Norðanfari - 13.03.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.03.1866, Blaðsíða 2
íng og (ShtigaleysS manna á btfskap, rfri fjarska- lega au&suppsprettu landsins, eins og allirvib- urlienna, f>á sje jeg Ijdslega, ab þetta vort kaida iand, getur aldrei gefife oss svo ndgleg- an aub úr skauti sínu, afc eigi gleypi eybslu- semin bann ábnr, ef eigi eru rammar skortur vib reistar, Eia er þafc eigi hörmulegt, aS meira fie skuli ganga út úr landinu, fyrir út- iendaj: nnina&arvörur, heldur en nauösynlegar inatvörtir, “aíik • aMra þeirra háskalegu mein- 8dftTda og vanblessunar, sem drykkjiiskapurinn af sjer leifcir. Sparsemin er höfufcdyggfc, og skilgetin systir starfseminnar. Vel gjörfcufc þjer vinur minn! efþjer inn- rættnfc ungmennum vorum þessar og þvílíkar dyggfcir, fyrst yiur er gefinn lykillinn afc hjört- um þjófcarinnar. þjer ættufc afc vita, hve fús- lega rnargar tekur bendingunum f blafcgrein- um yfcar, eklti sízt ungu mennirnir rnargir hverjir, sem þrá komu blafcsins yfcar, sem afcra hátífc. Á jeg afc segja yfcur, hvaö mjer koin til lingar hjerna um daginn. Jeg var afc hugsa um þafc, hve yndislegt þafc væri, afc geta gefiö ungu mönnunmn eitihvert heilrafci, og stutt þá f því, af) leita sannleikans, þvf hann vilja allir menn tinna þ>á datt mjeríhug ráfcifc lians Franklins, ágæiismannsins mikla í Vesinr- heiini; þafc var bragfc, sem hann inenntaMog bætti- mefc sjálfan sig, til þess aö hann á síc- an gæti menntafc og bætt þjófina sína. þetta ráö er nel'nt á 39 sffcu í æfisógu Franklins. þeir sem þá bdk hafa, geía sjálfir lesiö þafc þar, og þeir hinir sömu svíkja sig ekki á því, afc lesa hana alla, og lesa hana upp aptur og aptur. Ef þjer tiafiö eigi bókina viö hendina, skal jeg segja yfcur ráfcifc snillinains gófca, sem tilfært er í sögu lians; þar stendur svo: „Engin athöí'n þótti honum þcss vegna eins umvarfcandi eins og sú, afc kappkosta afc verfca gófcur mafcur og dyggfcugur, og einsetti sjer þess vegna afc kappkosta þafc eptir megni. En hann komst bráfclega afc raun um, „afc þafc sem hann haffci lagt á sig var vandara en hann haffci ætlafc, því opthga ratafcihanní afcrayfir- sjónina, þegar hann hugsafci afc komast hjá einni; venjan yfitbugafci hann þegar hann gáfci ekki afc sjer; girndin varfc skynseminni yfir- sterkari“. Hann sá af þessn, afc hifc gófca gæti ekki grundvallasf hjá sjer fyrr enn þaö yrfci afc vana; en til afc venja sig á hife gófca, og af ósifcum, tók hann þetta ráfc: Hann skipti hinu gófca, sem hann ætlafci afc innræta sjer, í 13 dyggfcir; Sparneytni (Borfcafcu ekki þangafc til þú linast upp; drekktu ekki þangafc til þú ræfcur þjer ekki); þagmælsku (Talafcu ekki annað en þafc sem getur orfcib þjer efca öfcrum til notal); Reglusemi (Lát liverja sýslan hala sinn tínia, hvern hlut sinn stafcl); Fastræfci (einsettu þjer afc gjöra þafc sem þú átt afc gjöra, Og frarokvæmdu nákvæmlega þafc sem þú ein- seíur þjerl); Sparseini (eyddu engu nema þafc sje þjer efca öfcrum afc gagni, engu til ónýtisl); Ifcni (eyddu ckki tímanum til ónýtis, haffcu á- vallt eitthvafc þarft lyrir stafni, hafstu aldrei neinn óþatfa afcl); Einlægni (vertu hreinn og ráfcvandur í huga, og talafcu samkvænit þvíI); Rjettsýni (Gjör engum mcin mefc rangindum, nje mefc því afc láta velgjörMr falla nifcur sem þjer er skylt afc veital); Hófsemi (Forfcastn allt hvafc of er efca vanl); þrifnafc; Jafnlyndí (Láltu aldrei smámuni bíta á þig, nje venju- lega atburfci sem ekki má forfcastl); Skírlifi; Aufcmýkt. Hann sá bráflega afc liann nmndi ekki fá vanið sig á dyggfcir þessar í einu, þess vegna ásetti hann sjer ab venja sig á eina í senn, og þegar hann væri orfcinn nokk- urnvegin tarnur henni þá afc byrja á annari; en af því honum skildist afc ein dyggfc mundi beina veg til annarar, þá rafcafci hann þeim cins og fyrr var sagt, því sá sýndist honum beinastur vegur. Sífcan bjó hann sjer til kver, strikafci á hverja blafcsífcu 7 langstrik og 13 þverstrik, og skrifafci vikudaga nöl'nin efst milli langstrikanna, en dyggfcanöfnin nifcur frá, milli þverstrikanna. þarinig hafii hann reit handa sjerhverri dyggfc á hverjuin degi vik- unnar, og merkti hann í hverjnm reit hversu opt á dag honmn varfc á afc gleyma hinni til- teknu dyggfc. Hveit kveld hjelt hann reikn- ing vifc sjálfan sig um hinn lifcna dag. Hann eetti sjer eina dyggfc fyrir um hverja viku, og á mefcan stófe sú efst á blafcinu; næstu vik- una sú sem þar á eptir fylgdi í röfcinni og svo fram eptir, þangafc til röfcin var á enda. BOg þar efc Jeg vissi“, segir hann, afc Gufc er uppspi'et,a alls ví-dóms, þá áleit jeg mjer þafc skyldu og fulia naufcsyn afc bifcja hann afcstofc- ar, svo jeg gnet' öfclast hana. Jcg bjó mjer til þessa bæn, og skrifafci hana fremst í kver- Ífc: „Almáttugi Gufc I gæzkuríki fafcir! misk- nnnsami leifctogi! efl lijá mjer vfsdóm þann sem kennir mjer að þekkja hifc rjetta gagn mitti styrk vilja minn, til þess jeg geti fram- kvæmt þann ásetning sem þessi vísdómnr tendrar iijá mjer! Tak þafc gófca scm jeg gjöii öfcrum börnum þínum sein endurgjald, þafc eina endurgjald sem jeg megna afc greifca, fyrir alla þá veigjörninga sem þú hefiraufcsýnt mjer“. þykir yfcr eigi, vinnr minn, þessi regla Frankiins ■ vera afcdsanleg , og einkar æskilegt, afc ungu tippvaxanbi æskumenn vorir, tækju sjer í kyrþey söinu reglu, og reyndu afc halda henni sem lengst fram eptir æfinni, svo þeir gætu orfcifc lánsmenn alla æfi fyrír hennar hjáip, eins og Franklín í elli sinni vottar, afc hann hafi orfcifc. Efca haldtfc þjer ekki, afc foreldr- arnir heffcu ynúi af því, afc taka eptir því, afc börnin þeirra byggju sjer fil ofuriitla bók, ef þau eignufcust pappírsmifca, til þess þau gætu haldifc þvílíkan reikning viö sig sjálf, og vaniö sig á, aö vera gófc börn. Jeg þykist jafnvel viss um, afc margir (oreldrar muudu mefc fúsu gefci, vilja glæfca og ella slika vifcleilni lijá barni sínu; þeir nnindu vissnlega gefa því hentugt kver, lagafc eptir þörfum barnsins, og hafa g u fc s ó 11 a n n efst á blafci, og h I ý fc n- i n a næst fyrir nefcan, handa unglingnnum, og svo koll af kolli, sem þurfa þætti, því hvert náttúrufar hefir sína þörf, og hver aldur sína þörf til umbóta, en hitt er víst, afc dygg'in er ein, svo margvíslega sem hún sýnir sig, og hún er máttarstólpinn nndir sannri veiferfc vor allra; hún er sá jarfcvegur, þar sem sáfkorn biessunarinnar nær ótiúlegum þroska, svo ak- urinn stendur, ófcar en varir allur í blóma. þessir ytri ávextir dygefcarinnar sjást jafnvel skírar á sögu heiila þjófca, þar sem sjónarhring- urinn er stærri, en á æfi einstaks manns, því liann tekur þáttíytri kjörum aldar sinnar og sje öld- in spillt. þá lilýturhann afc bera neyfcaldar sinn- ar mefc bræfcrum síinun, aö meiru efca minna leyti; enginn má vifc margnum, og mega menn ekki láta slíkt vilia sjónir fyrir sjer. En hafi trú og dyggfc, sannleiknr og rjettvísi, verifc ríkjandi hjá einbverri þjófc, svo nokkrum tíma hafi skipt, þá hefir blessttnin hjer afc ofan aldrei bt ugfcist heldur hefir þjófcarliagurinn dafn- afc og biómgast afc sama slsapi, jafnvel í ytri efnum — því hjer ræfcir eigi ura þau laun, sem trú og dyggfc útbýtia sjerliverjum í hjarta hans, og hverjum einum er fyrir mestu. Jeg skýt lijer máli mínu til sögumannanna, til þeirra manna, sem lengst hafa skygnst inn f heim- speki sögunnar, og sk irpast auga er gefib, til afc rekja vegi forsjónarinnar í mannkynssög- unni,- þeir menn eru hjer allra manna bezt vitnisfærir; þeim trúi jeg bezt. En hinum skeyti jeg ekkert, sem koma afc þessu máli, sem gestir og gangandi, hafa aldrei um þafc htigsab afc ráfci, og eru því öldungis ófærir um afc setjast iijer í dómarasætifc. Gæti slík- ir nrertn afc því, afc til eru andlegir hlut- i r, sem eiga andlega afc dæmast ; og hvernig eiga þeir menn, ab dæma um slíkt, sem ekki vita hvafc andi er, og ekki vilja vita hvafc andi er, heldur sætta sig miklu betur vifc ab setja sig í flokk mefc stokkum og steinum, efca rjeltar afc segja: gjöra sig stokkum og steinum vesælli, þvf steinninn þolir þó hregg og hret margan aldtirinn þeirra, en þeir eru ófcar orfcnir afc dupti, sem læsir sig utan á steininn, ef svo vill verkast því er ver, afc til eru þeir rnenn, sem efast nrn alia lilutl;- þeir kolbrenna allan sannleika, mefc ryfcskóf efaseminnar, og þafc, sem þeir menn, er rjett neyta skynsemi sinnar, kalla satt og heilagt, sjá þcir ekki fyrir þessari soinu skúf, er þeir hjúpa sannleikann í fyrir sjer Efinn er eyfcandi eldur og eyfcir því meiru af sannleikaniim fyrir mönnum, sem iiann er magnafcri; svo sumir efast um allt, airir um sumt. Sem liörmuiegt dæmi slikrar villu, vil jeg nefna M a g n ú s E i r í k s s o n, eptir því sem liann hefir sjálfur iýst sjer í litumsínam. En þafc er mitt traust afc: „Biflfan ver s i g s j á 1 f“ svo sem Balle Sjálands byskup sýndi á sínum dögum í riti sínu, er hann nefndi þvf nafni. Kristileg trilarsannfæring er grund'öllufc um margar aldarafcir í s ö g u n n i, sem sýnir oss margan dýrfciegan signr trúar- innar yfir allri vantrú og villu ; hún er ör- ugglega grundvöllufc um margar aldarafcir í hjarta hins t r ú a fc a, sem sjálfur þreifar á sannleikanum, svo cigi tjáir móti afc mæla. Og svo er lika btíib afc svara Magnúsi svo röggsamloga f öllum blöfcum vorum, ab jeg heá sterka von um, ab slíkt illgresi eigi festi rætur í neinu hjarta, hjer á mefcal landa vorra, eins og jeg hins vegar el þá von til þeirra, afc þeir láti eigi nokkurn annan trdar- villumann, hver, sem hann er, efcur hverjum villuflokki svo sem liann fylgir, veifca sig í neti sfnu, efcur slíta sig frá einingarbandi þeirrar blessubn trúar, sem vjer allir játuin og sem tengir saman þjófc vora, fastar hverju öfcru bandi, svo vjer getuin allir unnifc í eiu- utn anda, allir mefc einni trú, aliir í ein- ingu og eindrægni, aííír sem ein þjóð, allir sem bræfcur og börn sömu mófcur, sömu ættjarfcar, sem er: vor eldgamla I s a f o 1 d. Henni erum vjer allir bornir og barnfæddir; og hvort sem vjer erum nú ungir efca aldurhnignir, þá erum vjer samt allir ungir, í samanburfci vifc iiana; og ekki á þafc illa vifc, sein Eggert ÓlafS" s o n segir, cr hann líkir herini vifc aldrafca tignarkonu, sern ekki sje orfcin sjálfii sjer einhlýt fyrir elli sakir, en setji alia von og allt traust ti! barna sinna, tingra og efnilegra- Jeg vildi því mefc honum skora á syni og dæiur vorrar aldurhnignu mófcur, afc duga henni nú allir sainhuga, sern bezt verfca mætti, henni, sem fóstrafc hefir fefcur vora og mæfcuri í skauti sínu, endurnært þá, eptir bezta megni, í blífcu sem strífcu, veitt þeiin opt og einatt betri og frifcsælli kjör en önnur löod sínum á- búendum, þótt liún á stundum hafi hiotife a® hoifa opp á bágindi barna sinna, einkum þeg' ar útiend einokun og hirfcuieysi drotttia henn- ar var þess valdandi; og nú geymir hún bein þeirra í fylgsnum síiiuin. Mjer virfcist því( sem vjer ættum afc iieiga henni og börniim hennar, Urapta vora mefcan þeir endasf, og bifcja liana síöan, afc geyma bein vor, þegar þau orka ekki meira. Hana vil jeg nú a& þessu sinni kvefja rnefc þremur seinustu vers* unum af íslandsminni Eggerts Ólafssonar. Island ögrum skorifc! eg vil nefna þig sem á brjóstum borife og blessufc heíir mig, fyrir skikkun skaparans; vertn blessufc, blessi þig blessab nafnib hans. Gieymt eg get þjer aldrei göfugt fósturiandi þótt f þykkju kuidri , þetta tryggfcaband, lyrnast taki fyrir rhjer; vanmátturinn veldur því, Jeg vil samt fylgja þjer. Upp á þafc eg enda; eg drekk þína skálí Gub oss láti lenda, lífs nær endast mál. himmini á fyrir herrans vörfc! u n n u m , þ j ó n u rn þ a n g a fc t i I þessari f ó siu r j ö r fc. 7+7 Hefir nokkur árangur orfcifc af hinu *e\ meinta og íallega^ umburfcarbrjefi byskupins 11 allra prófastu á fslandi dagsett 8. marz 18^ og sem prentafc er í árriti prestaskólans bb 185-190? Mig reknr sjer í lagi mynni til einrf greinar úr brjefi þessu, af því mjer þótti bul svo falleg, og jeg er altaf afc sannfærast uf þafc betur og betur afc sje svo naufcsynR#1 afc uppástungu liennar geti orfcifc framgeUF Mig mynnir hún sje svona: „vSjálfur vildi jeg ieyta ráfca til br*®f minna um eitt efcur annafc; einkum ligG’1 mjer á huga hvort ekki bæri naufcsyn tii 8 koma á einhverri kirkjulegri stjórnarböguti hverju prestakalli, sem aptur geti stafcib í sa1" bandi vifc preoastefnu í hverju prófastsds®*11 og svo aptur vifc Sýnódus, þannig: afc n’e prestum yrfci til teknir gufcræknis og heifc"r íegir sóknarmenn, til afc hafa gaitur á góö1", kirkjusifcuin, barna uppfræfcingu, uppeidi osf| V Jeg heyrfci einusinni fleygt, afc eittb" þessn líkt heffci komifc til umræfcu á prííSia fundi í Skagafiifci ekki alls fyrir löngu. væri vel gjört fyrir prófastinn, efca eiub'e. þann prest, sem veriö liefir á hinum s!{ít firsku prestafundum afc lofa almenningi að j, og Iieyra livafc rætt lieíir veiifc á funó", þessum, því þafc hafa víst ekki veriö "e laitmingarmál, heldur alþjófcleg kirkjumál. ús Eiiíksson segir ab kirkjutrúin sje r'oílee en jeg er sannfærfcur um afc kirkjulrú vof, . rjett og gófc og ab öllu samkværa anda Krl og poslula hans, og tii þess ab styrkja Pe ( mína sannfæringu, þarf jeg engann kirUju' jeg j( e*ns gufcsorfc og sakramentin — en legt e.d Par á móti, ab þafc væri naufcsyn- li| a^a fa*'a afc halda ifculega kirkjufundi biiri, &len"slast eptir því hvort kirltjunnar sje SveQru el'ki sjúk og kirkjustjórnin veik, og iriga.V?’ H ’bvernig eigi aö leyta þeim lækn- kir|(j’ "Vl M er alvarlegt umhugsnnarmál, afc ti|Cfi|.nnar börn og kirkjunnar stjórn gefi ekki bess * ^ess ajb gufcsorfc verfci lyrir lasti, og Ula ,'e«na heid jeg afc á slíkum kirkjufund- eytuu aö vera ireifcir og leikir menn. X. j. t. KRISTNIBOÐUNIN. ji r þv'í sem menn hafa getafc komizt 6()S) V<>ni ePtir postulanna daga, efca hjer um Itlil|.t!ru'n eptir uppstigning Krists, ails ein ®fc tölu, þeir er kristni höffcu tekib. krj er° hjer ura rúm 60 ár sífcan hin nýrri h, Sll'bofcnn hófst, áfcur uin margar aldir haffci jnv! 8yo afc kalia legib sem í dái. Af lieifc- »6jUln hafa snúizt til kristilegrar trúar. I ("'^Wíum 112,000, í Birnia og Pegú lil í Mesópótamfu og löndunum þar í i. "» 6000; í Afríku 250,000, í Ameríku 40 U|8’’ a Nýja-Seelaudi 100,000, á hinum öfcr- eyi«m í Sufcurhafinu 250,000, fyrir utan U! ';b00 svertingja í Vestur-Indíum, er standa ea'lr bristilegvi umönnun. 2000 kristnihofc- j0,r’ri eru nú sern stendur á strífcsvellinum, a ’ "0 ilnfæddir kennendur og kennsluprest- ! l'mdirprestar, spurningarprestar), sem vinna i llailr. b’isturjörfc sina, afc umvendun og sifcbót- , j. 'auda sinna þegar á ýmsum stöfcum hafa {jj|jlu afcra efca nýja kynsiób af kristnum. ,lan er þýdd á 100 tungumál. tinli F GEGN IvÓLERU. Aldraíur mafcur (ji(.?!Ur á Austur-Indlandi, liefir í brjefi til e.'’eblafcsins B'ivimes“ á Engiandi hælt mefcali ||inu' sem sje albragfcs gott til þess afc lækna ó,se"i sjúkir verfca af kóleru. Lylifc er eptir j^1 Sern hann segir fundifc upp í Kalkútta "58, þá er kólerusýkin æddi þar, af ^oninbnrger, og sem stjórnin þar baufc afc ,ajlKa þegar og reyndist óbrigfcult. Menn e(,'a eina inntöku af Qvassiu, og setja hana jln búabóluvessa í Hkama hins sjúka, færa i k a"n sífcan í heitt bafc, núa kroppinn, eins og er Tyrkja, og gefa honum smátt og -. ,l kalt vatn ab drekka. Sinateygjurnar 1,n"ka þegar, andardráttin inn Ijettist, og um- r Olófcsins hefst afc nýju Laki sjúldingnum aPtiu- s: sem ef þafc verfcur, er op'ast afc tveim . lln<lum lifcnum, setja menn nrefcalifc afc nýju e'n"m efca tveim stöfcum öfrum í líkamann Sa'"a hátt og fyrr segir. Mefc þessu móti, ”.e?b hinn aldrafci mafcur, afc rnörgum kóleru- |J,1klingi hafi verifc bjargafc, efca lijer um 8 af (jVerjum 10, sem þafc hefir verifc brúkab vifc; Á eptír lians meiningu hljóti lyf þetta, afc ,4fa sömu verkun og vera eins óyggjandi, þar ( 1" hitar sje minni efca loptslag kaldara enn Mktitta. J. VARÚÐARREGLA. Lögreglustjórnin f r atlpmannahöfn hefir ítarlega varafc menn vifc vh afc gæta sín fyrir afc hifc maiafca kaffi, ’jjO'ehovie og Lövetand“, vævi opt biandafc mefc .auruun, mjiiii, rúg og fl ; einnig kæmi frá PMalándi kaffibaunir, sem búnar væri til af rjJöli, en scldar sem kaffi. En fremur skyidu v nn varast, afc kaupa leikgull, sem málub græn, einnig málarastokka (Farvelader), J. a'lt væri blandafc meira og minna eitri. Jns afc liia eigi kökur efca annafc sem mynd- v er úr braufci mefc ýmsum litum, sem tekið ^ri líka frain og bannab í tilskipun frá 19. f)r'i 1843, sjöttu grein. v^UAUÐBAKSTUR Nýlega er fundin ný a"rei-fc til þess afc hnofca og baka braufc, sem etlskt fjelag eitt í Lundúntim og Parísarborg ?eriest fyrir og hefir lagt í söiurnar fyrirtæk- jjj" til framkvœtndar 10 milijónir fránka fr'eringaifræfcismenn (Mechanikeme), hafa sem .""nugt er, furidifc upp gufuvjel, sem eltirefca Il'n!'ar braufcifc. Einnig hafa fi uinefnafræfcing- 'í (Chemikerne) fundifc upp á tilbúning nýrrar y'u, af iiverju viss skamtiir er látin í degiö, ,T° eptír fjórfcung stundar má byrja bakstur- jl'n- Mefc þessari afcferfc getur orfcifc úr liinu ’^hasta mjöli liifc bezta braufc, og enda beira n áfcur úr bezta mjöli. Auk þess sem menn i<!na afc brauMfc afc minnsta kosti lækki til ,innga f verfci. , CGIPTRA BLAÐ. Nýlega er blafc eitt stofn- ) f Lundúnum á Englandi, í hverju afc allir ^eentir, lconur sem karlar, og ástfangnir verfca sagt frá þessum tiifinningum sínum, og *v°rafc á hlutafceiganda til máls vifc sig þar ®V|lt hjer, mefc þeirn og þeiin einkennum Mefc þessu mótl trdlofast mi marglr, og grúi af ógiptu fólki kaupir blab þetta, en jafnframt og hver kaupandi blafcsins giptist, segir hann sig frá því afc kaupa þafc, en allt af koma jafn- ófcum nýir og nýir í skarfcifc. TALIN IIÖFUÐHÁR. Menn hafa hingafc til álitifc þafc sem ómögulegt, aö telja iiárin á höffci mannsins, því að slík vinna nryndi yfir- buga alia mannlega þoliiinræfci; en nú er eptir einu biafci á Rýzkalandi þetia ómögulega leyst af hendi, af þjóbverja einum, hvers nalns eigi er getifc, svo minning hans verfcur ekki geymd nifcjum hinna komandi alda. Hinn mikli óþekkti, hefir eigi ab eins látifc sjer nægja afc telja hárin af eins manns höífci, heldur af fjórum, af hverjum einn var mefc bjart hár, annar mefc jarpt, þrifcji meb svart og hinn fjórfci meb rautt Úrlausnin er þannig: á þeim er liaffci bjarta hárib, töldust hárin 140 þús. 419; á þeim jarpiiærfca 109 þús. 440, á þeim svarthærfca 102,962, og á þeim raufchærfca 83,740. þó háratalan væri misjöfn, var þó hárifc efca reififc af hverjum fyrir sig afc kalla jafnt ab þyngd, því á þeim, sem hárin voru færri, voru þau aptur gildari. ÚR BR.JEFI, frd ungum handidnumanni idenzknm { Rio de Janeiro, til forcldra hans d Islandi, (dags. G. Jiíní 1865). (Nifcurlag), Áfcur en jeg yfirgef afc tala um Rio, verfc jeg afc minsast á keisarann Don Pedro segundo (Pjetur annau), en hann er mafcur fiífcur sýnutn og tigulegastur allraBra- silíumanna sem jeg hefi sjefc; og þó hann hafi ekki inikla stjórn á hendi, því ráfcherrar stjórna mest iandinu, þá er hann elskafcur mjög af öllum sínum undirsátum. Ðætur hans tvær, sem heita Isabel og Leopoldina^ giptust báfcar í sífcasta mánufci fyrra árs. ísabel, sem er krónprinzessati, giptist frakkneskum prinzi, og Leopoldina, sem er sú yngri, þýzkum priuz af Saxlandi. Var þá miftil fegurö og dýrö hjer í Rio, svo aldrei hefir önnur eins verifc, og voru þrír dagar helgir iialdnir, hvert hús afc utan mefc Ijósum uppljómafc og heifcursport byggt á einum stafc ylir höfufcgötu bæjarins, óku þar í gegnum hinir keisaralegu vagnar. Kþetta port kostafci afc sögr^ 40,000 mdreis, og var þó rififc nifcur aptur ao fám dögum lifcn- um. þessa daga glumdi bærinn allur af siing og hljófcfæraslætti, og drógst þá liver mafcur út á gatnamót, sem vetlingi gat valdifc, til afc heyra og sjá á þessa glefci. Landifc í kringum Rio er forkunnar fag- urt og unafcsfullt, og hvert sem mafcur fer og rennir augunum yfir, sjer mafcur hinn sama gufcdómlega ríkdóm af alls konar plöntum og ávaxtartrjám; þessi gullfögru pálmatrje, hinar afarstóru eikur af sedrusvifci, hit^ margbreyttu og yndisiegu blómsturtrje, þessi dýrmætu á- vaxta trje, þessa klasa af aidinum sem hanga nifcur frá greinnm trjánna eins og bjófcandi fram sín gæfci. Sá scm einu sinni helir verib hjer og stafcifc úti í morgunkyrrfcinni og andab afc sjer hinu ilmandi lopti og sjefc allt hifc mikla skraut og fegurb náttúrunnar getur bor- ifc um þab vitni, en hinir, sem ekki hafa sjeb þafc, geta varia ímyndaö sjer hversu unafcsfullt þafc er. Jeg hefi opt gengifc út snemma morg- uns og inn í skóginn, og stafcifc í morgun- blifcunni upp á einhverri hæfc, og horft yfir laudib og sjóinn, á þes?ar lögrii Ijallahlífcar, sem eru þjettum skógi vaxnar upp á hæfcstu brúnir á báfca vegu vifc hina gullfögru dali, og horlt á þegar sólskinifc leib hægt og hægt of- an hlífcarnar; á árnar sem renna í ótal bngfc- uin eptir dölunum gegnum hife fagurgræna, grasklædda engi; á hin snotru hús, sem blasa viö hjer og hvar á sjávarströndinni, efca á hinum fiigru hólmum mitt á hinum himinbláa I eyjasjó; efca á iiina smáti fiskibáta sem renna iiægt afc landi á spegilfngrmn sjávarfletinuin; Heíir mjer þá eigi getafc annafc en runnifc til hugar hvíiíkur misiiiunur væri hjer á náttúr- unni efca úti á vont kalda landi Islandi. Skammt frá Rio f nnrfcvestur er skemmti- stafcur sein kallafcur er St. Christoph, og er höll keisarans þar; býr hann þar afc öllum jafnafci, en afc eins í liinni fyrr nefndu höll þegar liann er itin í bænum. þessi stafcur er eigi mjög stór en því fegfi, og er þangafc un- afcsfull skemmtiganga. þafc er því engan veginn ofsögum sagt, setn Stein Bille sagfci a' Rio og landinu uniiiverfis*, og heii jeg nú ailt 1) f hans „B«rfitnln(r om Cortetten G»lathe*» Roiss omkring Jord«n“. hifc sama sjálfur sjefc; en væri hann þó kom- in hingab nú, mundi hann varla þekkja þafc fyrir hiö sama sem þafc var þá, svo margt umbreytist og fer fram á hverju ári. Hjer tim bi! 12 mílur hjcfcan frá Rio Iigg- ur hin þýzka nýlenda Petropoiis, og er þang- afc farifc fyrst meb gufuskipi ytir víkina og sífcan á járnbraut, en nýlendan liggnr hátt, og gengur járnbrautin því ekki lengra en upp afc fjöllunum, verfcur þá afc fara á vöguum, sem dregnir eru af múidýrum efca múlösnuiu og liggur vegurinn í mörgum sveigum upp hlífc- arnar, Bær þessi (eba nýíenda) stendur í dá- litium halia og er þafcan aílmikifc vfbsýnl. Vegna þess afc bærinn liggur svo hátt afc stundum getur komifc þar frost á vetrum, þó varla nema eina nótt í senn, geta bæjarbúar eigi pianlafc allt sem annars mætti, efca þeir mega búast vib afc þab stundum misheppnist, t a m. kaffið og ýmsir afcrir ávextir, sem þarfnast niciri varma, þá pianta þeir og sá þar ýmsu öbru sem vaxifc getur t. a m mais, jarfceplí, alls konar káitegundir osfrv. Líka hafa þeir mikifc af nautpeningi, ýmsum ali- fuglum, svínuin osfrv. þafcan flytzt smjör og ostur hjer til bæjarins, og er hvorttvcggja í háu verfci. þjófcverjar liafa fyrst leitt þá t- þrótt hjer inn í landife afc búa til smjör og osta því Brasilíumenn kunmi þafc ekki, en hafa nú fyrst ögn á seinni ártim byrjafc ab gjöra þafc eptir þýzkum. I Petropolis eru bæfci kirkjur og skólar, einnig prentsmifcja og kem- ur út frá henni vikublafc á þýzku, sem heitir Germanía (þ. e. þýzkaland). þar býr einnig hinn saxneski prinz, sem jeg gat utn afc heffci átt yngri dóttur keisarans, prinzessu Leopol- dínu. Fyrir nokln um áruift var álitifc ab land- ifc þar sem nýlendan stendur nú, og þar nm- hverfis, væri varla byggjandi og viidu engir Brasilíumenn efca Portúgalsmenn nýta þafc; fyrir þá skuld voru þýzliir menn fengnir UI afc fara þangafc, og hafa menn nú sjefc síban afc þeim heiir blessazt þafc. Fyrir hjer um bi! ári sífcan, átti jeg tal vifc danskan sjómann, sem kom hingafc; sagfcl hann mjer, afc hann iieffci farifc sumarifc 1863 frá Kaupmannahöfn til Hamborgar og heffcu þá verifc meb í förinni 3 Islendingar, setn hefbu ætlab yfir til Ameríku, og sá 4. sem heffci ætlab afc fylgja liinum til Hamborgar og ept- ir því sem hann lýsti. hpnum, ^mun þafc hafa veriö kandídat Magnús Eirfksson. Ekkert vissi hann heldur meir. Nú fyrir fám dögum átti jeg tal vifc þýzkan mann, sem hatfci verib sufc- ur í Dona Franciscka, sagbi hann mjer afc fyrir eitthvafc rúmu ári hefðu komib þangab 2 efca 3 íslendingar, en hvort þeir lieffcu setzt þar afc einhverstafcar, efca lialdifc eitthvafc ann- afc vissi liann ekki. þetta er rú ailt sem jeg hefi heyrt af íslandi efca Islendingum sifcan jeg kom hingafc. Hjartkæru foreldiar mfnir! þafc mundi stórlega angra mig ef jeg vi*si ab þifc værufc f einhverjúm skorti en jeg sit hjer og hcfi alls nægtir, en jeg vona afc þib látiö mig vita þab, ef þessar lfnur komast heim, sem jeg vænti, og inun jeg þá sífcar meb Gufcs hjálp reyna ti! afc ráfca bót á þvf. Berib kæra krefcju rnína öllum kunhingj- tinum og segi" þeim ab mjcr lífci rel, og jeg lifi glöfcu og gófcu lífi í fyri*heitna landinu. Fel jeg ykkur svo gófcri forsjón Gufcs á hendur. Ykkar elskandi sonur. Kristján Gufcmundsson. * * * í SUMAR sem leifc komu brjef frá hinum fjórum löndum vorum í Ðona Francisca og liffcu þeir þá alUr og ieifc bærilega. þeir höffcu hver fyrir sig keypt sjer stærri Iand- sluka til vifcbólar vifc Iófcir þær sem þeir fengu fyrst, komiö sjer upp húsum og upp rætt og brennt skóg á nokkrum dagsláttum. I rjófcur þessi höffcu þeir sáfc ýmstitn ávaxta tegundum, og upp skorið aptur sumar þeirra. Farnir voru þeir afc geta lleytt sjer vel í þýzkunni, sem þeir þurfa til ab geta talab vifc nágrann- ana, en optast munu þeir liaida sinn iiúp, 0g koma ibulega saman, bæfci til afc lesa húslest- ur á helgurn upp á gamla og gófca fslenzku, og svo til afc lesa sjer til skemmtunar forn- sögur vorar, sem iíklega hafa aldrei fyrri ver- ifc haffcar um hönd í skógunum í Brasilíu. í brjefum er hingafc hafa komifc frá óvilhöllum mönnum, sem þekkja tii þeesara landa vorra, er þeim hrósafc bæfci fyrir ráfcvendni og dugnnfc.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.