Norðanfari - 01.11.1864, Blaðsíða 3
53
er loks á heljar brotna ströndum,
og þd ginnrammi glaunmr kífs
er glymur æ, á ybar sönrhim;
hver þekkkir ybar huldn s!<5ö ?
er hrekur bæti víf og drengi;
hver getur skilib ybar (5&,j
aihcima stjórnar gígju strengi?
Nei! os3 er herrans hulib ráb,
og hvarmar mæddir tárum vætast,
hann lætur slitna lífsins þráfe
og lílib unab sæla grætast.
Svo eru vafin verk hans öll
í veldisblybu tignar húrni,
því Irans er máttarhöndin snjöil,
hvorki bundin af tíb nje rúnri.
Hún sem um ítra æskustund
æfideginum brosti móti.
meb hreina sál og ijúfa lund
Ijek sjer f tímans ölduróti.
Ilún sem ab unni ást og dyggb
og elskabi sannleiks ljósib bjarta,
og geymdi jafnan trú og tryggb
tállausu í og blýbu hjarta.
Hún hvarf og mannleg hverfur sýn
þars heljar rökkurs elfur streyrna
En aflib trúar aldrei dvín
og andans starir framm í geima,
frar er hún sæl er sælu jók
syrgendum þeim er eptir þreyja.
Gubi sje lof sem gaf og tók,
gott er ab lifa vel og deyja.
Kr. Jónsson.
t
Kristbjörg Hallgrímsdóttir.
Minn andi ílýjum frá
íölskum veraldar ys
engin er eptir sjá
þó öblumst ei hennarglis;
allt hefir likann enda,
eins og þá vindur fer meb fys.
Lífib er líkast draum
libur og hverfur skjótt,
frá aldar göldum glaum,
f gleimskunnar myrku nótt;
frfbleikinn fremd og snilli,
eybist sem þab og fölnar fljótt.
Manndyggbin er þab ein
sem ágætir lífib rnanns,
þab sjerhver mýkir mein,
þá mebvitund gób er hans,
cn hvorki stand nje aubur,
sem lukka er ei en litar glans.
l>ar minnist eg nti á
andvana systir þig,
sem æskunnar árum frá,
ærunnar þræddir stig
allt fram á elli daga,
í umgengninni þab sýndi sig.
Húsmóbir heiburleg
höfubprýbí þfns manns.
eins börnuiu ástúbleg,
engum þú sýndir vans ,
gcstrisin fróm og gætin,
meb hógværb veittir hverjum ans.
Kristbjargar heitib hlautst
lrans bjargar fjekkstu lib,
og hennar ætíb nauzt,
útleidd meb sóma og frib
hjeban af heimi varstu,
sjötíu ára aldur vib.
Mæbu ei minnist þú,
mótlætis frí vib skál,
sofnub í sannri irú,
sakar ei væ bar brjál;
enn á lilendra landi
í fribi Ijómar þín frelsub sál.
t
Björn Olatsson.
t
D a n í e I P á 1 s s o n.
Nú er libin lífsstund þín
og líkaminn í jörbu bulinn,
enn þó fagurt, cigi dulinn
mannkostanna minning skín;
hún of þínu lifir leibi
iíkast því, um sumarstund,
þegar bióm á björtum meibi
blika skært í grænum lund.
þú hefir endab starf og stríb,
stöbugrar til hvfidar gengib
og ab lokurn líka fengib
sigur verblaun sæl og blýb!
því ab heimsins vel þú varbist
vjela sib og táli hans,
enn trúlega ætfb barbist
undir merkjum iausnarans.
Hverfulann vib heimsins aub
hugann aldrei gjörbir binda,
heldur vel þjer ljeztu lynda
þab ab enga þoldir naub;
gestrisinn meb glöbu sinni
gekkstu því um lífsins stig,
sem ab vara mun í minni
mörgum nú er trega þig,
Góbri varstu greind og dáb
gæddur, líka fús ab veita
þeim sem gjörbu þess ab leita
hreinskilinn og hdilnærn ráb;
ybkabir þú um æfidægur
öllum sanna góbvild tjá,
vilji þinn sá var einlægur
vel ab stríba og sigri ná.
Dyggbum mest þín unni önd,
á lífsstundu vegferb þinni,
mörgum rjettir mörgu sinni
þurfamanni hjálparhönd,
ætlalist þó til engan veginn
endurgoldib þab ab fá,
fyrr en helgum hinu megin
himinbúa löndum á.
SÖknubur þó særi geb,
8árstynjandi þinna vina,
bezt þab megnar böl ab lina,
vonin sú og vissa meb.
Svifinn nú ab sælu landi
sálin enga finnur pín
Iffsins herra lofsyngjandi
ljósib þars er aldrei dvín.
N. N.
Hugleibingar á ungbarns leibi.
Sofbu hjer í sælli kyrb og ró,
kæra barnl jeg kveb þig hynnsta sinni;
kann nú framar væib ab raska þinni
ekkert þab sem ábur trega bjó !
Arla skóp þjer aldur, Banadýsi
samt ei þarf hún sig af því ab stæra,
sannarlega eptir dúrin væra,
langt mun sælli lífsstund er þjer vís.
Eins og blóm sem byrgist köldum snjá,
þreyir fölnab, þar í góbu næbi
þó ab vetrar stormar Iemji svæbi,
blífbarlaust og hrysti visin strá.
Enn þá sumar sólin fögur skín;
endurnært af blíbum vinda blænum,
blöbum skrýbist aptur fagurgrænnm;
dögg og varma dregur þá til sín.
Líka skaltu lífsins morgni á
barnib gott! þeim burtsofnubu mebur
þá básúnan f himnaskýum kvebur,
Endurrísa rústum þessum frá!
f>á er endub þjáning öll, og íár!
þá ei lengur þrotna vina fundir!
þá eru runnar unabs bjartar stundir!
þá munu glcymast þau hin beisku tár!
Fabirinn.
Magnús Jónsson.
frá Brekku f Norburárdal drukknabi meb Ein-
ari sáiuga ísorvarbsyni frá Garbi á Akranesi
5 marz 1864.
Syrtir í augum daubi dymmur,
drógst ab og inn í lífsins reit,
æbi bistur og geysi grimmur
gjörbist og þaban burtu sleit:
Ástkæran maka afbragbs son,
yndi syzkina, lyst og von.
Sorg þvf ekbjunnar særir huga,
sú vætir tíöum föla kinn;
hryggbin foreldra helzt vill buga,
harma syzkinin bróbur sinn,
eins bera svipinn angistar
ættmenn vinir og náungar.
þab var Maguús þab munstur gæba,
manndyggba’ er þræddi stöbugt braut;
vinum þá harma bcnin blæta
bót er þab sönn, hann fara hlaut
iijervistar laus vib hættu og sorg
heim til drottins f fribar borg.
Magnús, þín sakna’ eg mágur sæii,
ininn vinur kæri frain í deyb,
af orbum þínum mjer óx inndæli
okkar samveru stutta leib;
ætíb kættir þú eitthvab mig
ávallt þegar jeg hitti þig.
f>ú varst hreinlyndur, hjarta góbur
hatabir þóita, keskni stríb,
sambúbin þín vib sjerhvern bróbur
sí skemtin var og yfrib biíb.
I vibskiptura öllum vegiyndur
varst þú og næsta tryggfastur.
Margan giaddir þú hrelldan huga
hýru vibmóti þínu meb,
ekkert ljeztu þig yfirbuga,
ætíb hafbir þú sama geb;
öllu dymmvibri eyba móía
allstabar komst þú fram til góbs.
t>ig hrifu burtu ægis öldur
æstar af vinda jötunmób,
þær meb ógnandi nauba nöldnr
ná þrumu sungu feigbar ljób,
nú svo þín liggja látin bein
lágt vib binn kalda unnarstein.
því ert þú mínum sjónum sviptur
sorgþjába brjóstib hjartab slær,
í anda heim þinn andi iyptur,
ó, ab þar mættum hittast vær,
hvar allir skyna eins og sól
alveldis nærri tignar stól.
þar munum allir vinir valdir
— vegsemdin stærsta þá upprfs —-
himnanna Gub um allar aldir
æbst sýngja dýrb og h)f og prís