Norðanfari - 18.03.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.03.1865, Blaðsíða 2
— 16 — íleii'i afglöp, en komifc er, í greinum málvinar míns. Hann má mín vegna sigla á sióru bák- inni sinni út um alla heima, ef honum svo lýst, en þess ætti hann aí> gæta, a& upp í himininn kemst hann aldrei á svo svikulu lckahripi, sem hún er, þd honum þretti fallegt aí> fá sjer sótugan nagla úr lágu búbinni til aB reka í endann á lokaræbu sinni, þá skal jeg forB- ast a& káma mig á honum; jeg liefi Iíka ásett mjer ab svara honum ekki framar. En þaB skal hann vita, aB þó hann fari opfar aB pæla og moka sinn Augíæ-flór1, og oti aB mjer og andlegu stjettinni sínum kámugu tólum, þá segi jeg honum hispurslaust meb orBum skalds- ins: „þótt á hann sjófcir þrefalt stál, þinn skal jeg aldrei hræBast pál“. En mebal annara or?a, þah er sagt, aB „gu?)fræ?>ingur“ fimmstafamannsins hafi miklar mætur á draumum. Jeg skal þá segja hon- um og kumpánum hans til skemmtunar drauin minn. Eg þóttumst sjá svanhvítan fugl svifa nibur frá sölum ljóssins. Honum var gefinn vandlætingar-andi Elíæ spámanns, og hife konunglega skáld haf?i fengib honum sfna gullnu hörpu, til a? sýngja nibur, „til síns sta?ar“, alla þá óhrcinu anda, sem gjöra upp- reist gegn Gtibi og hans SmurBa. Eg þótt- umst nema kvæBife, og mundi þaí> gjörla, þcgar eg vaknabi. Fuglinn hristi dupti? af sínum silfurfrána dún, og tók aJ slá hörpuna. „Fag- ilaBi fuglinn sá“. FUGLINN KVAÐ: Magnús samdi mikla bók móti helgum ritum. Upp skal draga hana og hrók hjer meí> skýrum Iitum. Sárt ef líst jeg leiki þann læría þva?ur-hcrra, ^byrgjast skal eg, aí> hann á þó skiliB verra. Snemma fjandleg fýsn hann dró fjærri sannleiks götu; efldist hann og æ því „sló‘! optar Dönum ,,plötu“. Glcpsandi hann gekk um kring götur Jlafnar lengi, silfnr bæ?i og sannfæring sveik hann út úr mengi. Sömu list hann leikur enn líta gctur dólginn, til a& villa af trúnni menn týgjabann og sólginn. Hæstan orísins helgidóm hann vili brjóta og rífa, sveiflar þangaí) soltnum klóm, scra ab engu hlífa. Hva? sem Drottins dásemd fal djúpt í vizku brunni, rækt og útlægt óí>ar skal allt úr ritningunni. Til a? fletta Frelsarann fögrum gubdóms klæBumj, Bllum saman safnar hann svívirbingar ræfcum. Ilann vill svipta úr hendi Krists himnaríkis lyklum; þab lýst honum vegur viss vera aB hróbri miklum. Strausz, er neitar GiiBí gerst, gubnýbinga stærstur, tíl hans vitnar Magnús mcst, Manga er hann kærstur. 1) þab var eitt af Jiraiitum Ilerkúlesar sterka, ab moka fjós Augíæ konungs, sein 300oyxn voru I. Af því bi? jeg anda hans allir lýbir þekki, svo a? flugnr falsarans fari í munn þeim ekki. En hva& villubókin brei? bölvanlega er ritin, þrámál, hæ?'in, lastsöm, leib, Ifkt og flórhin skitinn. Ilver, Sem les þann gjálfur-gaur, gubspjalls-dólginn1 svanga veibur hann a? vaba saur vegu æfa langa. Dönum aiit finnst þrekkur þab, þeim er Magnús býbtir; verum þá ei vandir ab virbing orii síBur. Heizt þó sjáum hinu vi&, heimskar villu-rætur hrífi ei frá oss hjartans frib, lijálp og; íuiláraust, bræbur! Osk sú berist ísalands Eiríkssyni málga, r i t i n ö 11 a ? h a n g i li a n s h á & u n g a r á g á I g a. „Hcill sá er kvab, heill sá er kann; njóti sá cr nam, heilir þeirs hlyddu!" 37. febráarmínabar 1865. E. Th. SKÝRSLA FRÁ JARDABÓTAFJELAGI HÖRGÐÆLA. I ágúst blabi Norbanfara 1863, var þess getib, ab nýtt jarbabótafjelag væri stofnab í Hörgárdal, og þar fariö um þab nokkrum orb- um. SÍÖan heíir fjelags þessa verib ab engu getib, enda hefir þab enga skýrslu sent Norb- fara eba öbrum blöbtim. Nú mætti margur ætla ab fjelag þetta hefbi verib sem „vindbóla sem þýtur upp um stundaisakir cn hjabnar sfb- an“; en svo er þó cigi enn orbib, og vjer bcrtun engan kvíbboga fyrir ab svo muni fara, ab minnsta kosti fýrst um sinn. Ab ætlun vorri er gagnlegt, ab fjelög, sem stofnub eru til ein- hverra framfara, skj'ri sem optast og sem greini- legast frá athöfnum sínum og frá árangri verka sinna, svo ab allir þeir sem unna framförum og finna hvöt hjá sjer ab efla framför og fje- lagsheill, og ab vinna ab því meban dagur er, ejitir kröptum sfnum og öbrum atvikum, gæti glabst af því ab sjá abra stefna ab sama lakmarki, og ab nokkru verbi ágengt; svo og til þess ab hverr geti sannfært, hvatt og frætt annan meb tilraunum sínum og vib- burbum, reynslu sinni og eptirdæmi; svo finnst oss ab eigi megi minna vera en ab fjelags- mcnn fái ab sjá hvab þeir hafi unnib, oghverju góbu þeir hafi til leibar komib meb fjeiagsskap sínum, samskotum og góöum vilja. En þeim er þykja kynni slíkar skýrslur vera „hjegóm- inn einbcr“, prjál, raup, ebur eitthvab cnn verra, hljótum vjer ab segja: ab þá menn öf- undum vjer eigi af getspeki sinni nje gób- girni, heldur óskum þciin af einlægum hug sem lyrst ab „komast til sannleiksins vibur- kenningar". Svo nú ritgjörb þessi veríi eigx eintóm- ur formáli, skulum vjer þegar víkja ab efni því Norbanfari góbur, sem vjer höfum lieitib ab gefa þjer skýrslu um; en fara fyrst nokkr- um orbuin um tilgang og skipnn fjciagsins. Tilgangur fjelags vors er sá, ab hvctja og styrkja bændur til jarbabóta, og ab sýna í 1) Dúlgur = óviuur: verkinu, ab jarbabætur sje mögulcgar, haub- synlegar og arbsamar. Takmöik fjelags vors ebur verksvib þess, er Yxnadalur mcb þelamörk út til sjávar, og Ilörgárdalur út ab Fagraskógi. Ókvæntir inenn einir geta verib fjelags- menn. Allir þeir er gjörast fjelagsmenn, hljóta ab vera í fjelaginu þrjú ár, nema þeir kvong- ist á þeim tíma ebur þá deyi. Minnsta tillag hversfjclagsmanns, er eitt dagsverk, metib eptir verblagsskrá sveitarinnar ár hvert. f>ab skal greitt f peningum ár hvert á sumardaginn fyrsta sem er fundavgagur allra fjeiagsmanna. Fjelagsmenn kjósa fundarstjóra, skiifara og gjaidkera og sex fortsöbumcnn; eru þrír þeirra úr fiokki fjclagsmanna cn þrír afbænd- um, er fjelagsmenn til kjósa. Á fundi er rætt á hverjum jörbum iíklegast þyki ab vinna sknii ab jarbabótum þab ár, og ska! einkum litib til þess hvar jarbabæturnar muni verba arbsam- astar, En forstö?iinienn skuhi skoba jarbir þær, er fjelagsmönnum er eigi nægilega kunn- ugt um, og gefa álit sitt um þær skriflega. þeir þrír bændur scm eru í forstöbunefndiniii, eni og verkstjórar, þeir stjórna verkum, út- vega verkamenn og gjöra skýrslu um jarba- bótina, liver liún sjc, hváb hún kostabi og livcrr sje arbur hennar ár hvert. Forstöbu- menn eiga ab reyna til ab útvega þeim Ieigu- libum, er vinna ab jarbabótum Iryggt byggingar- brjef hjá Iandsdrottnum þeirra og eiunig hvetja landsdrottná til ab styrkja ab jarbabótum ; svo eiga þsir og ab reyna til ab útvega fjelags- mönnum forgangsrjett til ábúbar á þcim jörb- um er þeir bæta. Styrkur sá er fjeiagib heitir til jarbabóta er fjórbi liluti alls kostnabar, ef búandi er efnabur, en þribjungur ebur jafnvel helmingur, sje liann fátækur; og skal þá leigu- libi leggja hitt til ebur landeigandi, þó má styrkurinn vera mciri enn lijer segir á einni jörb ár hvert, cf sjerleg atvik eru fyrir lieiuli. þar scm fjelagib styrkir ab jaríabótuin, skulu forstöbumenn einir rába hverjar og hvernig jarbabæturnar eru gjörbar. þessar ertt þær jarbabætur er fjelagib styrkir: 1. vatnsveiting- ar á tún og á engi, 2. framskurbir mýra, 3. vörzlugarbar fyrir skablegu árennsli, 4. túna- sljetta, 5. maturtagarbar, og 6. aukning áburbar. Árib 1863 voru fjelagsmenn 52, og til- lög þeirra 69 rd-, gjafir voru 17 rd., ebur alls 86 rd. Til jarbabóta varbi fje’agib þab ár 38 rd 4 sk. og til verkfæra og bóka 12 rd. 92 sk. ebur alls 51 rd. Jarbabætur þær cr fjclagib styrkti voru þessar: Á S t ó r a - Ð u n h a g a stýílugarbur 172 fabrna langur, og komst vib þab vatn yfir 5 engjadagsláttur þá hezt var; svo og skurbur 200 fabma langnr. þetta var 46 dags- verk og kostabi 40 rd. 4sk.; árib 1863 mat ábúandi hagnabinn 5 rd, en 1864 um 6 rd. 64 sk. En þess skal getib ab garburinn sprakk af vatnsþunganum þegar vest gegndi. Á Nebri- Vindheimum voru unnin 6 dagsvcrk ab vatnsskur&um, og telur cábúandi arbinn þar af 6 rd. árib 1863, en 4 rd. 1864, svo ab kostn- aburinn vannst upp á fyrsta ári. Á Efri- Raubalæk voru grafnir alls 235 fabma latigir skurbir, og gcngu til þess 29| dagsverk; tel- ur ábúandi hagnabinn 7 rd. 1863, cn 4 rd. 1864. Fjelagib kostabi jarbabætur þessar all- ar ab helmingi. Eigandi ab Stúra-Ðunhaga lagbi til 12 rd , og eigandi ab Efri-Raubalæk 5 rd. en ábúendur liitt. Árib 1864 voru fjelagsmenn 48, tillög þeirra 60 rd. 80 sk,, en gjalir 8 rd., svo átti fjelagib í sjóbi 35 rd., þab verbur samtals 103 rd. 80 sk. þctta ár varbí fjelagib 88 rd. 40 sk. til styrktar jarbabótum á 15 -jörbum. Á þessum fjórum jörbum voru hlabnir flófc— ebur stýfiugarbar: 1., Skribu ílóbgarbur 88 fabma

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.