Norðanfari - 24.02.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.02.1866, Blaðsíða 1
ð. Án M 5.-«. KOllAUABI. Das Wurt sie sollen lassen stahn, TJnrl kein'n fíavk clazn haben. Jjuther. Jia?! hefir lengi þdtt og mnn lengst þykja aíialkostur vib sil'abðtina, a& Lúther seíti licil. litningu í hennar öndverha tignarsess, og túk þaf) skýlaust fram, ab Hiílian skyldi vera hin úhultasta leii'arenúra (Canon) og tírslturbandi prófsteinn f trúarefnum. Jieíta kallast P:incipi- um forinale; því ekkert getur þab verib ti! vib hlibina á heil. ritningu, er geti heimilaí) sjer satna vald og gyldi. f>etta er byggt á þvf, a?) Iieil. ritning er innblásin af ‘Gu?i, 2. Tim 3, 16. En í fyllsta skilningi á þetta lieima om N. T.; því á síbustu tímum hefir Gtib talab til vor fyrir Sotiinn Ilebr. 1, t. Engin hafbi andan án mælingar nema Jesús Kristur í honum b ú a allir fjársjófir spek- Innar. Col. 2, s.; öll fylling gubdómsins. Cnt. 2, 9. þab var sjálft orbib sem talabi orbib. þaí> var Gnb sjálfur, sem vitnabi ttm Gub, þab var herra eitíffarinnar sem kunn- gjörbi þab, er hann baffi sjeb og heyrt frá eilífð. Aldrei iiefir nokkur mabur talab eins og hann Jóh. 7, 4«. En Jesús Kristur ritabi ekkert sjálfur, heldur kenndi hann munnlega. þessvegna eigum vjer allt undir því, ab gub- spjaiiamenn og postular lians hafi flutt oss og ritab kenningu hans rjetta og óbrjálaba, og fyiir því er oss borgib fyrirheit Krisls um beilagann anda, er skytdi lciba þá 1 allan sannieika og minna þá á al!t, er liann hafbi kennt þeim Lúk. 24, 49. Jóh. 16, ts. þess vegna gat Jesfis sagt: þab er ekki þjer, scm talib, heldur andi föburs ybar, sem /ybur talar, Matth 10, 20. Hinn annar mikli kostur vib si'abótina cr þab, ab Lutlier tók skýlaust fram, ab rjeitlæt- ingin komi af trúnni. þetta kallast Prip- cipium materiaie. þetta er meb rjettu kal’abur gimsteinninn í siíabótinni; því Jesús Kristur cr mibpúnkturinn og hjartab, í hinni nýju op- inbcran. Jesús Kristur ljet bvervetna og ský- laust bæbi frelsi og glötun sáinanna vera komib nndir trúnni á sjer. þín trú hefir frelsab þig, sagbi bann optsinnis. Mattli. 9, 33 Lúk. 7, 50. Santa gjörbti posttilar hans Postgb 2, 38 16, 31. 1 Jóh. 3, as sbr. Jóh 6, 2 0. og alit tjrjefib til Rómv. ____________ Eptir þe°si fáu inngangs orb ieyfi jeg mjer mt ab líta yftr svar herra M. Eiríkssonar til mín í Norbanfara. Hann segist ekki skop- ast ab sköpunar sögu Mósis, en gjörir þab þó ab nýju mvb sinni inadæqvat og barnalegu satn- líkingu Kristur stabfestir þó trúanlegleika Mósis, þegar hann lætur Abraiiam segja: þcir hafa Móses og spámennina, trúi þeir þeint. Lúk. 1G, 19. Af þesstt álykta jeg: ab Móscs sje fullt svo áreibaniegur rithÖfundur sem hr. M. E. þf* fer M. E ab fiæba oss á þvf, ab Alógistainir hafi verib npjii á 2. en ekki 3. öld e. Kr. Michaelis segir þeir liafi verib á 3. öld; Gverike ttndir lok 2. aldar. þab stend- ur á sama hverju megin tjebra aldamóta þeir voru uppi. þab hnekkir ekkert þeim orbum minum: ab kenning M. E. sje gamall þvætt- ingur, Schenkel kennari í Heidelberg, segir um ritvissu Jóh. gubsp. „ab hún sje engan- vcgin svo óvibunanieg eins og mótnuelanduinir Játi“. þó hefir hann lært þab af Baur ab ef- ast um höfitndinn. Hann gctur sjer fil ab gub- spjall þetta sje ruab frá 10 til 20 árs annarar aldar e Kr. (Sjá hans Charaktevbild Jesú 1864) og þá víeri komib frarn undir daga postulans eitis og vjerliöftnn sagt. þessi reik- andi og ósamhljóba íilgáta Thiibingska skól- ans, sera M. E. trúir á, vegur lítib gegn sam- róma vottorbi allrar fornkirkjunnar; þvf þab er langt frá því ab austlægu og vestlægu kirkjtinni kirmi ekki saman itm höfnnd 4. gubspjallsins. I Jóh. 5, 3. er þannig sagt: I Jerúsalem er laug osfrv. þetta bendir á þab, ab Jóh. gubsp. var ritab áðstí? eia Jer- úsalem var eybilögb, 0: 70 árum e. Kr. Nd er þessi laug grafin undir riístum borgaricnar*. þá fer hr. M. E. ab vefcngja tilveru djöf- ulsins. Oss má nægja ab vitna til þess, ab Kristur talar orbskvibalaust um persónu- iegan óvin Gubs og manna; hugsum ekki ab Kristur hafi í þessu hagab orbum síntim eptir hugsunarhætti þjó'ar sinnar. Hann lempabi sig aldrei eptir hleypidómttm Gybinganna. Hann gjörfci pa'b ekki einusinni í þvf sannleiks at- ribi og sannleiks játningu, sem tilbjó honum krossinn. Djöfullinn er máttugur f bömum vantrúarinnar og liefir marga þjóna. í þessu liggur alvarleg abvörun. En vegna þess ab syndin hefir ekki sín ógublegu upptök í mann- inum sjálfum; vegna þess ab hjarta manns- ins er ekki móÐurskaut syndarinnar: þá var oudurlatisnin inoguleg I þessu er fólgin hin mikla huggunin. Loksins fer hr. M. E. ab rábast á hinn huggunarrtka uppiisu læ dóm Hann segir: jeg hafi misskilið orb postulans Páls, já hvab meira er, hann segir postulanum hafi skjátlast, Hann álti ab hafa vonab eptir síbustu tilkomu Krists áður en postuiinn dæii. M. E. segist lira á 19 öld, og þó sje Kiistur en ekki kom- inn. Hjer leynir sjer ekki vantrú hinna gömlu gybinga, er sögbu: tivar er dagttr hans tii- komu? allt stendur 'ið sama Iljer gleymir M E. því sorglega, sem aldrei má gleymast, en sem ætíb vakti fyrir hugskotssjómnn post- ulanna, nefnilega: ab vjer eigunt ætib ab vaka og bibja og vera vibbúnir vors herra komu. Lúk. 12, 40. 21, 38. Pjeiur postuli tekur bczt málstab bróbur síns gegn öllum þeim, er umiiverfa orðunt ritniugarinnar þeim til glötunar. 2. Pjet. 3, 15—ts. Hr. M. E. not- ar sera ásiæbu fyrir því ab dau'ir rísi ekki upp þessi oib Krists Malth. 22, 30. (sbr Lúk. 20, 3 6), a'o í öbru iíft verbi niennirnir líltir englum Gubs En hjer minnist Kristur einasta á þab ab í öbru lífi eigi giptingar og kyn- fjölgun sjer ekki slab. Engu ab síbur talar Kristur hjer um upprisuna sem vissa og ómót- mælanlega „f upprisunni* segir Krisíur hjer tvisvar. þetta hlaut líka Kristur að taka fram. 1) þab hefir opt verib íaet, ab Jóh. gnbspjalli bert ekki saman vib hin gnbspjöllin l lýr.ingnnhi á persónn Krists. þetta er misskilningur, muimrinn er ab eins þessi: Jóh gubspjall byrjar á þvf, ab skýra oss frá Krists „Præexistons" þ. 0. tiíveru hans frá eilífb. Hin 3 gtibspjnllin taka fram hans „Postexistens", þ. e. hvern- ig Kristor kom og opinberabist í uppfyllingu tímans. Hann, sem er fyrr en alltCol. 1, iiinn fyrsti og síb- asti, opinbb. X, 8; hauu hvots útgangur er frá eilffb Mich. 5, j. þetta eru tvær hlibar af Krista dýrb, er strá ijósi hver á abra, Sjí Martensens christcligo Dogmatik, bis. 288 — 289. — 9 — við Saduseana scnt neitubu uppristxnni. Hr, M. E hefir þvi óheppilega jvaiib þenna 6tab. Rennunt mi sem snöggvast aueum yhr upp- risu lærdóminn þab mtra flestum vera ijóst, ab daubinn, eins og hann ttú drottnar, er ó- náttúra, óebli; uianninuin var ekki áskapab ab deyja, heldur „umbreytast“, „ummyndasl“. Eptir þab svndin kom inn f heiminn; og danb- inn vegna syndarinnar (Róm 5, 12) þá eru þessi missmíbi og aflögun ákoinin. Ðaubinn spillti Öllii eðlisfari mannsins og aliri náttúr- unni. þab er þvf hib háleita verk og vel- gjörningur Jrsú Krists enduriausnar ab koma því tll leibar, ab gjÖrvailt eblisfarib nái á síb- an sfnu Ideali, sinni frummynd, og freisist undan ánaubaroki syndarinnar og forgengileg- leikans. þetta er grundvallab, præformerab og fyrirmyndab í Jesú Krjsts uppristi, eðtir í sigri hans ytir synd og dauba. I þessum skilningi kallar postuliiin Krist frvtmhurb mebal margra bræbra Róm. 8, 29, fruniburð iiimia daubu Col. 1, 18. og frumgróba 1. Kor 15, 20, Shr. 1. Kor 15, 49. þess vegna segir einnig sami postuli: að Jesús Ktistur niuni ummynda lík- ama vorrar Iægingar, svo ab hann iíkur verði hans dyrbar líkama. Filipp. 3, 21., og annar postuli segir: Vjer munnm verba honum líkir. 1. Jóh 3, 3. í irúnni á Jesú upprisu krapti gctum vjer því Gubi sje lof lítib dauban'mob öbrum augum og tekib iionum meb öbru liug- arfari iieidur en heibingjarnir, sem hafa cnga von. I trúnni á Jesú cr broddur daubans brotinn, en á lundi lifenda er dautinn algjör- lega uppsvelgdur í sigur, 1. Kor. 15, 5 t. 1 Af því hr. M. E. neitar gubdúmi Krists, þá rætast á honum þessi orb Lúthers: „ab án Krists verbur Gub oss óktmnur og liulinn Gub“, Af því „hann neitar' þr.enningarlærdóminum, og öllti sem stendur f sambandi við hann“ ; þá neitar hann þvf, sem er kjarni og mib- punlitur kristindómsins. Vjer ab vfsu játum þab fúslega, að vjer getum ekki fuilskynjab djúp gublegrar vcru þab bíbur þess tíma þegar vjer fáura að sjá augliii til auglitia; þegar vjer fáum ab sjá Gub eins og Itann er. 1. Joh. 3, 2. Hin fullkomna þekking kemst ekki & fyrr en ailt háifverk tekur enda. 1. Kor. 13, t3. Vjer jálum það fúslega, ab þessi orb um þrenninguna: persónur, hypostates ; og þessi samlíking; þríiogar í einu ljósi, eru ekkl adæqvat nje sambobin orb, en vjer eigum ckki önnur betri til. En þó þessi vor þekking sja ófulikomin, þá er hún þó sönn, af því henn- ar undirstaba er af Gubi og leibir til Gubs, Vjer liljótum þó ab faliast á þab: ab kærlcik- ans Gub sjc fielsandi, fribþægjandi, lieigandl og allt sitt ráb til Iykta leibandi Guð. það er ekki þýöingarlaust þegar frelsarinn, ferbbú- inn til hitnins, baub ab skíra allar þjóbir í nafni (öburs, sonar 0g heilagsanda. Matth. 28, 19. Hjer sje jcg föburinn, sem clskar mig, soninn, sem freisar mig„ andann, sem helgar mig. En trúin á þríeinum Gubi sam- ansafnast í sínu innsta ebli í eitt f trúnni á 1) Vjer cigum meb postulauuin (X. Kor. 15, J#. kugsa og skilia allt holdlogt, Jarbneskt og forgengllegt burt frí þeim npprisu líkama sem oss er fyrirheitin á hinui miklti endursköpnnar liátfb allrar náttúrntinar. Dm þetta dýrbiega ástand kemst Kristurþannig ab orbi: þá munn htnir rjettlátn skína sem sól f ríki föburí þeirra. Mattli. 13, M , 6br, Matth. 17, AKUHEYRl 24. FEBÍIÚAU 1866.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.