Norðanfari - 15.08.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.08.1865, Blaðsíða 2
seta málaflufningsma&iir Ján GuSmunclsson. Konungstulltrúi afhenti forseta eptirfylgjandi konungieg frumvörp og álitsmál. 1. Frumvarp til !aga um nýtt fyrirkomulag á fjárhagssambandinu milli Islands og kon- ungsríkisins. Frumvarpi þessu fylgdi: „álits- skjöl“ nefndar þeirrar, er skipuh var meb allrahæstu erindisbrjefi 20. sept. 1861 til ab segja álit sitt og gjöra uppástungur um fyrir- komuiag á fjárhagssambandinu osfrv. 2. frumvarp til op. brjeís, er skipar fyrir um ýmislegt cr snertir Bpástgöngur“ (höndlar ab eins ,um pástbrjef og póstpakka ab því leyti þeim þurfi ab koma sjáleiBis meb kaup- förum og ílutningsskipum sem eigi eru reglu- leg pástskip). 3. F’rumvarp til laga Bum laun handa ís- Icnzkum póstembættismönnum“. 4. Frumvarp til laga „um breytingu á 6 og 7. grein í lögunura 15. apríl 1854 um sigling- ar og verzlun á Islandi“. (Afcalbreytingin sem frumvarpib etingur nppá, er fálgin í því aí> eptirleibis skuli lestargjaldib afkaupíörum vera 4 rd. eptirleibis, í stab 2 rd. er á&ur var, nema því ab eins ab skipib komi farmlaust eba ekki hafi annan farm innanborbs en timbur, stein- kol ebur salt). 5. Frumvarp til tiiskipunar „um laun hrepp- stjára á Islandi“ (þar er stungib uppá ab hreppstjórar fái 20— 40 rd, laun árlega auk undanþágunnar sem vcrib hefir frá þinggjöld- um, og greiba § afhreppnum, eptir sömu regl- um sem aukaútsvar til fátækra, on { úr jafn- abarsjóbi amtsins. 6. Frumvarp til tilskipunar ,nm ab gjöra verlunarstabin ísafjörb ab kaupstab og um stjórn bæarmálefna þar“. 7. Frumv. til op. brefs „um ab stofna bygg- ingarnefnd á kaupstabnum Isafirbi“. 8. Frumv, til laga „um brcnnivíns verzlun og brennivíns veitingar á Is!andi“. 9. Frumv. til tilskipunar „um verzlunarvog á íslandi“. 10. Frumv. til tilskipunar „um fjárklába og önnur næm fjárveikindi á íslandi“. 11. Frumv. tii tilskipunar, er nákvæmar ákvebur ýmislcgt vibvíkjandi prestaíiöllum á Islandi“. 12. frumv. til op. brjefs fyrir Islaud, er leyfir ab afferma og ferma gufuskip á sunnu- dögum og öbrmn helgidögum. LÆKNAMÁL. Vjer sögbum frá því mebal slysfara og mannaláta í næsta blafci hjer á undan, ab hds- frd Björg Guttormsdóttir á Vatnsdalsgerbi í Vopnafirbi væri dáin af barnsförum; hefir þab líklega verib ntí sem fyrri, ab engínn helir luinnab ab bjarga, en eigi sem í annab hds ab vinda dr Vopnafirbi, ab ná tii læknishjálp- ar á Akureyri eba Eskjufirbi, þab cr annars undravert, ab lækningastjórnin eigi skuli fyrir löngu síban hafa sjeb hjer svo fyrir, þar sem þó sumstabar eru margar þingmannaleibir mill- um hinna lögskipubu lækna, og nokkur ef eigi mörg dæmi nppá, ab konur hufa dáib tír barnsnaub, af því ómögulegt hef'ir verib í slíkri og brábri lífsnaubsyn, ab ná til læknishjíftpar, ab í hverju hjeraH sje þó ab minnsla kosti ein yfirsetukona, sem kunni svo mikib í lækn- is- eba yfirsetukvennafræbinni, ab hún eins geti bjargab barnssængurkonum eba roóbur og fóstri dr lífsháska, meb verkfœrum ef eigi annab dugar, sem regTulegir læknar. þab hjálpar nd okki fyrir þá scm lögum og lofuvn rába, ab vibra slíkar nauösynja rábstaíanir fram af sjerár eptirár, ebaþangab ti! abþetta eba hitt sje komib í kring t. a. m. ný læknaskip- un lijer á landi, heldur verbur aí» vinda ab því sem brábast, er lif manna liggur vib, eba lífshættan er ef til vill á abra hönd. LYFJARÚÐIN Á AKUREYRI, Ein3 og fyrir löngu er kunnugt, afsalabi herra lyfsölumabur J. P. Thorarensen mebala- sölurjetti þeim hann hafti hjer, til handa herra hjerabslækni J. C. Finsen, 1 von um ab stjórn- in samþykkti þe.ssa rábstöfun; cn þegar til hennar atkvæba koin, og lnln hafbi skrifast á um þetta málefni vib liib konungiega heil- beilbrigbisráb, einnig nokkrir sótt um Iyfja- bdbina, þóttist stjtírnin eigi hafa næga ástæbu til þeas ab samþykkja tjeba rábstöfun. Lyfja- búbin eba lyfsölufjetturinn, var því 8. maí þ. á. veitt lyfsala herra Peder Henrik Johan Hanseri, er ábur liefir verib hjer, hjá lyfsala' Jóhanni Thorarensen, og kunnur ab góbu einu. Hansen kom hingftb í sumar 1. júlí næstl. meb þrísiglunni (Barkskipinu) Einraa, ogcr nií sczt- ur ab meb lyfjabúb sína í íbúbarhúsi því, sem Tærgescns -verzlunin var einhverntíma. Vjer viljum og geta þess, ab herra lyfsali Hansen hefir einuig á hendi útbýtingu fátækra mehilanna hjer í Norbur- og Austurumdæminu FISK1VCIÐA*SÝNINGIN í BiÖRGVIN. þess var getib í norzku blaöi í vetur, ab íslenzkir kaupmenn í Kaupmannaliöfn ætlubu sjcr ab hafa samtök um, ab Islendingar — eins og Færeyingar — hefbu þátt í flskiveibasýn- irigunni sem í nr.* 21—22 lijer ab framan er sagt frá; en á slíkum samtökum heíir ekkert bólab hjerna, og heldiif ekki frá hálfu liins opinbera, nema ab því leyti sem boisritib er sem sagt birt í blabi þeasu. Ab sönnu höf- um vjer heyrt þess getib, ab nokkrir menn á Suburlandi hafi gefib kost á sjei' til þessarar utanferí ar; éinni|f ab stiptanumatmr haft veTtb því mebiriæltur, en allt fyrir þab, hafi þó eng- inn farib úr Suburamtinu á sýninguna, þar á mót einn úr Vestnramtinu. HUNDEIGNIN Á ÍSLANDI. Vjer höfutn nú heyrt sagt, ab dómsmáia- stjórnin hafl 10. maí þ. á. ritab amtmanni vor- um, ab af því Dr. Krabbe, sem hjer ferbaíist um til þess ab kynna sjcr sullaveikina (Hyta- tida sygdommen), áliii hundana vera orsök til hennar á þann hátt, sem skýrt et frá í ritlingi lians „Athugasemdir hanc/a lslendingum nm snlla- vcikina o(j varuty mói■ lteniuu, liv'evn l'itling vjer álítum svo naubsynlegan, ab hann ætti ab vera á hverju heirnili þar sem hundar eru, þá fer stjórnin því fram ab hundunum sje fækkab á Islandi, eplir því sem mest má veria svo ab þeir sjen ekki íleiri en roinnst verbur kom- ist af meb, á líkan liátt og á Fæteyjum, hvar enginn mabur má, ept.il’ tHskipun frá 2. apríl 1698, hafa ficiri hunda en sýslumaburinn (sama sem hreppst. hjer) og beztu menn sveitarinnar álíta naubsynlcgt; ebur ab öbrum krfsti, ab þeir, sem lijer viija án þarfar eiga fieiri lninda, svari þá af þeim skatti. Ab svo miklu oss cr kunnugt, er þab víst ab á mörgum bæjtim eru fleiri hundar en þurfa til heimilisbrtíkunar, þab er til fjenab- argeýmslu og vörzlu á tdni, engjum og dtiiaga; auk þess, sem þeir mest part elcki lifa á öbru, en því sem brdkab cr til manneldis, UPPGÖTVANIR, OG FL. Næstli'inn vetur fann cinn upp á því í Darimörku, ab smíba snjóplóga, senr líkastir eru í iaginu þríbyrndum stokkum, livössum ab framan cn breibum aí) aptan, sem eru liaftir til þcss ab rybja snjó af götum. 2 hestar crti iátnir ganga fyrir plóg þessum. Á Helsingja- fossi á Finnlandi, hefir yfirforingi nokkur, sem heitir A. Forselles fundib upp á nýjum lörnp- um, scm erigin kveikur er hafbur í og brúka má í til ijósmatar ýmsar óhreinsabar olíur, en terpintínu þó bezt, sera ailt lýsir ágætlega í lömpum þessum, Hann sýndi uppgötvun sína 20. apríl þ. á., meb því ab láta einn þenna lampa sinn í götuljóslukt. Ljóslogib er hvít- leitt og skært, og þrisvarsinnum bjartara en brenniloptsljós (Gás). Terpiritínan kostar nú mjög lítib, og þó liún hækkafei töluvert í verfei, þá yrfei þessi lýsingaruppgötvun helmingi ó- dýrari enn bremiiloptsljós, og þrisvarsinnum ódýrári en stcinolía ti! Ijósa. Einn á Frakldandi hefir komizt, upp á, ab bda til eins konar kaffi, sem þykir iniklu bragfebetra en liib vana lcga kaffi, en þó helm- ingi ódýrara. Einnig hefir annar á Frakklandi, sem hcitir Armand Ðónat, fundib upp á nýrri afe- ferb til þcss ab fiyaja frjettir meb rafsegulafli, þannig, ab bdnar eru tii 2 plötur eba máliu- þynnur, önnur af eyri en hin af zinki, sem eru boygbar í hálfhring, grafnar síban ldb- rjettar nibur í jiiife, meb 50Jfabma milíibili, og ab bökin á máimþynnunum sndi saman e?a livoi-t á móti öbru; meb þessu möti geta menn talab eba sent frjottir, sem meb rafseg- ulþrábum, því jörbin millutn málmþyunanná ieibi rafsegulaflib. Læknir nokkúr á þýzkalandi hefir fur.dib npp á nýrri afeferb til þcss ab lækna kvib- slit. JÁRNBR.TEFIÐ: Riístjóri frjettablabsins í Birningham á Englandi fjekk í velur sem leib, brfef frá Ameríku, sem ritab hafbi verib í Subur-Pittsborg í Pensylvaníu 6. nóv. 1864, svo hljóbandi: I blabi ybar I. okt. þ á. segið þjer frá, ab Jotml Brorvn og- fjelögum hans. er eiga járnsmibjuna í Schjeffeld, hafi heppnast ab btía til járnþynnu, sem sje 13^- þuml. á þykkt, og ab járnþynna þessi sje án efa, stí þykkasta sem nokkur liafi hingab til smíb- ab. En jeg sendi ybur nú hjer meb sýnis- liorn af þynntn járni frá járnsmibjunni í Slígó í Pensylvaníu, sem ellaust er sd þynnsta járn- þynna er smífeub hefir verife í heimi; jafn- \ framt og jeg skora á England, ab sýna slíka, sem jafnast geti vib þcssa ab þynnku og gæfeum. þetta er án efa hib fyrsía járnbrjef, sem sent hcíir verife yfir Atlandshaf. yfear John C. Evans. Járnib í brjefiini segja Englendingar ab sje eitthvert hib bezta, og járnörk þessi á hverju brjefib er ritab, cr einhver sú þynnsta járnþynna er menri hafa sjeb nokkru sinni á Englandi. þab vegur hjer um heimingi meir en v-enjnleg örk af velínpnppír, cr ,<)0 partur úr þumlungi afe þykkt, cn járnörldn afe eins T partur dr þumlungi á þykkt. II'n þynnsta járnþynna sem nienn þekktu áfeur, og smíbub haffi verib í Belgíu, var þó partur tír þumi. á þykkt. Rtíssiskur hei'mabur hefir fundib npp ljóslukt, sem lýsa má meb nifnr á sjtíarbotnf. og' fmna þar hvafe sem er, jafnvel lesa þar daufa skript cba ielur, Litmabur einn í.Vir- giníu í Subur-Bandafylkjiintim, hefir fundib mebal gegn höggormabiii. Til launa fyrir uppgötvun þessa, hefir þjóbarsamkoman í Vir- g'míu gefib honum frelsi og 1000dollara. Lyf- ib er vökvi, |erii er tokin úr tveimur jurtum, er heita Marube og Veibreb, sem lagt er vib bitib eba sárib, eba lielt í þab sem öbru vib- sjniöri.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.