Norðanfari - 30.05.1865, Síða 1

Norðanfari - 30.05.1865, Síða 1
4. ÁBS. „IIOLLT ER HEIMA IIVAÐ*. (Framhald). þaí) kva?) hafa veri?) hjer regla á fyrri tí'urn, eptir si&askiptin ab láta þab mæla meb prestum til ab fá betri braub, ef þeir kenndu vel undir skóla. En ekki hefi jeg orbib var vib ab þessa liafi verib gætt ná um sinn, þá þab geti hafa verib. f>ctta cr þó eitt sem gæti verib töiuverb upphvatning fyrir unga presta, til ab kenna og gjöra þab vel. þab ætti því ab endiirnvja þessa reglu og auglýsa hana. þar ab auki mætti veita fyrirheit um einhver heibnrslaun eba nafnbæt- nr af stjórnarinnar hendi, til handa þeim sem skörubu fram úr, í því ab báa marga pilta vel undir skóla, eins og hinn nafnfrægi forstöbu- mabur prestaskólans f Revkjavík kvab hafa stungib upp á í hitt cb fyrra vib kennslustjórn- ina og Bjarni rector alvarlega mælt nteb. Sum- ir hafa stungib npp á ab bæta þyrfti braubin, svo fleiri lærbi fyrir þab. Látum svo vera þess þurfi, en til þess liggja eigi svo fljót ráb, sem þurfa til ab koma strax upp heimakennsl- unni, Enda tcl jeg ekki heillavænlegt aí) menn læri einkum vegna ábatans. Hin rábin, sem jeg nefndi, eru sfrax fyrir hendi og því tel jeg vert ab nota þau strax. Enn er annar vandi og opt ekki minni, ab fá efnilega pilta til ab læra. Til þess styb- ur einkum ab rnenntunarvegurinn væii gjörb- itr, sem greibastur, hvab kostnabinn snertir. þab gæti og orbib ab libi ab skólastjórnin skorabi á embættismennina í landinu, um leib Og bitt væri auglýst, hvers þeir mættu vænta sem kenndi piltum undir skóia, ab átvega efnilega unglinga til ab læra og stubla til þess ab þeir byrjubu. Heima kennslan finnst mjer þurfi meiri en ná er ákvebib, svo piltamir kæmist íljótar, fram í skólanum og þeir yrbi þar sembeztab sjer. En umfram annab álít jeg ribi á ab kenna þeim, sem mest f latínu og móburmál- ínu og nokkub í grfsku. 8je piltarnir illa ab sjer í latínu og styl þegar þeir koma í skól- ann, stelur þab af þeim fjarska löngum tíma ab komast vel nibur í þessti, og ná fyrir þab miklit scinna hæfilegri þekkingu í öbrunt vís- indagreinum, nema þeir sje því betur gáfabir. Binir gáfu litlu hljóta þab af ónýtum undir- bóningi í fornmálunum, ab þeir reisa aldrei upp höfubib f skóla, ná aldrei áliti, seint öl- musustyrk og veröa ab lokunum illa ab sjer í öllu. Ef pilturinn kenmr úr heimaskóla vel undirbáinn í fornmálunum og er hlýbinn og sibsamur, getur hann haldib sóma sínum í skóla, þó hann sje gáfulítill og komizt allvel fram. •Jeg tek einkum fram ab kenna þyrfti vel latínu í heimaskólum, til ab Ijetta piltum, sem hezt fkólanámib, ab þeir fái þá meiri tfma til anrtara vísinda. En þab er ekki einasta vegna þessa, heldur og af þvf ab jeg virbi latínuna svo mikils, ab sínu lcyti cins og latínu og grísku. því latína og gríska cru hin fegurstu og tignarlegustu mál, reglubundin ab orbaskip- un og hneigingum og lnifa harla margt fleira sjer til ágætis, eins og Bjarni recktor hefir marga vega sýnt og sannab í skólaskýrslu sinni f fyrra. Hann verbskuldar einnig þakkir fyrir þab ab hann heldur svo dyggilega uppi heiíri og frægb þessara tungna. þó sumum þyki hann lofa minna vora tungu, en hán verb- skuldar þá viljum vjer reyna, hinir piltamir, ab halda uppi heibri hennar. þab er hvort- tveggja ab Islenzkan er ab fornu ættsystir grískunnar, enda verbskuldar hán ab njóta heiburs nieb henni, fyrir orbgnótt og snilli og hán cr móbir svo niargra iiinna nýju tungna. Gríska og latína hafa menntab, allan hinn menntaba heim, sem vjer köllum. Frá Grikk- landi streymdi í fornöld vizka og þekking át um löndin. Grikkir misstu veldi sittog land- stjórn, en vizka þeirra og bókmenntir drottn- ubu í ríki vísindanna um Iangan ^aldur og drottnar enn. Vizka þeirra og bókmenntir stýrbu Lngi hinum voldugu rómverjum og latínunni. Sítan hefir hin latinska inenntun, sem fjekk líf og næringu af hinni grísku, menntab svo margar þjóíir. þó latinsk tunga sje dautt mál, Iifa nibjar hennar í brjósti og á vörutn flestra þjóba í sybri- liluta iiorburá’funnar, meb þvf mál þeina er myndab af henni, eins og máiin í fLstum hin- um norblægu löndum eru myndub af norræn- unni. Latína og íslenzska cru enn í dag eins og lyklar ab fjehirzlum tungumálanna í mcst- allri norburálfu, því má kalla þeir fari aptan ab sibunum, sem byrja áb læra hin nýju mál- in ábur enn þeir hafa lært til gagns latínu og íslenzku. í bókum Grikkja og Rómverja, eem enn eru til, eru svo miklir fjáisjóbir þekkingar og vizku ab vert er ab læra mál þcirra. í þess- um máium eru og hugsanimar svo aflmiklar, skipulegar og Ijósar, ab ungir menn geta hvergi functib þær eins, í þeim niálum sem jeg þekki, nema í hinni fornu íslenzku. þessi fornmál, eba bækurnar, sem ritabar voru á þeim í fornöld, eru því allra bezt lagabar til ab kenna ungnm mcinnum ab hugsa skynsamlega og ljóst; þau eiu bezt lögub til ab menntá þá í æskuiiiii. Jeg vil eigi lengja þctta mál meb þvf ab telja flciii kosti þessara frægu fornmála, sem jcg skii hálfu vcrr en jeg vildi, heldur tek þab aptur fram ab jcg álít þau ætti helzt ab kenna undir skóla, einkum latínu og Islenzku. Forn- málin ætti ab kenna svo heima ab vjer þyrft- um ekki nebsta bekk í latínu skólahum. þab stytti skólatíman og minnkabi tilkostnabinn. Sumar vfsindagreinir sem ná eru í nebsta bckk, mætti fara upp í hina Fyrir utan fornmálin væri nóg ab heiuita undir skólan dálítib í landafræbi sögu reikn- ingi og dönsku, Iíkt og ná er gjört. Og drengirnir sem byrjubu í heima skóla ætíi ab vera komnir í febraliósum nokkub á veg í ö!lu þessu, nema fornmálunum. þá yrbi prestun- um uba þcim sem kénndu undir skóla, miklu liægra ab báa piltana vel undir á styttri tfma þá þyrfti þeir sjaldan nema 3 eba 4 vetur til þess. Jeg hefl sagt hjcr ab framan ab skóla- kostnabuiinn yrbi a'Ia tíb of þungbær, meban skólinn væii í Reykjavík. þab er og margt fleira, sem gjörir þenna stab óhentugan og skaílegan fyrir latínuskól- an. Ekki segi jeg þctta al þvf jeg vilji lasta Reykjavík Hán htfir sína kosti til ab vera höfubból landsins, en síbur til ab vera latínu- skólasetur vors Iands. Jeg álít latínuskólinn — 37 — eigi ab vera afskektur, eins og hann væri heimaskóii, svo skóiastjóri og kennendnr geti betur haft eptirlit meb piltunum og færra beri fyrir svrinana til eb glepia þá og freista þeirra. 8kó!apiltar eru flestir eins og órábnir uncling- ar fyi'Bt í skólamim og þiufa allajafna ab hugsa þar sem mest um lærdóm sinn og fratr.= för. þeir þurfa umfram allt ab hlýba kenntir- mn sfnnm og virba þá. þab er lífakker* menntunarinnar í skóla, þó eiuhverjir af kenimrum haft nokkra bresti eba anmarka, má lærisveinninn ekki einblína á þá, heldur kosti kennar.ms og yfirburbi, þetta innrætist pilt- unmu betur í umgengni vib kemiaiana eina, beldnr enn í mngengni vib snma af R-'ykja- víknrbánm. Sagt er ab latínuskólar þrífist allvel í kaupstöbum erlendis ogeirtktim f borg- unum. En þær kváfu líka hafa marga kosti af stjórn og reglusemi, er mikiii síbur sje f kaupstöbum. En Reykjavfk ætla jeg heldur líkist kaup tab en borg. Flestir, sem læra er- lendis. mimn vera vanari vib kaupstabalíf, en skólapiUur hjerna, þeir hafa fle-tir alizt hier upp í svcit. því er hætt vib þeim verbi of starsýnt á sumt í Revkjavík. þar er margt sem skemtir þeim, íleira en í sveit og dreifir hnga þeirra til sín frá lærdómnum. þar get- ttr eigi heldur örvænt verib ab þeir sjái og heyri sumt, sem mibur |er, og getur engin tekib fyrir hverr áhrif þub, hefir á hina ungu til hinns verra. þó þeir sjái þar miklu fleira, sem vel fcr á, er óvfst sumir unglingar taki eins vel eptir því. þetta sífellda bæarráp, sera piltar veiba ab hafa í Reykjavfk til ab fá sjer maf, og dvölin hingab og þangab í hásunum, dregur þá nndan eptirliti kennaranna, steiur af þeim lætdómssíundunum og getur gjört þeim miklu meira illt, en þeir þykjast tráa, sem ha'da meb skólastab í Reykjavík. Einhver hefir ritab í 3. og 4. blabi Is- jcndings 4. árs ágæta grein um skólafiutn- ing ár Reykjarík. þó þar sje helzt til fátt tekib iram um þab sem knýi til þess og um kostnab þann, sem þvf mundi fylgja, gebjast mjcr næeta vel þab sem þar er sagt, og dá- vel feilur mjer skólastöb á Beesastöbum. Til ab skipta skólanum aptur í tvo, held jeg þyrfti mikiu meiri kostnab og því verbi rnargra hluta vegna ekki komib vib fyrst um sinn. Lengi hefir mjer fundist skólinn væri bezt settur í Vibey, einkrm vegna þess, ab kennendurnir gæti haft þar dálítil bá, sjer ti! ljettis rjett hjá skólamun, eins fyrir þab þó matvöibur e?a bryti skólans hjeldi þar tölu- vert bá þab er eins og Vibey sje sköpub til ab vera gribastubur menntagybjanna hjer á landi Eitt er þab, sem jcg hcfi heyrt talib móti fiutníngi skólans ár Vík ab þá þyrfti ab fjölga kennendum til ab bæta upp tímakennshi, sem ná fengizt þar t a m. í söng og leikfimi. Æ, þab er raunalegt, ef svo yrbi lengi ab engin kennendanna kynni söng, svo hann gæti bætt á sig 4 stundum í viku til ab kenna hann. Og þá er ná leikfimin! Hægt væii ab bæta hana upp, ef lærifcburnir væri svo þjób- legir ab láta lærioveiimna taka upp fallcgar glímur, eina bina fegurstu og gagulegustu lík- ama-æfingu, sem til cr, sem styrkir og fjörgar allan iíkamann og gjörir menn snarrába har.d-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.