Norðanfari - 25.01.1866, Side 4
— 4 —
tvtirn þúsnndnm Vcgna gæftaleysis liefir
m';ög líiib aflitst af iiákarli, og af sel aö eins
fáeinir kmmiir á land. Öiidverblega í þ. m.
sást lil iiafíss lijer fyrir Norburlarjdi og nú
nýiega töluveríur hnbi, þó hvergi sem vjer
vitnm, oiJ>i& landfastur nema stöku jakar.
Ur brjeti ur þingeyjarsýsiu dags. 13. þ, tn.:
„lije&ati er fáit a& frjetta, nema hvab tauga-
veikin geysar h;er um sveiiir, almennara en
nokkrn sinni áfnr og er einlfpgt a& breiJast nt,
en ekki hetir luin en þá orbib möranm ab
b «na. Tibin bin ágætasla og snjóleysur ailt
fíam afc nýáii; síian liefir verife lirjóstug tife
og írost í meira lagi 15-20 og í gær dag
næstum 23 stig á Reamurs mælir. Snjdra!l
er eri þá 1 t b inn til dala og sveita, en mikib
meira á útsveitum; hafíshrobi er sagt a& kæmi
inn á Skjálfanda, en livarflaíi frá aptur. Næst-
li&i& sumar nröu heylong manna yfir þa& heila
í fuiiu me&a! lagi hjer nm sveitir og hirtust
mestöil vel. 8kurfarfje reyndist hjer { gófu
me&a! iagi, þar sem þa& gekk unclan bærilega
næstl. vor,; hey reyivst allvel og kýr gjiira
gott gagn. Ytir höfu& er a'lur búpeningur
heilbrig&tir og en þá í gó'um hoidtim. Bráfa-
fársins hefír ekki or&i& vart en þá f vetur
híer f sveit, enda hafa lítil brög& veri& a& því
a& iindanförnu“.
Ur ö&ru bijeli ór þingeyjarsýslu, sein dag-
sett er 15. þ. rn : „Mjer gengur ví&a tauga-
veikin í frekasta lagi, því þó a& batni á ein-
nm sta&, cr hún aptur nppi á hinum. Samt
deyja fair og varla nokkur senr inc&ul liafg
fengi& f t'ina“.
Hjer á Akureyri má nií kaiia a& veikind-
linnni er hafa gengib, sje a& mestu af ljett, og
saina er a& heyra þar rr þau voru hjer f
næstu sveitunr I vatnavn.vtuniini miklu 15.
—18. des. f. á iiöf&u sumsta&ar hlaupiö grjót-
og leirskri&ur á tún og engi og í riihaga, svo
skemmdir úir&u af; og á no! krum stöTim braut
vatnið fyrirhleöslu gar&a. Á einstöku stö&um
einkum vestra, er sagt, a& þar sem hey hirtust
illa, þá hafi þau brunni& meir e&a minna.
Vjer höfiiin heyrt sagt, a& liinga& til amts-
ins sje komi& brief frá 87 mönnum í Stranda-
sýshi, sem kvarta yfir því, hva&a hiukkir þa&
sje .hákarisafia þar frainanaf á vorin, þá þii-
skipin hjer a& nor&an þegar i lryrjun hákarla-
vevtí&ar sinnar leggjast á lúnu svo neínda
Sirandagrunni; mælast því til a& þau fari eigi
þangaö fyrr en eptir stimarmái, |>ó menn
luíi veriö a& tala um þa& hjer, a& eigi sje
opt vegna ilhiTa leggjandi út til hákarlavet&a
á þilskipum fyrr en cptir sumarmál, og því
sf&nr, sem af því hafi hiotizt skafar og mann-
tjón, hafa þó ekki geta& or&i& aimenn samtök
iiiii þetta, hcldur hver viljaö óskoiaÖ rá&a fer'-
um sínum í þessu tiliiti, og eiga þaö sem fyrr
nndir voguninni, iivoT liún vinnur eía tapar.
Vjer höldum því a& Strandamenn fái lit!u kom-
i& til lei&ar me& áminnstu brjeíl sínu ; þa& sje
því einungis til úiræt a fyrir þá, í þessu efni, a&
koma sjer upp þiljuskipuin, svo þeir geti sta&-
i& jafnt a& vígi og hákarlamenriirnir lijer nyr&ra
Me& nor&anpóstinuin, sem kom iiingaö á
Akureyri úr seinustu póstferö siuni 4. des f. á.
frjcttist meíal annars, a& byskup iierra H. G.
Timrdersen, væri búin a& sækja nm lausn Irá
embætti sínit, hverju hann imin vera búin a&
þjóna í hjerum 20 ár, og er þa& ia iö af flust-
um sein víst, a& iierra prófessor Pjetur ver&i
eptirmaTir hans.
lá’FSLiElSÐÆII. Pósfskipiö Arctnrus haf&i
komi& seinustu fe ð sína, hi& næstl. ár, til
Keykjavíknr 29. október, en fór þaöan aptur
6. nóv. Me& því frjettist nú fátt af svo nefnd-
um stórtíf indum, nema a& fri&ttr mætti heita
um alla NorJurálfnna og eins í Bandafylkjnn-
um. f>ar á mót rnikil styrjöld í Brasilíu,
mlllum Pjoturs keisaia (Ðon Pedro) og f'rírík-
isins Paraguay og fleiri sem í seinustn ortist-
bi&u mikin ósigur fyrir Don Pedro. Eigi a&
sí&nr kváíu frísijórnarmenn vera hinir óTistu
og útbúna&ur þeirra engn minni en Banda-
fylkjanna. |>á er enn eigi haldiö kyrrti fyiir
í Mexiku af Frökkuin, sem þar eru og Maxi-
milian keisara a a&ra hönd en á móti upp-
reistaitnenn e&a flokkur Juarez, er fyr var þar
forseti, og hefir ýmsum veitt betur, en þá sein-
ast spurfcist jiafcan, haf&i Juarez be&i& uiikinn
ósigur. svo haldifc var a& hann ei framar gæti
reist rönd vi& þessu ofurefli. þa& hefir lengi
verifc á orli, a& Nor&uraineríku menn myndu
vilja hlutast til utn úrslit styrjaldarinnar í Mex-
iku, cn forscti Johnson hefir lýst yfir því, a&
hann Ijeti þa& mál afskiptalaust, Alltaf er
róstusamt í Austurheínii, einkum China og Jap-
an; eru Bretar og jafnvel Frakkar, eins og
oplast eitllivafc vib þa& ri&riir. í Chína eru
og innhyr&is óeyr&ir, upphiaup, lierna&ur og
rán, þa& horfbi og til ólii&ar millum Chínverja
og Noi&urameríkumanna; einnig var á or&i,
a& þessir eigi myndn komast hjá strí&i vi&
Indiana, sem eru nágrannar þeirra a& vestan;
en Bandamönnum vex ntí eigi smásingrifc í
augum, og þótt þeir þurfi a& vega á bá&ar
hendur í senn.
Sá&vöxtnr var næstl sumar, a& öliii sam-
anlögbu vfir Norburáll'una ekkert meiri en í
me&alári. þ>ví þott hann væri sumsta&ar mik-
ili t a. m. um ullt Rtíssland, þá var hann á
ö&rum stn&um erida á Jótiandi mifur, og t.
d. í nokkrum hjeru&um á Finnlandi, vegna
kulda og votvi&ra svo sem enginn; og í Lapp-
niörkinni Ijell í sumar 31. ágtíst svo mikill
snjór. afc til allra daia mátti aka á s'eTim.
Korn og jar&epla akrar og sa'&lönd ónýttust þrí,
og hnngtirsiiau& þótíi vís fyrir dyrum. Á
Finnlandi var svo lítifc nm korn, þar er óárifc
gekk ylir, a& fólk var& a& mala trjábörk sjer
til vi&urværis til drýginda mjölinn. Af þcss-
um ori-ökum og fl. vur kornvaran farin a&
hækka í ver&i. Vínyrkjan var aptnr þar sem
hnn er stundu& t. a m á snfur Frakklandi og
einkum í Povttígal me& bezta móti. Eptir
frjettum frá Nýjit-jórvfk í Vesturhcimi, sem
dagsetlar eru 28 júlí f. á. var hveiti uppsker-
an þar hin bezta og miklar l'yrningar af liorn-
vöru frá í fyrra, svo bæ&i gátu inenn byrgt
Su'ur'ylkin me& maivæli, hvar ntí er fyrir af-
leibingar styrjaldarinnar hallæri og'iiin mesta
dýrtífc, og líka ef álægi, selt niikifc af kornvöru
tii Norfcuráltumiar. í Austurind um og Aust-
ralíu (Eyja-álfiinni) höf&u í smnar verifc svo
niiklir hitar, afc menn vissti eígi dænii til. All-
iir jar&argró&i svi&nafci sem af eldi e&a skræln-
afci. Sum vatnsföllin þornu&u upp. Margir
sein voru sjólei&is e&a vi& títivlnnu nr&u a&
halda kyrru fyrir, því engin þoldi afc vinna
fyrir hitanuin. Ba&mullarvöxturinn va>& snm-
etafcar samt niefc bezta mtíii; en alit fyrir þa&
lækkafci htín ekkcrt í verfci, því tóvinnu vjel-
arnar fjölga ó&uni ár frá ári og eptirsóknin
um verkefni, 1861. var ba&mullar tekjan f
Austnrindíiini 6 niillíónir punda, en 1864, 60
miilíónir punda, scm koniifc hcfir ni'örgum f
álnir og gjört þá a& aufcmönnmn. I suniar
rcikna&ist svo til a& á hverjuni degi væri fiutt
frá SuTirbandafyikjunum •— mest gamlar
byrg&ir — Ijl Nýju-jórvíknr 3000 sekíiir af
ba&mnll, og þó var vifcarullar tekjan f sumar,
a& eins helmingur vi& þa& í me&ai ári.
FÆREYJAR. Eptir brjeli þa&an frá í haust,
haffci þar n.TSti sumar mjög illa heyjast, sem
var a& kenna sífelldumr- rigningmn, menn sáu
því fram á, a& miklu yr&i vegna fóburskorts
a& favga þar af ktím og þar mundi verfca sann-
kallab b a u I u b a u s t. Fiskaflinn hal&i þar á
móti nærri því ve ib raeí mesta móti; einkuni
höf.'u títlendir aflafc þar vel á hinum stærri
skipum. 300 marsvín höf&u verifc rekin þar
& land í sumar.
— Millmn Bastísþjó&anna f Afríku og IIol-
lendjnga, sem þar rru nýlendtimenn, var ófrifc-
ur niikill; hinir fyrri hiif&u farifc í byeg&ir
Ilollendinga og r.vnt þar 100.000 f járog mörgu
niuitl'ie og drepifc niTir mavgar þtísundir manna.
— I hor&inni Alexandríu á Egyptalandi,
livar eru 200 þíisundir manns, döu í sumar
tólf þtísundir af kóleru; f Kaíró, af 400
þúsund mönnum dóu 30 þtísund manns, og
annarstafcar á Egj'ptalandi 42 þúsundir, c&ur alls
82 þúsundir á 40 dögum. Kólera fækka&i og
mörgmn rnanni á Ital'ti og Frakklandi.
— Næstl snrnar kom upp í Lundtínaborg á
Englandi, hin skæ&asta drepsótt í mylkum ktím
og sí&an f ö&rnm nantpeningi, hva&an htín
breidd;st ó&utn tít mn Stóibretaiand, og svo
var htín komin til Hollands, Belgfn Frakklands
og hjera&anna vi& ána Rín, og æddi hvervetna
me& þeim ákafa, a& naufpeningurinn stráfjcll
fyiir henni og gjöi&i htín sem gis a& öHum
lækningatilraunnm, svo a& dýralæknar vissu
ekkert rá& gecn henni, annafc en tafariausann
ni&urskur&. Lengi vcl var þa& einungis naut-
peningurinn sem sýlaist af pest þessarri, en
þá seinast frjettist, voru abrar skepnur eins f
voba fyrir hcnni. Fyrst iijeldu menn a& drpp-
sótt þessi hef&i flutzt til Englands frá Norfcur-
löndum, e&a þá frá Ungarn e&a Mæhren, Iivar
lík drcpsótt heflrgeysafc Enska stjórrvn skip-
a&i því nefnd manna til þess a& rannsaka af
hva&a orsökum drepsótt þessi niyndi fyrst upp
komin, og varð þaö ni&ursta&an, a& hinir niiklu
hitar sein þ.á gengu, myndu me& fram vera
orsnkin, einkutn þar í borginni sem flestar kýr
væri í fjósi, siim8ta&ar 150, og t a. m. í 60
fjósmn 1314 mylkar kýr, a& me&altöiu ylir 20
kýr í fjósi.
Af þessarri skepnu fækkun, þóttust mcnn
sjá framin á dýrtífc og hungur, því livergi væri
kjöt a& fá nema mefc afarver&i, sem fátækling-
ar eigi gæti klofifc, en mjólk og kjöt hinna
sýktu skepna banvænt til manneldis, en menn
þó allt a& þessu á Engtandi lifafc afþvímest-
megnis; nauta- og saiRakjöt var þess vegna
komifc í dæmalaust vvr&, um 60 sk. livert p.md.
I Leiih á Skojlandi, seidust 12, septemb. f. á.
saubir frá Danrnörk á 21 rd. 48 sk. hver, en
iömb frá 7 rd, 4 lil 11 rd. 4 $f, hvab þá
hef&u sau&irnir af Möfcrudalsfjöllum og Jökul-
dal verifc koninir þangafc á markafimi? Bretar
eru á glófcum um, a& drepsótt þessi verfi jafn-
skæfc, og stí seni gekk á Egyptalandi 1864, og
fækka&i þar fjenaii um 1 milljón og 7 liundr-
u& þúsundir.
I næstl. júlím, fóru fram kosningar á
Englandi tii a& velia fuiltrtía á ríkisþingífc e&a
í efri og ne&ri niálstofnrnar, var þá á sumtim
kjörþingunum mikill flokkadráttnr, óspektir og
upphlaup, grjótkast, imefaleikur og barsmífc,
svo 'margir ur&u fyrir mei&slnm og örkumsl-
um, og nokkrir sem bi&u dau&a af. Ymsir
sem stó'u á kosningaTskránum, voru dau&ir
fyrir mörgtim ármn, sutnir liöf&u þegifc af
sveit, a&rir á einhvern hátt vanka&ir e&a vit-
skertir.
J>a& hefir lengi iifafc í þeimkohim, a& Ir-
ar liafi viijafc losa- sig tír sambandinu vi& Breta
og imdan stjórn þeirra en jafnan farist fyrir,
eigi a& sí&ur liafa þeir þó enn í sumar farib
siíkit fram, svo ab sljórnin sendi þangab
nokknr herskip; voru þá marg'r af fjelagsmönn-
mii sem sagi ir eru nm þrjú hnndriib þtísund
á Irlandi og ein millíón f Ameríkii, setiir í iiöpt
og díflissur og ákær&ir fyiír landráb og drott-
ins svik. Annars hafa Irar baft f ninrgii lii-
liti vi& þungar btísifjar a& búa hjá Bretnm,
■— Eins og margir þegar vita, hefir iierra
slórkaupma&ur Agent Ilans Clausen- í Kaup-
mannaliöfn sótt nm til amtsin=, a& mega byggja
verzlunarhtis á Oddeyri, sem niörgum þykir
gófe frjeit, og vjer efumat ekki uin a& mnni
vegna kringumslæ&anna ver&a leyft, þvíheld-
ur, sem ákveí i& er í Reglugjörfc u m a &
gjora verzlunarsta&inn A k n r e y r i a&
Uaupstafc og um stjörn bæjarmálefna
þar og dagsett er 29. dag ágtístmánabar 1862
1. gr. á þessa lei&: „Verzlunarsta&urinn Ak-
ureyri, me& takmörluim þeim, sera ntí ern, skal
hje&an af vera bæjarfjelag og lögsagnarum-
dæmi sjer og nelnast kaupsta&ur; þó skal
blnta&eigandi stjórnarráfc e ga rjett á a& leggja
Oddeyri, seni svo cr nefnd undir kaupsta&inn,
eptir a& btíifc er a& leila um þab áliis bæjar-
stjórnarinnar“
MANNALÁT. I vetur er dáin ó&alsbóndi,
sltídent? Oddur Gu&mnndsson, Pjeturssonar
sýslumanns í Krossavík í Vopnalir&i hálfsjö-
tugnr a& aidri og einhver me&al rikustn manna
í Mtílasýsliim. Skömrnu fyrir jólin drnkkna&i
Sigur&ur bóndi Jónsson frá Ilróaldsslöfcuin f
VopnafirT, ofanum ís á svonelirdum Leifar-
hafnaríórium, I Flatey á Skjálfanda, höffu 2
unglingsmenn drukknafc þar efannm ís á tjörn,
var annar þeirra e&a bá&ir á skautum. f
vatnavöxinnum fyrir jólin, haf&i drenaur íyrir
innan tvítugt, diukknafc í NaiitabiUá í Hjalta-
dal. 5. þ. m. dó merkur bóndi, Oigeir Árna-
son á Gar&i f Fnjóskadal hállsjötngnr a& aldri,
eptir stutta sjnkdómslegu. Einnig er dáin um
söinu mundir, ekkjan Gu&riín Ásmundsdóttir á
Hamri í Laxárdal norbur, sem haf&i verib lcona
Ara sáluga, er þar bjó. Nýlega er og dáin
trjesmibur Jón Bjömsson f Krossavík á mitli
tvítugs og þrftugs.
IIOMÖOPATIAN. Enskt (ímarit eitt segir
frá því, ab tala þeirra, sem stundi iiompopa-
tliisku lækningarnar fari ó&um í vöxt, A hin-
um seinustu 10 áruni 1853—63, hafaþeir læknar
á Englandi fjölgab frá 40 til 100; á Frakk-
landi frá 71 til 126, á þýzkalandi frá 450 ti! 644,
á Ítalíu frá 30 til 193 og í Veaturheimi frá 890 til
1698 (samt 1580) sem nllir l>afa lækningaleyfi.
FJomöopathian er einnig a& breiiast tít á Spáni,
svo a& drottningin hvfir bo&i&, a& þar skuli
íi kostnafc hins opinbera stofnast og haldast
vi& háskóii, sem kenni Homöopathiuna.
Eitjandi orj dbyrydarmadur Hjörn JÓnSS 0 n.
Frsnta&nr ( prvntsm. í Akureyri. B. M. Stephánsson.
1