Norðanfari - 07.10.1865, Blaðsíða 4
tnajfti: „Jeg er andi þings, og þjóSar? 6-
endanleg og fullkomin Vera; min verk sknlu
ekki vera sem mannanna sona. Og sjál jeg
vil láta mína endurminningu vera iifandi f
brjdsti þj<5£arinnar, mef) því a& láta mín v.erk
og þingsins birtast hinni fávísu kynslób svört
á hvítu þannig: ab endinn liinn eptri & und-
an sje, en dugnaburinn og sniildin leyni sjer
ekki; því allt er hverfult í heiminum, nema
jeg, sem er andi eindrægninnar og kappsmnn-
anna. Kostir mfnir em en fremur óum-
ræbilegir sem íljúga sveit úr sveit, og land af
landi, svo stjórnendur hinna voldugri ríkja
geta haft mig ab fyrirmynd. Minn verkatími
er ab vísu naumur, en mitt þrek og þolgæbi
þar á móti þúsundfalt, svo lítib sem ekkert
þarf afe lengja þingtírnann. Urslit velferSar-
málanna á þingi, eru því ekki byggb á sandi,
sem rénni burt, eins og bjór úr könnum veit-
ingamanna, heldur á föstu hellubjargi sam-
vizkuseminnar og stjórnvizkunnar, sem er bezta
undirstaba, og færir ávöxt f þolinmæbi“.
þannig mæiti andi þingsins, um leib og
barin sveif til sala Ijóssins; en alþing hib skamma
leit ylir allt hvab þab haföi gjört og sjá, þab
rar harla gott! W.
FBJfiTllR m'LfiXD.tB,
Frá því 1G f. m. og til þess f dag 7.
október, hefir vindstaban optast verib sunnan
og þerrir, svo allir sem hættir eru heyskap,
inunu vera búnir ab ná heyjum sínum er nú
voru seinast iiirt meb gói'ri verknn; einnig
eldivib vel þurrum. 21.—22. f m. var aistab-
ar hjer norbanjands hib mesta ofvibur af subri
og útsubri, svo vfba urbu meiri ög minni skab-
ar á hcyjum, er eigi vörtl komin í garb, enda
svo, ab á einstökum bæjum numdi 1—200
bestum.
22. f. m. kom jagtin Ráehel frá Englandi
hingab, mest niegnis fermd kolum ogjárni? og
nokkru af leirílátum (Fajance). Fátt frjettist
meb henni frá út|öndum og verbur þess getib
síbar.
24 f. m. kom herra amtmabur Havstein
úr vesturferb sinni. Hann hetir flutt heimili
sitt hingab í bæinn, og er seztur fyrst nm sinn
ab í hinu nýja apötbeksiitísi, sem lijer er reisn—
legast og fegurst allra liósa- Vjer erum enn
sem fyrri þeirrar meiningar, ab aintmaburinn s je
bvergi hjer í umdæminu eins vel settur og á Ak-
ureyri, og hikum því eigi vib ab óska þess,
ab kaupstaburinn vib Eyjafjörb, verbi hjeban
af absetursstabur amtmannsins og þeirra em-
bættismanna, sem lijer rába mesiu á Norbur-
landi. 28. f. m. kom norbanpósturinn Sigurb-
ur Bjarnason úr suburferb .sinni ti! Reykjavík-
ur. Af Suburlaridi er ab frjetta rnikla óþerra
rosa og rigningar, og eins ai Vesturlandi, eink-
um um Ðalasýslu. Hey voru þar sumslafar,
búin ab liggja óþurrkub yfir 5 vikur. Fiski-
líiib bafbi verib sybra, og tiskilanst um alla
Snæfellsnessýslu^
Úr brjefi af ísafirbi d. a9‘ 65. „Fiskiríib
var hjer nrjög lítib í sumar og hákarlsafli iíka
f niinna lagi mest 155 t. (18 kúta tiinnur).
Vmhinin var landsmönnum all hagstæb, fiskur
30 rd. lýsi 28 rd. Eitt þilskip fórst hjer í vor,
(sem ábur er getib í blabi þessu) „Pröven“ er
Agent Clausen álti; skip-tjóri var á þvf Jónas
Jónsson frá Alv.ibru duglegnr rnabur, og þab
voru skipverjar ailir, en skipib orbib gamalt og
lirörlegt. Veikindi hafa hjer verib mikii, fyrst
í vor fingiir- og handarrnein, verri og almenn-
avi en jeg liefi heyrt getib, og eins líka bólg-
ur og kaun um al>an líkamann, þó hefir mest
kvebib ab „Barse!feberen“ er hjer liefir gengib
frá því í júní; hetir hann verib mjiig skæbur,
þar sern hann hefir komib, og nú eru 12 kon-
ur daubar úr houurn vib Djúpib og Önundaif.
t>reinur heiir batnnb og tvser eru á batavegi,
ab minnsta kosti önnur þeirra. Ylirsetu-
kvennaleysib, óhreinlæti og óvarkárni á hjer
nrikin þátt í“.
Hvergi annarstaíar í Vcstfirbingafjórbungi,
var getib sjerlégra veikinda, nema taugaveik-
in hcfbi verib í Akureyjum.
t>ab er hvortveggja ab cngar eru póst-
göngur miilum Vesturlands og Norburlands,
enda eru frjettirnar þaban og hingab stu-pdum
á leibinni svo ab hálfunt og heilum árum s -ptir,
og mebai aunars frjeítir frá einum vestfirbingi, urn
ab næstl. vetnr hefbi verib f Stykkishólmi seiafli
á byssu, og þó væri allnr Breifafjörbur frib-
abttr fyrir skotum meb konunglegri tilskipun.
Asamt selaflans var þess getib, ab lúnn nafn-
kunni Gísii á Satirum, sem fyrir mörgum ár-
um sje dæmdur af liæbstarjetti til liegningar,
gangi þar heibrafur og virtur, af öllurn scm
ekki vilja verba fyrir skaba, frjáls og frí, hvab
sem svo liæstirjetiur halidæmt; og hvab mörg
ár inuni þurfa til þess, ab hæstarjettardóm-
uriiin gangi úr gildi af elli?
3. þ. m. kom Níels póslur hingab ab anst-
an, og er þaban hib sama ab l'rjetta um vebur-
áttnna og óþerrana, sem sybra og vestra; einn-
ig hafbi 21 —22. f. m. ofvibrib komib þar, sem
hjer norbaniands og mikiir skabar orbib á hey-
um og skipum. Nóttina milli þcss 12. og 13.
f. rn. halbi á Seyíisfirbi komib, sern hjer, mik-
ib norbanvebur, sem sleit upp 2 skip hvala-
veibamannsins Roys, fyrst gnfuskipib, er rak
ab iandi nibur undan Vestdal, hvar brotnabi
gat á þab og fylltist af sjó; skipverjar seni
allir ern syndir, fengu meb herkjum bjargab
sjer í land ilitt skipib var nýkomib frá Eng-
landi hlafib meb kol, jiab rak upp ab gufit-
skipinu og sökk þar á kaf framan vib már-
bakkann. Mennirnir komust meb illan leik,
sumir hálfnaktir, því aliir höfbu verib í sofum,
upp á hitt skipib og svo í land. Ivolaskipib
hafbi verib ábyrgt (assúrerab), en liitt ekki. I
sumar er sagt ab Roys sje búin ab ná 13 eba
15 livölum.
lÍTLEHDAK. Ab nokru lcyti eptir
„þ>jóbólli“ nr. 42—43. 1865.
Nú kvab loksins vera gengib saman meb
þeim Prússum og Austurríkismönnnm um
skipun á hag hertogadænianna, þannig jab
Prússar kaupa ab Austurríkismönnum sameign-
ar rjett þeirra til Lanenborgar fyrir 2} mill-
ión dala. Austurvíkismenn eiga ab hafa yfir-
stjórn á Holsetalandif- en Prússar í Sljesvík
og rába yfir Kílarhöfn. Rendsborg á ab verba
ein af föstum borgum þýzka sambandsins, tveir
þióbvegir skuiu Prússum heimifir ytir þvert
Iiolsetaiand, þeim skal og leyft ab grafa skurb
millum eystrasalts og vesturhafs. Mjög þung-
lega nrælist fyrir þessum samningi í öbruin
löiidum og er vonab hann standi eigi lengi vib
SVO bOlb. I Iiæsfl. ágflst scnflu Bretar mrk-
ín flota af járnbörbum sínum, sem í kynnis-
för, yfir til Brest og Sclierbourg á Frakklandi,
var þar hinn mesti vibbúnabur af bendi Frakka,
Bretiím til vegs og fagnabar. Menn telja þab
hina mestu heill fyrir Nordurálfuna, enda all-
an heim, meban vinátta þessara voldugu þjóba
getur haldist.
Norhur bandiifylkin hafa en í fuliíi trje,
meb ab koma tribi og stjórn á í Sulurfylkj-
umim, því þar er sem Iiver liönd sje uppi
mót annari. og norburmenn eíga þar enn niarga
svarna óvini, sem eru hinir vestu vibureignár.
I suburfylkjunum, er hallæri mikib, atvinnu-
leysi, rán og grjpdeiidir, eiga bláinenn þátt í
þeiin, scm margir bvorir vilja, sítan l'engu
frclsib, ekkert vinna, þeir deyja líka úr hungri
lirönnum saman A meban þessu fer fram
helir stjórnin í Washington nóg ab annast og
gefur sig sem niinnst vib liinum útlendti mál-
tim, s'o scm nm Mexicu og Canada m. fl
Hún ab söntiu hefir farib því fram vib Breta,
ab þeir bæti Bandafylkjunum skaba [ ann 100
milliónir Dollars, er þeir norbanmenn liafi beb-
ib af skipiun þeim suburrnenn Ijelu byggja á
Engl. og brúkub voru til ránskapar gegn verzl-
tin og kaupförum norbm’manna. Einnig fyrir
libveizlu þá suburmenn bafa fengib í Kanada,
auk þess sem blöb Breta liafi róib undir nibri,
ab æsa suburmenn til uppreistarinnar og áfram-
halds stríbsins í heil 4 ár. Afþessu má rába,
ab Vesfnrheimsmönnum er þungt nibri fyrir
vib Englendinga. sem færast undan og vilja
engu bæta.
Rafsegulþráburinn sem átti ab leggjast
í næstl. júií roilli Vaiensíu á Irlandi og Vest-
urheims, slitnabi á 1600 fabnra djúpi f sund-
ur 3. ágúst, þá búib var ab leggja al' honum
1063 mílur; var leitab ab endantitn í 3 duga,
en gat ekki fundizt. þar sem þráburinn liafbi
slitnab voru sett dub! á liann meb niburstöb-
um, svo menn gjöra sjer vissa von um, ab
geta mcb betri áhöldum en nú voru fyiirhendi,
fundib hann ab ári.
I naistlibnum maím. ferbabist Viktoría
Bretadroltning frá heimili síriu Windsorhnllinni
( Lundúnaborg, á einum 19 slundum til Bal-
móral á Upp-Skotlandi, og er þó leib þessi
talin allt ab því 26 þingmannat.uibir, og lijer
og hvar á leibinni skipt mn gufuvagna og taf-
ib aiÍ8 um tvær klukkustundir.
Englendingurinn Osborne, skorar á landa
sfna, ab fara eu eina ferb, sem M’Ciintoch
núna seinast, til þess, ef nnnt sje, ab kanna
norburlieimsksutib, betur enn ábnr helir lekizt.
Fyrir skemmstu, er komin sætt á, í máli
á Englandi, sein búib var ab standa yfir i
120 ár.
I sumar á Engiandi voru seldar á uppbobs-
þingi 12 kýr og 5 grabungar (tarfar) fyrir
sjötíu og tvö fiúsmid ríkisdali. Kýrin varb
ab mebaliali 4,800 rd., en tarfurinn 2.950. Bóndi
einn sem hjét Bets keypti allar kýinar og 1
nauiib fyrir sextíu og tvö þúsund dali. Hann
hefir víst verib ef'migri en vjer á voru landi
Islandi, sern eigi getuin keypt cina löggilda
belju.
Hinn anbugasji mabur, sem nú er í Banda-
fylkjunmn og varla veit ama sinna tal, er
kaupmabur og heitir Stewart. Aubur lians er
yfir 40 millíónir dollars ebur amerikanskar
specínr (liver 1 rd. 80 sk). Hann korn til
Vesturheims 1820, og átti þá ekkert neina
fötin sern iiann stób upp í. IJans fyrsta ifn
var tíniakennsla. Hann hefir nú áita um
sextugt.
Vib salta sjóinn í Útlia, hvar ríki Mor-
móna er, sem sagt er ab aldrei hafi aubkcnnt
sig meb samlyndinu, er en risin ný di ila út
af því, ab Jósep Sinilh, sein er höfundlir Mor-
mónafjelagsins, l'er því nd fram, ab engtim sje
leylilegt ab eiga í senn nema eina konu, og
berst nú upp á líf og dauba fyrir þeisu máii,
gegn Jomrg Brougharn. Lincoln sálugi hafi'i
einnig fyrir nokkru síban bannab fjölktæni og
lagt vib frelsisijón og ærin fjárútlát.
MANNALÁT.
Snemma f vor halbi Jóbann bókbindari
Fribriksson frá Flatey á Breibaiirbi, drukknáb
á ferð iuillimi Flateyjar og Hvaliáira Hann
var sonur Fribriks prófasts, er scinast var
prestur á Stab á Reykjanesi, sonur sjera Jón3
þorvarbssonar er einlivern tíma var preslur ab
Glæsibæ og seinast ab Breibabólstab í Vesitir-
hópi. Hingab liefir og frjetzt iát húsfrúarJó-
bnnnu Frifriku Eyjólfsdóttur prests Kolbeins-
sonar, seinast á Eyri vib Skutnlfjörb, en ekkju
prófasts Olafs sál. Sivertsens í Flatey á Breiba-
Ei»n»i> er dríin, mtSfeir pjora Gu?)-
mundar ptófasis Vigfússonar á Melstab. Lát-
in er og á Seljaiandi í Skuttilfiiíi, Málmfrib-
ur ekkja eplir Sigmb bónck Hinrikssoii, og
mófir llinriks kaupnranns á Isafirbi. 9. f. m.
var kvennmabur og kariinabur á ferb miilum
lands og eyia á Breibafirbl, hvolfdi þá undir
þeim, en niaburinn komst á Itjöl, liva'an hon-
um varb bjargab, en kvennmat'irrirm drukkn-
ábi. Fýrií skömniu haibi iincliiigsniiibur frá
Krossanesi á Vatnsnesi gengib til sláitar
meb orf og ljá á öxlinni, en rasabi á leifcinni
svo hann fjell á ljáinn er gekk inn um sfb-
tina og leiddi manninn þegar til bana. 25.
f. m. dó bóndinn Jón þorleifssnn á PálmlioUi
í ^löfcruvallaklausturssókn, eitihvab komin ylir
íimmlugt, eptir langa og þunga legn af brjó-tveiki,
gréindárrnabiir og'dugiegtir í sijett sinni og fá-
gætlega vandabur. 29 f ni. andabis! rábvcndnis
og sómakonan Steinunn Tórnasdöttir á Naustiim,
ekkja eptir hreppstjóra Arna sál. Gubtmmds-
son, hvers gelib er í mrsta blafci Iijer á undan.
1 þ. m dó greindar- oc ráfcdeitdarkonan |><5r-i
unn Davíbsdóttir á Dvergstöfcmn í Eyialirfci,
og daginn eptir Björn Frifcrikss.on liúsmafciir á
Naiistum ; alllr liinir sífcast töldu úr taugaveik-
inni. Mefc Grímséyingiim sem loksins kom-
ust hingab 25 f. m , frjeuist áfc 6 inanns væru
lálnir þar, 4 úr tangaveikinni og 2 böin úr
barnaveikinni, auk liinna tvegeja manna er
drukknufn, sem fyrst var sagt ab illfi’sknr
liefbi hvolft nndir, síban lúfca og nú seinast ab
þeir muni hafa siglt sig um.
FJÁRMABK.
Vaglskorib framan iiægra Biti aplan vinstra
Eiiíkur Magnússon á Veisu í llálshrcpp
og þingeýarsýslu.
(Absent).
LÍTIL HUGVEKJA.
Orb og gjörbir vamar vanda, vel ( sínu
kalli standa, sá niann góba gæliv bcr; þess á
millum hýr og hægur hófsanilega styttir dæg-
ur, farsælust sú frægbin er.
þessa liugvekju hefir orkt Hailgrímur Pjetursson.
Kiijanili oij ábijijdai mailiir Bjiirn JÓnSSOIl^
Prentafcur í prentsm. á Akureyri. B, M. Stephánsson.