Norðanfari - 30.05.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.05.1865, Blaðsíða 2
fiina og fótvissa. þar fiyrfti eigi annaíi til en einhver kennaranna horfði á glímuna og stýrbi henni þær stundir, sem ákveSnar væri. Jeg heíi aldrei heyrt getib um eins óþarft og ó- þjóbiegt axarskapt í skólastjórn bjer á landi, scm þeíta, ab fá mann sunnan úr Danmörku til ab kenna piltum hjer á iandi ab klifra hoppa, flá kött og þvílíkt, en hafna innlendri líkama-æfingu, sem er langtum betri cn allt þetta. Veit jeg ab mikill kostnabur mundi fylgja skólaflutningi úr Reykjavík, en þab rnundi án efa jafna sig seinna, éinktim 'ef skólinn væri fluttur í steinhús. Kennendurnir mundi án efa komast betur af me& sömu laun og nú, og þó minni væri, og bryti skólans, sem þá yrbi a& setja, gæti fullt eins vel fætt bvern pilt og látib þjóna honum fyrir 80 til 90 rd , eins og þeir sem taka nú pilta fyrir J 20 til 130 rd. Jrá mundi og piltar þurfa fa;rri smákanpin, nrinna skólebur og fl. en þar sem þeir eru nú. Væri þá líklegt ab pillinum dygbi nm skóla- tímann 120 til 130 rd. fyrir utan ferbakostn- ab, en nú mun fæstum duga minna en 200 rd. þó ölmusurnar sje nú orfnar 40 yrbi rnargir piltar ab vera án þeirra um nokkurn hlnta skólatfmans, þcgar piltar væri oibnir 60 til 70 í skóiannm. Færri mætti þeir ekki \era, nema nokknrm væri kennt aiveg heirna. En nú er Reykjavík! Hún mtindi hafa toiuverban baga af því ab missa skólann af sinni iób. Iícnni er aubsjebur ávinningur ab hann sje þar, en Iandinu er þab ógagn. Og þab er falskenriing, ef nokkur segir ab gagn alls landsins cigi ab Idta í lægra haldi fyrir gagni Reykjavíkur einnar. Eins og nú stendur mun árlega renna inn í Reykjavík meira en 5000 dala fyrirkost og þjónustu skólapilta. þab þarf ekki nærri helming af þessu fyrir matinn. Hitt gengur mest fyrir störf og umsjón þeirra, sein halda piltana og þjdna þcini. þab veibur þeim ab atvinnu eins og eblilegt er og jeg ann þeim fullvel, ef landinu kæmi þetta jafnvel. þeir scm hafa gagn af þessu í Vík, missa þab gagn cf skólinn fer þaban, Svo cr og annab þessu næst: Reykjavíkuibúar, sem koma son- um sínum f skólann meban liann er þar, þurfa riærri engu til þess ab kosta og snmum er gefib Ije til þess ab hjálpa skólantim um sveina, hkt og Ali jarl gjörbi í Egypfalandi til ab fytla sína skóla. þeim er gefib fje til þess, segi jeífi þcgar þeim cru gefnar ölmusur vegna drcngja sinna, þeim mönnum, sem litlu þurfa ab kosta 'il þeirra fram yfir þab sem þeir þyrfti ab öbrum kosti. j,essa liagsmuni missa þeir, ef skólinn er fluttur burtu. En þsb er hvorttveggja ab jeg get eigi ællab ab Reykvík- ingar sje cfnaminni til ab gefa meb piltnm sínum í skóla en prestar og bændur í sveitum, cnda mundi synir Reykvíkinga fá ölmusur eins og sveitapiltar, ef skólinn, væri ekki í Reykjavfk. þab hafa þeir þó varla fengib h.ngab til síban skólinn kom apíur þangab. Fieira má telja til óhagnabar Rcykjavík- ur buum af því er skólinn væri fiuttur frá þcim; en jeg veit ab allir hinir merkustu og bestu menn mebal þeírra, munu eigi láta hagn- ab sinn og sambæarmanna sinna leiba sig til ab standa á móti skóia flutningi frá sjer þeg- ar þeir eru sannfæ.bir um ab honum er’ betra ab vera þar ekki En í Reykjavík eiga ab vera hinar æbri menntastofnanir hjer á landi, prestaskóiinn, lagaskóli ng læknaskóli. þegar piltamir koma þangab úr latinuskólanm, eru þeir orbnir fu!I- orbmr, færari um ab haga rábi sínu hyggj. lega og taka eptir Reykvíkingum hina betri eiöi, en drengir, sem koma í lat/nuskóla. þá glepur þá ekki Iengur þab, sem opt glepur hina ungu menn. í Reykjavík mundi og verba undirbúningsskólar handa bæarpilt- um, scm vei ætti vib ab væri þar, sem þeir ólust upp. þar mætti og gjöra ráb fyrir ab kæmi upp visindaskóti, tímakennsla í hinum nýju rnálum og íl. Mcb þessu iagi yrbi Reykja- vík allt af höfubbdi menntunarinnar lijer á landi, eins og jeg held ætti ab vera. A þann bátt, sem jeg hefi drepib bjer á virbist mjer bezt mundi geta þróast og þrifist skólamenntun hjá oss, orbib þjóbholl og bæri- lcgust ab kostnabinum til, fyrir vort fátæka land, þeir sem liefíi elni til ab afia sjer æbri menntunar en hjcr á landi gæti fengizt, mundi fara utan og Iæra þar mcira. 0g þeir munu ætíb verba margir sem girnast þab. þvf þab er ebii mannlegs anda ab leita sjer meiri og meiri þekkingar, þegar hann hefir smakkab sætleik hennar, og sannleikans ebli ab leiba nienn til ab leita sín. S. G. BRASILÍA. Margur talar nií um Brasilíu, eins og vib er ab buast, ór því svo iangt er koiniö, ab Islendingar eru farnir ab flytja sig þangab bú- ferlum og scgja þaban miklar og góbar sög- ur. þab er því eigi ólíklegt, ab sumtim kunni I «*b þykja froblegt ab vita eitthvab meira en ábur um þetta „fyrirheitna Iand“. Eptirfyigj- andi linur cru ab miklu leyti teknar úr „No r- disk Con v e rsation s Lexicon, Kh. 1858 1863“, og eiga þær ab benda mönnum á nokkur helztu atribi vibvfkjandi landaskip- un og sögu þessa mikla og fagra þjóblands. Keisatadæmib Brasilía er, cins og menn vita, austan á Suburameríku, á stærb 150 000 ferhyrningsmílur (þ. e. hjer um bil áttatíu sinnum stærra en ísland), meb 8 millfónum manna, og liggur milli 5. mælistigs norbur- breiddar og 33. mælist. suburbreiddar. þab er því aubsjeb, ab meslur hluti landsins cr fyrir sunnan mibjarbailínu og í brunabelt- inti. Nyibst á Brasilíu cr sljettlendi mik- i^, bæbi fyrir sunnan og norban Amazonfljót- ib; en fljót þetta kemur vestan úr Andesfjöll- um og rcnnur austur í Atlandshaf. Stibur af sljetllendinu tekur hálendib vib; cr þab á- kafiega víblent, allvíba grýitar og gróburlausar sljcttur, en þó liggja eptir þeim ýmsir fjall- garbar, flestir norbur og subur, og flcstirskógi vaxnir, en fugrir og frjóvir dalir á milli; ept- ir dölnnum renna aliflestar ár til norburs, annabhvort út í Amazonfljót, e?a í Atlands- haf. Ilálendib mjókkar og eybist eptir því sem sunnar dregur, og falhi nokkrar stórár subur af því og-mynda stórfljótib Rio de Ia Plata, er kemur til sjáfar út í Atlandsbaf fyrir sunnan Brasilíu. Ilin cystri hlib, eba eystri brún hálendisins myndar fjallgarb þann, er liggur alla leib strandlengis fram meb At- landshafi frá norbri til suburs. Strandlendib austanundir fjailgarbi þcssum er öldótf, því ab hálsar, hæbir og öldur ganga austur á þab ofan af háiendinu fyrir vestan. Land þab er þannig liggur mebfram Atlandshafi upp „ndir háiendib er Ijómandl fagurt og Iandkostir hinir hcztu; loptib er þar heilnæmt, þvf ab haf- goian.kælir ab austan en fjöllin ab vestan; byggbin er þar lang mest og borgir stórar meb sjó fram. Uppi í landinu og norbur á sljettlendinu mikla vib Amazonfljót er bitinn miklu mciri og loptib lakara, skógar eru þar ógna miklir, byggbin þunnskipub og vibsjár= vero. Mörg eru íljót og mikii f Brasilíu; yrbi oflangt mál ab teljaþauöil, en geta verb- ur t>6 eins af þeim, og er þab Marannon eba Amazonfljótib. þab er allra fljóta mest í heimi. þab hefir upptök sín í Andesfjöllum vestantil í Subur-Ameríku, felbtr um stund hjertimbil 100 mílur vegar frá subri til norb- urs, síban rennur þab austur eptir landi og kcmur til sjálar útí Atlandshafi, undir mib- jarbarlínu. þab er á Iengd 730 mílur, og falla margar stórár í þab, sumar á stærb vib hin mestu vatnsföll í Norburálfu. Hjerumbil 300 mílna fyrir ofan ósa þess, er þab hálfrar niílu breitt; þar sem Madeira rcnnur í þab, er þab 1 mílu breitt; víba er þab um 100 til 150 álna á dýpt. þctta ógnar mikia vatn líkist fremur rennanda liafstraumi en fljóti. þar sem þab rentiiir í útsjóinn fellur þab í tveimur osum, en eyjan Juanos eba Marajó liggur í mynni þcss inilli ósanna. í’ab er sagt ab fljótsmynnib fyrir utan eyna sje 40 mílur á breidd. þab er til dæmis ab taka, eins og frá Ilornbjargi vcstra austur ab Raubanúpi. á Sljcttu. Brasiha er citt hib bczía og frjóisamasta land í heimi, og náttúran ieibir þar frain óvenjulega mikla og margbreytta ávexti. þar eru óprjótandi skógar og margskonar trjáteg- undir, suinui' til smíba, sumar til iitgjörfar, á sunnini vaxa aldini til manneldis þar vex kaffivibtir, sykurreyr, olíuvibur, pálmavibur, braubvibur, babmull, maniok, rís, mais, fíkjur o. fl. Mörg eru þar dýr og fuglar og marg- breyttar tegundir; af griinmum dýrum þykja Jaguar og Kógúar vest; af öbrum dýrum má nefna apaketti, höggorma, letidýr, tapír1 villi- hjarbir af liestum og naututn, auk ymsra ali- dýra; í fljótum er krókódílar og fiskar, ísjón- um hvalir og fiskar; nukil er þar nægb af málmum og giuisteitiuin t. d gull, kopar, járn, steinkol, salt, demantar, o. f. fl. íbúar Brasiiíu ern fcrnskonar. 1, Indi- anar, þab ern nibjar' þcirra maona, er bjtlggu þar fyrir, þegar Europumenn komu þangab fyrst og fóru ab nenia þar land. þeir eru raubleitir á hörund búa uppi í landi og iifa mcstpart vib dýraveibar; þeir eru sagbir ab tölu um 400 þúsundir manna. 2, Norbur- álfn menn, flestir frá Portúgai, eri á seinni tímum hefir komib þangab fjöldi manna af öbrum löndum, en mildu flestir frá þýzkalandi. 3, Svertingjar (Negrar) milli 3 og 4 milli- óna; helmingur þeina eru þrælar; þeir eru ílutiir þangab árlega austan af Aíríku. 4, Ky nblendingar, og eru flestirþeirra Múl- attar, þab cru þeir menn, er faberni eiga frá Norbiirálfu, en móberni frá Svertingjum, Mcnnt- un belir til þe*s:t cigi veiib almenn í Brasi- liu, en er f miklum framförum, einkum í borgunum og í sumum nýlewdum. Katólsk trú er þar þjóbtrú; yíir öllum klerkalýb cr 1) Jagúariiin, 6eln og kallast „hib mneiikanska tígrisdýr er allra villidjra mestur «g stnrkastur og grimmastur í Ameriku; hann er raubgulur á lit meb sviirtum hringum; á heima vfbast hvar í snburamerfko og snnnarlega í Norbameriku, t. d. Mexíkó «g sybst í Bandafj’lkjuin; óvíba gjörir harm slíkann mannskaba sem tígrisdýrib gjörir á Indlandi, en á stórgrfpi ræbst liann og drepur þá. Kágúariun, eba „hib amerí- kanska ljón“, er minni og óstyrkari cn Jagúarlnn, gnl- grár á lit og einlitur, þ. e. meb engum hringnm eba blottum eba rákmn ; hann drepur liiu snuerri dýr og fugla, en flýr menn og hunda; hanu er þvf nær um alla Amcr- iku. Tap í r i n u er mjög áþekkur svíni ab líkams skapn- abi og stærb, dökknr eba jarpur á lit, Jiflr mestmegni*. á jurtnm. Letidýrib er ekki ósvipab apaketti, eba jafnvel manni, Iftib vexti og he/dur ófrítt, dökkleítt, kaflobib og strfhært, nema í andlíti, meb 3 löngmn. kl«m á liyerjnm fæti þab á hvergi huima nema í Sub- nrameríku. þar húkir þab í trjánum nætur og daga, etur laufib af þeim og lætur svo faliast nifur, þegar öll lauf eru uppetin og dregst svo meb mestu armæblt til næstu oikar og klifrar upp f hana, og þetta gengur koll af koili. þab þarf stunbarkorn til þess ab hræra iegg eba lib, svo er þab einstaklega fjöriaust og slga- legt í Slluin suúningum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.