Norðanfari - 15.08.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.08.1865, Blaðsíða 1
4. Ált. — Um leit) og vjer fyrir tilmæli, veiiimi eptirfylgjancli ritgjörb herra kand. Magnúsur Eiríkssonar smátt og smátt fcptir því sem rúm- ib leyíir vi&tiiku í blab vort, tökum vjer þab hjer fram, ab þab er enga' veginn af því, ab vjer föllumst á skobanir herra M. Eiríks- sonar, sem liann lýsir yfir í þessari ritgjörb sinni, og öbrum ritum sínum, er mi&a til þess ab vefengja Júhannesar gutspjall og önnur lielg sannindi, sein eru í sambandi vib þab, því vjer erum þess konar kenningu herra M. Eiríkssonar rneb öllti fráhverfir, heldur af hinu, aö vjer álítum þab sifcfeibislega skyldu vora, ab lofa herra M Etríkssynf”’e'musinni aíi svara ■ E. Th“. í sania blabi og þessi hefir yrt á hann, og þess heldur sem vjer erttm sann- færbir ttni, afe flestir ef eigi allir Islendingar sjeu eigi svo „valtir eba lattsir í trú sinni“, e&a þcir veilisltatar, aír þútt þtíir heyri efa lesi kenntngar herra M. Einkssonar, þá tali þær þeim eigi hib minnsta hughvarf. Ritst. SVAR TIL IIERRA „E. TH.„ fvá Magnúsi Eirfícssyni. * „í „Norbanfara nr. 30.—31. desember 1864“ finnst grein vifvíkjandi búk minni um Júh. gubspjall, og hofir önnur eldri grein, af) nafni „búkafregn“, gcfi?i tilefni tíl hennar. Höf. hinnar fyrnefndu gieinar helir nú viljab sýna hæi'i ab ályktanir „búkafregnar-höfnnd.“ „lýsi gjörræöf og" ofmikiti bfáfrfffti1*’, bg Iíka.'ab sánn- anir mínar og mútbárur móti Júh, gubspjalli sje úmerkar. Af því grein þessi er ritub á samilegan hátt1, og s\f því höf hennar anb- sjíanlcga befir leilast vib, ab færa svo vfs- indalegar sannanip á mál sitt sent honttm var mögulegt, ætla jeg ab svara henni meb nokkr- um orbum. ,íi’g skal fyrst taia ittn sannanir höf. fyrir ritvissu gubspjallsins. Fyrsta sönnunin á þá ab vera sú: ab menn „í öndverbu a&greindu hinar kanúnisku bækur frá hinum apúkryphisku, allt ab einu og hib skæra gull frá úhreinum sora“(?) og „skipta þeim í 3 ílokka, (komoiogumena, autilogumena og apokrypha)“, og ab Júh. gubspj. allt af var sett í fyrsta flokkinn, þab er ab skilja, mebal þeirra rita, „sem gjörvöll fornkirkjan hafbi fallizt á meb einurn rúmi, ab væru cptir gub- spjallamenn og postula Ivrists“. þar sem nú höf. ímyndar sjcr, ab hin ekta íit haft a hin— um fyrstu öldum kristninnar verib abgreind frá þeim óekta eins og hib skæra gull frá ó- hreinuni sora, ntá af því rába, ad hann lie/ir ekki minnstu hngmynd, Iworki nm dsigkomnlag og innihald þeirra rita, sem hjer koma iil greina, og helduv ekki uni ástœdur þccr c<Ta orsakir, yegna- hvcrríx mcnn o þcvm itmum áhtu sum rit clrta, sum óckta. Rit þau, er menn á þeim tímum eignubu postulum lvrists eba abstubarmönnum og Ineri- sveinum þeirra, og hverra sum voru tekin upp í liib N. T, sum ekki, voru alls ekki svo gagnstæb cba ólík, ab sumum þeirra yrbi líkt vib „skært gull-1, stnnum vib „óhteinan sora“. Sum af þeim gubspjöllum t a. m., sem ekki 1) Jeg segi þetta eiitkum ineb tilliti til greinar- innar í „íelendingi" nr. 9, frá „gamla klerknum á vest- nrströndum“, því „klorknrinn" hefir sjeb nm ab skrifa hana þannig, ab jeg ekki skyldi þnrfa ab svara henni. AKUHEYUl 15. ÁGÚST 1865. eru tekin inn í N T., hafa í mörgu tilliti líkst einhverju af 3 fyrstu gubspj., sem finnast í því, og lioíbi þvf, eptir áliti „sumra gubfræb- inga á vorri öld, allt eins velgetab komizt inn í hib N. T. og hin, eí einhverjair sjerlegar kring- umstabur helbi ekki orbib til þess, ab þau guíspjöll, sem vjer höfum, Tengu yfirbor&ib. Sem dæmi má lijer nefna þab gubspjall, sem hinir krisfnu gybingar í Paiæstínu notubu, og sem var kailab : annaf hvorl, gubspjali hinna hebresku“, eba „gubspjalt hiftna tólf postula“, eba „Ebíónítanna gubspjall“, eba „Nazareanna gubspjall11, eba „Mattheusar eubspjall“! þetta gubspjall segja menn hafi verfb svo líkt voru Matth. gubspjalli, ab llerri kirkjufebur voru til- leibaniegir til ab álíta þab HT&ttheusar hebreska fniinrii1, þrátt fyrir þann mun, sem var á því og Mattheusar gubspjalli. þab sýnist því í því verulega ab hafa’* verib eins gotti þó þab á einstöku stobum væri nokkub frá brugbib voru Matth. gubspjalli. Sama er ab segja um önnur rit, því þab mun t. a. m. vera firbugt aö sýna, í hverju 2 Pet. brjef og Júdæ brjef eru betri eba kristiiegvi en t. d. Pólykarps brjef til Philippi borgarmanna, enda mótmæltu og margir þessum brjefutn á 3. og 4. öld, þangab til þau loks voru tekin upp setn kanóni3k rit á seinni hluta fjórbu aldar. En höf. sýnist heldur ekki ad vita neitt um, ad dstœdnr manna til 'ád mótmœla eda ’ *- kasta þrí eda þvi riti voru oft mjög breyti- legar á þeim tiina, og ýmsar d ýmsum stödum, já, stundum gagnstœdar cda aVt adrar i aust- lœgu en vestlœgn kirkjunni, SVO ab Önnur þeirta optar en einu sinni áieit þau rit óekta sem hin áleit ekta, osfrv. pantiig álitu menn t. a. m. í austlægu Uirkjunni (einkum alexandrínsku kirkjufebnrnir) btjefib til ltinna'hebresku ritab af Páli postula; en í vestlægu kirkjnnni höfbu menn annab álit á því og voru mikib á tuóti því, þangab til þab seinast á 4. öid var upp- tekib mebal hinna kanónísku rita. þar á móti fóru menn í austl. kirkjunni á 3. öld ab mót- msela Jóh. opinb. og efast um, ab hún væri skrifub af Jóh. postula, en vel ab merkja fyrst cptir ad menn fyrir alvöru voru farnir ad eigna hoinim 4. giidspjalhd, því opinb.bókin hefir eldri vitnisburbi fyrir sjer en gttbspjaliib, og hafbi líka veúb vif.tirkcnnd allt fram á 3. öld. Hjer var því ekki dæmt eptir histórisk- um vitnum, lteidur ýmsu öbru, Sama er ab segja um Jakobs brjef, sem sumir mótmæltu. einna helzt af því, ab þeim þótti þab stríba á ntóli lærdómi Páis utn trúna. Allt þetta bend- ir til, bæbi hvab ýmislegar ástæburnar voru, og líka, ab menn stundum gátu villst í dóm- um sínum. þ>ab hefir þvf litla þybingu þó E. Tlt. segi, ab þeir hafi dæmt ritin ,,meb mestu samvizkusemi og hafi haft betri áhöld en vjcr“, því þegar menn gá ab, hvernig þeir hafa dæmt um einstök rit, er hægt ab sjá, ab þeir hafa farib allt öbruvísi ab, en E Th. hugs- ar sjer þab. þessar fáu athngasemdir ættu ab vera nægi- Iegar til ab sýna, ab ritvissa gubspj. alls ekki geíur áiitist sönnub meb því, ab þab á 3. öld 1) Mattheus tteör smn sjo, eptir vitnisburÍJi kirkjufebr- anna, ritaí) sitt gubspjall i liebresku. en seinna heflr þab verib þjtt af eiubverjum í grísku. — 49 — ss,—se. er ahuennt álitib ab' vcra ekta, því ti! þess var þab meira en nægilegt, ab svo margir kirkjufebur og kennarar seinustu 30 árin 2. aldar, tala um þab og álíta þab skrifab af Jóhannesi1. Hjer þarf því annara röksemda vib til þess ab sanna ritvissunana, og þær þykist herra E. Tlt. hafa fundib, því hann læst geta sannab, ab til sje históriskir vitnisburbir fyrir ritvissu gubspjallsins ekki ab eins frá byrjun 2 aldar heldur og einnig 1. öid. llerra E. Th. byrjar á lgnatiusi, biskupi- í Antiokiu og scgir: ab ,,hnnn vitni fjoriim sinnum til þessa gubspjalis11. Hjer hittist nú svo illa á, ab brjef þau, sem þetta finnst í, og sem ntenn hafa eignab Ignatiusi, eru fyrir lönyu sönnud ad vera áckta og skiifud miklu seinna2. þetta hefir E. Tii. ekki vitab, og er þab ab vísu yitbandi til vorkunar, þar sem hann varia nntn hafa haft annab en gamlar skræbur ab tína úr. En ab þetta er satt og ekki Iogib upp af mjer, niá sjá af því, ab engum af hinum lærbustu og mest framúr- skarandi þýzku gnbfræ'ingum, sem í seinni tíb haía varid gudsjvjaliid, heftr notab þessi brjef eba skýrskotab til þeirta. þeim dettur ekki í Itug ab nefna Ignatíus biskup sem vitni fyrir ritvissu gubspjallsins. Santa er ab segja nm C/emens biskup í Róm. Mikill partttr þeirra rita, er ntenn hafa eignab lionum, er skrifabur seinna, og enginn gubfræbingttr nú á tímum nefnir hann Iteldur sem vitni fyrir ritvissu gubspjailanna. þab væri nokkub skrítiö, ab hvorki De Wette, Tholusk, Meyer, Clausen eba neinn af hinutn lærbu gubfræbingtim í seinni tíb, sem verja gub- spjallib, skyldi hafa nefnt Ignatius og C/emens meb einu einasta orbi, ef þab væri áreibanlegt, ''-ab þeir hefbi vitnab um gubspjallib. Um Jústinus Martýr heli jeg talab í bók minni og sýnt ab hann ómögttlega hafi getab þekkt gubspjallib, af því hann hefir langtumlægri hugmyndir unt orbib (,,Logos“) en gubspjallib; því þab má t. a. m. nærri geta, ab Jústínus mundi eigi hafa kallab orbib „jbjón hoimsius skaparaa hefi i hann þekkt gubspjallib, þv! þetta kemst ekki saman vib lærdúm þess: ab heim- urinn sje skapabur „fyrir þab“, þab er ab skilja: ad þad sjáift sje heimsins skapari (Jóh. 1, 3,), eins og líka stabur sá hjá Jústínusi, sem menn hafa álitib citatiu úr gubspjallinu, ómögulega get- ur verib tekinn úr því, þar sem öll þau orb, sem eru einkennileg fyrir gubspjallib, vanta hjá Júst- ínusi í þenna stab (sjá bók mína fals. 445—448). þau næstu vitni, sem E. Th. nefnir, Atha- nagóras og Clemens frá Alexandríll, koma fyi'St frá 170 til 180 eptir Krist. (Framhaid síbar). ALþlNGI 1865 var sett laugard. 1. júlí- Til forseta var kos- inn skjalavörbur Jón Sigurbsson, cn varafor- 1) í fsl. ritlingnum: „Jo'A. gudspjail og lcerdóm- ur kirkjunnar um Gud“ hefl jeg nefnt helzta or- Bakir þess, ab metm fórtt ab eigna Jóhannesi gubsp_ pegar þab kom fram á 2. öld, og ab mörgum gebjabist svo vel ab því (siá bls. 18 — 24). 2) þetta er eitt af þeitn morgu dtemum upp á, iivad opt rit voru Jöisud einmitt á fyrstu öld- um kirkjunnar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.