Norðanfari - 01.12.1864, Page 3
61
fiijög annt um ab þeir byrjufea á einhvcrjum
þeim samtökum og fjelagsskap, er sýsluuni
•nnstti vcrba til sóma og framfara. f>cgar
nelztu mcnn hreppanna kæmu licitn til sín
aptur og legbu þa& fyrir hreppsbúa sína eins
og samciginlega ósk aratmanns og sýslumanns,
þeir kysu húnabarnefnd í liverjum hrepp,
«1 ab giöra uppástungur um, á hverju og
hvernig byrja skuli búnaSar framfarirnar, þá
gætu þeir um lcib, á þessum almcnna sveit-
hrfundi, tilkynnt mönnum allar þær uppá-
stiingur og Iei&beiningar, sem til umræ&u hef&i
homií) á sýslufundinum.
A liinum fyrsta sýslufundi þyrftn mcnn
a& gjöra sjer ljása grein fyrir því, hvert ekki
vævi naubsynlegt og gjörlcgt ab allar sveitir í
sýslunni hyrjubu jafnlili&a á einhverju því,
Sem væri almenn nan&syn fyrir hvern hrcpp,
Íafnvel þá þab kynni a& þnrfa a& liafa a&
t'okkru lcyti sína a&fer& í hverii sveit; svo
sem t. a m. a& leita iiinna hyggiiegustu rá&a
til a& aíla sem mestra og beztra iieyja, setja
svo vel á, a& ekki sjc vi& licyleysi hætt, gjöra
svo vel vi& allan pening, a& öll afnot lians
Vei&i svo rífleg, scm au&i& er, cptir lieygæ&-
«iu og landkostum, cn nota þó útbeitina, þar
Sem liennar er kostur, svo sem fremst má
■vcr&a, a& ska&iausu fyrir pcninginn og afnot
hans, Menn kunna nú a& segja, þa& vita
sllir a& þessa þarf vi& og Iiverjum cinstökum
tstti a& vcra annt um þetta, hjá sjálfum sjer.
En hva& kemur þá til a& þetta gengur svo
öiisjafnt í sömu sveit og jafnvel hjá næstti
Bágrönnmn, scm hafa líkar ástæ&ur í alla
sta&i?
J>a& sýnist v'st ekki ætí& vcra óumílý-
snlegum ástæ&um a& kenna, a& einn nágrann-
hin fer viku seinna a& slá enn annar, a& einn
fær hrakin og illa verku& hey, en annar ó-
hrakin og velvcrku&, þó eins sje ástatt ine&
ve&nrfari& og landslagiö hjá bá&um; ab einn
hcmur áfram skcpnum síntim í gó&n standi og
hemst ekki í heyþrot, scm annar gcrir jafn-
•ttargan pening liora&an og vcr&nr heylans, þó
heyib sje jafngott og jafnniikib og tíibcitiii
a& öllu leyti eins; a& cinn skuli eiga mikib
Vænna fje enn annar til mörs og holda, mjólkur
°g ullar, þó heygæ&i og landkostir sjeu hinir
sömu hjá báíum. þ>a& cr a& sönnu mikil!
Vandi ab sjá og scgja orsakirnar til alls þessa,
en vfst ætla jog a& allt þctta mætti vera miklu
Jafnara hcldur en þa& er.
2. og 3 grein amtmanns brjersins geTur
•nöunum bendingu til a& íhuga allt þetta, og
a& þetta fari í sem beztu iagi; er óneitanlega
tin traustasta undirsta&a sveitabtína&arins, og
f þessu ciga fátæklingarnir hægra meb a& taka
framförura a& tiltölu vib hina efna&ri enn í
•nörgu ö&iu.
J>a& rí&ur svo mikib á a& menn iæri sem
fyrst a& gjöra sjer ijósa’grein fyrir sjeihverjum
tiikostna&i, og ölium ar&i af hverju fyrirtæki
°g sjer liverri a&fcrb í búna&ar efnum eins og
bent cr til í búna&arritinu tlöld á bls. 38 —43;
Þa& ætti hver ma&ur a& láta sjer annt um ab
§jöra, ekki einungis sjálfum sjcr, hcldur líka
°&rum, ljósa grein fyrir allri sinni reynsiu og
°llum árangri í þeim efnnm: þa& vir&ist því
^au&synlegt, a& undireins og biína&ar fjelögin
komast á fóí, a& þau eigi sjer sameiginlcgt
^óna&arrit, hvar í þau gc’.i gefi& grcinilegar
8kýrslur um alla a&fer&, allan tilkostnab og
"11 afnot tiirauna sinna, þar gætu líka margir
ehistakir menn gjört ýmsar uppásttingur uni
joiislcgt þa&, er ekki hefíi verib á&ur reynt;
a& btína&ar fjelögin fengju nokkurn sannan
•dniga á btína&ar framfÖrr.num, þá niunili aldrci
sliorta ritgjör&ir í slíkt búna&arit, og cf þa&
^teruist á verulegt sanband á milli allra bún-
a&ar fjelaganna í Nor&ur- og Austur-amtinu,
eins og amtma&urinn ætiast til, þá eru lík-
indi til a& svo margir kaupendur fengjust a&
ritinu, a& þa& gæti sjálft s!abi& kostnab sinn,
og þyrfti því ekki a& ver&a neinum einstökum
manni a& byr£i; og ritib mundi standast all-
vel ef a& helfingur bændanna í Nor&nr- og
Austur-amtinu keyptu þa&. Menn hafa nokkra
reynsiu fyrir því a& btína&arrit geta ekkí vel
sta&ist til íengdar án btína&ar fjeiaga, cn þa&
mun iíka reynast a& btína&ar fjelögin standi
völíum fæti þegar fram í sækir ef þau hafa
ekki sameiginicgt btína&arrit, Jafnframt því
sem btína&ar fjelögin kænutst á fót samkvamit
iippásturigu amtmaiinsinS', þá væri óskandi ab
mcnn undirbyggjti stofnun btína&arritsins mc&
því a& safna til þess áskrifendum.
Mjer þætti líklegt a& allir þeir, sem ganga
í eitthverl btína&ar fjciag mundit viija skrifa
sig fyrir btína&arritinu. Jeg ieyfi mjer því a&
skora á hinn hei&ra&a ritstjóra Nor&anfara, a&
hann strax f vetur sendi öllum hreiipstjórum
í Nor&ur- og Austur-amtinu ey&ublö& tii áskript-
ar fyrir alU þá, scm viidu kaupa btína&arritib
ef þa& kæmist á fót ásamt btína&ar fjelögunum,
og cf hann fær svo marga áskrifendur, a&
lionum sýnist fært a& rá&ast í títgáfu ritsinsi
a& hann þá skori á amtmanninn ab gangast
fyrir a& ko3ín veioi ritnefnd til a& velja til
ritsins tír öllum þeim ritgjör&um, er riistjóra
kynnu a& vería scndar bæ&i frá btína&ar fje-
lögunum og einstökum mönnum. En á me&an
siíku btína&arriti vcr&nr ckki ákomib, þá cr
þcss óskandi a& forstö&umenn búna&arfjeiag-
anna í hverjum hrepp iáti ritstjóra Nor&anfara
vita, hva& btína&arfjelögin hafast a& og hvernig
þeim gengur, því þá mundi hann eflaust aug-
lýsa þa& jafnó&um í bla&i sínu.
Jeg vona ab sýsluma&urinn minn vcr&i
bóinn a& kvcíja helztu menn tír hverjum hrcpp
á almennan sýslufund ti! a& ræ&a um eitthvab
af þeim btína&ar málefnum, sem tekin eru fram
{ anitmanns brjefinu á&ur cnn þessi ritgjörb
kemur fyrir hans og almenningssjónir, svo
injer þykir þa& ekki vi& eiga a& skora á hann
um ske&an hlut.
í febrtíarmánu&i 1864.
Jakob Gn&mundsson.
®aíí esr Esesá lygð vea*sá.
Reynsla allra alda lieiir sannab þctfa
spakmæli, sem von er, því sannleikur og iýgi
eiga kyn sitt ab rekja til ólíkra ættfe&ra;
sannleikurinn til lians, sein aidrei dregnr oss á
tálar me& neinu falsi, og svo frá honum tilþess er
hann títsendi og er vegurinn sannleikurinn og
1ÍÍÍ&, í hvers munni aldrei voru svik fundin.
Lýgin þar á móti er koniin frá honum,
scm mor&ingi var frá upphafi og stó& ekki
stö&ugur í sannleikanum, þegar hann talar
1... o. s. frv. þcss vegna æitu allir nienn,
bæ&i í ræ&ura og ritum a& hafa sann'eikann
fyrir auguin, enn for&ast allar lygav, því
engin mun geía þjónab bá&um þeim á&ur-
nefndu ættfe&rum, svo vel fari. j>cgar vjer
ntí lásum greinina í nóvemberbla&i Nor&an-
fara 1863 bls. 94, getum vjcr ei anna& en
efast um þa&, a& sannleikurinu hcffel nógu
vel vaka& fyrir höfundinum, me&an hann stó&
a& þessu verki, því eins og þa& er venja og eig=
inlegiciki allra hreinskilinna sannleiks vina, a&
gangast opinbcricga vi& or&um sínum og verk-
um, þcgar þörf er á, o^ una ógjarna vi&, a&
saklausum sje um kennt; einíaim ef a&rir hafa,
c&a þykjast hafa, orsök a& vanda um þau;
þannig er þa& eins óver&ugt óllum hei&vir&—
um, skynsömum mönnum, og þa& því framar
scm þeir cru bæ&i racnnta&ri og í æ&ri stö&u
a& henda og trtía óraerkum frjettabur&í, sem
ein3 er ólíkiegur sem rangnr, þó a& sönnu
megi ræ&a og rita um liann eins og sannur
væri, hvort beldur fyrir sjáifa sig e&a aira,
og spá svo í ey&urnar, e&a geta sjer til ef
sögnin gæti fyrir þa& or&i& álitiegri e&a áhrifa
m eiri.
f>ó þetta sje ntí ósanngjarnt af öllum, og
ekki sízt af á&urnelndum mönnuni, hefir þó
höfundur á&ur tje&rar ritgjör&ar, líi'.lcga þá
einnsinniii or&i& þetta allt of mjög í nefndu riíi.
Jafnvel þó vjcr vitum, a& höfundur rit-
gjör&arinnar í Nor&anfara 1862 nr. 7 8 his.
25, hverja þessi lierra 0 0. leytast vi& a&
rífa í 8uudur, sje bæ&i fullfær, og hafi lfka
nægar ástæ&ur til aí> svara honum fullri al-
vöru, crum vjer samt kntí&ir til a& gjöra fá-
einar athugasemdir vi& ritgjörb lierra Ó. Ó.
bæ&i a& því Ieyti, sem htín fer meb alls ó-
sanna meiningu, og eins af því htín beinlínis
sncrtir máleful vort,
þ>a& er þá fyrst a& taka á því, þar sem
höfimdurinn segir ,,a& óánægjan í Ilofsta&a
og Fhigmnýrar prestakalli, lief&i or&ib minni,
og ef til vill engin, ef tír engri átt licfoi
veri& biási& a& koInnum“ livar á ntí þetia
beima? vjer viium aliir.og vilnum þa& hjer
me& opinberlega, a& engin utan vebanda þessa
þingabrau&s, Iiefir blásife a& þeim óánregjti kol-
um, er sundrungin og samsteypan höf&u í för
meb sjer; neii htín er einmiit sprottin iijá
þeim, sem eru og hafa verib hjer í presta-
kaiiinu sí&an samsteypan var& þjó&kunn, stí
eina hvöt utan frá sem vjer vitum a& tölu-
vert hefir blási& a& þessuin koium, er þessi
ritgjörb herra Ó. Ó. er vjer þó bæ&i óskum
og vorinm a& ekki ver&i a& þcim eldi, scm
brennur allt til n. h.
þ>a& getur ntí verib a& prófasturinn liaff
gjört bezt í [því a& bi&leika vi& þanga& til
biáSasti ^hitinn 'væri genginn nm gai&, en
hva& hefir komib títaf þeim bi&leik? ertandi
oi&asveimur, sem vjer þó ekki viljum telja
nje leggja trtínab á. og svo neitun bans móti
Iofor&i um etpirrit af stiptsyfirvalda brjofinu,
sem þó líklega hefir átt a& þjena oss annab-
hvort til lei&beiningar e&a fulivissii en engar
a&rar sannfærandi ástæ&ur, Framar segir liöf-
undurinn: ,,a& prófasturinn hafi gjört mjög
skynsamlega a& beita þögn vi& fyrirlitningu“,
a& lionum liafi sýnd veri& nokkur prsónuleg
fyrirlitning, ver&ur höfuudurinn a& sanna því
þessu mótmælum vjer, svo lengi óánægjan cr
cnganvegin sprottinn af persónulegri óvild,
lieldur af sundrungn þingabrauísins, og hef&u
þeir herrar er voru valdir a& henni, gjört svo
vel a& kippa brau&inu aptur í sama li&inn,
sem þeir drógu þa& tír, þegar þa& fjekk þær
vi&tökur sem von var á, cptir öilum ástæ&um
þá hcf&u þeir fyrir þa& sama verib mennirnir
a& meiri og betri, og þar sannast: a& betra
er seint en aldrei, cn á liina sí&una ætiuin
vjer a& betra sje seint en bczt aidrei a& fail-
ast á ranglætib, hver blær scm á því er.
Höfundurinn efast um a& prestakall i sam-
einingar eigi a& leggjast undir aiþing afþeirri
ástæ&u: a& þetta mundi iim of lengja þing-
tímann, og þa& nuindi iíka ísjárvert fyrir
stjórnina a& veita alþingi slíkt vaid jafnhli&a
vi& sig“. f>a& er þó betra seint cn aldrci.
Ntí kcmur höfundurinn loksins me& ástæ&u
fyrir þcssari sögn sinni, hva& hinu fyrra vi&«
iíkur, verfur þiiigib sjálft a& skera nr því,
liver, málefni ver&i a& títiiokast frá þinginu
vegna kostna&ar auka, og livab lii& sí&ara
snertir, þá mundi almennings atkvæ&ib um
slíkar breytingar, ekki vera hættuiegra fyrir
stjórnina í einu prestakalli, heldnr enn hin-
um, sem þcssi regla hefir verib vib Iiöfb.