Norðanfari - 28.01.1865, Síða 3
'—3 —
litli víair til bdkasafris á norímrlandi, sem
stofnaiui' var til ab glæf a lestrarfysn og opp-
lýsingu hjá þeim er til þess næbu, skuli þann-
ig dofna í stabinn fyrir afe þróast, scm sjá
má þó, ab er á imóti tilætluii sg rábstöfnn
hins framkvæmdarsama og velviljnba höfftiiigja
okkar norhlendinga ; vonum vio þvíog óskum,
ah framvegis verbi öruggar gengib fram af
þeim, sem eru eba verba kallabir til ab stjóina
bókasafni þessu.
Nokkrir af Akuieyrarbúum.
BROTTFARIRNAR TIL RRASILÍU.
13. þ. m, er sagt ab nokkrir af þeim,
sem vilja komast ti! Rrasilíu, hafi átt fund
með sjer ab Ljósavatni, þar sem þorgeirLjós-
vetningagobi átti eitt sinn heimili sitt. f>ab er
og tjáb, ab 150 manns hali þegar Iátib rita sig,
scm þá er gjöiast vildu nýlcndumenn í Brasilín,
og enn sjeu margir í ymsuin hjerubum, sem eigi
hati getab komist ab í þeíta skipti. Varaþing-
niabrir, giillsmibur herra E. Asnmndsson í Nesi,
kvab liafa heitib ab útvega farib.
þó vjer sjeum því ekki mebmreltír, ab
margir af löndum voium stökkvi úr landi, tii
þess ab nenia land f Brasilíu, eba hvar sem
er, þá höldum vjer samt, ab þeim er þab vilja,
verbi eigi hamlab þess, því slíkar brottfai ir (Ud-
vandringer) eiga sjer stab á hverju ári, mebal
flestra þjóba fleiri og færri dæmi; en hvergi þess
getib svo vjer vitum til, reistar skorbur gegn
því, af hálfu hins opinbera.
Vib þetta tækifæri álítum yjer oss skylt
ab geta þess, ab margir hafa lialdib spnrnum
fyrir, hvab kremi til þess, ab eigi hefM nú í
2 seirmstu blöbunnm af þribja ári Norbanfara,
komib framlialdib, eba þab sem cptir væri af
Brasilíubrjefunum, og nokkrir enda gefib í
skyn, ab þab mnndi þó vera komib frá herra
Einari í Nesi til vor; jafnvel að vegna ein-
hvers forbobs frá S. T iierra amtmanni Hav-
stein, þyrbum eigi ab láta prenta meir í N.f.
en komib væri um þab efni, sem hvortveggja
eru ber ósannindi, því hvorki höfum vjer
fengib eitt orb fleira frá Einari en prentab er
af Biasilíubrjefunum, og heldur ekki ab lierra
amtmabur Havstein iiafi með einu orti minnst
á þetta mál vib oss, enn síbur ab liann hafi
lagt nokknrt bann á prentun brjefanna; og
til sannindamerkis hjcr um, skornm því fast-
lega á drengiyndi hcrra Einars í Nesi, ab hann
samkvæmt því er hann góðlúsast hefir heitið
oss, eendi oss hið allra fyrsta antiir hans leyfa
framháldib af því, seiri enn er hjá honum ó-
prentab af brjefunum.
UM tíTILEGU Þ.IÓFA.
Mjer varð núna liiib í Norðanfara blab
síðan í fyrra og hitti þar grein, sem jeg hafbi
lesib fyrr og ætiabi ab svara, en gleymdi því.
jressi grein er í nóvemherblabi Norbanfara
1862 á 84.—85. bls. Hún kvab vera hjer ab
austan en mig furðar svo sje. Sá sem heíir
skrifab hana virbist hvorki bafa liíib hjer af
fjölium yfir öræfin inn af Móbrudal, Jökuldal
og Fljótsdal, og eigi heldur heyrt um þau
talab af neinutn sem þar er kunntigur. þiab
er eins og hann hafi alla æfi verið nibur í
einhverjú skoti út vib sjó.
þessi mabur er aubsjáanlega á því, ab
hjer geti enn verib útilegumenn til í óbyggb-
um. En jeg er móti því þab geti verib, eins
og herra Björn Gunnlögsen. Vib erum því,
maðiniun sem skrifaði þessa útilegmnanna
grein hjer ab austan, Og jeg, hrerr á rnóti
öbrum í þessu efni. En vib stöndum jafnt ab
vígi- Hsiin virfciat hyggja sitt álit á þrennu,
-— á því litla sem hann kvebst þekkja af af-
spurn til óbyggianna — á sögnum þeirra
sem annabhvort þóltnst hafa fundib útilegu-
menn, eða aúnara sem trúbu afcrir hefbi fuodib
þá, — og — á útilegumanna hjátrú sjálfs sín.
Jeg byggi og niitt álit á þrennn, á kunnug-
leika mínum um öræfin, á sögnmn merkra
tnanna og skobunarvotta, og á hæb óhyggð-
anna og loptslagi.
Eptir tölustöfunum undir útilegumanna-
greininni hjer nb austan sýnist Ilöf. ciga II ab
upphafsstaf í nafni sínu. f>ví æfla jeg ab
kalla hann II mjer til hægri verka, eba þó
heldur Ilall, þvf maburinn stendur hallt í sinu
máli. Svo skal jeg íara fáeiuum orbum um
ástæbiir okkar,
Hallur bregbur fyrir sig til stubm'ngs
máli sínu sögu um tvo Öræfamenri, sem hafi
gengib á Vatnajtikul og liafi sjeb norbaustur
af honum grasatjöld Fijótsdælinga og jökull-
inn sje þar ekki breibur, og svo sngn annara
manna ab flatneskja sje á öræfunum frá Fijóts-
dal austur ab Víðipdal á Fjöllum og ekki
nema hálfa dagieib. þá nefnir hann og sam-
göngur milli Skaptafelis og Möbrndals í forn-
öld. Sumt af þessu er ekki tilhæfulaust en
sumt er hjegóina gl.
þab er aubheyrt ab Hallur er ramókunn-
ugur hjer í óbyggbum og hefir fyrir þab trúab
rugli sem hann hefir heyrt. Jeg hefi farib
um ltásumar víba um þessi öræfi, innan vib
fjárleitar meðfram jöklinum. Jeg hefi horft
yfir þau öll af háljöllum og af Vatnajöldi sjálf-
um meb berum augum og meb sjónpípu, og
jeg hefi spui t um þau alistabar þá menn, sem
gengib liafa um þau hvert haust, farib í álpta-
slagi, eba á hreindýraveibar. þá liefi jeg
spurt um hvern grasblett og hvern kyma allt
í kringum Vatnajökul einkum hjer nörban vib
hann og austan vib, þar sem jeg hefi ekki
komið sjálfnr. Lónsmenn hafa lýst fyrir mjer
Víðidal og Kollumúla, og Ifka sá mabur sjáif-
ur, sern byggbi Víbidal og var luinnugur öllu
atistan við jökulinn. (Hann flýði þá byggb
cptir fá ár og er hún f eybi). Og öllum ber
saman um ab hvergi geti þar verib útilegu-
manna stöbvar noiban vib eba austan vib jök-
ulinn. Hafa þó suinir þeirra scm jeg hefi
talab vib búib yfii einhverjum eym af útilegu-
manna trú, því nokkrir þeirra hafa ymt á því
ab verib gæti dalir í jökluium. En hafi jeg
spurt þá hvert þeir hefbi nokkurn tíma sjeb
þess merki, þegar þeir gengu nálægt jöklin-
um eba af fjöllum nærri lionum, eba kvíslar
koma úr giljum { jöklinum, sem þeir ekki sáu
stafn í þá hafa þeir neitab því. Nú vill líka
svo vel til fyrir mjer, ab jeg hefi talab vib
annan öræfamanninn, sem gekk norbur þaban
á Vatnajökul og sagbi hann mjer greinilega
frá öllu, scm hann sá. Sá mabur var iiinn
nafnkenndi heibursbóndi Sigurbur í Svfnafelli
í Öræfum. Síðan jeg talabi vib hann eru
nú hjer um 30 ár. þá ætla jeg liann væri
hátt á áttræbis aldri, en sagðist hafa verib
ungur mabur þegar hann gekk á jöknlinn.
þab mnnu því vcra full 80 ár síban þessa
jökulgöngu. Hann og hróbir hans eba frændi,
sem fór mcb honuni, langabi til ab kannajök-
ulinn og vita hvab hann væri breibur. þeir
fóru frá Skaplafelli eba selinu þar norbur og
upp af, um apturelding — þab var um vor
— gengu hvatlega, því mennirnir voru röskv-
ir; hiti var áveburs og sumstabar ysjur á
gaddinum ; sunistabar krapablár í dokkum, því
nógar voru hæbir og dæWir á standjöklinum.
þarna gengu þeir beint noibur og var alla jafna
í fangið eba flatt. Um nónbil minnir niig,
komu 'þeir loks á hájökulinn svo þeir sáu norb-
ur af; þar var dæhl fyrir norban þá og svo
buinba, yfir liana eáu þeir svört fjöll lág og
öræfi í miklum fjarska. Sagbi Signrbur mjer,
að hsnn hefbi áiitib mikib eptir af jöklinum,
ef til vill þribjung. llvergi sáu þeir merki
til da!a eba aubra bletta á honum. Nú vita
allii'. sein fara árlega fjallgöngur á liaustum
um örrefin norban vib Vatnajökul, ab grasa-
fólks stöbvar eru hvergi til nær jöklinum, en
allt ab þingmannaleib fyrir norban hann, netna
ef giös liefði verib á einstaka bletti inn af
Hralnkelsdal vestur afSnæfelli. Sigurbur sál-
ugi í Svínafelli gat því cnganveginn eygt
tjöld í þvílíkum fjarska, er.da var stefna hans
norbur frá Skaptafelli enganvegin austar en á
kverkfjöll (klofafjöll), þingmannaleib vestar en
Fljótsdalsöræfi eba meira. Norbur af Kverk-
fjöllum blasa einkttm vib Mývatnsöræfi aust-
an ti!; en á þeim er innan til hvergi gras
fyrr en litlar teygjur norbaustan undir Ðyngju-
fjöllum fremri og svo út í Grafarlöndum aust-
nr af Herbubreib og er þab frá hálfri til
heillar þingmannaleibar norbur frá jöklinum,
Milli norðurs og norbausturs þaban, sem Sig-
urbur sálugi sá af jöklinum eru Möbrudals og
Brúaröræfi. Á þeim eru inn frá grasblettir
einasta í dölum hingab og þangab, og þar
sem votlent. er og lágt, en þab mjög óvíba.
En á engum þeim stab er þvílíkt jarblag ab
fjallagrös vaxi til mniia. Eptir þessu tók jeg
þegar jeg fór um iriarga af þessum grasblett-
um Eptir landkorti herra Bjarnar Gunn-
lögssonar er Vatnajökuil liálf önnur þing-
mannaleib á breidd frá Skaptafelli norfur ab
kverkfjöllum, sem standa norban í jöklitium.
Nú er mjög líklegt, ab Sigurbur sálngi í
Svínafelli, þviiíkur fjör- og hreystimabnr, sera
hann var, hafi ger.gið frá aptureldingu ti!
nóns fulla þingmannaleið og þar iiann sagbi
þá hefði veiib mikib eptir af jökulbreiddinni,
ef tii vill þribjungur, stendur þetta hjerunihil
heima vib þab sem herra Björn Gunnlaugsson
hefir myndab jökulinn breibán
(Framhald síbar).
F35JÍSTTÍÍ2 IMMLESiDAR.
VEÐURÁTTUFAR OG ÚTIGANGUR. Sífcan
á nýári og til þess í dag 28 jan , hefir optar
en sjaldnar verib hríbar- eba bleyfuvebur meb
landnorfcanátt, en mest fannkoma 4. og 10. þ.
mán; er því vífca hjer nyrfcra orfcib haglaust
fyrir áfreba og fanndýpi, samt er sagt snjólítib
víba f Skagaíirbi og sumstabar í Húnavatns-
sýslu. 22 og 25. þ. ni. var frostifc hjer 19 og 20 gr.
á Reaumur venju framar er hier lagís úteptir
firfci. Á nokkrum stöfcuin vib sjó í þingeyjar-
sýslu hefir verifc svo hagsæit í vetur, ab eigi
var fram yfir nýár faiið ab kenna lömbura át.
FISKI-AFLI. Allt af, ab sögn, hefirfiskur
verib hjer úti fyrir Eyjafirfci, hlutir em frá
4— 12 hundraba. I Skagafirbi og á Skaga-
ströiid 3—4 hundr. í Miífirbi mebalhlutir
5— 6 hundr. en hæstir iim 12 hundr. tíræb,
landburbur af liski, er sagbur í E’yrarsveit og
undir Jökli, en mjög fiskilítib sybra.
HÁKARLS-AFLI. Fyrir jólin var róib til há-
kuris af Siglunesi, í Siglufirbi af Úlfsdölum og
úr Fljótum, öílubu flestir um og yfir 20 kúta
lifrar í hlut, og Jón Jónathansson bóndi á
Hraunum 39 efca 40 kúta lifrar í hlut, Allir
sem atlann fengn, komu og meiru og minnu
af hákarlinum tii lands. I Strandasýslu hafði
einnig aflast nokkub af hákarli.
SEL-AFLI á yssu, er enn hjá fles um
mjög lftill.
FJÁRPESTIN. Á mnrgum b’æjum í Eyjafirbi
hetir fjárpesJn nú í vetur drepib ýmist fleiri
eba færri kindnr.
F.TÁRKLÁÐINN. Eptir seir.ustn frjettum ab
sunnan, er fjárklábi þar enn hjer og hvar uppi
og mefcal annars nú aptur í Ölfusi.
ÍÍTLEMDAR. DANMÖRK. Eptir liinum
seinustu frjettuni frá Kaupmh. er hingab eru
komnar, saf ab kalla allt vib sama og ábur
rneb friðarumieytanina millum Dana og þjób-
verja, nerna hvab þessir eru alla jafna ab færa
s g nppá skaptið við hina; og fara nú því
fram, að tá ab tiltölu vib önnur skipti millum
Ðanrnerkur og Ilertogadæmanna vissann hluta
af hinufn opinbcru eignnni rílcisins , svo sem
af fasteigninni og Eyrarsundstollinum. þ>ar
ab auki hafa þjófcverjar en 35,000 hermanna
norbur á Jótlandi, sem ærib þrengja ab kosti
Jóta, svo ab þeir varla geta risið nndir; þ>jób-
verjar vita líka, ab þeir geta haft í öllum
höndum vib Dani.
Árferbib var gott, uppskeran mikil og nýt-
ingin gób, kornvara í lækkandi verbi,- málnyt-
an með betra móti sjer í lagi þar, sem kýr
höfbu vcrib í góbu útliti og farið seint út í
vor t. a. m. á einu stórbúi hvar eru 130 kýr,