Norðanfari - 16.07.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 16.07.1866, Blaðsíða 2
26 — Olgcir sáltigi var fœdtlur 4riS 1800, og <?Ist upp me& mó&ur sinni í Austarikrókum. þar kynntist jeg fyrst vi& hann sem barn, þar ljekurn vi& saman í sakleysi æskunnar, og þar hófst me& okkur sú vinátta, sem æ var& fast- ari og tryggari, og sem hann hjelt vi& mig til dau&adags. Strax f æsku Olgeirs lá þa& í augum uppi a& hann var bezta mannsefni, og fljótt var& liann móíur sinni — þorkiillu Skúladóttur, sem var gu&hrsedd kona og greind —, til mikillar a&sto&ar, og brá&um lýsti þa& sjer, me& vaxandi alclri a& hann var vel laginn til bnskapar. þá vildi lílta svo lil a& hann fjekk jör&ina Gar& ti! ábú&ar, sem öll var í ni&ur- ný&slii, þar bjó Olgeir allan sinn búskap, og nú er jör&in piý&ilega hirt, vel og sóma- iega bygg& og býst, svo þar á vel hcima hi& forn- mælía, a& „húsbóndinn gjiirir gar&inn fiægann“. Olgeir sálugi giptist 1823, eptirlifandi gó&- kvendi Ingibjörgu Einarsdóttur, og varb bon- urn 9 barna au&i&, af hverjum 2 dóu ung, en 7 lifa, öil efnilcg og mannvænleg því Olgcir sál. Ijet sjer einka ant um gott nppeldi og framfarir barna sinna. Gar&ur stendnr á nokku s konar vega mótum og þvf í þjó&braut, og munu allir setn konut a& Gar&i. minnast þess iive ánægjnlegt var jafnan a& heimsækja húsbóndann, ekki ein- nngis í tilliti þess hve gestrisinn og grei&a- fús hann var, heidur bve mannd&legur, hve gla&vær og skemmtiiegur, og hve frófclegt var vi& liann a& tala, einka rá&hollur þegar bans var Ieita& í einlægni, því hann var vcl greind- ur ma&ur og bygginn, ogundireins vi&kvæmur og hjartagó&ur, svo a& iiann tók sjer þrávalt í mein fyrir a&ra, og þessa rnannkosti hans prýddi en fremur þa&, a& hann var tryggyasti vinur vina sinna og gu&hræddur ma&ur. Jeg gæti margt fleira tali& liinum burt- dána til gyldis me& sanni, svo sem hve fjöi- hæfur hann var bæfci til munns og handa og hagleiksma&ur gófcur; en jeg læt þess- ar fáu línur nægja til a& rækja þá vinar skyldu, sem á mjer hvíldi a& votta hinum látna vir&- ingu mína og skyidugar þakkir fyiir tryggva og óslitr.a vináttu nm íneir en 60 ára tíma og skammt er samfundanria a& bí&a þó nú s'akni jeg vinar í sla&, því í dag þjer á movgun mjer. Sigrífcarstö&um 12, febrúar 1866. þ. þorsteinsson. » 0 T 5. þ. m. anda&ist mfn elsiaiiega kona Gu&nf Jónsdóitir, á 66. aldursári, eptir stutla sjúkdómslegu. þó jeg gani'all uppgefinn og harmandi, megi nú a& Droltins rá&i og vilja sjá henni á bak, gle& jeg mig samt vi& þa&, a& hún iaus frá allri lífsinsmæ&u iiefir nú feng- i& þann eilífa fri& og fögnu&, sem lierini í líf- inu var ætí& hugfaslur; jeg gle& mig líka vi& þá von, a& jeg innan lítils líma, fái fyrir Gu&s ná&, þann fögnu& sem hún iiefir nú iil»ti&, fái þá a& sjá hana aptur í óendanlegri gle&i, sem jeg nú þrái, hlessu& sje liennar minning; hlessa& sje nafnifc Ðrottins. Teig'i dag 22. fcbrúar 1866. Kristján Jónsson. X- x ' X- Gu&ný sáluga Jónsdóttir, var fædd a& Ytragili í Hrafnagilslirepp, 30. dag ágústm. 1800. Giptist Iiei&ursmanninum Kristjáni Jóns- syni.í Teigi 16. júní 1819, hvar þaa sí&an hjuggu me& sóma og prý&i, í ástríku lijóna- bandi, til þess dau&inn a&skiidi þau 5. dag fehrúarm. 1866. þau átlu fjögur efnileg og mannvænleg börn 2 syni og 2 dætur hver öll eru á Jífi; börn beirra ern þessi: Jón bóndi í Teigi, Kristján bóndi á Litlahóli, þor- ger&ur kona Jóhannesar Jónssonar, bónda á Hranastö&um Sigrí&ur fyrst gipt Ólaíi sáluga Fri&finnssyni, Grímssonar læknis, og nú seinni kona fyrrum hreppstjóra Ólafs Jónssonar í Sigluvík á Svaibar&sströnd. far a& auki ólu þau upp eitt fósturbarn, trjesmifc Jón Jónas- son á Akureyri. Gu&ný sáluga var mikil merkiskona,' vel greind og vel a& sjer til munns og banda, gu&hrædd, trdrækinn og trú- fost, gla&lynd, vcgiynd, vintrygg og hrein- skilin, fró&, ræ&in og skemmtiieg, ráfcdeildar- söm, ifejusöm, sparsöm, stillt og gætin í or&- um og verkum. Hún tók nokkrum sinnum a& sjer til kennslu, ónæm, skilnings- og viljalítil börn, sem ö&rum ekki lukka&ist a& kenna, iiva& henni mefe þoiinmæ&i, áslundnn og lipurieik, afbragfcs vel heppna&ist, hún ávann sjer í því sem ö&ru ást og liylli þeirra sem vi& hána kynnlust og til hennar þekktu. Hennar minn- ast því saknandi bæ&i vinir og vandamcnn. 18. UM SKIPTAPA Á VATNSNESI 28. JÚNÍ 1865, OG NOKKRAR VÍSUR UM FORMANNINN. Skiptapi þessi var& um nóttina hinn 28. júní litlu eptir mi&nætti. Skipife var lítill átt- æringur frá Iliugastö&um á Vatnsnesi og á 12 manns, frá næstu bæum vi& Illugasta&i, ætlu&u þeir verziunarferfe inn á Bor&eyri. Skipiö sigldi me& öiluin segluni hægan landsynning vestur me& Heggsta&aneslánni, og mjög nærri landi, eru þar ví&a hamrar allháir á nesodd- anum vi& sjóinn, laust þá allt í einu kastbil e&a svipvindi í seglifc og fleyg&i skipinu á hlifc- ina í sömu svipan. Suma merinina bar strax frá skipinu, en sumir kornust á kjöl, en gátu eigi haldi& sjer þar iengi, þar öldurnar gcngu yfir skipiö , nema a&eins 3 menn; rak skipiö me& þá um nóttina nor&ur á fjörfeinn og var um morguninn komib gegnt bænum Skarfci. Heyr&i fólk þa&an, sem var vi& stekk, eitt- hvert hljóö vestur á fir&inum, og vissi ei livafe var, cn sag&i strax bóndanum, Jóni Brynjúlfs- syni frá, liann er mafcur greindur og atliuga- sanuir, gruna&i því strax hva& vera mundi, og gat ioksins sje& eittliva& til skípsins. Brá hann því strax vib og fjekk me& sjer bóndann frá Almenningi Jónatan Samsonsson; til fleiri manna vai& &i ná& svo brá&lega. Lög&u þeir svo fram tveir eiuir á bát í allsnörpum af- landsvindi, en af því þeir eru báfcir fullhugar og beztu sjóli&ar, tókst þeim niefe gu&shjálp a& bjurga mönnunum af Njölnum og ná apiur landi inefc þá slisaiaust; var þá komiö um liádegi. Voru þeir 3 sem á kjölnum voru orfcnir mjög þreka&ir og meiddir og sjókaklir, en hafa þó allir sífcun ná& sjer aptur. Menn þessir eru: giptur nia&ur frá Katadal, Jóhann Jóliannesarson, ungiingsma&ur frá Illugastö&um, Hannes Magnússon og roskinn hóndi írá Berg- stöfcum, Eiríkur Arason, valinkunnur nta&ur og mikiil kjaikma&ur; hann liefir eittsinn á&ur fyrir mörgmn ártim or&ifc á skipreika vi& Ilúna- ós, og komst þá einn af. Nú var einn þeirra manna sem hann sá iijer drukkna af sjer, kona hans, Gu&rí&ur Gu&mund dóitir , 43 ára, góð og ástsæl kona, skinsöm og rá&vönd og lagin yfir- setukoua. Ilinir 8 sem dtukkiui&u voru foriiiafc- urinn áslcipinu Sigur&urBjainason 24 áraa&aldri brá&þroska og gjöifulegur, hugljúfi hvers manns sem þekktu hann gála&ur vel og skáld, og heffci or&ifc me& hinum beztu skáldtim þá aid- ur og reynzla hef&i færst ytir liann, er til eptir liann miki& safn af Ijó&mæluni, og tveir hæklingar prenta&ir „Bæringsrímur* (allar bjag- afcar) á Akureyri 1859, og „Hjálmar og Ingi- björg“ (ríma) preritub í líeykjavík 1865; frá sama bæ var og ungiingsstúlka, Helga María Jónsdóttir. Frá Stöpuin voru 3 menn, Skúli hóndi Gunnlaugsson, hreppstjóri í Kirkju- hvammshrepp, litifc yfir þrítugt, nia&ur vcl getinn a& mörgu, greindur og gætinn og af öllttm vellátinn; þafcan vorít og unglingar 2 innan 16 ára Jóhann Jónsson og Hólmfrí&ur Jónsdóttir, Eitt var vinnukona frá Iilugastöfe- um, Kristfn Jónsdóttir og önnnr frá H1.Í&, 01- öf Bjarnadóttir, b#ar rúmt ívítugar. Hinn 9. var ekkjuma&ur foskinn frá Saufcadalsá, Jón Jónsson, dttgiegur og vænn ma&ur. (Var mikill mannska&i a& stimum þessara manna). þrjú konu iíkin rak upp skömmu sífcar ósködd- u& langt inn me& Hrútafir&i var eitt þeirralík Gu&rí&ar konu Eiríks. þess má vel geta a& skipseigandinn, Jón bóndi Árnason á Illuga- stöfcum greiddi mjög sómasamlegu fyrir bænd- um þeim sem hjörgu&u sem bá&ir eru fátækir- Ó, þjer ðldur grimmar örlagánornir dymmar Hva& þjer lengi hyggist hrjá, forna fóstureyju fagra jökiiimeyju, me& tignarsvip og bjarta brá ? Hör& var hrönnin þunga er hreif í burt hi& unga. skáldib mitt úr skatna heim. Nú er hrosifc hlí&a brjóstife ástar þý&a, geymt í myrkvum marargeim. Strfnt á sæltikveldi er svalar jarfcar eldi, runninn yfir bárur blær, er sem iieyri’ eg hljóma hörpu þinnar óma, þa& er rónnir skáldsins skær. Sof&u á svölum be&i sælt, en æ&ri glcfei nú þinn andí notife fær; kvæ&a svanur kæri kve&ju þjer jeg færi, sje þín blessuö minning niær, f A&faranóttina hins 27. f. m. anda&ist a& Sy&ralaugalandi í Eyjafir&i, ó&aisbóndi og bók- bindari Grímur Laxdahl 62, áta ganrall. Hann liaf&i veri& tvígiplur, fyrst IJIa&gerfi þórfcar- dóttur og átt mc& lienni 7 börn, 5 drengi og 2 stúlkur, iifa 5 þeirra; hann var rúm 30 ár í hjónabandi mefc þessari konu sinni. I seinna sinni giptist hann fyrir 2| ári sífcan, Aldíst Jóndsdóttur Bergmanns, sem hann eigna&ist me& 2 börn, er nú ásamt mó&ur þeirra lifa hailn. Laxdaiil sálugi var vei greindur og fró&ur um margt, rá&deildarma&ur, framkvæmd- arsamur og kappgjarn, a& hverju sem iiann vann, og var opt furfca hvevnig hann fjekk klofib siiiti fyrirtæki nín hjer á Akureyri, t. a. m. húsabyggingar sínar, 4 íbúfcarhús 2 aivcg af tinrbri, en 2 me& torfveggjutn og torfþaki, og eitt geymsluhús af timbri. Hann lagfei og mikla stund á jar&epia rækt, og afli iians af þeim í tiiliti til gar&rúms a& tiltölu vife a&ra, me&al liinna mestu. Hann byrg&i jafnan vel lieimili sitt me& allar nau&synjar og leifc æfln- lega vel og græddist meb óuiegfe sinni tals- vert fje; honam var annt urn framfarir barna sinna, og spara&i ekkert þar til. Ilann var hjálpfús, hýsti marga og anna&ist opt sjúka; fús og framgjarn til þess a& hvetja oggefatil nau&synlegra fyrirtækja Mann var trúmafe- ur og lijelt þcim lofsvei&a og fagra si&, sem þvf betur er í flestum sveitum á Islaridi, a& syngja og lesa í heimahúsum á helgum og a&ra daga, veturinn yfir, og sumstafcar fram a& hvíta- snnnu; en aptur því mifeur fáir, sem iiafi þenna sib í kaup- e&a verzlunarstö&unuin. f 15. dag apríl þ. á dú kemmerráfe Magn- ús Stepliensen í Vatnsdal, fyrrum sýsluma&ur í Rangárþingi. I næstli&num otleóberm. dó fyrrum hreppstjóri Eyjólfur Einarsson Danne- brogstna&ur í Svefneyjum á Brei&afirfci. Fyrir nokkru sífcan hefir frjetzt hingafe, lát húsfrúr Sigrífcar konu Jóns ó&alsbónda á Haukagili í Vatnsdal, sem kornin var yfir riýrætt. Látin.n er og fyrrum bóndi Jón Björnsson ír Baoga- seli í Barkárdal, sem lengi bjó í Ásgerfcar- sta&aseii í Hörgárdal, og nú kominn yfir ní- rætt. 25. f. m. drukknafei ú&alsbóndinn Jó- hannes Jónsson á Kúgili í |>oi,valdsdal, þar í ánni, kominn yfir sextugt. Hann var rífandi á heimlei& úr kaupstáfe, en áin þá í miklum vexti. Hann var greindur ma&ur, frófcur og hagor&ur og vandafcur í hátteldi sínu, og bún- afcist vei me& konu sinrii Gu&rúnu Gunnlaugs- dóttur, sem nú lifir hann ásamt tveim sonum. þeirra. Um sömu roundir haf&i drengur á 11. ári, drukknafc írá Sy&rahóli í Fnjósitadal ofan um snjóbrú á stóruin Iæk e&a þverá; hann var a& reka lambá, en missti lainbi& í ána og ætla&i a& bjarga því. O&alsbóndi þorleifur Jóns- son í Stórhoiti í Fljótum og kona lians Halidóra Jónsdóttír bæ&i k«minn ylir sextugt, eru dáin. þorleifur sáiugi var mefcal beztu bænda í sveit sinni. þa& er líka fullliermt afe ekkjan merki's- og yfirsetukonan Kristín Gísladóttir Jónssonar Teitssonar Hólabislaips, sem mí átti heima á Efrahagancsi í Fljótum sje öndufe, Látin eru og lijónin þoileifur Haligrímsson ogkonahans Salóme þorsteinsdóttir á Hálsi í Yxnadal; hún var alsystir Ðómhildar sáiugti, sem var kona liins aikunna merkismanns Óiafs sáluga Brieiiis, er bjó a& Stóru-Grund í Eyjafirfci og var á siiini tife mestur bóndi í Vafclaþingi. þorleifur sál- ugi var kominn yfir sjötugt, en kona hans ylir sextugt. Hannes Seheving, sem var bóndi á Jarlstö&um í Höf&ahverfi og fyrir nokkrum árum fluttur su&ur, er dáinn. 2. maí livarf frá hcimili sínu Jón Jónsson gó&ur og duglegur hóndi á Skaptholti ( Guúp- verjahreppi um 5tugs aldur, sem ekki var fundinn þá seinast frjeltist, er liaidife a& hann muni hafa banafe sjer í þjórsá, því imndur sem jafnan haf&i fylgt honum og seinast þá er liann hvarf, sta&næmdist helzt, þá veriö var a& leita, á einni fiú& í þjórsá. 24. maí haffci mafcur á einu kaupskipi f Iíeykjavík skor- i& síg á háls, og mætt míkil bló&rás; eigi a& sí&ur hjelt læknirinn a& liann gæti lífafc og áverldnn gróife. Um mifcjan næslli&inn maí- mánufe, er sagt a& ma&ur hafi dái& á Sandi undir Jökli af mannavöldum, scm hjet Ingjaldur og var þar útróbrarma&ur, eu á&ur honum var misþirmt, nokkufe kendur af brennivíni. Bátarnir sem fórnst á Mýrunum 5. en ekki 2. maf, voru 3, cn ckki 4._______________ Eiyandi og dhyrgdarmadnr Bjöm JÓHSSOn. Vrenta&nr í prentsm. á Akureyri B. M, Stephánsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.