Norðanfari - 25.01.1866, Page 2
— 2 —
anili mSnlium, hverrar aljcttar, sem vetiíi hafa,
hvert sem þcir liafa verið, amtmenn, eýslu-
menn, prestar, hieppstjórar, kattpmenn efeur
bændur. Reyndar eru bændurnir nefarlega í
stiga metorfeanna, en allt fyrir þaí> hefir marg-
ur bóndinn, meí) dugnafi sínum, gótfýsi og
fjelagsanda, gjört sig ab höffingja sveitar
sinrrar, og veriS þar mifill heillavænlegra sam-
taka í ýmsum greinum. En þó hefir rojer
einatt svifib þab ab valdsmennirnir skyldu
ekki kröptuglcga blása ab slíkum kolum, og
hvelja til hins saroa í öbrunt hjerubum unt-
boba sinna. Almenn samtök eru öldimgis
óniissandi til vibreisnar voru fátæka landi; meb
þeiin kemst fyrst upp btísknpur, jarbabatur og
fjárrækt; sem jeg verb ab álíta langr.íkasla
mebal til velmegunar vorrar, og verbur amt-
manni J. P. Havstein aldrei of þakkabur hinn
mikli áhogi hanfl á þrssu m'íli.
(Fiainh sífar),
„ATHUGASEMDIR UM SULLAVEIKINA
OG VARNIR MÓTI HENNI“ EPTIR DR.
II KRABBE.
Seinni part sumarsins 1864, bar=t liingab
til landsins ritlirigor eplir Ðr. H. Krabbe, er
(erbabist hjer um land fyiir nokkrum órum lil
ab kynna sjer sullaveikina, einkum orsakir
hennar. Riilingur þessi er hann kallar: ,At-
hngasemdir handa Íslendíngum iun sullav'cik-
ina og varnir móti henni“ er íslenzkabur og
gefinn nt & kostnab dómsmálasijórnaiinnar, og
hefir honum verib býtt iit gelins mebal Islend-
inga. þab er hvorttveggja ab þab virbist vera
inerki þess ab eitihvab sje í riiling þenna var-
ib fyrsl dómsmálasljórnin hefir kostab til ab
ieggja hann tít og prenta af hohum mörg þtís-
und exemplör til gefins tftbýtingar, enda iná
meb sanni segja ab svo sje, því þab má óbætt
fullyrfa ab Islendingum hefir aldrei veirb sýnt
frain á eins mikla framför í heiibiygbislegu
tilliti, bæbi á mönmim og skepnum, nema ef
til vill —- hvab mennina sneriir—þegar bólu-
setningin var innieidd, eins og Dr. Krabbe
sýnir fram á, í riti þessu. ,
Rit þetta er svo alþýbiega samib og svo
aubvelt ab þab hlýtur að vera sjerhverjum þeim
skiljanlegt er les þab meb eptirtekt. þab
fn'rir sönnur á ab sullirnír, sem inynda gulla-
véikiiiá, sjeu dýr og ab sullaveiki á möniium
og skepnum bæbi hin svonefndu meiníæti og
hölnbsóttih, eigi kyn sitt ab rekja til sjerslakra
bendilorma í hundunum — meinlaetasuilirnir lii
bendilorn.sins: Fsenia echinocoecus og liöfub-
sóftarsUilirntr til bendilormsins : Fænia coenurur
og spretli cimingis af eggjom þeirra þab var
tyrst eptir ab Dr. Sclileisner liafi'i ferbast lijer
nm land árib 1847, ab prófessor E<chrict í
KaiipniaiiiiahÖln komst ab því ab sullirnir sem
mynda sullaveikina í mönnum varu dýr. Var
homim þá einnig ljóst ab dýr þessi ættu kyn
siit ab rekja til bendilorma og haíbi hann grun
imi ab bci dilormar þessir imindu eiga heima
hj;i hundunum, en fyrir þessu vantabi sannanir.
Mjer er þab kunmigt ab Ðr. Krabbe þegar
fyrir rtírmim 10 áriim bafbi ieitt hviga ab þessa
mikilvæga málefni og liefir hann síban varib
inikiili ástjindnii og áhnga til þess ab ná fastri
vísindalegri nibursiöbu um þetta e’fni, og er
þab Ijós vottnr þessa ab hann, ábur en hann
ferbabist hingab, haíbi krufib 500 hunda tír
Kaupinannahöfii og þar í grend til þess ab rann-
salta bendilorma í þeim, svo hann síbar meir gæti
haft þá til samanburbar vib hunda á islandi.
þessi samanburbur var mjög svo áríbandi, því,
eins og kminugt er, er sullaveikin mjög svo
sjaldgæi erlendis en aptur á móti rnjög al-
menn bjer í landi, og hlyti því bendilormur
sá, er menn hjeldu ab orsakabi suilaveikina,
ab vera ab tiltölu þeim nmn alincnnari í hin-
Uin íslenzku biindum en erlendum, sein snlla-
veikin er almennaii hjer en erlendis, ef bug-
arburbiir mánna um uppruna sullaveikinnar
frá þessum sjerstaka bendilormi Íiuiidantik væri
á rökum byggbur. Dr. Krabbe krulbi 100
liiinda á ferb sinni hjer og vaib jtá líka stí
niMirstaban ab bendilormategund stí sem ojlir
snllaveikinni reyiidist 47 sinmim ttbari í hin-
um íslenzkú hundum en í liinum döiislui, og
er þetta miltilvæg sönnun l'yrir því ab sulla-
veíkin hjer á landi spretti af þessari bendil-
o mategund Hin önnur sönmiii er Dr Krabbe
færir fyrir máli sími cr stí, ab tckist hafM ab
' mynda bendiiorma tegund þessa í hvolpum
mcb því ab íáta þá eta su'Ii úr mönnum. En
ábur voru menn meb lílaiin veiklegum tilrann-
um búiiir ab komast ab því, ab kvikfjenab-
urinn far sullaveiki af þessarri hinni sömu
bendilormateguiid og er þannig sannab ab sulla-
veikin í mönmim og skepuum sje samkynja,
sem einnig er beit er menn skoía livorltveggja
sullina mcb Bjónaoka (Microscop). þannig verb-
ur þab líka skiljanlegt hversvegna sullaveiki í
möiiniiin og bendilorma tegundir. Fænia echi-
nococcus í hiindtiinnii er svo aimenn hjer á
landi, því ef snllaveikin í kvikfjenabinnm væri
annarrar tegundar en í mönnunum, þá gæti
sú'laveikin í mönnum og bendilormategund þessi
ekki verib nærri því eins alinenn og lnín er,
því væru sullir þeir sem olla hundunum þis°a
sjerstaka bemdilorms eii ungis í mönnum nnindi
bcndilorma tegund þessi verba mjög svo sjald-
gæl í Inindununi, þar þab mun sjaldan koma
fyrir ab hundar eti sulli tír mönnum og fái
af því bendilorma og þaraf flýiur aptur ab
sullaveikin lilyti ab verba þeim mun sjaldgæf-
ari í inönmim þar veiki þessi einungin sprett-
ur af bendilormi þessuiu. En aptur ámóti,
þar hundarnir einnig fá þenna liinn saroa
bendilorin af sniium tír kvikljeuaMniim, þá
veibur fyrst Ijóst hversvegna' sullaveikin í
mönnum og skcpnum og bendilormuiinn Fæni
echinococcus í hundurum cr svo almrnnurhjer
í landi og hlýtur þab ab ganga þannig tii, ab
hundarnir eta sollin innyfli lifur og lungti tír
tikepnum og fá af því ótal bendilorma, þrosk-
ast þeir svo í görnum þeirra og gangaþóliMr
ai bendiloriinim.nl meb grúa af cggjum fiá
hundunum meb saurnum, komast þá eggin of-
an í skcpnurnar meb grasinu og verba ab sull-
um í þeim. En liMr af bcndilormunum geta
þá líka oibib epfir vib endagatib eg þannig
borist hingab og þangab og geta eggin þann:g
kouiist á margan þaim stab sem þcirra er sízt
von og getur þá aufveldlega og rneb mörgu
móti inargt eggib komist ofan í manninn og
og ollab hoimm sullaveiki, þar sem menn hafa
eins mikla sainblendni vib liunda, eins og lijer
á landi á sjer stab.
Ilvab höfubsóttina eba heilasóltina snertir,
þá spretta þeir einnig af sjerstöknm bendilornii
í hundunum —• Fænia coenurur — og er þab
þegar fy.tir riímuni IÁ> órum sannab meb verk-
lcgum tiiraunum á sama Iiátt og um sullaveik-
ina og hefi jeg getib þessa í grcinarkorni nm
orsakir fjárklabans í Norbra
þab má ntí áiíta þab fnllsamiab svo eng-
inn getur framar efast um þab, ab suliaveikin
og liöluísÓttin sje sprottin af bendilormum og
þafe eingöngu, því jafnvcl þó þeir kunni ab
vera til er álíti ab dýr geti myndast af sjálf-
iim sjcr, þá má telja þab víst ab etiginn nátt-
úrufiæMugui tr til er álíti ab þab dýr geti
orbib til fyrir sjálfsmyndun sem sannab er
um ab eigi sjer foreldri, enda virbist þab ifka
vera gagastætt beilbrygbri skynsemi.
j>ai suiDveikin og höíufsótiin spretta af
bendilorniuni í iiundunum, ræbur Dr. Krabbe
lil ab fækka hundum sem mest og stingur
itann nppá: annablivort ab leggja á liunda
skalt ellegar ab ákvebib verti meb lögutn ab
engin búandi megi liafa fleiri liunda en biýn
naubsyn útlieimtir, eins og á sjer stab á Fær-
eyjum, þar næst ræbur iiann lil ab koma upp
sein fyrst nýju hundakyni, þannig ab mehn
fyrst um sinn láti svo marga kvolpa lifa seni
þarf til ab konia í stabinn fyrir hina naubsyn-
legu tölu af fjárhunduni þeim sem ntí lifa og
drtpa svo síban alla eldri hunda. Ti! þess
ab halda þessu nýja hundakyni hreinu af bend-
ilormmn, ræMir tiann til ab sjá uin ab liundar
aldiei komist í sollin innýíli tír skepnum eba
höfubsóttar stilli, sem þá ætti ab grafa nibur.
En þar vaiia er vib því afe böast ab menn
geti meb öllu aptrab því ab bundar komist í
sulii, rtelur hann einnig til ab gefa lnmdum
inn niefeul er drepi bendilorma einkum þegar
margar kindur á saina stab fá höfubsóít, væri
þetta víst eitinig ráfelegt á haustin þegar btí-
ife cr ab slálra. Loksins rrebur Ðr. Krabbo
til ab hafa sem mionst mök vib hnnda og
til hins mesta lireinlætis í tilliti til matarhæfis
og mataríláta.
Jeg liefi nú farib nokkrum orfeum um
ritling Ðr. Krubbe, og vona jeg ab allir mcgi
vera á eitt sáttir um afe lianii eigi hinar vnestu
þakkir skilib fyiir liann, er hann kennir oss
óbrigfenl ráb, til ab títrýnia hinum almennasta
og geigvænlegasta sjúkdómi, bæbi á inönnum
ög skepnum. Jeg vil því hvetja alla þá, sem
ekki eru búnir ab lesa rit þetta, ab útvcga
sjer þab scm fyrst, og lesa þab roeb athygli.
Én þab er ekki nóg ablesaþab. heldur verbur
Ifka ab breyfa eptir því, í öllu tíliíti, rog er
þab bæbi skylda vor vib sjálfa oss, og vib Ðr.
Krabhe, og mundi þab vera honum hin beztu
veiblaun fyrir starf hans afe þessu máli, enda
væri þafe ófyrirgefarilegt skeytingarleysi ef
mcnn ekki vildu vinna svo lítife, til svo rnífé-
ils, því ráb þau er ritib bendir til, hafa eng-
an efea lítin sem engan kostnab í för meb sjer
og eru einungis fólgin í þeirii varkárni, sera
aubvelt er vife ab hafa; en árangurimr er apt-
ur á móti óinetanlegur, sem er: heilsa bæ?i &
roönniiin og skepi'ura, í tilliti til sjtíkdðroa
þeirra sero lijer er um ab ræba, í stab van-
heiUu. En þab tjíir ekki afe nokkrir einstak-
ir hafi þessar vai tífear reglnr vife, heldur verba v
allir ab gjöra þab. þafe er ( þessu, eins og
í öbiii, meb öl!u nau'synlegt ab menn sjeu
samtaka og allir ieggist á ei’t ef eitthvab veru-
legt á ab ávinnast, því ef einungis nokkrir
einstakir nienn vib hafa þessar varúfear rfglur,
en a?rir halda hinum garola vana og trassa-
skap, þá sjiilla trassarnir fy>ir tilraunum hinna
og ekkert ávinnst. Jcg skora því á alla góba
mcnn , einkum, presfa, hreppstjóra og beztu
menn í sveitum, ab þeir leifei athygli sveit-
unga sinna, ab þessu mikilvæga málefni,
afe þcir ræfei þafe á sveitafnndum sínum og
hvetji menn til afe bindast í fastan fjelagsskaji,
til afe títrýnia sullavcikinni samkvæmt ráfeum
þeim sem Dr. Ivrabbe helir brnt líl. þá æltu
mcnn líka afe senda bænarskrár ril alþirigis
til afe bifeja um lög þessu vife víkjandi, kom
þetta til tals á hjerafesfundi í þingeyjarsýslu
í \or, og.var málefninti gefin gófeur rómur en
álitife samt bezt afe l'rt'sta því til næsta þings.
Oss læknum hjer á landi, ber fremur öferum
ab hafa vakandi anga á þessn máli, og styfeja
þafe sem mest, og þarf jog ekki afe bvetja em-
bættisbræMir mína ti! þess.
Mjer er þab ekki ókunnogt og kemur þab
ekki óvart, afe sumir kunni afe vera sem ekki
vilja leggja trtínafe á þessa nýjn skofeun nm
upprnna sullaveikinnar, cn jeg vona s.vo gófes
til þessara nianna og skora fastlega á [iá,
bvert sem þeir eru lærfeir efea leikir, ufe spilia
ekki fyrir málefni þessu þó þeir ekki vilji
styfeja þab.
Jón Finsen.
ÍGRIP.
af reikningi yfir tekjur og dlgjöld Akureyrar
kaupstafear fardaga-árib 1864 — 65,
Tekjur:
1, í sjóbi frá fyrra ári 41rd. 87sk.
2, lausafjártíiiud , ... 28 - 26 -
3, lófearskattur .... «35-55-
4, aukaútsvör .... 517 - 56-
5, ý.msar óviss. tekjur 56 - 48 - 679rd. 80sk.
Utgjöid :
1, laet mefe ómög bæjarins 442r. 1 4s.
2, lánafe þurfamönnum . 56- 7-
3, ýms óviss títgjöld . . 31= 16-
4, til hir na eiginlcgu bæj-
arþarfa............ 55- 60-
5, epfirstöfevar f fardögnm :
a, í ógoldn, títsv !6r.32s.
h, í peningutn . 78- 47- 9.,_ 79_ 679). g()s
Skrifgtofu bæjarfógeta á Akureyri 29 dcs. 1865.
S Tlrorarensen.
GJAFIR TIL HÁLSKIRK.IU í HAMARSFIRDI
Ár 1789 var kirkjan afe Hálsi í Ilamarsfirfei
(í Sufeurintílasýslu) byggb af timbii og gáfu
þá kaupmenn i Beriifirbi og fleiri göfuglyndir
mcnn ríkmannlegar gjafir til hennar og prýddu
iiana mefe mörgum Iiætti, svo htín varfe eitt
liib sæmilegasta Gufesiiús, sem hjer var á
þeirri tífe', annars heffei hiín aldrei oibife byggb
nema torfkofi eins og aferar kirkjur lijer; því
tckjur hennar voru nrjög Iitlar.
Sífean iiefir þessi kirkja stafeib 66 ár, en
rojög lirörleg ntí á síbustu árum. Árife scm
leife 1864 hefir fyrrum prófastnr í Skíiptafclls-
þingi sjera þórarinn á Hofi í Álptafirfei (þab-
an s'em Iláls í Ilamaisfirfei er annexía) látib
byggja hana vænt og vandafe timburhtís; ab
meiri hluta af sínum efnum, því kirkjan átti
í fardögum 1864 ekki ncma tæpa 407 rd. en
byggingin liefir kostab 1066 rd. og vantar þtí
enn ab mála kirkjuna, sem prófasturinn ætla