Norðanfari - 01.09.1864, Blaðsíða 1
MMAHARI.
M S8.—19. Sepíember.
Af ávöxtunuin sliuluð l>jer
þckkfa l»á.
— Flestura af löndum mínum mun nú
kunnugt oríúb, a£ töluverb umskipti hafa orb-
iö á samgöngu utanríkis manna vib oss Is-
lendinga, síban Danir leystu af oss verzlun-
armúlinn; því, auk ættbræbra vorra í Norvegi,
hafa um nokkur ár heimsúlt oss tvær af meg-
in þjúbum Norburálfunnar, Bretar og Frakk-
ar; er samlíf þessara vift oss, ab vísu svo ný-
byrjaft, ab eigi má ab fullu sjá hvern ávöxt
andlegan og líkamlegan; hver af þjúftum þess-
um nfuni meb tímanum færa oss; þó er ab-
alstcfna þeirra svo Iangt komin, ab álykta má,
hver þeirra muni verba oss heilladrjúgust, og
vildi jeg, meb því meb fám orfcura ab bera
saman hib andjega og líkamlega fræ, sem
Bretar og Frakkar hafa leitast vib ab sáí nifc-
ur á meftal vor, leiba hugi landa mimra í þá
átt, sem hollust hcfir híngab til reynzt oss;
og er þá fyrst ab skoba hib andlega,
Alkunnugt er þab, ab enskur inafcur nokk-
ur ab nafni Isaac Sharp, heíir ferfcast mefcal
vor um 2 sumur; kostab til þcss, kröptum,
efnnm og4tíma, og hvern tilgang hefir hann
auglýst meb ferbum þessum? ekki annan en
þann háleita, gubdúmlega, ab reyna til ab
hreinsa akurlendi hjarta vors, meb því ab rífa
þaban illgresi syndarinnar, og leiba oss frá
mirkrinn til ijóssins. 0! þessi sendibobi hin3
œbsta, þessi engill frá Englandi, floginn hing-
ab norbur til vor á niannelskunnar himin-
fögru vængjum, gekk hjer um kring, og gjörbi
allt sein í hans valdi stób til andlegra lieilla
og blessunar þjób vorri; kenndi hinn hreina
sáluhjálplega lærdúm, áminnti, abvarabi og bab
oss ab láta af öllum illum vana og læra gott
ab gjöra, reyndi tii ab vekja oss meb helgri
andagipt af hinu oltalega móki, skini gufc-
htæbslunnar; og þá hans fögru fótspor hjer
voru þegar talin, Ijet hann merg mál sinnar.
hjartans helgu löngunar eptir hjá oss f smá
ritum, og kríndi loks sína háleitu köllun meb-
al vor meb því ab stubla til, ab hinum fátæk-
ustu gæfist kostur á, ab eignast fyrir hálfvirbi
gimstein allra andlegra bóka, Nýæ Testamenti
Ðrottins vors Jesú Krists. f>etta og máske
margt fleira tnjer óþekkt, er þab andlega
blessunar fræ, sem frá Breta þjób hefir flotib
til vor á þessum fáu árum ; hvort rödd þessa
mikla brezka raannvinar hefir verib. hrópand-
ans rödd í eybimörku hjá oss, efcur eigi veit
jeg ekki, en hitt veit jeg, ab hann á skilib
mikib þakklæti fyrir elsku vott sinn til vor,
og þab vil jeg hjer meb votta honum í nafni
þjóbar minnar, í hverrar hjarta hann eptir
skildi verbuga clsku og virbingu.
Nær vjcr nú aptur á hinn bóginn snúum
athigli voru ab því sem Frakkar hafa Ieitast
vib ab færa oss af andlegum gæbum, þá get
jeg ekld dulist þe«s, og verb ab játa, ab mjer
er alis engin kunnug; tveir eba þrír and-
iegrar stjettar menn hafa að vísu komib til
vor frá Frakklandi, dvalib hjer, já enda fest
nokkrar líkamlegar rætur á mebal vor; en
hver tilgangur þeirra er og hefir verib, er ab
vísu ekki svo ljós sem skyldi; þaþ er ein3
konar hula sem livílir yflf þeirra fyrirætlan
hjeí; cn af standi þeirra mætti álikta ab þeirra
köilun sje, ab kenna mönnum þá trú sem þcir
játa, og sem þeir mnnu meina þá einu sálu-
hjálplegu; og víst hefir þab heyrzt, að 2 af
löndum vorum hafi ílækt sig í þeirra andlega
neti, annan árangur af lífi þessara nianna
meðal vor þekki jeg ekki og er sú ósk míns
hjarta, ab Gub gefi það hann verbi aldrei hjer
meiri og aldrei annar en sá, að sjálfir þessir
frönsku sendibobar fái náb til ab snúast frá
hjátrúarinnar skablegu villu til hins sanna
Ijóss evangelii, og þar til hefi jeg góba von,
þar þeir hafa sett sig nifcur mefcal hinna and-
legu raátlarstólpa Krists kirkju á Isiandi, því
eigi get jeg ætlab þeim mörgu minna en þab,
ab fá snúib einum viiluráfandi brófcur til
sannrar trúar, þar hann einn (eba máske tveir)
hefir vogað sjer inn í annarlega sauðalijörb,
líkast í þeim tiigangi og þeirri von, ab leiða
einhvern af saubum hinnar evangelisku hjarð-
aif inn í hafraflokk páfatrúarraanna; og víst
mega þeir hirbarar tómiátir heita, sem dag-
lega sjá gripfugl sitja um ab hremma eitt-
livert af lömbum hjarbarinnar, án þess ab
reyna meb einhverju móti, ab bægja hættun-
um frá þeim.
þá er nií eptir ab geta hinna líkamlegu
gæða, sem þjóbir þessar hafa fært oss, og er
þab öllum landsbúum kunnugt, að Bretarhafa
svo komib til vor, ab hvert mannsbarn bless-
ar þá og komu þeirra, fyrst og fremst má
geta þess, ab þeir hafa fært oss gull sitt og
aubæfi fyiir þær skepnur vorar, sem um of
fjölgað höfbu hjer, iandinu til mikils tjóns;
kennt hafa þeir oss ab nota betur hin auð-
ugu fiskivötn vor, ef vjerheffcum menningu tii
aft færa oss þaft í nyt; já þeir hafa sýnt í
orfci og verki, ab þcir eigi stunda svo eigib
gagn, ab eigi líti einnig áannara; hirin veru-
legasta ávöxt af verzlunarfrelsi voru tiafa
þeir fært oss, meb því ab stofna í landinu
fasta verzlun, sem vonandi er að verbi þeim
og oss til heilla og hagsælda, og víst mun
þab eigi ofhermt, ab landsmenn allir óska af
heihim huga, ab Breta þjób nái ab sameinast
oss sem bezt má og verbur. En þá jeg Ioks
sný huga mínum til Frakka þjófcar, þá er jeg
hræddur um að kaldari verbi lofræbur ianda
minna um komu þeirra til vor, því svo má
meb sanni að orbi kveða, að flestir bölfa þeirra
komu hingab, fyrir þá sök, ab þeir koma til
ómetanlegs tjóns íiskiveifciira vorum, og sýna
því í flestu atferli, ab af þeim stendur bæbi
andleg og Iíkamleg óheill, svo eigi væri van-
þörf á, ab tekib væri inn í sunnudaga Col-
cctur vorar bæn sú, sem Frakkar í fornöld
höfbii í sínnm Collectum, einasta yrði nöfn-
um ab breita. Frakkar báðu þannig: „Frelsa
oss Ðrottinn frá æbi Norbmanna“, en vjer
megurn bibja heitt og alvarlega, frelsa oss
Drottin frá æði Frakka þjóbar.
Af þessum stutta samanlWbi, sem jeg
eigi veit betur enn sje byggbur á sannleika,
vona jeg að landar mínir 'sjái, ab hvorri af
þjóbum þessum vjer vænt getum heiila og
hamingju, og ab hver sá sem ekki hatar sína
eigin önd og líkama, abhyllist hina miklu gub-
hræddu og gæfusömu þjób Breta, en varist
hib andlega súrdeigi Frakka, en lifi í voninni
um ab tjóni því er þeir olla oss árlega, verbi
fyrir hjáip hins alvalda, sem lítur aunnir nib-
ur á þetta fátæka land, afstýrt þá iími haus
til þess upprennur.
Skrifaíi ( janúar 1864.
Vestfirðingur.
í upphafi skyldi endir skoða.
f>etta spakmæli virbist oss vel eiga vib,
þegar öreigar, óregiu og órábsmenn eru
ab innganga hjónabandið, án þess nokkur lík-
indi sjeu til ab þeir geti sjeb sjer og sínum
farborba; einnig snertir þab hina, sem eru
hælislausir vifc byrjun hjúskaparins; því þó þeir
eigi þá bjargvænleg efni, hverfa þau og verfca
ab engu þegar fram í sækir, þegar þeim gefst
ekki tækifæri til ab setjast ab þeiin og ávaxta
þau, eins og mörg dæmi sanna, og hafa svo
ab lokum orbib sveitar handbendni meb hyski
þeiria Margir eru nú þegar farnir ab sjá
iram á hve mikil óblessun af þessu rábleysi
síafar, og hve miklum byrbarþunga það veldur
binndum, ab ala á sínum súra sveita allt þab
hyski sem rekast verbur eins og íjenabur eba
ófrjálsir menn frá einum hrepp á annan.
þau eldri lagabob, "sem ab þcssu máli
lúta, virbast ekki svo greinileg, efca nákvæm
sem þurfa þykir, til þess afstýrt verbi þeim
vandræbum og sveitarþyngslum, sem af þessu
leibir, og þessvegna hafa komib fram á fleiri
þingum bænarskrár, sem farið hafa þvl á flot,
ab giptingafrelsib, sem nú á sjer stab, væri
nokkub takraarkab meb nýju lagabobi, lagab
eptir þörfum þessa tíma, en jafnan verib óbir-
sælar. Bænarskrá dr Múlasýslum, sem kom
fram á þingi árib 1861, var ekki Iesin upp,
einasta nifcurlags atribin, og er* hana því ekki
ab lesa í þingtíbindunum, og þykir oss því
vel eiga vifc, ab gjöra almenningi kunnugt inni-
hald hennar, mefc því ab Iáta hana fylgja lín-
um þessum, eins og hún var lögb fram á
þinginu.
Bænarskráin.
„|>ab er oss kunnugt, ab vorib 1859 var
frá þinghöfbafundi send bænarskrá til alþingis
þess innihalds: ab þingib bæbi vorn allramildasta
konung: að takmarkab yrbi. meb nýrri löggjöf
þab giptinga frelsi, sem nú á seinni tírna hefir
rutt sjer til rúms, svo að segja um allt land,
af því ab löggjöfin því efni vibvíkjandi, hefir
ekki virbst nógu öfiug því til mótspyrnu. Hinn
yfirstandandi tími er nú þegar farinn ab leiba
í ljós, meb daglegum dæmum, hinar ófarsælu
afleibingar, fyrir land og líb, ab veita þeim
persónum abgang til hjúskapar, sem í flestu
tilliti eru óhæfar til þeirrar heibarlegu stjettar,
og viljum vjer ekki fara fleiri orbum um þab.
Oss er þab einnig kunnugt, ab máli þessu hefir
optar verib hreift á opinberum stöfcum, en jafnan
strandað á því, að ófært hefir þótt ab binda
frelsi manna, í því tilliti vib nokkur takmörk-
Vjer þykumst ganga að því vísu, ab eng-
um hafi dottib í hug, ab leggja liapt á frelsi
manna til giptinga í öbrum tilgangi en þeim,
ab tryggja það opinbera fyrir mögulega uppá-
fallandi ofmiklum byrbarauka og sjálfa hlut-
abeigendur fyrir eynul og volæbi, og hafa því
aldeilis farib ( sömu stefnu sem löggjöfin, sein
enga óhæfu fann í því, ab binda vib vissa
skilmála giptingar hinna kominglegu embættis-
manna, sem laun hafa úr opinberum sjóbi,
með Iöggjöfinni frá 4. águst 1788, sem vjer
35