Norðanfari - 19.04.1865, Page 4

Norðanfari - 19.04.1865, Page 4
þessu næst áfti ab fara a& fa!<a lil brába- bj'rgíarlánsins úr sveitarsjúbunum, eins og tii- skipunin gjörir ráb fyrir, sama sumarift sem hún hatlii öblast lagagildi þá um vorib, var víba hvar enginn sjúbur tii, svo ekkert varb þar af vegabótavinnu þab sama snmar; því niburjöfnun sú ab vorinu til^sem fyrgreindur stjórnaró&s-úrskurbur frá 28. febrúarm. 1862 bendir tii undir töiul. 1, gat ekki átt sjer stab f fyrsta sinni meban tiiskipunin var enn ekki lögleidd. Auk þessa greindi menn á um yms önnur atribi f tilskipuninni, svo sem t a. m„ bvort þeir menn vfern ekki enn undanþegnir vegabótagjaldi, sem veriö höffti þib þangab til, bvert jafna ætti gjaldinu nibur á aila þá sömu menn, og aukaútsvar til fátækra væri jafnaí) nibnr á, og þá einnig á húsmenn, lausa- menn og vinnnbjú, scm gjald þa& greii'a tii fátaikra, og fl. þ. k. þegar nú loks bom til framkvæmdarinnar, og fara átti a& vinna verkib, sá amtmabnr Havstein, sem er svo eiginlegt ab vilja láta eitthvert gagn leiöa af embættisfærziu sinni, þab þegar í stab, ab „vegna þcss ab svo lítib fje er ætlab til þjóbveganna, mundi þar af leiba, ef alla þjóövegi í amtinu, sem stungib beíir verib upp á, ætii ab stofna og viMialda fyrir þetta gjald, ab margir þeirra iilyti ab liggja óáhrærbir um fleirl ár, þó þeir í sann- leika þurfi brábra abgjörba meb, og ab vega- bætur þær, sem hjer og livar væru gjörbar, yrbu meb öllu ónýtar löngu ábur cn iiægt væri ab framhalda þeim“. Til þess nú ab vega- bótatilskipunin eaiti orbib ab einhverju libi, befir því amtmaburinn „áiitib Tjettast, ab öllu þjóbvegabóiaejaldinu yrbi varib til þess, ab lioma á einum abal þjóbvegi í gegnum sýsl- urnar nema livab nokkub af gjaldinu þyrfti ab brúka til þnss ab bæta verstu torfærur á öbr- um vegntn, en ætlast jafnframt til, ab öbrum vegum yfir höfufi yrbi vibhaldib á sama hátt og hingab til, og ekki þótt hlýfea ab birta úr- ekurb um abskiinab veganna f þjóbvegi og aukavegi, sem einungis nuindi hafa þab í för meb sjer ab minna yrbi gjört ab vegabótunr en ábur, þar sem hver sveiiin mundi beimta sitt vegabótagjald, til þess ab kákab yrbi eitt- hvab vib sína þjóbvegi, og ljcti þá svo liggja óáhrærba ab öbru leyti“; og þess vegna segist amtmaburinn liafa „einungis ab nokkru leyti sett þrátt nefnda tilskipun í gildilu. Sagt er cinnig, ab amtmaburinn yfir vestnrumdæminu tylgi enn ab mestu ef ekki öllu leyti iiiniim eld i vegabótalögum, af því liann treystist ekki tii vib liiii nýju2. I.oks er þcss ab geta, ab bænarskrá um endurbót á vegabótatilskipun- inni fjekk ekki álieyrzlu hjá alþingi því, er scinast var haldib. þab mun mega meb sanni segja, ab engin löggjöf, sem koinib hefir út, sfban alþingi hófst ab nýju hafi ortib jafn óvinsæl metal alþýtu, eins og vegabótalöggjöfin, og ber flcira en eilt til þcss. þab er, sem sje, ab vorri hyggju, ekki svo mjög kostnaburinn sjálfur, ebur vega- bótagjaldib, sem valdib hefir óánægjunni mebal alþýbu — og er kostnaburinn þó ærib inikill — heldur miklu fremur liitt, ab skylduvinn- unni hefir verib snúib upp í peningagjaid og peningunum sfiau varib til vegabótanna ein- 1) Groinir lnrr, spto anbkcnndsr crn hjnr nieb tnn- íærslnmerkjnm ern tekner næstum þvf orlrjottar úr embættisbrjefl Itavsteins amtnianns frá 31. desemb.m. f. á , sem er svar upp á fyrirspnrn nokknrra manna nni, hverja vegi skiili álíta þjðbvegt og bverja aukavegi í Eyafjarbarsýslu. 2) Skárri er þab löggjöfln, sem háyflrvöklin sem sæmd ern lykli lagavizknnnar, verba ab gjnra svona rriargar fyrirspnrnir út nf — sem háyflnöldin, er vernda eiga helgi laganna, verba'ejáif ab gaiiga á vabib meb at vfkja frá ub meiru ebur niiuna ieytiuo! hveistabar á cinum stab f sýsluuni, cn hinir hlutar sýslunnar alveg ortib útundan. Peninga- gjald þetta þykir þar á ofan ekki koma sem jafnast nibnr á innbúahvers sveitarfjelags fyrir sig, þar sem sumir þeirra losast eptir tilskip- uninni alveg vib greibsiu vegabótagjaldsins, en aptur atrir þurfa ekki at iáta af hendi nema lítib eitt, svo meginn hlutinn lendir þannig á fáeinnm iiintim efnabetri í hreppnum, sem auk vaxandi árlegra útgjalda, verba, lnernig sem í ári lætur, ab snara út í peningum, ef til vill, ailt ab 50 ríkisdölum á ári bverju, en fá lítib eba ekkert aptur í abra liönd. Einnig virbist ab koma fram töluverbur ójöfntibur hreppa á milli. En — hvab um gildir; þetta væri nú allt gótra gjaida vert, ef vib þab liefbi eitthvab Ijett á skylduvinnunni, sem enn helzt vib á aukavegunum; cn ekki er sem svo sje, allra sízt í norbur- og austurumdæminu, því ef farib verbur eptir hinum eldri vegabótalög- um, verbur skylduvinnan jafn mikil og átur, en verbi binum nýjn fylgt, verbur bún tals- vert meiri og líkum annmörkum bundin, hvab niburjnfnunina áhrærir, eins og á sjer stab meb vegabótagjaldib til þjóbveganna; svo hjor er orbit alit annab ofan á, enn rnenn áltu von á, og þingib ætlafist til, og stjnrnarfrumvarpib mibabi til, sem var þat, ab draga sem mest liridir þjóbvegina (sjá alþingist. 1859, bls. 1875); ebur eins og einum þingmanna íórust þá orb: ab aukavegirnir yrbti ab kalla sem engir, nema heim til bæja af þjófveginum og miilum bæja Vjer iátum nú ósagt ab þessu sinni, hver meining vor er um atribi þau, er vjer liöfurn þegar drepib á og eins nm hitt, hvab oss kann ab hafa hugkvæmst ab betur mætti fara ebur breyta þyrfti í nýju vegabótalöggjöfinni, þvf þctta ætlum vjer metai annars at tska mundi ofmikib rúm af í blabinn; heldur var hitt til— gangur vor ab leifa rílmcnningi fyrir sjónir sögll vegabótamálsins og bvar því nú er komib, svo af því gæti sjezt, hversu brýna nanbsyn ber tii þess, at fá sem alira fyrst breytt á lög- legan liátt hinni ógebfeldu og í mörgum grein- um óhagkvæmu tilsk;pnn frá 15. degi marz- mán 1861. Vjer skorum því á alla þá sem nokkub er umhngab um þetta alþjótlega niálefni, ab þeir eigi í vor fundi meb sjer, og ræbi þar málib ítarirga, og búi þat þannig undir ai- menna sýslufundi sem alþingistnenn sttlu ab gangast fyrir, ab bobaMr væru nógu snemma svo þeir yrbu fjölménntir og þar samdarbæn- arskrár f máliini til liins næsta alþingis. J. FRJETTIIt IIILEiD/llt. Síban mánubur þessi byrjaci liafa iijer og rorburundun optar verib iandnoiban hrftar og harbvibri; snjókoma mest 6. þ m. dyngdi þá nibur mikilli fönn ol’an á áfreba, svo vföa var lítib um jörb. Frost liefir á þessu tímabiti orbib mcst 10—12 etig á Rcaumur. Margir eru sagMr komnir á nástrá meb pening sinn, þó veturinn rnætli kallast iiinn æskilegasti fram yfir jól; a& sönnu hafa heyin reynzt upp- gangssöm, jafnvci þau, scm fengust me& góbri verkun, livab þá hin sem hröktust. Má'nyta af kúm Iiefir verib f velur liin rýrasta, smjör- ekia iniltil og þa& nú varla ab fá, og þó í bobi sje 28 sk. fyrir pundib, þóit hjer á Ak- ureyri væru um næstl. nýár, mikiar byrgbir af korni, einkum vib Gubmannsverzitinina, þá er nú ab sögn samt farib ab sncibast um þær, livab þá ef dregst meb skipakomuna, og mcnn vegna harbæris neybast til ab gefa skepnum FÍnum korn, í von unr ab geta bjargab þeim meb því móti, helditr enn a& fella þær alveg. I Skagafh&i og sumstabar í Húnavatnssýslu, hefir veirarfarib verib mikiu Ijettara en hjer, og skcpnuliöldin eigi í slíkum voba sem lijer lílur út fyrir batni eigi þvf fijótar og betur. Ilafþök af ís, eru sögb fyrir Meirakkasljettu, og aptur frá Gjögrutn meiri og minni djúpt fyrir, og veslur f Siglnnes, Skagann og Strandir. Engin kaupskip eru enn komin hjer ab norbur- landi, svo vjer höfum frjett, þó a& sönntt hafi heyrzt í lausnm frjettnm, ab skip muni ný- kontib á Hólanesi, som Ifklega er tilhæfulaust, e'ns og hin fyrri fiegn um skipkomu á Skagaströnd. Úr brjefi úr Húnavatnssýslu dags. 28. f. m. „þann 9. febrúar næsilibria var ofsave&nr útsunnan, braut þá vænan sexæring í Laxár- ósi á Skagaströnd. Iljer var líka mesta of- vibur ab kvöldi hinns 16. og a&faranóttiria hins 17. marzin. tók þá vebrib stórt, stykki úr mibii heyfúlgu á Lækjumóti í Ví&idal og hafbi þó engu verib eytt úr henni ábur; vebrib liafbi tekib stykkib í lopt upp og kastab langan veg, og er mælt þab niiini liafa verib mrili 20 og 30 hestar heys. Slys hafa orbib á mönnuni, þannig a& einn þeirra datt af skí&urn og möi- brotnabi annar fótleggur hans. Annar ma&ur datt af hestbaki, stje þá hesturinn ofan á fram- handlegg lians svo mölhrotna&i. þrif ji mab- urinn var vib grjótakstur og l'jell mjög voba- lega á lílib, og gat enga hjörg sjer veitt, hjeldu menn a& hann mundi liafa kostast innán. Eptir frjettum ab sunnan seint í marz, hafbi tíiarfarib þar verib hib bezta, nema seinni hluta jamíarm. iiostgrimmd hin mesta 17 — 18 v stig á Reaumur í Reykjavík, einkuni frá 24. - 28. jaruiar. Nokkra menn haf&i kali&. Fiski- laust er sast nema eittlivab líiií su&ur í Garbs- sjó. Fjárklábinn er enn sag&ur kominn upp á Dragliálsi. Mælt er líka, ab fjárkiábans liafi orbib vart á ö&rum bæ nálægt Gaulvei jabæ í Flóa. Einnig er þab sagt ab Mosfélling- ar iiafi bobib presti sjera Jóhanni á Mosfelli skipti á heilhrigbu fje og kiáb.afie hans til þess a& skera þa& nibur, en hann eigi viijab þiggja og þó ern nú engin klábameíul, ab sögn til í Reykjavík“, 14. þ. m. um kvöldib kom Níels póstur a& austan liingab á Akureyri. Meb Iionutn frjeitist þaban eba úr Múiasýsium, ab vetrar- harbindin iiafi þar verib lík og iijcr nyr&ra, en heybyrgbirnar betri og hjá mörgum v.on um gób skepnuhöld. Heilbria&i manna og skepna. Engin afli úr sjó síban fiskinn tók þar und- an. þilskip-frá Beiufirbi og Seybisfi bi sem þar ganga til hákariavei&a, höfbu lagt út í marzm. MANNAIjA^T:- HtfiilcMt trg unibot smabur Björn sálugi Skúlason á Eyjólfsstö&um á Völí- um í Submmúlasýslu, haf&i dáib 2. janúarm. þ. á. 17 fehrúar næstlibin dó hú frú Solveg þorkelsdóttir á Melnm ( Fljótsdal, sem vant- abi ab eins 2 daga lil þess a& verba áttræb, hún var ekkja eptir merkisbóndann Jón sál- uga þorkelsson á Melnni. Ðegi sí&ar andabist húsfrú Anna Björnsdóttir, ltona sjera Pjetors Jónssonar á Vaiþjófsstab. Og 25. f. m dó liúsfrú Anna Kristín Runólfsdóitir á Hofstaba- seii í SkagafirbL ekkja eptir sjera Stefán Bjnrns- son ( Vi&'ík, 8em var abstobarpresiur Itcrra piófasts B. Vigfússonar á lióluni í Hjaltadal. — Iliti og frost á Akureyri eptir mæli Reaumurs. Marzmánubur. Mestur liiti 16....................... 5 stig Mestur kuldi 8.......................15 — A& mebaltali........................ 2^| — Snjóab iietir 3 daga sunnanvindnr optast. Mælirinn hefir verib skobabur þrisvar á dag kl. 7, 1 og 10. Hvergi í hinum si&a&a hluta hcimsins, fcr hjónavígslan fram meb jafn einföldum hætti eba kirkjusibum, sem í fríríkjum Norbnrbanda- fylkjanna. Valdstjórnarmaburinn spyra&eins: llcrra minn hvort er nafn ybar? „Patricli1*: ,,iivab heitib þjev ungfrú ?“ „Be!la“, Vill Bclla taka sjer Patrich fyrir mann ?“ „Já“, og þjer Patriek viljib taka Bellu ab ybur sem konu? „Já“. þab er vel (gott), svo lýsi jeg þv( hjer— meb yfir, ab þib erub hje&an af alla ykkar æfi rjett cktahjón; a& þessu mæltu er bjónav'gsl- unni lokib. LEIÐUJETTING. í nokkrum expl. af „Nf“ nr. 10 -11, 3. d. 14. I. a. n. les Akureyii. Bligaudi oy ábyrydarmadur lijÖMl JÓDSSOD. Prontabur ( prentsm. á Aknreyri. B. M.Stephánsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.