Norðanfari - 25.01.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 25.01.1866, Blaðsíða 1
KORMJIEAM. AKUREYRl 25. JANUAR 1866. M f.-2. 5. ÁR. E3IUEF Al> SliXm'. HEILIR OG SÆLIR, IIEIDRAÐI VINUR MINN! Nú eru lifcnar langar stundir síban, erjeg ritaVi ybur línu sRast, og er yíur þó sannast ab segja, aí) mjer er anuara, en þjer knnnib ab halda, um noHrib, þa?> er: urn Norburland og Norfslendinga, um Norbanfara og norblenzka blatamanninn vorn ; livab kalt sem hann and- ar a& norban, hefi jcg samt varrnt hugarþel til þeirrar áttar, og þess, sem þar er og gjör- ist; því bæbi er þab, afe blóbib rennur til gkyldunnar, þar sem Norblendingarnir eru, og svo hitt, ab þeir hafa löngum verib sagbir öl!u Jrvikari, en sumir a'rir me&al landa þeirra, og skjótari til framkvæmdanna, sem er stórmikill kostur hverrar þjóbar. En þab er þó eigi á- form mitt, ab fara ab ræba vib ybur núna um hag Norburlands yfirhiifub, og bryniistu þartir t>ess, og ælla jeg því í þetta sinn ab snúa máli mínu ab þvf, aem ybur stendnr næst allra manna, og þab er liann Norbanfari ybar, sem þjer liafib gefib nafn og tiiveru í fyr-tu, en \ib haldib og stjórnib síban meb alúb og elju. Glatt get jeg ybur, meb þvf ab segja yb- ur góban dóm margra manna lijer sybra um blabib ybar, og jeg fyrir mitt leyti fagna ávallt komu þess, og les þar inarga grein mjer til skemmtunar og uppbyggingar. En einkum þakka jeg ybur fyrir sibferfislegu rilgjövbirn- av, sem þar eru prentafar, t. a. m. greinina I október blatinu 1864, mcb yfirskriptinni: „Ferb Isaac Sbarps um ísland“; og sú grein finnst mjer vera ritub meb fjöri, af innilegri góbfýsi til landa vorra, og má af slíkum greinum rnargt gott nema ab minni ætlun. Mjer liefir Jengi virzt og virbist enn, sem þab sje miki!- væg skylda ybar blabamanna, ab brýna fvrir landsfólkinu, jafnt háum sem lágutn dyggb- ir þær, sem þjóbinni mega afc haldikoma; og v'st er um þab, ab í öbrum löndum eru gefin út tímarit, sem eingöngu eru skrifub til ab efla trú og sibgæbi manna. þ>ab er mikilvæg staba fyrir þjóbarhaginn ab vera biabamabur og mikil eign fyrir hverja þjób, ab eiga sjer dsgblöb; enda belir þab löngum sýnt sig, einkum á sffcustu tímum, síban menntunin er farinn afc blóingast, og þjófcimar taka enn betur skynsamlegum for- töltim en áfcur, afc blöfin eru afcalstjórncndur þjófcviljans. En þ j ó b v il j a n n met jeg eptir því, hve kröptuglega þjóbin vill sitt eigib sanna gagn, ogveitjeg þar til enga hraustari undirstöbu en dyggbina og skylduræktina hjá hverjum fje- lagslim. Jeg veit þab ve!, ab viljinn er eigi einhlítur, þekkingin er ómissandi I þessu sem öfcrn; menn vería ab þekkja stöbu sína, vita skyldu sína, og bera skynbragb á hin helztu mebtil til framfara og umbóta, í hverju gem er. þannig hlýtur bóndinn ab þckltja jörfc- ina sína, og bafa gott vit á búsltap, ef hann é ab geta vevib gófcur bóndi; og þannig þurfa 0g þingmenn vorir, og þeir, sem stjórn vora hafa á höndurn, grandgæfilega ab kynna sjer þjófcmál vor, þarfir landsins, og landstjórn ann- ara þjóba, einkum nú á þessum árum, þegar { hönd sýnist fara, ab oss muni gcfinn kostur á meira sjálfsforræbi, en hingab ti! Iiefir ver- ib. En hitt vakir líka skýrt fyrir mjer, ab eigi hiýbir, nema fram sje lagbur hre.inn og einlægur vilji, atorkusemi og fjör- ug fðb u r land s á st, og þetta atribi er svo þýfingarmikib í ni'nuui augnni, ab mjer virb- ist þab veia afal n áhfnib; {iví ab bæbi sje jeg þab hvervelna, ab margtir gjorir verr, en hann veit, og svo veit jeg þab, af hib sanna ágæti hvers inanns er fólgib í góbum vilja; „sigursæll er góbur vi!ji“, og „mikib má ef gott vi!i“. Sje viljastefnan sannarh ga gób, kemur liitt annab af sjálfu sjer, bæbi epiir eblilegri rás lilutanna, því viljinn er fratn- kvæmda-afl þeirra, og líka sökum þeirrar blessunar, sem hvílir yfir góbnm vilja, og ryb- ur lionuin braut. Mjer virbist þab einkar áríbandi, ab þjer, blabamennirnir, og afrir þeir, sem í blöbin skrifa, gjöri sitt til, ab glæba þessa andastefnu. Jeg veit þab vel, ab blöbin liafa mebferfis marga þá grein, sem ab ýmsu finnur, ogýmsu vill til gófcs vegar koma; en eigi allsjaldan virfist mjer, sem shkar afcfinningar eigi renni af þeirri rót, sem jeg mundi kjósa. Abfinn- ingar þœr, sem fram eru fluttar af þykkju og kulda, gjöra opt meira i!It en goit; þær \ekja mótþróa, sem vonlegt er, því mannlegt ebli j er þannig á sig komib, ab vilja spyrna móti broddunum. þær vekja flokkadrátt og geta hæglega komib upp tortryggni og ríg milli yfirmanna og alþýiu, sem er hin mcsta van- blessun hverrar þjófcar. En hógværar og saiin- gjarnar abfinningar mnnu optar ná tilgangi sín- um, og er jeg eigi einn af þeim, sem liaida, ab eklii sje til neins ab rita einn staf öbrum lil leifcbeiningar, af þvf þeir vantreysti meb öllu löndum sínum, ab þeir muni nokkufc gott ráfc vilja þekkjast, þykja þeir því engra gófra ráfca verbir, og segja, ab bezt sje afc láta allt fara, sem verkast v i 11. Jeg hata slíka ræfcu, og vil í lengstu lög vænta eptir meira athygli og bctri vilja þjófcarinnar, en svo. Jeg þykist ekki taka of djúpt í árinni, þótt jeg segi þafc, afc á mefcal bæfci æfcri og lægri sje þeir til, er eigi liaha skyldu sína svo lifandi fyrir augum sjer, sem óskandi væri, og !áti eigi allt þafc gott af sjer leiba senr þeim framast er unnt. þvf þó menn viti, ab skylduræktin f raun og veru lanni sig sjálf margfaldlega, þá vill hún þó einatt kólna lijá rnörgum nranni. Mjer nægir eigi fullkomlega þafc svar, ab matinlegt e?li sje nú svona, og ab menn megi ekki vænta eptir neinum full- komleika. Jeg tala hjer eigi um neinir al- fullkomleik, heldur þab, afc hver og einn mefc- limur þjófcar vorrar láii sem mest gott af sjer leiba í stöbu sinni, og virbist slfkt ekki vera neitt tákn eba stórmeiki, heldur einmitt þab, sem hver samvzkusamur mabur einsetur sjer ab gjöra. Jeg get ekki neitab því, ab mjer vex cinna mest f augum sú mikla skuldbind = ing, sem liggur á yfirmönnum þjótarinn- ar, og sem ætti kröptuglega ab knýja þá til ab efla hagsæld þegna sinna. J>eir hafa sjátfir bergt á brunni þekkingarinnar, ogmega sjálfir bezt þekkja skyldu þá, sem á þeim hvflir sauikvæmt stöfcu þeirra. þeir mega vita þab, ab þeim bet skylda til ab u n n a undirmönn- um sínum, svo scm fafcir ann barni sfnu; þeir mega vita þafc, afc þeir standa f þjónnstu þjófcarinnar, og ern settir af lionum, sem 8tjórnar lýfi og iábi, tii þcss ab gjöra þjób- inni svo mikifc gagn, sem þeiin er framast unnt mefc framkvæmdarafli valdsins og meb Iiinn blessafa ljósi menntunar og þekkingar, sem þeir hafa verifc svo sælir afc hljóta, fram yflr alþýfcrma. En þess má hún alls eigí gjalda. Mjer getur eigi betur skilizt, en afc alþýfan eigi hina mestu sanngirniskröfu til föfcur'egrar stjórnar og umsjónar yfirinannanna í sináu sem stóru. En svo sem stjórnsemi yfirmannaiína er heilög skylda, sje hún skofub frá sjónarmibi stöbunnar, þannig lýsir iiún sjer og sem brýnasta naubsyn, sje hún skobub frá sjónarmibi reynslunnar, því hvernig á land vort ab kornast upp án atorku sannrar stjóffiar? Er einstökum alþýbumönn- unr tiiætlandi, ab rábast í mikilfengleg fyrir- tæki, án þess þeir fái hvöt? Eba hvernig eiga þeir ab framkvæma þau, án þess þeir fái stubning? Bóndinn er afllítill þegar Iiann er einn nm liitnna, en öflugur er hann, þegar yfirvaldifi styrkir hann meb rábum og dáfc. Eba er ekki vib meiru ab búast af yfirmann- inum, en bóndanum? Er ekki eblilegt, ab yfirmafurinn hafi Ijósari skofcun á fiestunr hlutum? H8Íir hann ekki leitafc sjer fróbleiks vib fleiri en einn skóla, og til hvers? Hefir hann einungis gjört þab til afc vera „lærfcur mafcur“, til afc njóta skemmtunar á skólaárum — sumir jafnvel á kostnab þjófcarinnar — og til ab geta unnifc sjer fyrir launubu embætti & fullorbins árum, tH ab losast vib erfibi sveita- manna, en lifa á cmbætti sínu, eingöngu fyrir afc liafa leyst af iiendi ailra brýnustu enrbætt- isveik? Nei, því vii jeg ekki trúa, og ham- ingjan gefi, ab slfkt gangi engum mennta- manni til. Jrví má ekki miklu fremur vænta þcss, afc föburiandsást, og önnur hin beztu öfl sálarinnar, rerini npp og blómgist mest og bezt einmitt hjá mcnntamanninum? Má ekki vænta þess, ab hann á námsárum sfnum, reyni ab græfca senr mesta þekkingu, og, hafi hann afgangs tíma frá vísindagreinum þeim, sem honum eru á herfcar lagfcar, þá hyggi hann jafnan einkum afc því, er orfcib hefir til fram- faia öbrmn þjófum, og honuin virbist, ab orfc- ib gæti vorri þjób hollt og heiláusamlegt á einh.vern hátt? Hafa þeir ekki, jafnvel eptir ab þeir eru orbnir embættismenn, betri tírna og bóka föng en bóndinn, til ab kynna sjer ýmislegt, er mætti bæta, mennta eba aubga þjób vora, hvort sem þefr gætu orbib ab libi meb skipuniim, sem yfirvöld, ebur þá í riti eba meb munnlegum efcur skiiflegum tillögunr, sem afcrir umbótamenn þjófcar vorrar. Hjá öfcrum þjóbum úir allt og grúir af alþýfleg- um fræbibókum; vel sje þeim, sem oss vilja 8tyfcja áleifcis. Og víst má þab vera slíkum mönnum til upphvatningar, hafr þeir tekifc eptir því, ab þar, sem velviljabir einhættismenn eru, þá hafa þeir jafnabarlega mannhylli á sjer- hvort sem þeir eru andlegrar efcur veraldiegr- ar stjettar. J>ab bregzt ekki ab J>eim tekst ærrfr rnörgu sb kippa í libinn, því ab, til er sá, sem blessar alla slíka vi&leitni. Jeg hefi líka reyndina fyrir mjer; því hvar sem jeg liefi til spurt og kynnst nokkub, þá Iiafa eplin ekki fallifc langt frá eikinni í þessu efni, heldur hefir meira eba minna gott leitt af gófcum yfirmönnum, og öfcrum málsmet-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.