnar leburólar eru álitnar vcrri. þegar dúninn hefir veiib lengi núin á strengjunuin, og ekki er annab cptir en smá og lin íis sem seiti eru til ab fara, þá er iiætt vib ab núa dúninum um strengina, því dúninn ^litnar þá meira en ávinnst ab smáfisin náist, eru þau því tínd úr dúninum. þab sem rýkur úr dúninum þegar liann er hrcinsabur, er líka hyrt og hreinsab meb einföldu vcikfæri sem þó er eigi gott ab lýsa hjer. Margir áiíta ab betra sje ab hreinsa dúninn á þann hátt, sem kallab er ab „hræla“ dúnin, en sá máti er alls eigi hafbur hjer. Kvennmaburinn hrcinsar á dag 1 til 1 \ pund af æbardún, og fær 48 sk. fyrir ab hreinsa pundib. Vib lýsisbræbsluna eru helztu áhöldin, stór bræbslupottur og 3 stórir lýsisheldir kassar; þeir standa hver vib endan á öbrum meb litiu millibili; og liggur hani cba blikkpípa millum hvers þeirra lítib nebar cn á mibjum gaíli, Kassarnir sianda inni í húsi, en potturinn úti; þeir eru hafbir til þess ab geyma lýsib meban þab kólnar,'Og aliur sori og fótur ab skilst frá tæra lýsinu; vatn er æiíb haft í kössunum svo hátt upp, ab 2 þuml. sjeu frá vatninu upp ab hananum sem liggur milli kassanna. Hvert þab er heldur spik eba Iifur sem brædd er, þá er aldrei hleypt snarpri subu í pottinn en alltaf abgætt ab hitinn sje jafn og eigi meiri en alltaf krauini í honum, þegar svo hefir sobib um stund, þá er lýsinu sem hefir sezt ofaná, ausib í trjerennu sem iiggur gegn- um húsveggin, og er annar endi hennar á barmi pottsins, og annar á barmi þess kassa er næst stendur,- þegar sá kassi er fylltur, -er lýsib látib vcra í íionum þangab til þab hefir vel abskiiist, sorinn sezt undir vatnib og fóturinn ebur liib þyklca úr Iýsinu hefir sezt undir tæra lýsib, þá er því liinu tæra lýsi veitt í næsta kassa gegnnm iianan sem iiggur milli kassanna, á sama hátt er hib saraa lýsi látib sianda í öbrum og þri&ja kassa, og tæra lýsinu ab síb- ustu rennt í tunnur úr þvibja kassanum, er þá allur fótur og sori komin úr lýsinu, sori allur liciir sczt undir vatni&,. en fótnrinn er tekin og so&in upp aptur. þa& er skiljantegt ab lýsib verbur á þennan hátt betra, en þegar því cr ausib heitu á tunnurnar ebur rojög lítife látib standa áfeur; abferb þessi og áhöld hafa ekki heldur raikinn erviblcika ebur kostnab í för meb sjcr, í samanburbi vib livc varan verbur betri og í hærra verbi. þó má líla á þab ab fá- tækir mena sem eigi ciga meira en 1 ebur 2 tunnur af lýsi, geta ekki fyrir svo lítib, kostab jpiklu til bræbslu áhalda, eii—þó ætti hann ckki ab forsóma ab láta lýsib standa í ílátum í nokkra daga, ábur því er veitt í tunnuna, láta valn vera undir lýsinu til ab sorin geti hæglega skilist frá lýsinu; og hafa hana ebur pfpu á mi&ju þess íláts sem lýsi& stendur í, til þess hib tæra lýsi geti runnib sjálft cn ekki þurfi ab ausa því á tunnuna, því þá er hætt vib ab fóturinn blandizt aptur saman vib. þab er sjálfsagt, ab sjerhvab borgar sig hctur í því stóra, en í því smáa, standa því engir belur ab vígi en kaupmenn vorir, ab eiga flát og áhöld tii ab hreinsa allt lýsib, sem þeir lcaupa, ef þeir vildu þar meb vinna sinn og vorn hag, þab er sjálfsagt, lalsverb fyrirhöfn a& gjöra þab en mundi þó áreibanlega launa sig, ebíir í þab minnsta er þab álit hjer, þvt allt lýsi sem kemur frá Grænlandi, er liitafe npp og Iátib standa í ábtirnefndura kössum, því mcb því móti verbur allt lýsi jafn gott, sem ómögulegt er þegar sinn bræbir í hverja tunnu; en þessa getum vjer ómögulega krafizt af kaupmönnum vorum, en ættum vjer verzlan vora sjálfir, þá gætura vjer heimtab af formanni verzlunarinnar, ab leibbeina og hjálpa til vöruvöndunarinnar og vörubóta. En því cr verr ab þab tnu- varbandi mál á líklega nokkub eptir í land cnnþá, megum vjer því ckki skjóta á frest ab vanda vöruna efetir vænta hjálpar heldur verb- um vjer ab gjöra af sjálfsdábum, allt sem í voru valdi stendur, ab bæta vöru vora og gjöra útgengilega, því þab er tneiri hagur ab eiga niinna af þeint hlut, sem allir sækjast eptir, heldur en meira af þeim hlut sem engin vili eiga. —7, Fr|eétií*. Sanaíleaaílai*. Meira hluta mánabar þessa, einkum síban leib á hann, hafa hjer verib miklir óþerrar og stundum stórrigningar, meb ltrapa og snjókomu á fjöllum, sjerílagi nóttina og daginn hins 15., er snjóabi víbast ofan nndir bæi og sumstabar varb alhvítt ofanísjó og ár. Flestir hafa þó náb liinu mesta af heyjum sínum meb bærilegri verkun, því einn og tveir þurkdagar hafa vcrib á milltim; samt eiga sumir töluvert úti af heyjum sínum. Fyrir vestan í Skagafjarbar- og Húnavatnssýslum, er tíbarfarib sagt þurrara, en í jþingeyjarsýslu og og fyrir ausian líkt og hjerna. 9. þ. m. kom læknir J, C. Finsen úr austurferb sinni, scm hann byrjabi hjeban 17. f. m. Kvefsúttinni hafbi víbast eystra, verib ab mestu afijett, og engir dáib þar nýlega nafnkenndir. 13. þ. m kom bókbindari Jón Borgfirbingur aptur ab sunnan, sem fylgdi prestsekkjunni Margrjetu Narfadóttur og fjöískyldu tiennar subur, og meb honum prentari Jótias Sveinsson. Meb þeim frjettist, ab um næstlibna mánubi hefbi sybra verib miklir óþerrar; mjög fiskfiítib í sumar, nema um lítinn tíma iiafbi fiskast vel. Ileilbrygbi hafbi verib manna á meba! og engir nafnkenndir nýlega dánir. 4. þ. m. hafbi ungur mabur drukknab í Blöndu, á svonefndu strákavabi Arni Jónsson ab nafni frá Árbakka á Skagaströnd. Skipakomur. 13 þ. m. kom hingab skon- nertan Anne frá Englandi lilabin mebsalt, koljárn' og „Fajance* (leirílát), en 17. s. m. briggskipib IJertha frá Kaupmannahöfn fermt matvöru og ýmsu öbru, og saftia daginn kom .iagtin Rachel frá Noregi hlafein meb timbur. Öll þessi skip á kaupmabur Fr. Gubmann. Nóttina þess 22. þ. m. kom ensk fiskijagt hingab frá Leirvík á Shetlaudi, og er sami skiparinn á henni og þeirri, sem kom hjer fyrr í sumar. Kaup- skip er nýkomib á Húsavík, og annars von frá Kmh. til Vopnafjarbar. Frcmur hefir enn verib hjer lítib um fiski- aflann, því beituna hefir optar vantab, þá sjaldan hefir gefib ab róa. llvalaveibar: Meb iæknir J. Finsen frjelt- ist, ab hvalaveibama&nrinn W. T. Roys niundi vera húinn ab skjóta hjer í sutnar undir landi og inn á fjörbmn um 20 hvali, sem tlestir liafa nábst annabhvort verib fluttir eba þá rékib til lands, sem austfjörbum hefir orbib ab hinu mesta bjargræbi. 3 Islendingar hafa verib meb Roys. vib hvalaveibar í sumar; var einn þeirra Jónas bóndi Símonarson á Svínaskála í Reybarfirbi, hugvits og haglciksmabur og sem var meb Roys í fyrra og getib er þá í Nortanfara; hinn ann- ar, sem nú var meb Roys, var Flóvent Halldórs- son á Seyfeisfirbi, sem er ættabur úr Möbru- vallaklausturssúkn, og fór þaban austur fyrir 2 eta 3 áruin síban. Hinn þribji Magnús Krist- jánsson, fyrrum sýslnskrifari Jónasar sáluga Thorstefiisens á Eskjufirbi, ætta&ur frá Vind- iieimum á jþelamörk. Læknir J. Finsen hafbi komib eystra, framm á skip hvalaveibamanns- ins,. sjeb skotfæri hans eta byssur og önn- ur áhöld, er hann brúkar vib veitina, hvai- skurbinn og bræbsluna. Af því ab Roys hafbi gengit feibin hirigab í sumar svo æski- lega, sag&ist hann hafa í áformi ab koma hingab aptur ab sumri meb fleiri skip. Hann tjábi sig fúsann á ab kenna hjer veibi-abferb sína, þeim er vildu læra iiana af sjer, og eins seija skotfæri sín eba byssnr, hverja meb skot- inu fyrir 25 rd. llvalaveiba fjelagib hjerna, ætti því nú þegar at snúa tim blabinu, og kosta kapps um, ab fá Jónas, Magnús og Flóvent og fleiri ef á þyrfti at halda, til at ver&a fuil- numa í vei&i-a&fer& þessari, sem þegar hiín heppnast, er öllum afla arbsamari, og jafn- í'ramt hin mesta bjargarbót fyrir lieil hjeröb. fítlcildar. Mo& bryggskipinu Herthn, sem einsog fyrr er getib kom liingab frá Kanpmannahöfn 17. þ. m. og hafbi veribmn 3 viknr á leibinni, er þetta affrjett- um, sem vjer höfurn lesib og heyrt hib helzta: Datunörk þaban er ab frjetta gott árferbi, þó spryttl seint, var gras og sábvöxtnr og nppskeruvouinn í betra lagi og heyskapnr góbur, og líkindi til, ab hagar handa skepnnra, mnndu endast fram á hanst, svo ab þær kæmu meb seinna móti á gjöf. Málnytan hafbi verib gób í snrnar; smjör í hán verbí ng öll feitmeti. Á ymsnin stöbnm í Kaupmannahöfn hafbi orbib vart bólnsóttar; ab öbrn leyti venjuleg heilbrygbi manua á me&al. Menn tolja nokkurnvegiun víst, ab fribur ninni kom- ast á raillnm Dana og þjóbverja, mebfram fyrir nppá- stungu Rússa en miliigöugu Iireta og Frakka, meb því móti: ab Danir láti laus hertogadæmin, Holsetaland, Slesvfk og Láenborg, eyjaruar Femern og Als; ab her- togadæmin greibi kostnab þann, sem þjóbverjar reikna til ab þeir hafl varib til stríbsins, og sem sje ab minnsta kosti 20 ntilliónir Thalere, ebur 35 milliónir rfkisdaíir auk 7 millíóna er Austurrfki vill hafa í þokkabót, setn í þessn skyni eldri skttld; þar ab anki tvo flmintn hlnta af rfkisskuldunutn, sem Datimörk er skyidng ttm; og ab sömu tiltölu lárt sem hún í fyrra vegna útgjörbar tij strí&sins, varb þá ab taka; svo ab öllu samtöldu kom- ast Uortogadæmiu ab koyptu nnt ab fá sig lansa untian Danmörku og í sauihand vib þýzkaland. Enn þá or úrábib hver muni verba stjórnandi her- togadæmanna; þab var því næst, ab jtjóbverjar rnundi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.