Norðanfari - 13.03.1866, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.03.1866, Blaðsíða 4
— 16 — FJETTIR IMLEID4R. (Úr brjefi úr Steingn'msíirbi í Strandasýslu dags. 25 nóv. 18G5. „Heilsufar manna iiefir v.erib goit síban ! fyrra, a& hinni miklu kvef- sótt Ijetti af. Fjárhöldin mega heita fremur gób, og voru þó ininnileg harfeindi fram til hvítasunnu og tiafþök af ís, svo ekki varb á sjó komist. Um þann tíma, sem venjulega er byrjafiur sláttur lór grasib ab sjiretta, og tók þá miklum framförum, og þá jafnframt byrj- abur túnasiáttur. Töfur þurftu niikinn þurrk og miklu meiri en menn ætlufui, svo ákaflegur iiiti hljóp í þær og nær því aí> brunnu. Tún og harövelli spratt í góf'u mebaliagi, en mýr- Iendi illa. Einkum eptir mifjan engjaslátt og fram fr Október, voi u öfru hverju stórrignirigar og bleyluhrífar, svo engin þök gátu haldif, heyin sem inn voru komin skemmdust mikife, en þau sern^ úti voru hröktust og urfu nær þvf ónýt. I skaSavebrunum sem komu seint í sept. fuku hey til niikils skafa og reif hús; 2 bátar fórti f vebtir, annar á Smáhömrum hjer \ib Steinerímsfjörfi, en liinn norbur f Ár- nésshiepp; í þessn vebri brotnufu og veltust um skemma og smibja í Gufiidal í Gnfudals- sveit f Barbastrandarsýslu. Síbau í október hefir hattstifi niátt heita bærilegt; þótt gróf frosthret hafi komib, þá hefir sanrt verif) nóg jört) fyrir sauffje og h'oss, og er enn. Mikifi fiskfátt hefir verib í hanst hjer vib Steingrfms- fjörb; þar á móíi hefir fiskast vel á Gjögri í Arne shrepp. 18. október rak hval á Ósi h er f Stabarsveit sein var nímlega tvftngtir mill- um skurba; er þetta hjer nýlunda, ábur var hjer mikib um hva!reka“. (Úr brjefi af Melrakkasljetfu dags 18 jan. 18GG. „29. ágústrn, strandabi vib svoncfnda Ásmundarstabaeyju frönsk fiskiveita Skonnerta, sem hjet Aciiv Paimpól rneb 16 mönnum, af h'erjuni 10 varb bjargab, af annari frakkneskri fiúkiskútu, en 6 drukknnbu. þetta fengum vifc hjerna ekki afc vita fyrri enn ab skipherra, sem hjet Prise Brouard <rá Brienne og stýri- manni hans Marosse Ailein frá Paimpol, er komu á land ásamt 3 hásetum sínum, nokkrurii dögum sífcar en strandifc haffci skefc, til þess afc sækja þab er þeir gætu fnndib af því; en þafc fór á afcra leifc, því eptir 3 daga sern þeir höf'u siglt fram og aptnr um þistilfjarfcarfióan, nrfcu þeir vegna ofvifcra og bryrns, afc hverfa frá vifc svo bnifc og fundu afceins eittiivafc lítif) af fatnafci. Af þeim drí.tkknufcu monnum fund- ust 3 afc kalla þcgar, en hinir 3 ekki fyrri en f nóv. þá höfufc- handleggja og fótalausir. Talsvert rak af saltfiski, skipsáiiöldum og ýmsu fleiru. 3. þ. m. sáu menn hjer fyrst hafísinn, og 10 —12 jan. var frostifc hjer 9 -12gr. á R Nú hafa verifc um tíma fannkoma og stór- liríbar og allar skepnur komnar á gjöf, og fskyggilegt meb skepnu'iöldin fari þessari vefc- nráitu lengi fram. I f>isti!sfirfcintini hafa 26 kindur á ýmsnm ba'juin fenrit efca flætt út. (Ur brjefi úr Hrútafirfi d. 10. fcbr. þ. á). „Ilafíshrofci er sagfcur kominn inn á Húnaflúa. Alstafcar sem til hefir spurst, eru miklirsnjóar komnir og vífcast hvar heylítifc fyrir útigangs- pening, og lítur út fyrir vandræfci vegna liey- ekorts, ef liarfcindin iialdast lengi“. 28. f. m. kom Jólvann Gufcmundsson sem sumir kalla Knút, og á heima á Strjúgsstöfc- tim f Langadal, hingafc úr sufcurferfc sinpi, liaífci liarm lagt af stafc úr Reykjavík 19. jan., en þegar hann kom norfcur afc Holtavörfcuheif i, vaifc hann vegna stórhrífca og ófærfcar afc liggja þar hátt á afcra viku um kyrrt, láta drepa 2 hesta sína en koma þeim þrifcja nifcur, skilja eptir klyfjar af 2 hestom en fara mefc hitt á glefca norfcur yfir Holtavörfuheifci. Fjarska fönn haffci verifc komin syfcra, einkum fyrir norfcan Hvftá. 2 blofar liöffcu komið og hleypt fillu í gadd; eirinig í Hónavutns og Skagafjarfcar- sýslum, og vífcast hvar hagskart, annaflnort vegna áfrefca efa fanndýptar. EPTIR þJÓÐÓLFI: Póstskipifc Aretúrns, haffci lagt af stafc frá Reykjavík 7. nóv. f. á. Og mefc því 26 farþegjar, Enska verzlunin í Rv. haffci koypt í hanst 1557 sanfckindnr, og af þessum skorifc 1378, en flutt út lifandi 179, auk þessa 14 naut og kvígnr 02 í sumar, 148 liross. Af saufcakjötinu voru 32,580 f? sofin og steikt og látin í lófc- afcar blikkdósir. 5,316 U saltafc nifcnr í tunnur og 300 U reykt, sem allt fór mefc póstskipinu. í lærfca skólanum eru nú 62 sveinar, 9 f fjórfca, 15 í þrifcja, 18 í öfcrum, og 20 í fyrstabekk; af þeesum 62, eru 16 nýsveinar. Landar vorir, setn voru í sumar sem leifc á íískiveifasýriingunni í Björgvin, hal'a nú samifc skýrslu í þjófcólfi um þafc er þeim þótti cptirtektaverfcast á sýningunni fyrir íslendinga, og ætlum vjer sffcar afc scgja ágrip af þvf. Eins og kunnugt er, hefir um næstlifcin 60 ár einn mabur þjónafc land og bæjarfógeta- embættinn í Reykjavik en nú í seinni tífc iiefir þetta þótt svo umsvifamikifc, afc því annafci eigi einn mafcur, en launin svo há afc þeim megi vel skipta í tvennt, svo annar geti verifc landfógeti en iiirin bæjarfógeti. Verfci nú af þessum afcskilnafci, þá ráfca nokkrir til þess, afc sameina bæjaiíógeta embættifc vifc sýslu- manns einbættifc í Gullbringusýslu, sem vjer höldum þó afc sje roifcur ráfclegt, því hvort þessara embætta, eins og önnur, þarf manninn mefc sjer, ef stjóin þeirra á til hlýtar afc geta náfc tilsangí sínum. þafc er enda lijer á Ak- ureyri farifc afc brydda á þeirri naufsyn, afc hjer þyrftu í nokkrum tilfellum afc vera 2 menn, annur sem gengdi sýslumanns embætt- inu en hii n bæjariógeta embættinu. FJÁRLÁÐINN Ekki er enn afijettiiegt mefc hann, því hann var sagfcur mikill um Ölfns, Selvog, Grindavík og Rosinhvalaneshrepp og f Ytrahverfinu í Njarfcvíkum, einnig var farifc afc brydda á honum um Vogana 02 Vainsa leysusirönd enda í Seitjarnarneshreppi og Mos- fellssveit; 02 litlar ráfcstafanir framanaf verifc gjörfcar gegn útbreifslu hans, þafc haffci líka verifc bafcniefcaialaust, en í stafc þess ráfclagt afc brúka tjörnseyfcifc, sem er þannig búifc til, afc einn kútur af hráljöru er sofcinn 3 tíma f 30—40 potturn af kúahlandi mefc dálitlu af tóbaksseyfci. . Úr þessu má bafca 20 kindur. Í þijófcólfi er nú farifc afcrita nm fjárhags- málifc; þafc væri því æskilegt ef alþ'ngismenn- irnir hjerna f amtinu 02 þeir afcrir sem því eru kunnugir og finna sig færa til þcss, vildu nú líka hefja upp róinana í Norfcanl'ara, því ekki mun afveita þótt Islrndingar verji rjettan málstað sinn og gangi eptir sfnu allt hvafc þeim er unnt, afc því leyti sem Ðanir nú standa þeim öndvirfcir, og vilja á bak vifc hofc sfn, sem efclilegt er, raka eld afc sinni köku. I stafc þorsteins sáluga Bjarnasonar er dó 5. nóv. f. á., Iiefir sliptamtmafcnr herra Hilmar Finsen, sett fyrst um sinn, gófckunningja vorn bókbindara Jón Jónsson Borgfirfcing, til þess afc vera lögreglnþjón í Rpykjavík. í 18. ári þjófcólfs 12—13. nr. hefirland- læknir Ðr. J Hjaltalín ritafc athneasemdir um barnaveikina og mefcfeifc á henni, er sem flest- ir ætti afc kynna sjer og lesa mefc athygli. þjófcólfur liefir o" grein, sem er álit danskra blafca tim falcnz&ur fCækUi*~og þýdd er úr llma- ritinu „Ugeblad for den danske Folke kirke“, sern gefifc er út af cand. tlieol. Henrik Scliar- ling, og mefcal annars talar um kvöldlestra hugvekjur Dr. Pjeturs, og afc þafc sje glefcilegt til þess afc vita, afc nú á seinni árum bafi menn f Danmörku gefifc nieiri gaum íslenzkri tungu og fslenzkum bókmenntum, heldur en áfcur var títt; hugvekjusafn þetta sern hjer rrefcir um, sje ætlafc til kveldlestra efca hús- lestra, því afc slíkt sje gamall sifcur á vetruin þar í landi. Hugvekjum þessum er afc verfc- ugu nijög hrósafc, og t. d. nafngreindar litigv, 5. og 6 f fyrra partinum og ( sífcara partinrm 18., 23. og 37 hugvekjan, og þykir sá partur- inn laka jafnvel liinum fram afc kristilegum yl og kjarna. 9 þ m. kom Níels póstur afc austan; haffci hann lagt af stafc frá Eskjufirfci 24. f. m. og fengifc hina mestu ótífc og snjóa, þó ytir tæki 5. og 6 þ. m., því þá var hjer oghvafc til hefir sporzf, hin mynnilegasta úinorfcan stórhrífc (kalaldsbylur) mefc frostgaddi, svo eigi grillti nema til allra næstu húsa; urfcu þá menn úli, og sffcar sumra getifc. þá urfcu líka vífca fjárskafcar; þá rak hjer inn á Eyjaf. hafís allt afc lagísnum á pollinum og fyllti mikifc af firfcinom. Mefc hafísnum kom nokk- ufc af höfrungum, en afc eins náfcust 9afþeim, lijer á firfcinum, og nokkrir þeirra lialda menn afc liafi drepizt undiT ísnum og sokkifc I Hval- vatnsfirfci náfcust 42 höfrungar. Eptir þvi sem oss hefir verið sagt og skrifafc, eru land- föst liaíþök af hafís nú hjer fyrir öllu Norfcur- landi, og kominn haffci liann verifc sufcur fyrir Reyfcarfjörfc, en hvergi vegna þvervifcra inn á Austlirfci 15. febr. sást fyrst til hans fyrir Seyfcisíirfci. Sífcan á nýári liafa harfcindin ver- ifc meiri og minni yfir allt Austurland, eius og iijer nyrfcra, vegna, snjóa áfrefca og stundum fiostgrimmdir ; liaglaust afc kalla eystra, nema lítil snöp f Breifcdal, Skógnm og Fljótsdal. Háls- bólga og taugaveiki hefir stungifc sjer nifcur hjer og iivar í Múlusýslunum og nokkrir d.iifc. þó taka langt yfir veikindin f Vopnafiri'i, hvar sagt er afc dáifc hafi sffcan í vor efca snmar og til nýárs um70manns. Nokkur veikindi voru og núna, þá póstur kom afc aust&n, í Möfciu- dal og Gifmsstöfcum á Fjöllum. MANNALÁT. Eptir mifcjan júlí f. á. íkar | sig á háis mefc grasljá bóndi á fertugsaldrl, sem hjet Gísli Gíslason og átti heima á þykkva- bæ f Alptaveri. Snemma í des. f. á. fannst bóndinn Eiríkur Eiríksson í Mifcbýli á Skeifc- um, hengdur í lambliúsinu sínu. Á sunnu- daginn f Afcventu fnrst unglingsmafcur 18 vetra, sem hjet Ásbjörn Stefánsson frá Grjóteyri ofau- um ís á Mefcalfellsvatni í K jós; iialfci hann brók- afc iirossleggi fyrir skanta; þafc er haft fyrir satt afc sjera Ðaníel sálugi Jónsson, sem \ar prestnr til Ögursþinga liafi drukkuafc á leifc sinni heiman efca lieirn, er iiann þurfti afc fara til þcss afc gegna embætti sínu, 2 menn úr Garfcahverfi í Gullbringusýslu, Helgi Halldórs- son á Hlífc og Jón Gufcimind.sson á Hól, sem 22. janúar þ. á. fóru drukknir úr Reykjavík, fnndtist báfcir daufcir nioigninum eptir á Skerja- fiifci ofan á ísnum. 21. jamiar haffi mafcur orfcifc úii á Holtavörfcuheifci, cem hjct Signrfc- ur Sæmiindnson og átli heima í Staiholtstung- um. Mafcur haffci og orfcifc bráfckv-addur uin íiimii mundir, millum bæjar og fjárhósa, sem hjet Illugi og var gófcur bóndi íL SífcuiiHÍIa f Hvf.társífcu. þeir eru og dánir bændurnir Já- hann Pjeiur á þingnesi f Andakílshrepp, Gufc- miindur á Sleggjulæk í StaUioltstungnahrepp og fiorvaldur á Stórakroppi í Heyldioltsdals- hrepp, allir saman merkisba'ndur. Einnig er sjera Gísli Jóliannesson á Reynivölluni í Kjós dáinn eptir 3 viliiia legu al' kverkameini, frá konu sinni vanrærri 02 8 börnum þeirra 3. desember f. á, haffci Vilhjálmur sonur Gufc- rnundar hreppstjóra á Syfrigrenivík í Gríms- ey, nálægt tvítugsaldri, verifc ásaint (leirurn að bjarga triávifc nndan sjó, en i þvf lirundi á hamj mikill steinn efca bjarg, sem kostafi hann svo, afc hann liffci afc cins f þrjár klukkustundir á eptir. 27. des. f. á. dó kaupmafcur Elís Ivarsen á Djúpavog, eptir stutta sjúlidómslegu. 24. f. 111. andafcist hjer í bænum, frófcleiks- og ráfcvendnismafcurinn ófcalsbóndi Björn Jónsson frá B æjastöfcurn í Stöfcvarfirfci í Sufcurmúlasý-Ju. Hann haffci verifc hjer sem meinlætafullui', tii lækninga sífcan í smnar, 02 læknir J. Finsen, komin langt á leifc mefc afc lækna. hann, en þá veiktist liann af taugaveikinni, sem lelddl hann til daufca Um mibjan mW. f. á. matbur úti á BrciíSa- merknrsandi í Austurskaptafellssýsln, sem hjet f>orstcinn Gíslason og bjó á Bejuivöllnm í Sufcnrsveit og var f)ar hreppstjóri ; hann var a<ö fylír 1 a 2 mönhuin yflr sand- inn dagirm ábnr, en var um nóttina á Tvískerjnín og fór JiaTÍan um nioTgunirm; sánst 'nieÍKT þess, harin tnnndi hafa kornizt austur aí) Jökulsá, sem era-bilane- nr vegur, en hún þá spillt (ófær) orbin, og smiitb frá henni, |)vf hann fannst daubur dagin eptir skairmt frá Kvískerjum. Hann hafbi verií> h'ers manns Imgijúll, og er því trogabur af öllum sem nokknr kynni höfbu haft af honum. A jóladáginn haf?)i \inni:nia%ur 6em hjet Skarphjf?)inn og átti heima á Selsstnílnm í Seybisfírfcl. nokkub kenndur af víni, gengif' til sauba þar út og upp í fjallib, eu dottifc á höfuíjiíi og farmst örendur sí?>- ar nm daginn. 31. jannar þ. á. Ijezt verzlunarmaínr Jakob Möller á Yestdalseyri { Scyiisflr?i, 28 ára ab aldri, ættabur hjer úr bænum. (Yonmn vjer síbar, þeg- ar rúmib leyflr í blabi þessn ab geta skýrt frá ln-lztn æfl-atribnm hans). Malur haff'l fyrir skömmu síban orbib úti í Vopnaflrci. i>em hjet Sigurí“ur Magi;ú>son frá Lertarhöfn. Einnig var?) úfi BJörn Steinsson, sem átti heima á Grnr.navatni á Möbrudalsheibi og 26. f. m var á ferb yfir Ijrattafjallgaib. Nýlega er og dáln óbals- bóndi Jón Signrbsson 4 Grfmsstö^um á FjöiJum, sem lengl bjó þar, og var mebal hinna merkustn og beztu bænda 5. þ. »>. varb maHr úti mlllum Saltvíkur og Kallbaks á Tjörnesi, og er ætlan manna ab haiin muni hafa hrakib í sjó fram. AUGLÝSINGAR. — þeir hinir inöifn erflngjar, íínfcnylnr Magnrtil- chíttur frá OeldingBá, sem vifc skipti 23 desember 18IÍ4 hafa tekifc arf eptir hana látnv, ern bffcriir afc amia s)er hifc íillra bráfcista ng í seineít* lngi frrir lnk (itísa árs, til sýslumannsins í piiigejjars jslu, tll þess afc vitja arfa sinna. Skrifstofu þingryiarsýslu 3. mari 1866. þ. Jónsson. — f Mnfcrndal á Fjölinm, grtur síúlka fengifc afc Irera hvernig Hnlsetar fara mefc nvjúlk og smjiir ob búa til osta; en jafnframt Þ'í verfcur hiin, fiegar þörf glörist, afc taka þátt í öllum innanbæjar biisýsluverknm Kenuslii- tíminn cr frá 1- jiinf til I. oktúber, og }flr þann tíma á stiilkan afc gefa mefc sjsr 20 rd ■, sem eiga á tjefcn tfmabili afc 'ara afc fullu greiddir. Binnig grtnr suilk- nn, ef bún vill ráfca sig tll árslangrar veru, fengifc afc lara ýmislegar kve»nlegar handifcnir. gegn sanngjarnrl niefcg.föf, sem fyrir fram þyrfti þá afc semja biii, og nra leifc tilgreina. hvafc helzt þafc vœri, sem hiin viidi Itera og henut yrfci kennt. Sigurfcur Júusson. ÓVF.ITT BRAUR. Kálfafell á Sjfcn. þúroddst fKinn. Stokkseyri, Sanrbair á Hvalf. strönd Stafcarhrann, Hests- þing, 0gnrsþing, Eyri f Skntnlsflrfci, Reynivellir, og í orfci nni Stafc í Steingrf. og Hösknidsst. á Skagast. — 9— 10. þ. m. blotafci svo afc sumstafcar kom npp nokknr jörfc. Ei'jaudi iij ábyi jdarmadur II j ö r n J Ó n S S 0 Ib Prontafcnr I ptenttra. i Akureyrl. Ii. M. Stephánuon. I

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.