Norðanfari - 16.07.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.07.1866, Blaðsíða 1
5. ÁR M 13 KORÐMFAfiL AKUREYRI 16. JÚLÍ 1866. Gu&s hollu þj<5na ástundan vinnur ( akri hans. SJERA JÓN JÓNSSON í STEINNESI, (dáiuD 2. júnií 1862). Hryggur er hugur lijarta klökkvandi, þá jeg minnist hins niissta vinar. þcir raunu er þekklu þann mann-ha!dur vita jafnoka vandfundinn hans. Sýndi þa& svipur og sáiar Ijóri innra ágætis afbragh hvert, bi<5 þar í viti bjd þar í hjarta, í hjarta hreinu og hugaiprú&u. En iivc orfin og ávarps blíban, orbin viturleg ástúMeg, hrein, fræddu, giöddu og fundu sjer, íbúb í bjartans innstu rótura. Hetju hjarta í húsi óstyrkvu, bjó þar og býtti blessun mörgum; voldug aivara, viíkvæmni blíb, stöímglynd stjórn og stilling þolin. Sorgblíh cr minning sæli brófcir! þín mjer sívakin þá vib fovíuim, fjclluinst í fafraa, fundum glaÖir, blíöa skein úr augum, bros ijek á vörum, vib væddum og runnum rannsóknar skeib. Lifir minning þín ijúfinennib blíba, I hjavta sjerhverju lijavbar þinnar ; lifir þar minning mælsku gublegrar er. streymdi frá brjósti biíbu sannkristnu. Ó, hversu opt mcb unub lieilagri, lieyibi’ eg himneskt hjartans mál þitt, aivarlegt hjartnæmt, aubmjúkt og lieitt, andríkt, lifandi, cinfalt, trúab. En iivab ibvandur ástúblega sábir þú Frelsarans sæbi himnesku í hin ttngu og óreyndu hjörtu; munu þess langgæbar menjar finnast. Rauuhollur varstu rábsniabtir DrottinS, yfir hans nábar eilífit gáfunD margan þú fræddir, mörgum hrelidum svalabir þú af sannleiks brunni. Gub veit þab einn, sem gott allt reiknar, og telur frækorn þau hin tvúa liönd sáir, hve mikla hcill Gub veit þab einn hve gott þab niun ab verkmenn beztu í vingarbi hans, (sem allir hugástum umia og sakua), kabast svo snemma frá kæru starii. Gub einn þab veit, iiver verklaun sæl geymir hann þeirn setn gott eitt stunda; og hve trúfastir í tign himinsljóma og veg þeii er helgan vísubu mörgum um aldh' skína sem eilíbar stjörnur. 18. f Hinn 23. dag nóvember 1865 andabist merkismaburinn Jón Gunnlaugssoit í Fjósa- tungu í Fujóskadal. Haun var fæddur 31. niarzm. 1792 ab llálsi í Fnjóskadal; voru foveldrar itans hin góbfrægu hjón: abstobaiprestur Guunlaugur Hunulaugsson, lögrjetlumanns í Iljerabsdal í Skagahrbi, Ólaissonar, þorlákssonar ; og Helga, dóttir Jóns prests ab Uáisi, þorgrímssonar prests þar, Jónssonar prests ab þóroddstab, þorgrímssonar prests, Ólafssonar prests Gub- ntundssonar, Nikulássonar, þorsteinssonar, Finn- bogasonar lögmanns. þá er Jón var 7 ára gam- ail, andabist fabir hans og ólst hann þá upp hjá móbur sinni, þangab til-hún andabist líka frá bonutn í Böbvarsnesi; var hann þá orbin 15 ára, og fór á næsta vori ab Hálsi til Sigurb- ar prests .4rnasonar. Árib 1817 fór Jóu þaban ab Laufási, og gekk þar ab eiga þóreyju dótt- ur þórarins bónda í Sigluvík, bróbur Sigurbar prests ab Hálsi, Árnasonar iögrjettumauns í Sigluvík, Hallgrímssouar lögrjettumanns á Svai- barti, Sigurbssonar lögrjettumanns þar, Jóus- sonar sýslumanns þar. Frá Laufási flutti Jón sig meb konu sína vorib eptir ab eignarjörö sinni BÖbvarsnesi (1818) þar eignabist hann 4 sonu: Gunnar, Gunnlaug, Jón og Árna; af þeim nábi Jón éinn tvítiigsaldri; og 4 dætur: Onnu, Helgu, þórunni og Steinvöru. Annna ljezt á Melum í Hrútafirbi itjá löbursystur sinni. þór- unnar fjekk þorlákur prestur Jónsson vib Mý- vatn. Helga er seinni Uona Jóns prests Aust- manns á Halldórsstööum í Bárbardal, og Stein- vör gipt Jóni snikkara Sigfússyni á Sörlastöö- uin í Fnjóskadal. Jón Gunnlaugsson var sitsamur og lipur mabur í umgengni, ræbinii og glabvær lieiin ab sækja, og bar ávallt nokkrar. menjar þess, ab hann í æsku hafbi byrjab iærdóm undir skóla, Hann var vel ab sjer til bókar og meb greindari mönnum, orbvarasti mabur um abra á bak, og eigi síbur um þá er iögbu honum til. Búsýslumabur var hann mikill, reglusam- ur, hagnýlinn og hirbusamur uni alla hluti, fráleitur allri óhófsemi, bæíi í klæbaburöi og vfndrykkju. Hann var flestum mönnum aub- sælli og þóíti nokkub ásvellur í gróba, en ijet sjer þó opt vel farast. Konu sinni var hann jafnan góbur rnabur og trúfastur, börnum sín- um ástrfkur, vinum sínurn tryggnr, og þeim er til hans leiíubu ávallt fús og fljótur til ab lána, og eigi síbur, þó hann fengi eigi hib iánaba aptur, sem opt bar vib, og yrbi stund- um ab gefa eptir af því. Ab ebli sínu var hann fjörugur og glebimabur, en þó fremur aivarlegur, og þtmglyndur ef honutn þótti sjcr misbobib; vaffærinn var hann jafnan í orbum, en þó hreinskilinn og ódului', ávailt fjciagslegur mabur, og viss í loforöum. Ilann var vel máli farinn, hafbi afbragbs góban söngróm, og þótti á sfnum dögum kunna í bezta lagi til söngs; var og jafnan svo ab heyra, sem allur söng- urinn, er hann rjebi fyrir eba tók undir, yrbi einber lofsöngshreimur, og andi þess, er hann — 25 — söng, taiabi sjálfur í hinni miklu og skæru raust hans, og hrifl meb afli bæbi á hann og abra viöatadda. Enda var bann gubhræddur matur í raun og veru, rækti gubsorb í lteimahúsum Og kirkjugöngu manna bezt og aivörugefnast, og var alla æfi íús og fljótur til ab vibur- kenna vernd og bfessun Gubs á sjer. Og svo sem umgengni hans dagiega á heiinili var þannig ab flestu ieyti vönduð og fyrirmyndar- leg, svo var honutn einnig flestum betur lagib ab siba gjálífa og mcnnta tornæma unglinga, er ýmsir komu til lians í því skyni. Tvö umkomuiaus börn tók hann ab sjer, ól þau upp og gaf þeim — auk annars —, þab er hann átii f jörðinni Hólum í Eyjafirbi, og jörb- ina Eyri í Fjörbum. Frá Böbvarsnesi flutti hann sig búferlum cptir 35 ár, meb konu sinni þóreyju ab Sörla- stöcum, voriö 1853; en þar andaðist bún frá honum eptir 10 ár, og hvarf honum þá hib mesta af glebi daga sinna Á næstlibnu vori flutti hann sig ab eignarjörb sinni Fjósatungu, sem húsmabur, og andabist þar, sem ábur er eagt. 25. + I næstiibnum nóvemberm. dó merkis- konan Gubrún Bjarnadóttir á Grímsstöbum á Fjöilum, á 57. ári, ekkja eptir óðalsbónda Brynjólf sáluga Brynjólfsson, sem dáinn er fyrir þretn árum síban á 54 áii. þau höfbu búib 19 ár í Ilólsseii og 10 ár á Víðirhóli. Áttu þau 14 börn saman, af hverjum 4 lifa, 2 gipt og 2 ógipt. Brynjólfur sáiugi var góbur búhöldur og nytsemdarmabur í fjelagi sínu; veglyndur og gestrisinn. Hann tók tvær jarbir úr eyði, Víbirhól og Langavatn, hýsti hann þær vel og gjörbi byggilegar. IJann var einn mebal þeirra, sem stubltibu að því og gáfu til þcss, að kirkja er nú komin upp á Hótsfjöllum. Gubrún sáluga var búsýslu- kona, góð móðir og húsmóbir, greind og hag- orb, jafnlynd skemmtin, góbsöm og gestris- in. þessara lijóna sakna margir, og heibra og biessa minning þeirra. i JÓIIANN RRESTUR TÓMASSON. Á næstlibnum sólhvörfum frjetti jeg lát prestsins Jóhanns Tómasson- ar, var hann minn fenningar fabir, og er mjer enn í fersku rainni fermingarræban vib þab tækifæri; brýndi hún fyrir mjer þann feril sem jeg feta skyldi, gegnura hvern kenningarþit og tá!8nörur heimsins til hinna síðustu sól- hvarfa lífsins; rajer er því ljúft ab rainnast hans meb þakklæti og fáeinum línum. Hann var fæddur 20 aprí! 1793. Lærbi í Bessa» stabaskóla og útskrifabist 4. júní 1816 meb góbum vitnisburbi. Var um tíma skrifari hjá St amtm. Stephensen. Vígbist sem abstobar- prestur ab Stabarbakka 7. raaí 1819. Fjekk Tjörn á Vatnsnesi 12 janúar 1824. Hest- þing í Borgarfirbi 17. maí 1830, sem hann hjelt til daubadags, er abbar 9. desember 1865. Hann var vel ab„sjer í ísienzkum bók- menntum, góbur prjedikari, og Ijet ekki drag- ast af ýmsum hleypidómum aldarinnar; sæmi- legt skáid, og er til eptir hann Ijóðmælasafn, tileinkab H. próf. Stephensen, er Iftib annað af því prentab en fáein erfiljóð og grafskriptir: 1. erfiljób yíir St. amt. Stepiicnscn. Viðey 1822. 2. — - M. Conferentsi'iíb Stephensen. Vibey 1842, aptan við erfiljóð og líkræburnar. 3. — Óiaf smið Pjctursson. Rv. 1854, aptan við æfi hans. 4. grafskr. yfir Runólf hreppst. Jónsson. Rv. 1860. 5. — - Olaf hreppst. Ólafsson frá Lund- um. Rv. 1862. 6. — - Gest bónda Jónsson. Rv. 1865. Z. + „Eengi muna börnin“ segír orÖsháttur gamali. þessa minnist jeg undirskrifaöur við fráfali vinar míns og merkisbónda Oigeirs Árnasonar í Garbi í Fnjóskadal sem burtkall- aöist hinn 5. janúar þ. á.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.