Norðanfari - 18.03.1865, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.03.1865, Blaðsíða 4
— 18 lúskapirm, Hann lofaíi mjer a¥> skrifa mjer greinilega um allt þetta. Nú vil jeg minnast lítiíi eitt á okkur fje- laga. 10. aprí! talaíii jeg vi& nýlendustjdrn- ina og sagfcist vilja kaupa land aí> henni fyrir mig og Jdn Einarsson. Jretta var undireins í tje og hinn 12. skobufcum vi& Olsen land þa&, sem liggur vi& veginn, sem verib er a& leggja hje&an til Blemenau, og fdrnm vi& hjer um bi! 5 tfma göngu frá bænum. Jcg keypti mjer hestlán hjer um þrjá fimmtunga vegarins og kosta&i þaö 1 milreis, en fd&ur þurfti jeg a& kaupa handa honum a& auki fyrir 20 vintir. O'sen leis'.t ve! á landi& og fórum vife satna kveld til bæarins aptur. 14. gckk jeg npp til mylnunnar a& íinna fe&ga- 18. fann jeg kaupmann Lange og sag&i hon- um, a& jeg hef&i nú keypt mjer jör&, og spur&i livort hann mnndi þora a& lána mjer nokkuö til a& byrja búskapinn, og Isvaíst hann þora þa&, Jeg sag&i houurn, a& ef jeg dæi á&ur en jeg fengi ríkulega uppskeru af jörö minni, fengi hann ekki bi& minnsta aptur af iáninu. Hann sag&ist því heidur skvldi iána rnjer, og svona hef&i enginn sagt vi& sig fyrri, 21. apríl ilutti jeg og fe&gar á land þu& sem 0!- st'ii hafbi va!i& okkur, er þa& á!iti& mjög goit iand og iiggrir vi& veginn tii Biumenau fjögra tíma f.'öngu frá Jonvii’e. þegar jeg kvaddi _C. Lange, sagíi hann vi& mig a& hann bœ&i viidi og skyidi hjáípa mjer, og þetta hefir iiann trúiega ent, Hinn 27. vorum vi& fje- lagar búnir a& byggja okkur hús, cn ekki heí&i þa& þútt gott heima. 8. júní keypti nafni roinn land a& nýíendustjúrninni. Eng- irm okkar fjekk stæiri 1<5& cn 50 teiga (38 dag- sláttur) því þeir seni ekkert gcta borgaÖ út í hönd fá þa& ekki stærra Fyrstu 3 árin þurfa menn enga rentn a& borga af jaríarver&inu, en begar þau eru li&in þurfa rncnn a& gjalda 8 af hundra&i, og er þa& hin minnsta pen- ingaieiga hjer. Hver teigur kostar 4 milreis1. Jeg Iæt rne& brjefi- þessu fylgja prenta&a skýrslu um hitann og ve&ráttnfaii& lijer í ný- lendnnni um nokkur seinusíu ár, og sýnir hún a& me&a!hitirm nrn árib er hjer um bil 16, mælistig í heitustu mánu&unum janúar og fe- brúar náiægt tutíugu stigum og í kaldasta mánu&iimm júlí um 12 stig. Af skýrslunni má einnig sjá, hva& rnarga daga í hverjum mánu&i um 8 síbustu ár Lefir verib sólskin riíning osfrv., sönn lei&is Iivrrju menn venju- leira sá og hva& nienn uppskera í hverjum mánu&i ársins. F!e-tir Nor&urálfumeim vcikj- ast eptir a& þrir koma hinga& meira e&a minna af ioptsbreytingunni. Venjulegustu loptsbreyt- ingasjúk'dórnar eru höfub- og magaveiki, út- slátfur einkum á fútunum, sumir fá bjúg og húlgu á þá. Ilezta lækning vi& bjúgrmm e* taiin heitt vatnsbaÖ rae& ísienzkum fjaiiagvös- um í. Á fáa, Íeggja^t þessir sjúkdúmar þungt en vara& geía þeir frá ernu til tveggja ára, og bjúgurinn og útslUtnrinn iengur af og tii. Sumir fá þú a& éins lítiifjörlega a&kenning af kvillum þessuin og sumir aíls enga. Svo er möimum hætt vib kuidaveiki hjer „ab útrúlegt má heita Si&an um nýárib liefi jeg tvívegis or&i& mjög lasin, en nú í nokkkrar vikur hefi jeg liaft beztu bdlsti, enda liefir Iæknirinn spá& mjer henni og sagt ;•.& loptsiagih nnmdi eiga vel vib n ig. Fjelagar niínir hafa cndur og sinnum kennt magaveiki og nafni minn fjekk slæmt fingurraein svo hann var frá verkum í viku; bæ&i hann og Jún yngri hafa vi& og 1) Sjálf rikifstji'rnin l Brasilíu snlur venjnlega laud í stérk.".upum fyrir 16 falt mirina verb en þetta, og me& því verli fjekk landnáaisfjelagiö (der kolouisations Ver-in) allt Jia& land, seni þa& soiur nú aptur cinstök- um nyienduiuunuum. vi& feneiS bjúg og útsiátt á fælurna og jeg hefi ekki veriö aiveg lans vib þa& heldur. Fáir er sagt a& deyi af þessum loptbreytinga sjúkdónnim, og fieslir fá gó&a lieilsu þegar þeir eru afsta&nir, en sagt er mjer, a& marg- ir nái ekki fuilkomnum kiöptum aptur. Yíir- höfub telja menn land þetta heiinæmt, og ílestir sem búnir eru ab vera lijer iiokkuÖ lengi, una vel !>ag símim, en fyrsta tímann eru sumir hjer hálf sturla&ir af úyudi. Jeg gat þess á&ur ab hjer væru svo sem engir skattar e&a álögur á bændum, en aptur í sta&inn hefir ríkib mestan hiuta af tekjum sínum af tollum, seni lag&ir eru á verzlunina, einkum allar a&íiuttar i&na&arvörur, en af þessu leibir a& þær eru mjög dýrar, og því er þeim sem hingab flytja sig nau&synlegt, ab vera sem bezt út búnir meb allt þess konar, þar e& þeir þurfa ekki a& svara toili af farangri sínum. I ö&ru lagi er hjer afar mikilí munur á ab kaupa í etórkaupiim eba smákaupum, þannig selja bændur ofan af hálendiuu siátur- uxa á fæti 10 — 16 milreis, en hjá sinákaup- mönnnm kosfar aptur 1 ptind af nýju nauta- kjnti lijer um bii 12—14 skildinga. 1 pd. af smjöri 4 mörk e&a ve! þaö eptir okkar reikn- ingi osfrv. Meban ma&ur er frumbýlingur er því f'emur erfitt a& kaupa bjer flestar nau&- synjar, en þegar ma&ur er kominn í velíuna, er ba& hagur, a& aiit sem hann afiar, sje í háu veríi. Dona Fraricisca 27. júru' 1861. Jónas Hallgrímsson. KAFLI ÚR BlíJEFI FRÁ BÓNDA í þlNG- EYARSÝSLU. þú hefir be&iÖ mig a& segja þjer hvernig injer litist á a& árlegt búna&arrit kæmist á fút í Nor&ur- og Austuramtinu. Jegþarfekki ab svara því me& mörgum oríum, því sjera Jakob á Ríp liefir í Nor&anfara dcs. bi. f. á. íeki& þa& ljúslega fram, a& -þar bæri mesta nau&syn til, og er jeg því a& ölin samþykkur. Einasta þyiftu incnn a& hugsa sjer þab fyrir- komuiag á stofnun ritsins scm gæti gefiö því nokkurn aidur, svo þa& yr&i ekki eins skamm- lífi og Höldur og Ilúnvetningur; og um þa& þyrfti a& ra&a á búnaf arfjeiagsfnriduni í liverri sýslu, því búna&arfjelögin ættu a& sty&ja þa& af aUII. þ>au ættn af koma sjer saman uin þab hvoit í sinni sýsiu, a& prestar og hrepp- stjúrar og ja'livet tleiri málsmetandi menn út vegu&u hver iijá sjer í hreppum og súknnm s'num, kaupcndur fyrir fram ab riti þessu, og get jeg ekki annab ski!i& en núgir kaupendur fdlgizt í Oliu amtinil, svo ritiö gæti stabib kostnab sinn; og þyrfti ekki aö ver&a neitnim a& by.bi eins og sjera Jakob beiir sagt í rit- gjiirb sinni, því bafi verib í Nor&ur- og Austuramtinu 1860, 3C70 heimili, e'ns og Landshagask. segja, þá virbi t mjer a& þa& niætti ver&a all— gott upplag ef búira&arritiö yr&i keypt á fjói&a hveiju heimili t. a. m. f Húnavatnssýslu 159, í Skagaíjar&arsýslu 1G0, í Eyafjar&ar 174, í þingcyar 181 og bá&um Mú'asýdlnm 241, þa& er 918, og velt jeg fyrir víst a& bin ömtin mundu vilja fá eitthvaö til sín af þeim, svo upplagib gæti orfi& 10 e&a 11 hundru&. Nú held jeg a& j-afnfranit þessu ættu búna&aifje- Iogin a& veija 3 menn í ritnefnd, eba þá fela þa& amlmanni á hendur, og í hana ættu a& vcijast einhverjir þoir sem almennt væri á- lifnir a& iier&n bczt vit á búna&i og hef'u líka nokkra reynsiu í homim, en ekki helcl jcg mætti vera injög langt á milli þeirra. þess- um mönnum atti hver sem finnur hjá sjer nokkra hvöt a& liugsa e&a rita um búskap, a& serida ritgjörbir og skýrslur ura búna&ar reynslu sína og annara sem þeir kynnu til a& þckkja, Jeg held nú líka a% margar gamlar rit- gjör&ir búskap áhrærandi, scm anna&hvort eru or&nar fágætar, e&a farnar a& gieymast, mundu vera veikomnar í þetta búnuöarrit vi& og vi&, anna&hvort auknar e&ur laga&ar eptir núverandi tíma þnrfmn og þekkingu. Eins he!d jeg líka a& margir kafiar úr útlendum búna&arritum nnindu gcta vel sæmt þesru rili, a& svo niikiu Ieyti þeir yi&u gjör&ir þjú&legir e&a gretu beint mönnuni veg til einhverra nytsamra fyrirtækjá C&a reynslu Á líkan hátt held jeg a& hin ömlin rettu a& J;oma á fót lijá sjer áriegu búna&arriti, og gætu þau sí&an skiptzt á ritum sínum'og ineriri í þessu amtinu kynnt sjer húna&arháttii hinna, og þannig ankizt og margfuldast þekking m.anna á búna&inum, og lifnaö undir eins áhugi á ýmsum framkvæmduin. honum vi&víkjandi, og get jeg ti! a& sí&an muni ailt gangu grei&ara í hinu verklega, þegar hugsanir manna væru or&ilar Ijúsari bæÖi af lestri búna&arrita og þekkingu á reyuslu annara. I RJETTIK IXXLEXD.IR, 12. þ. m. komu hingab í bæinn 2 ungl- ingsmenn a& austan scm heita Sigur&ur Stefáns- son frá Staklrahiífe í Lo&mundarfirbi og Sigur- jón Jónsson frá Hólalandi í Borgarfir&i, þeir tjábu a& sumsta&ar hef&i verife mikil! snjór eystra og eins á leib þeirra, e&a þá áfre&ar, svo vífast væri hagskart. Rigningarnar í haust og vetur hef&i verife óvanalega miklar, svo sumsta&ar fjellu skri&ur, og í Mjóafn&i tók af bæinn Skri&u. Á nokkrum baijum vavb jör&in sem kviksyndi, svo a& húsin sigu meira eba minna ofan í hana, e&a ab vegtir hryndu; hefir helzt verib tekib til þessa, á Ulfstö&um á Völlum og Hrafnkellsstö&um í Fljótsdal í illvi&raskórpnnni á þorranum huf&i haf- íshroöi komib ab Sljettunni, en rak þaban aptur. Nú cr sagt a& ís sjáist hjer úti lyrir. Lítife bæiist enn vi& selaílaim. Hvergi er getiö skæ&ra veikinda, nema á Gagnstöfe í lijaltasta&á-þinghá, hvar heimilis- fúlkiö haf&i a& kaila alit í einu iagst í rúmi&, og aliir tekiö sútlina me& meira e&a minna úrá&i. í Skagafu&i er en sög& tuuga- og takveiki. MANNALÁT. í jánúarm. þ. á. var& ma&ur, scm lijct Gu&brandur og átti beima á Búastö&um í Vopnafir&i, úti á Hiuiks öræfum. Annar, sem lijet Benidikt Ásmundsaon, á 17. ári frá JHk- ulsá í Borgarfir&i eystra var& úti í iiríb 8. s. m., og inn söinu niundir fórst f snjöflöM ma&ur um tvítugt, sem hjet Si«ur&ur Magnússon frá Hofi í Mjúafirbi. 14, febr þ á. haf&i hús- frú Margrjct Júnssdóttir, kona hreppstjúra og fyrrum aiþingismanns Sveins í Vestdal í Sey&- isfir&i látist. I þessum mánu&i er og dáin ú&alsbóndi Björn Pálsson á Baklca á Tjörnesi. AUGLÝSING. —• Hjerme& mæiist jeg aiú&legast ti!,. a& þeir af kaupendum Nor&anfara, sem cigi hafa en greitt til mín andvirti hans fyrir undan- fariun ár, vildu gjöra svo vel og senda mjer þa&, sem fjn-st þeir geta. Akureyri 16 marz 1865. Björn Jónsson F.TÁRMARK Hvatt bægra gagnbitab undir, Tvístýft framan viustra. Júnas Einarsson á Mælifellsá í Lýtingssta&a- brcpp í Skagafjarfcar sýslu. Eiijancli oij óbyn/éarmadur B j 8 r D J Ú II S S 0 11- Prentatur í prentsm. á Akureyri. B.M, StopháueBon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.