Norðanfari - 19.04.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 19.04.1865, Blaðsíða 2
lengi voru lineigSarl til af bæla þá nifur og aufvirba, en efla þá og hvelja til diignafcar í vfsindaibkun og kenningn. þab virfist því einkum hafa verib vísinda ástin, scm hvatti presta ab kenna undir skóia og koma upp Iærbum mönnum, og annab hitt ab vísinda- vegurinn var þá svo aubveldur og kostnabar- lítill. þessi heimakennzia prestanna stóð hjer nú nief) ailgófu iagi þangað til „privatdimis- sionin“ var af tekin og stjórninni vildi síban til þau afgiijp a& Ióta flytja skóiann aptur f Reykjavík. þab ráb hefir byrlað skólanum og menntuninni í landinu þab ólyfjan, sem heíir þegar færzt ót um allan þjóBiíkaman og komib uppdrætti í menntalíflb, eba iöngnnina til vísindanna þá hætíu fíestir, sern áfur kennd.i heirr.a og hafa fáir byrjat) apíur. Enda eru nærri aiiir hinir gömlu prestar, sem áður kenndu mest og bezt um nortur og austur- land, svo jeg mtini, fallnir frá eba orfnir ör- vasa, nen a hinn góðfrægi og lærbi presta- öldungur sjera Einar í Sanrbæ, og er ekki Milegt iiann byrji aptur heima kennziu, þó hanu virðist alla tíb vera ungur í anda. þegar skólinn var kotninn í Reykjavík, fóru ab berast ljólar sögur þaban_um hátt- semi piltanna; margir komust þar seint fram og ekki vei, þó þelr þætti eíniicgir heima. Skólaiögiu nyju skipubu nyar vfsindagreinir, sem fáir gátu kennt út um iandib, bundu inn= töku aidurinn í akólann meira en ábur og buðu iuntökuprdf í öllu, sern kenna skildi undir skóla. Ofan á þetta bættist ab skóla- kostnaðurinn varð margfalt meiri enáfurbaffei vcrib, og gjörbu rnenn sízt ráf) fyrir af) þab rnundi lagast mefan skólinn vtéri í Reykjavík. Allt þetta tirrti menn svo fáir þorbu af) Iáta ttiha byrja skólulærdóm og prestarnir, sem fmr til þess og kenndu, hættu flestir .orut.eggju. Jeg segl íyrir mig, þá fjefl rnjer allur ketiil í eld. Áfur bafði jeg mynd- ast vif) afi kcnna 11 eba 12 piltum eitthvað undir skóia 8 veíur epiir af> jeg fórfráBessa- stöfiuin, og vildi haida áfram en þoiði ckki og fjekk engan pilt til skólalærdóms. þaf) dróg líka úr áhuga roínum að piltum, sem jeg liaí&i kennt og lentu í Reykjavíkurskóla, gekk iiálfu vevr en jcg gat vænt, og sumir af þeim, sera beztar höfbu gáfurnar komust aldrei áfram. þegar sjáifræfá piita í Iíeykjvík, óíilýfni og skortur á virfingu fyrir kennurunum, efa hvaf þaf var, þótti komif í övænt horf, var fenginn nýr rector, til af laga aiit aptur. Ekki bætti þaf þegar oifróminn. þá frjettist af hann væri svo mikill og ónærgætinn harf- stjóvi, af piltum væri varla vifvært og svo óþjófiegur af iiann hirti ekki ttin mófurmál vort efa þjóferni. Fáir, sem fjærri voru skólanuin og þekktu ekki kosti þessa nýa skólastjóra, munu hafa gætt þe33, af spilling- in, sem kominn var inn í skólann, varf ekki upprætt ncma mef mikilli roggscmi, alvariegu eptirliti og stjórnsemi. Og ekki var þaf fyrr en eptir nokkur ár af þaf var vifurkennt op- inberiega og mef þakklæti, hversu mikif gott þessi' nýi skólas'jóri heffi gjövt skólanum mef Stjórn sinni. |>ó höffu margir í fjariægfinni álitið fyrr af ýmsu, sem frjettist af mafurinn mundi vcra mikiimenni og fær um af laga skólann og stýra honum vel. Eptir þvf, sem lcngur hefir lifif og skólinn hefir batnaf, hafa nienn sannfærzt betur og betur um af Bjarni rector, sje einn hiun merkaíti skólastjóri sem vif gátum fengif og bezti kennari, scm tlskar skólann einlæglega og vill lærisveinuntim ailt hif bezta. Eptir því sem andinn í skólanum hefir lagast, hlýfnin aukizt og virfingin fyrir kenn- endunum, af sama hófi hefir og ntannorf hans aukizt út um iandif, þ\í þaf hafa einkum verif piltarnir úr skóia, sem hafa fært þaf út. Alia þessa tíf hafa him'r afrir kennendur skól- ans verif afbragfsmenn af mörgu efa ílestu leyti og flestir fcngif bezta orfstýr. Fyrir skólastjórninni og kennendunum, bcfir því mátt telja skólann næsta afgengilegan á þessurn ár- um. þó hafa svo fáir þoraf, af nota hann efa getaf. Veldur því einkum skólastafurinn, og kostnafurinn. Nú á seinustu árum heíir skólastjórnin f Reykjavík og alþingi gjört lofsverfar tilraunir af gjöra vísindaveginn greiffærari mef því af stinga upp á breytingum á skólalögunum til batnafar, rýmka um inntöku-alduiinn, gjöra inntökuprófif sem ijettast og útvega hjá stjórn- inni ölrausurnar sem liiín liaffi dregif inn í skólasjófinn sífan Hóla skóli lagfist nifur. þetta Iiefir nú vakif nýjan lífsneista í Iand- inu. Skóianum er af aukast álit og þokki, eins og vert er og íælir nú ekki frá honum nema skólastafurinn, kostnafurinn og inntöku- prófif, þá sem fjærri búa, j>ó pvófif sje gjört yfrif Ijett á þessum árum—jafnvel of- Ijett — niefan skólinn er svo fámennur, verfur þaf vandasamara þegar fjölgar, eins og lioll- ara mundi vera. {>á verfur Iiælt vif af sumir yrfi aptur reka, sem færi suf.ur, en þaf yifi meinlegt fyrir rnenntunina og skólann, einkum f fjarlægfinni. Ef piltar eru sendir sufur um langan veg mef talsverfum kostnafi og rekast lieim aptur mef skömm og fjc- rnissu, þá gjörir slíkt menn deigari af láta drengi byrja herdóm og kennendur í sveitum fiábitnari kennzlu. {>ó álít jeg afgönguprófif naufsynicgt; en mjer viríist þaf mætti hald- ast lieirna í sveitum. Skólastjórnin gæti kosif einiivern hinn lærfasta og merkasta embættis- mann í hverri sýslu, efa á stærra svifi, tii af prófa heima piltana, sem menn vildi koma í skóla. Frófanðirin'skytdi taka sjer þróVUöm- endtir og senda skólastjórninni eptir prófif, vitnisburfina fyrir þaf sem piltarnir voru reyndir í og þeir áttu af vera búnir mef af læra, um leif og sótt væri uni skólann. Eptir þessu finnst mjer skólastjórnimii mundi veifa óliætt af fara af öllum jafnafi, þegar veita ætti skóla. {>á cr skólakostnafminn annaf, scm fælir menn frá skólanum, þrí hann er ofvaxinn efna- litlum landsmönnum; en svo eru flestir þeirra. {>af er skaflegt jiegar óhóílegur skólakostn- af.ur sviptir landif efnilcgustu lærdóms mönn- um, af þvf.þeir cru fátækir. Enn er skóla- kostnafui'inn þrefalt meiri en á Bessastöfum, ef ekki fæst öimnsa, en fjórl'alt efa fimmfalt ef ölmusa er vciy. Á Bessastöfura mátti vel konrast af mef 20 rd. (fyrir utan 60 rd. öl- musn) til af kaupa fyrir bækur og smávegis, en í Reykjavík mun varla veita af 80 til 100 rd. fyrir utan 100 rd. ölmusu. þetta.ageta menn varla vænt af iagist meðan skóiinn er í Reykjavík. þar ab auki áiítum vjer sveita- menn að Reykjavík sje ekki hentugur upp- eldisstafur ungra manna úr sveit. Jeg sný nú frá þessu máli um sinn og vitja þess seinna, því jeg vildi tala fleira um lieima kennzlu. f>ó iatínu skólinn sje gófur, þarf meira til af koma upp lærfum mönnum í landinu, svo nógir sje og heldur megi velja úr en taka allt hvaf fyrir verftir. Ileimakennzluna þarf líka til af búa piita undir skóiann. Sá veldur jafnan miklu scm upphafinu vcldur og er þaf ekki sízt í skóla lærdómi þar sem byrjunin er allra ervifnst. Fáist ekki hcimakcnnzian fellur iatínu skólinn og mef iionum lands- og iagastjórn. Iljer þyrfti því af vera til stöf- ugir heimaskólar af minnsta kosti cinn íhverju amti. {>af er mcinif af til þcss vantar fje, kennendur og stjórn. Nú sem etendur verf- ur af snúa sjer til þeirra, sem optast hafa kcnnt undir skóla lieima í sveitum, nefnilega prestanna. þeir verfa af takast á hendur af kenna piltum efa halda kennara til þess, ef sá fæst. Og þcir vcrfa ckki einasta af kenna^ heldur veija jafnframt og úívega pillana til af læra, þá sem efnilegir eru af gáfum og sif- prýbi. {>af getur verif af kostir latínu skól- ans syfra og viifing fyrir vísindunuin hvetji nægilega hina yngri presta til af kenna undir skóla. l>ó efast jeg heldur um af þaf verfi til hlítar svo fljótt eem þarf nema þeir fengi einhverjar mciri hvatir til þess, en nú eru. Mjer virfist nú kviknafnr sá andi í skólanum, sífan hann kom f Reykjavík af margir læii vegna embættanna efa launanna, sem þeim fylgja, en síður af vísiridalöngun. {>essa varf jeg aldrei var á Bessastöfuin. þar fannst mjer piltar læra af hlýfni og löngun til fram- fara. þeir sem hafa einkum lært vegna em- bætta, vilja varla nýta þau hin launalitlu og varia nninu þeir lialda heimaskó'a af virfingu fyrir lærdóminum jregar þeir koma í embætti. (Framliald síöur). SNÍDDU I5JER STAIÍK EPTIR VEXTL {>af virfist, sem alþing vort liafi ekki haft í hnga heiiræfi þetta, þegar þaf var af þvæia Vcgbótamálif, því þegar þaf 6—8 ár haffi gengif þungaf mef þaf, fæddist loks, ntcf strífri sótt og harmkvælum vofan, vegabóta tilskipunin 15. marz 18G1 , s.ein flestir lands- menn nú fæiast og stuggar vif, og for þaf af vouum, því þegar hún er nákvæmlega afgætt og lesin, gæti mafur æt.iaf af luín væri smífuf út í Ásgarii, en ekki hjer á landi og þaf af sjálfum landsmönninn, svo lítib virfist hún eiga skylt \i5 "þarfir og ásigkomulag þessa y lands; af vísu könnufust menn vif af meira fyigi þyrfti vif af hafa vif vegabætur og ýmsu af breyta frá því, sem verif hafói, og þessvegna voru bænarskrár úr ýmsum hjcr- ufum sendar þinginu árif 1855; cn cngum mun hafa dottif í liug af þingif mtindi tegja þær, eins og hrátt skinn út í allar æsir, og loks komast af þeirri nifurstöfu, af ætiast til og heimta: af 5 al. breifur þjófvogur værl lagfnr þvert og endilangt kringum allt land; þaf er eins og þingif bafi einblýnt á vega- gjö'rf útiendra þjófa, en ekki nógu nákvæm- lega tekifc þaf í reikningin, af land vort ersvo miklu uimnáls meira, en mörg Örinnr, en á liinn bóginn skortir svo mikifc á vifc þau af fjárstyrk og vinnukrapti; erlendar þjófcir Iáta sjer ekki dctta í hug af taka upp bjá tán- utn á sjer efnif til vegagjörfa, beldur leggja einlægar járnbrautir mef æinnm tilkostnafi, sem oss Islendingum er ekki fært af leggja út í. {>egarliin áminnsta tiiskipun nna vegabæturnar kom út, atafi hún af vísu eklri saur lærfa og ólærfa, cn allir sáu þd galla liennar og töldu sjer í skap af bún mundi fella sig sjálf mef því af enginn fengist til af vinna af vegabótum eptir því fyriikomuiagi, sem til cr tekif, mef hlifsjón af því, af engin föng væru á af vinna af þeim svo stórkostiega, sem á er skilif, en sjál þegar búif var af kreista dt peningana lijá búendum og gjaldif klingdi í vösunuin, gáfu sig fram nógu niörg girining- arl'ífl, og sannafist, sem optar: af „flestir láta sig af gullinu ginna“, pegar tilrætt var um vegabætur á þing- um vorum, varf sú skofun ofan á: af hif iorna fyrirkomníág á vegabótum væri, meb öilu^ óhafandi, einkum skall á skylduvinnuna þyngsti útlegfardómurinn, en vjer skulurn líka leifa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.