Norðanfari - 29.01.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 29.01.1866, Blaðsíða 3
til hann afsalafci sjer Kálfatjarnar prestakalli 14. apr. 1851, 73, ára ganiall, 43 árum eptir ab hann tók vígslu. þetta vor flutti liann sig ab kirkjuhjáleigunni Máakoti, sem hann naut eptirgjaldslausrar mehan hann bjð þar, auk þríhjungs fastra tekja brau&sins. Fyrstu 5 ár- in í Móakoti naut iiann og 50 rd. styrks frá stjórninni ár hvert, og frá Synódus fjekk liann og nokkurn styrk á hverju ári. þó veitti lmn- hörmulega erfitt í Móakoti, og var sem þess sæi litla stahi, þó nokkrir hans gömlu sókna- menn gæfi honum opt stórgjaiir, þegar liann átti bágast. Hann inátti ekkert lata á móti hinni veiku konu sinni, sem liann elskaM meb innilegri tryggb og vi'ckvæmni. Hennar vegna þoldi liann ánægbur, hvab sem vera skyidi, sífeldar nœturvökur (hann varö á iiverri nóttu ab kvefea hana í værb eins og barn, og niarga nótt var&'hann ab vaka yfir henni til morg- uns), og rnjer er óhætt ab segja, bæbi hung- ur og nekt. 10. jóní 1860 andabist kona hans, 75 ára gömul; hafði hann þá verib í hjóna- bandi 51. ár. 24. s. in. fór harm alfari frá Móakoti ab Kálfatjörn og þar naut hann húsa- skjóls og annarar abhlynningar þab scm eptir var æfi hans þcgar hann kon ab Kálfatjörn virtist nijng svo þrotin heilsa hans og krapt- ar, sem vonlegt var, manns, á níræbis aldri, sem mestan hlut æli sinnar hafbi búib vib eymd og skort, einkum 40 árin síbustu, frá því er kona hans veiktist, og í allan þann tíma þolab sífeldar næturvökur. }>ó styrkt- ist hann nokkub ab heilsn fyrstu árin eptir dauba konu sinnar, en liin síbari árin á- gjörbust margir kvi.lar hans, þeir sem ellinni eru vanir ab fyigja. þ>ó komst hann aldr- ei í kör meb öllu. Ab kveldi hins 8. des. f. á var liann venju fremur frísklegur og mál- hress þegar liann allt f efnu varb allur vis- inn og liltinniugarlaus ánnarsvegar; varhann bá borinn til'sængur, og lá hann síban ríimfast- nr þangab til liann, epiir iniklar og hryggi- legar þjáningar, fjekk lausnina ab kveldi hins 8. jan. þ. á. Hann var jarbsettur vib Kálfatjarnarkirkju 20. s. m. Fylgdu honum til moldar full 200 manns, og þó enginn utansókna þeirra, sem hann liaíbi þjónab liin síbustu 25 ár þau er hann hafbi embætti á hcndi. Sjera Pjel Jici'inn .ió’isson hafbi verib í 'léífanágl' 'iiiðbaitiiáber ’ . en ellin beygbi mn, og karhnanfe :gur ásýndum, og hinn kurteysasti. Gáfum lians mun verib hafa líkt varib og sjera Gnttormur heiiinn Páisson lýsti þeirn, og ábur er ávikib. Einkum heid jeg, ab rninni hans liafi veiib ágætt; kunni liann margt orbrjett er hanii hafti lesib, allt lil elli ára, ekki cinungis í bundinni ræbn, heldur og ( ó- bundinni. Hann hafbi og lesib mikib, var lmnn því fróbuv um margt. Regluniabnr var hann iiinn mesti. Hann lijelt veburbækur í sanifleytt 50 ár, og mun iiafa gefib þær allar hinu ísienzka hókmenntafjelagi. þó kvab mest .b reglusemi iians í allii embættisfærski; er :>ab eitt nreb öbru því til sönnunar, ab óvíba inu embættisbækur finnast færbar snildar- ;ar og reglttiegar en þær, eem liann ritabi. nkum lielir verib til þess tekib hve mjög ann vandabi barnauppfræbingu; liefi jeg og ueyrt nokkra merka embættismenn , er lieyrbu liann spyrja börn, dást ab því verki hans. Kennimabnr var harm og talinn mebal hinna >etri á seinni tib. En þab sem þó öllu mur var og verbur honum til ágætis, er fá- ,t ræktarsemi, tryggb og sjálfsafneitun, og i staka hugprýbi og þolinmæbi, sem hann bar .neb hinar þýngstu þrautir og hörmungar. Og alla þessa niáiinkosti gafst honum færi á ab sýna stöbuglega svo ab segja frá barnsaldri og til daubadags. Einliver síbustu orb hans á banasænginni voru liinar heitustu bænir fyr- ir sjálfum sjer og sínum rgömlu söfnubum“ Og fagnabarorb yfir því, ab fá nú þegar ab sjá í sælunni sro mörg heimkomin, ástkær sóknabörn og ,elsUuna“ (koriuna) sína; og mi£ bab liann muna sig um, ab láta sig livfla sem næst henni f gröfinni — Nú sefur hann vib hlib hennar. Vib hlib licnnar hafbi hann vak- ab marga langa nótt, ánægbur meb dæmafáa eymd og bágindi meb ufla Drottins rábstöfun, I marz 1865. St. Th. f þ>ann 18. dag næsti. júnímánubar andabist elskuleg eiginkona mín Gubrún Ilalldórsdótlir 36 ára gömul. Ilöfbum vib saman verib í bjónabandi 15 ár. Gub blessabi hjónaband okkar meb 8 börn- um og lifa 7 af þeim, drengir 2 og stúlkur 5. Árib 1856, kenndi hún krankleika fyrir brjósti og lá þá í þcim sjúkdórai um heiit missiri, og varb hún aldrei jafn heilbrigb síb- an, svo lá hón aptur í sama sjúkdónii árib 1862, um mánubartíma. þegar hún hafbi alib seinásta barn okkar, hófst hin seinasta sjúk- dómslega liennar, sem nærfelt stöbugt varaii vib tim lieilt ár, unz Ðiottni þóknabist ab kalla hana heim tii sinna dýrbar heimkynna. Gubrún sáluga hafbi þegib liprar gáfur og fór vel meb. Hún var gubrækin kona og hreinhjörtub; glablynd, sibvönd, reglusöin, hisp- urslaus, einar&leg, stjóinsöm og þó blíö í vib- móti; gestrisin og gjöl'u! vib fátæka nrenn; þiekmikil og þolinmób. þannig var hún ástúbleg eiginkona, gób nióbir, vinsæl húsmóbir og rábdeildarsöm í altri búsýdu. Fátæk, enn frómlynd kona á 63. aldurs- ári, sein fáir liafa veitt eptirtekt, minnist hinn- ar látnu í saknabarstefum þeim, sem hjer fylgja, og sem geyma ( sjer svo einlægiega iýsingu af hinni franiiibnu. llofi í Hjaltadal 20. nóvember 1865. Fribrik Níelsson. ■v * * Æ, hvab stopuit er allt á svæbi, yndib hverfur og lílsins gæbi, liömiung er nú ab llofi ab sjá; fagurt blikandi blómstrib fríba, sem bæinn þar ailan gjörbi prýba, fölnab nábeb er fallib á. ó, þú daubi sem engu hiífir opt eru þínir vegir stfíir, hólíb þig ekki mýkja iná; burt hjer kipptir af lábi lýba laufgabri eik meb blóman fríba, ástvini bezta og börnum frá. Ðýrum var vafin dyggba bióma dugnaísi meb, sem efldi sóina . n i y, heibri gædd Gufrón Halldorai jób. Ektamanns síns var yndi og glefi; í öliu honum góbs til rjebi; mesta lijer eiH. var merkisfljób. * Barna átta var blfbust nióbir, býtti þeim jafnt um hyggjusióbir .elsku sinni og ailri tryggb; undan þeim gekk meb ljúfu lytidi lífsins var þeirra lieill og yndi, af sjer ijet læra dáb og dyggb. Ávann sjer liylli allra lýba, allt hennar dag'ar gjörti prýía lítilát hegban hofmóbs frí; abra eins flnna aubarlínu eins prýdda dyggb og kostum fína, verba mun bitin víst á því. Síbasta ár sem lifbi á lábi lofsverbi svanninn dyggbafjábi, marga hjer þoidi mæbustund; veikinda þjáíist þungu stríbi þolug sinn kross þó bar meb prýbi, ailt ab síbustu andláts stund. Nú cr sigur og sæla fengin, sólu fegri í dýrb inn gcngin heiburskvinnan er Ilofi frá; nú þarf ei framar neitt ab líba, nú fabma hana yndi og blíba, útvöldum Ðrottins englum hjá. Lifir nú sæl hjá iambsins stóli, ljómandi Krists á höfubbóli dýrbarkórónu biarta ber; j lof syngur Gubi um allar aldir, undir þann taka liljóm útvaidir, Drottins sem prísa dásemdir. Farbu nú vel af fróni lýba, fegurst kvenndyggba munstrib blíba, sárt þó ástvinir sakni þín. Öllum til góbs á lifbir lábi, lífsins staba þín til sem nábi, elskuverb nafna mætust rnín. Rlessub þín minning blífi & foldu, hlessabur hvíli í vígbri moldu líkaminn tncinum leystur frá; bieesunar æbstu börn þín njóti, blessun Drottins þau aldrei þrjóti, unz skína blessub öll þjer hjá. Gubrún Gubmundsdóttir. + Hinn 28. júlíra. 1865, drukknabi í fiski- róbri og góbu vebri, merkisniaburinn bóndi Júnatan þorkeisson frá Eybum í Grítnsey, 55 ára, einnig unglingspiltur Sigurjón Jónsson 17 ára frá sama bæ, skammt frá tveimur bátum öbrum, hverra skipverjar voru líka ab fiskileit- um, og sáu þegar byttan fórst, en urbu eigi nógu skjótir til úrræba og bjálpar. Jónatan sáiugi var skynsamur, gublirædd- ur, trúfastur og tryggur, abgætinn og reg!u=. bundinn, rábhoiiur, rábdrjúgur og fljótur til rába þegar á lá, rábdeildar- starfs og atorku- rnabur, góbur búhöldur, gestrisinn og glabsinna vib aila er til hans komu; sibferbisgóbur og sibavandur, og almennt vel þokkabur; bón- bezti mabur og neitabi aldrei aumingjum hjálp- ar og Iibsinnis, og Gub mun vissulega vera búin ab launa houum marga sabningu og svala- drykk og margvf->lega góbvild, er hann veitti meb hýru gebi. bæbi sjófarendum, eina og ÖSI— um fjeiagsbræbriun sínum um sitt lífdagaskeib, er iiaun iijer dvaldi; hann er því sárt harm- abtir af öllum, er vib hanr. böf u kynnst Hann Iifbi rneb konti sinni góbkvendinu Gubbjörgu Gubmundsdóitur 26 ár í ástóblegu og lukku- sælu iijónabandi, sem Gub blessabi meb 9 börnum, af hverjtim ásamt inóbuiinni ab eins lifa 2 efnilegir og vel artabir synir þeirra, sern ab vonum harma sárt inissir eiskuiegasta og ræktaríylista ektamaka og föburs, er vandi þí á gott sibferbi og stundabi þeirra velferb. Hjúin sakna góbs húsbónda; abrir út í frá sakna sjaidfengins greiia- og hjálparmanns; en hann sjálfur saknar nú einkis; iians sáí heíir nú öblast betra hlntskipti, en hjer í heimi, er nokkurn t'raa mögulegt. S. T. f Llinn 12. nóvcnibcr 1865 andabist ab Valia- nesi f .Suburmúiasýálu, ungur maburAmi Ein- arsson, einn af sonum prestsins sjera Einars Hjörleifssonar. Hann liafci verib heiisutæpur í æsku og í liálsveikinni inannskæ'u, scm gckk hjer fyrir 5 árnm var hann nærri daubur. Ep - ir ab honum batnabi þá jókst honum heilsa og tók brábutn framfrtrum, svo hann var nú orb- inn mikib efnilegur piitur fjönnabur og dugn- abarinabur. I suitiri var kenndi liann aflieysis í hægra fa:ti og hægri liendi; þetta vildi ekki mirika vib, lækningatilraunir, en fór heidur vaxandi. I hausl fór liann ab fá vcrkjarkvib- ur f höfubib. Flogin í höfbinu fóru æ vax- andi þiátt fyrir aii.tr tilraunir og urbu . n!nast óbærileg og fylgdu mænutegjur. Ab síbu var cins og veikin þjábi mest brjóstið og g, . - þab enda á jijániugum hans. t Hiim 23. dag nóvemberin, 1865 andab- ist merkisbóndinn Jón Guiinlaugsson í Fjósa- tlingtl í Fnjót-kadal, fæddur 21. marz 1792, giptur 1819, en varb ekkjumabur 1863. Foreidrar lians voru; sjera Giinnlaugur Gunnlaugsson og Iíciga Jónsdóttir á Hílsi í Fnjóskadal, 8jera Guuniaugur var sonurGunn- laugs bónda og Ingunnar Magmlsdóttur í Hjer- absdal, og var sá Gunnlaugur brófir sjera Jóseps á Eyaidalsá, sonar sjera Óiafs prófasts J imsonar á Mikiabæ osfrv. Sjera Gunrilaug- ur vígbist abstpbarprestur ab Hálsi til sjera Jóns þorgrímssonar .ión-sonar prcsts ab J>ór- oddstab í Kinn. Kona sjera Jóns J>orgrfms- sonar var Katiín dóttir Haiigríms Sigurbssonar lögrjcttumanns á Svalbarbi, cn bróbir hcnnar Árni var fabir þórarins í Sigiuvík, föbur J>ór- eyjar koiiu Jóns sáluga Gunnlaugssonar í Fjósa- tungu, Systkini sjera Jóns þorgrímssonar voru: sjcra lljaiti prestur ab Nesi í Abaldal og Ragn- heibnr cr giptist sjcra Ólafi Brynjólfssyni á Kirkjubæ austur. þeirra born voru: sjera Brynjólfur prestur ab Stöb, Sigrítur seinni kona Pjettirs sýslumanns i lvrossavík, þórunn seinni kona sjera Gísla Sigurbssonar á Ey- dölum, og Ragniieitur, seinni kona sjera Er- lendar Gubimtndssonar f Ilofteigi móburföfur Jóns prests Austmanus á Ilalldórsstöbum. En börn sjera Jóns þorgrímssonar voru þessi: 2 þorgrímar, Hallgrímtir, Geir; Signrlaug; þór- umi eldri, kona sjera Gunnars Hallgrímssonar á Upsum, föbur sjera Gunnais í Laufási; Jór- unn kona Indriba Jónssonar á Fornastöbum, íötur Bónidikts bónda á Sigríbarstöbum; þór- unn yngri kona Matbúsalems á Bustarfeiii; Halldora gipt fyrst sjera Ólafi Jónssyni á Kvía- bekk síban Gísla bónda Ásmundssyni föbur Áa-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.