Norðanfari - 30.05.1865, Síða 3
— 39 —
einn erkibislcnp (í Bah'a) og nokkrir biskupar;
margar cru þar kirkjur og klaustur; iiuiafiur
á lielzt heima í borgunum; verzlun er mikil,
því ab eigi skortir landgæfei , gábar liafnir og
ýmislegt annaf), sem þar ab styiur; varning-
ur sá, sem þaban ílyzt árlega, nennir at> verii
60 millíónum ríkisdala, og lílcu verli nemur
þab sem þangab er flutt frá ö&rnm löndum.
Yerzlun er þar ab miklu leyti í höndum Eng-
lendinga, Norbameríku tnanna, FrakkaogPor-
túgalsmanna. Hinir helztu verzlunarstaiir eru
Rio Janeiro, Bathia, Pernambuco og
Para, Borgir þessar eru allar vib sjó. Rio
Janeiro1 er hofuiborg ríkisins og aiseturstaf)-
ur keisarans; þar eru 300 þúsundir manna.
í Baliia (San salvador öiru nafni) eru 160 000
manna, þar er mjög mikil yerzlun. I Per-
nambuco milli 70 og 80 þúsunda, og í Para,
scm cr nyrbst af borguni þessum, eru um
40 000 manna. I Brasilíu er takmörkub cin-
veldifstjórn; löggjafarvaldinu cr skipt milli
keisarans, rábsins og þjóÖþingsins. I ráiinu
(Senatus) sitja 58 menn, kosnir æfiilangt; á
þjóiiþinginu sitja 113 menn, kosnir til nokk-
urra ára. HerliS helir keisarinn ekki niilcib
og um 50 herskip; ríkisskuldif rnega eigi
miklar heita eptir tekjum ríkisins. Keisara-
dæminu er skipt í 20 fylki, er svo heita: 1,
Para, nyrist og beggja megin vii) ósa Ama-
zonfljóls, höfuiiborg er þarsamnefnd. 2, Ma-
íanhao, h'ófuiborg San Luiz. 3, Piauby,
böfuiborg Oeyras. 4, Ceara. höfuib. sam-
nefnd. 5, Rio grande del Norte, höf-
ubb. Natal 6, Parahyba, höfuib. sam-
nefnd. 7, Pcrnambueo, liöfuib. sam-
nefnd. 8, Alagoas, höfubb. samn. 9, Ser-
gipe, höfuib. samn. 10, Bahia, höfuib. samn.
11. Espirito santo, höfuiborg Vittoria. 12.
Rio Janeiro, höfuiborg samnefnd. 13. San
Paolo, höfubb. samn. 14, Santa Kata-
rina2 * 694 ferh. mflur á stærf), höfubborg
Nossa Senbora do Desterro. 15, Rio grande
do Sol, (syfsta fylkii)), 4059 ferh. mílur á
stierb, höfuiiborg Porto Alegre. 16, Minas
Geraes, höfuib. Villa imperiale de Oiro Pre-
to. 17, Matto Grosso, höfuiborg Villa
bella. 18. Goyaz, böfuib. samnefnd. 19.
A 11 o A m a zo n a s og 20, Parana ern ýngst
allra fylkna og nýkominn á fót.
Brasilia fanst og bygiist af Portilgal á
dögum Emanúels konttngs hins mikla. Hann
rjeii fyrir Portúgal frá 1495 til 1521. Kon-
ungur sendi mann þann, er hjet Pedro AI-
varez Cabral meb 13 skip til Austindia;
var þá sjólcib nýfundin þangab (1498) austnr
ttm Góirarvonarhöfia, og átti Cabral ab skipa
þar fyrir um ýmsa liluti og setja þar ýmislegt
4 stofn. En þá tókst svo til, ab Cabral rak
vestur í haf, og 2. dag marzmánabar
1500 fann hann Iand tnikib og nam þab
fyrir hönd Emanúcls konungs. þab var
Brasilía. Portúgalsmenn tólnt því næst ab
byggja landib, en sendu þangab fyrst framan-
af mjög fá skip, og fluttu á þeim seka menn,
gybinga og Iatisar konur, en keyptu þar ýms-
an vib og páfagauka. Síban voru þangab
send r menn þeir, er dæmdir vorn sekir af
ransóknairjettinum. Sykurreyr fluttu menn
þangab frá Madeira-ey og heppnabist mjög
veb Árib 1549 var reist borg sú cr Baliia
lieitir, eptir skipun Jóhanns konungs hins þribja;
1) sagt er ab nnfiiib sje dregib »f þvf, ab sá mabur,
eetn fyrstnr byggbi þar, bjelt ab vikin eba fjurburinn,
er bann þá var vibstaddnr, væri fljút, en þab lieitir
Rio á Portúgalsmanna tnngn, en þab var í janiiar
mánubi er hann lenti þar. Rio Janeyro er sybst [ bruna-
beltínn, örskammt fyrir norbau hvarfbaug hirm sybra.
2) þar mnnn íslenðingar vera, á 28° s br. bjer nm bil,
en fróblegt værl ab vita þab meb vtssu. Danmörk er
69S ferh. m. ab fráskildnm hertogadæmnnnm.
og kriststmunkar (Jesúífar) gengu vel fram ab
breiba menntun ót um landib. Margir höfb-
ingjar af Portógal fengu lendtir miklar ab ljeni
í Brasilíu, og á þann hátt komst jarbyrkjan
þar í allgott iiorf og tók talsverbum framíörum.
Árib 1630 unnu Hollendingar borgina Bahia
og ýmsa stabi og hjeröb, en misstu þab allt
aptur 1654, Gull fundu menn þar íyrst 1698,
demanta 1728. Stjórn landsins var bæbi ill
og ónýt. í Portúgal hugsubu menn hclzt um
þab, ab hafa sem mest gagn af nýlendu þess-
ari; ljetu innlenda menn í Brasilíu sitja á hak-
annm en Porlúgalsmenn f fyrirrúmi; um ódugn-
ab og rangsleitni embættismanua skipti stjórn-
sjer lítib eba alls ekkert, og væri unr þab
kvartab, þá var því drepib nibur. Landib tók
þessvegna litluin sem engum framförum. þiann-
ig gekk alla 18. öldina og fram yfir aldamót.
áiib 1808 flýbi ríkisforsetinn Jóhann (seinna
Jóliann konungur 6.) og hirbin öll frá Portú-
gal fyrir ofríki Napóieons, ti! Brasiiíu og sett-
ist þar ab; þá batnabi ab nokkru leyti ástand-
ib þar í landi.
En um þcssar mundir fóru ab vakna
Irelsishreifingar alstabar í Subur-Ameriku, og
nábu þær einnig til Brasilíu, Aíleibingarnar
urbti þær, ab 1815 varb Jóhann ab iýsa því
yfir, ab Brasiiía skyldi upp þaban í frá vera
konungsríki sjálfu sjer rábandi, og 1821 varb
hann ab vcita þvf frjálslega stjómarskipun
cins og þá, sem árinu áíur var komin á í
Portúgal. Jóhann, sem ovbinn var Portúgals-
konungur fyrir nokkrum árttm (1816), Fór
nú burt af Brasilíu (26, apr. 1821) og heim
til Portúgals, en Ijet son sinn Don Pedro
sem landstjóra f Brasilín. þjóbþingib í Portú-
gal vildi ab vísu hafa frcl.-i þar í Iandi, en
alls ckki í Brtisilíu, og neitabi Brasilíumönn-
um allri stjórnarbót. f>á tók Ðon Pedró til
sinna rába; hann sendi herlib þab burt af
Brasilíu, er hann hafbi haft frá Portógal, og
stefndi alshcrjar þing. Á því þingi var því
yfir lýst (1. ágúst 1822) ab Brasilía væri laus
af öllum yfirrábum Portúgals, og 18. desem-
ber sama ár tók Ðon Pedro sjer keisara nafn
yfir Brasiiíu, og nefndi sig Pedro 1. þó voru
nokkrar óeyrbir vib og vib í hinu nýja keis-
aradæmi, milli þjóbveldisinanna og þeirra, er
keisarastjórn vildu hafa, en keisara tókst ab
þagga þær nifur meb dáb og drengskap. þeg-
ar Jóliann konungur fabir hans dó (1826) erfbi
Pjetur (Pedroj keisari ríki eptir hann í Portú-
gal, cn sama ár afsa’abi hatin sjer öllum rjetti
til þess, og í liendur dóttur sinni Maria da
Gloria. En þó nú Brasilía hcfbi þannig feng-
ib allgóba stjómarskipun gekk þarsamtmargt
á trjefótum, og var þab ab miklu leyti þjób-
inni ab kenna, er spiilt var orbin af langvinnrl
kúgun og stjórnleysi; þar var peningaekla
mikil í landi, óeirbir ekki litlar vib La Plata-
fylkin, og þar á ofan bættist, ab mönnum
mislíkabí stórum ab keisarinn styrkti dóttur
sína í Portdga! móti Don Miguel. þjóbþingib
1829 varb keisara mjög mótsnúib og þjóbin
crfib. þá þreyttist Pjetur keisari, Iagbi völdin
nibur 1832, setti son sinn Pjetur 2. (Pedro
2) til ríkis og fór sjálfur til Portúgals Pjet-
ur annar var þá barn ab aldri, og stýrbu abr-
ir ríkinu fyrir hans liönd til ársins 1837, þá
var hann 15 vctra og tók sjálfur vib stjórn.
Árib 1834 var sett IÖggjafarþing í hverju
fylki, og hagab í sumu líkt því sem vibgengst
í Bandafylkjum á Norbur-Ameríku. Ilib sama
ár setn Pjetur annar tók vib ríklsstjórn (1837)
varb uppreist m'tkil í Rio grande do Sol, er
undan vildi brjótast, og varb eigi niburbæld
fyr en 1848. Eptir því sem fram bafa libib
tfmar og festa hefir komist meiri á alla stjórn
í Brasilíu, hefir þar allt gengib skipulegar og
betur; aliri javbyrkjn fcr þar árlega fram, sigl-
ing eykst, verzlun magnast, vegir batna, sam-
göngur lifna, landnáms rnenn fjölga óbum, öll
þjóbmenntun er í miklum uppgangi, Pjetur
keisari annar er ab allra sögn ágætur mab-
ur og mjög vinsæll. þctta mikla og blómlega
land á ab öllum líkindum mikla og fagra sögu
fyrir höndum.
Ritab 2. marz 1865.
P. M.
I „Norbanfara*, 4 árg. nr. 6—7 er þvf
dróttab ab mjer, ab jeg muni hafa skrifab
„mebal lagi góbgjarnlega um landa mína f
„BerlingP, og verbttr þab rarla skilib öbru-
vísi, en ab jeg hafi átt ab skrifa „illgjarnlega®
um þá. f>essu neita jeg alveg; já, jeg neita
því gjörsamlega, ab jeg hafi nokkurn tíma
' yfir höfub skrifab illgi rnislega um ‘landa
mína, hvorki í „Berlingi4 ebur öbrU útlendu
blabi. }>ab er ab vísu satt, ab jeg hefi þótzt
hafa litla ástæbu til ab lofa nifurskurbar-
flokkinn norblonzka, cn samt sem ábnr hefi
jeg aldrei skrifab ebur talab hálft svo i 11 —
girnislega um þann flokk, eins og hann
gjörbi nm mig í bænarskrá sinni til konnngs
hjerna um árib, og yíbar. Jeg veitmig aldrei
hafa gjört á liluta Notblendinga, ebur annara
landa niinna, ab fyrra bragbi, og jeg skora á
alla Norblendinga, er hjer hafa komib, ebur
þurft hjálpar minnar meb, ab koma fram, og
segja frá, hafi jeg, í viblögum þeirra, sýnt
þeim annab en velvild, og þab lítib gott, er
jeg hefi getab. þ>ab er ab vísu satt, ab jeg
hefi allt af verib lækningamabur í klábaraál-
inu; en jeg liefi gjört þab eptir beztu jsam-
vizku, og af þeirri sannfæringu, ab þab byrji
hverjum velviljubum og menntubum Is-
lendingi ab vera; enda giebur þab mig, ab jeg
í þessu hefi verib samfara, einhverjum þcim
merkasta íslendingi, sem nú er nppi, sem sje
Jóni Sigurbssyni, og held jeg eigi nokkur geti
biugbib honum um óviid tii landa sinna. En
hvernig mundi nú veivild sumra Norblendinga
til mín taka sig út, ef jeg Ijeti prenta öll þau
orb og atvik, er þeir liafa sýnt mjer í þessu
máli? Jeg hefi Iiggjandi hjá mjer ýmisleg
brjef, sem bera Ijóst vitni um þetta, og um
orbin, rem heyrzt hafa eptir einstaka þeirra,
vil jeg eigi tala. Og meb liverju móti hefi
jeg nú ánnnib tnjer óvild þeirra? Jeg veit
eigi til, ab þar til sje nokkurt tilefni, annab
en þab, ab jeg, sem ærlegur mabur, hefi sagt
og skrifab: ab niburskurbur, sem raebal
vib fjárklába, væri skableg vitleysa, og hvort-
tveggja þetta bar mjer í stöbu minni sem æ r-
legum manni og föburlandi sínu vel-
v i 1 j n b u m ab segja.
Jeg ræb því Norblendingum til, ab dæma
mig eigi of hart — slíkt hefir il!t fyrirheit
— heldnr ab htigsa um hitt, hvort sumir af
gæbingum þeirra, er þeir nú hafa sem nwstar
mætur á, muni í raun og veru hafa verib
þeim velviljabri cn jeg, þegar öllu er á
botninn hvolft. þessir hafa, án efa, farib
meira ab skapi þeirra og viljá; en mjer hefir
allt af verib svo háttab, ab jeg hefi haldib
mest upp á sannleikann, og þab hvort sem
nokkrum hefir þótt þab vel cbur illa; og jeg
álít sóma og yelferb allra landa, fhverjumáli
sein er, undir því komin, ab hann geti sigrab.
Reykjavílc 19. apríl 1865.
J. Iljaltalín.
FKJETTIR 5MLEIDAR,
Síðan 27. aprfl næstl., hafa hjer verið
11 hrfðardagar, þó yfirtæki 1—3 þ. m.,
því þá var — einkum hinn fyrsta —•