Norðanfari - 24.08.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.08.1866, Blaðsíða 2
32 sterkleika og íitbtínaíii þilskipanna, verSnr lík- lega hentast, ab skipta þeim í flokka, og vilj- um vjer ntí gjöra ráfe fyrir þremur, Ábyrgb- argjaldiÖ sje af hverju 100 rd í virfei skipunuin af 1. flokki 2 rd. - — — - 2. — 2‘- - — — - 3, — 3 - fjegar maíur gjörir rá& fyrir 28 skipum — þar ura bil munu þau verba, sem ganga til hákarlavei&a næstkomamandi vor, í NorSur- uradærainu —, skiptir þeim þannig-í flokk- ana a& 10 ver&i í fyrsta og ö&rum, en 8 í þeim þri&ja, og vir&ir hvert fyrir sig me& öllum títbtína&i til hákarlavei&anna, a& me&al- tali á 1500 rd, ver&ur ábyrg&arkaupi& af helm- ing allra akipanna árlega 517 rd. 48 sk. f>ar fyrir utan viijum vjer láía menn koma sjer saman um, a& taka vissa skildingatölu af hverri Iýsistunnu er aflast á skipin, cg vir&ist oss hæfiiegt þa& væri 24 sk. af skipshiutunum, enn 16 af hiutum skipverja; vjer gjiirum rá& fyrir 17 hlutum af hvcrju skipi (7 dau&um og 10 skipverja), og skipin fái a& mefcaitali 4 ly'sis- tunnur til hlutar, ver&ur þá gjaid þa& alit til eamans 382 rd. 64 sk., og áriegar tekjur á- byrg&arsjtí&sins, cptir þessari áætlun 900 rd 16 sk. Nokkra menn yr&i a& kjósa í nefnd, til a& taka á móti gjaldi þessu, koma því á vöxtu, þar sem beztur kostur gæfist á því og óhultast þætti vera, og yfir iiöfit& a& taia hafa fjárhaid fjeiagsins á hendi. Kæmi mönnum saman um a& láta skoba og vir&a öll þiiskip- iu á hverju vori á&ur þau legf i út til hákaria- vei&anna, sýndist vel íi! faili&, a& fjárhalds- nefndin hefíi einnig þann starfa á hendi. Ekki vir&ist oss í mál takandi a& endur- gjaids sje a& vænta frá ábyrg&arsjó&num, þeg- ar segi rifna, stjórafæri, va&arhöld e&a citíhva& þcss konar missist af einhverju skipi, þó þa& sje innifalifc í ábyrg&inni, þegar talab ’er um aigjört skiptjón; þar á móti, ef skipjnu sjálfu á cinhvern hátt, er ekki ver&nr a& gjört, vildi þa& tjón tii, sem ekki yr&i bætt fyrir rainna en 100 rd, ebur þar yfir, til þess þa& yríisjó- fært, vir&ist oss a& ábyrg&aisjó&urinn, ætti a& borga þa& a& sínum parti, f>a& er ekki tiigangur vor rne& línum þess- ura, a& vilja iáta menn áiíta þau fáu atri&i fjelagsskaparins, scm vjer nú liöfum vikib á, þau beztu, e&ur ab hluta&eigendur ekki geti komizt a& ö&rum betri, þegar þeir fara a& ræ&a máli.& í heild sinni, heidur þann, a& leitast vi& a& vekja athygli manna á þessu mikilvæga máiefni, benda hluta&eigendum á, hve au&velt þctta er, og hvetja þá íil ao bindast samtök- um og fjeiagsskap ( þessu lilliti, epíir þeim reglum, er þcir sjáifir álíta haganlegasíar. Vjer efum ekki a& sjerhver sá, setn nokkra hlut- deild á, f þilskipa-títpjör&inni, pjái og vi?ur- kenni hve heiiiaríkt þa& yr&i fyrir úthaldi&, ef hi& umrædda sjóábyrg&arfjeiag væri stofnab í Norfcurlandi, og greifci því me& ftísum viljalít- ilræ&i þa&, sem honum ber, tii a& fá inngöngu í fjelag þctta me& skip sitt; þab er því ósk- andi og vonandi a& einhverjir rí&i á vabib og kve&ji til fundar hi& alira fyrsta, og viijnm vjer hclzt skora á Eyfir&inga og þingeyinga til þess, um lei& og vjer fuilvissum þá um, a& Fljótamenn og Sigifii&ingar, liafa cnn eins ftísan vilja íil þess, eins og þeir sýndu roe& fundarhaldinu 1859. Siglfiifeingur. f>ÝTT úr berlingatíðinðum, Ari& 1865, komu frá Islandi til Katip- mannahafnar 1380 Skpd af ull, 7,250 tunnur af lýsi, 3,100 fkpd, af saltfiski, 1100 skpd. af ttílg, 525 t, af saltkjöti og nokkub af prjón- lesi. Frá Grænlandi komu 11,100 t. af lýsi, 41,000 selskinn, 528 tóubelgir og 385 pund Æöardtíns. Frá Færeyjum komu 580 t. lýsis 4000 skpd. af saltfiski, 1500 skpd. af lólg og 60,000 peisur. Ilvab hina íslenzku ull snertir, þá er hún öll seid og flutt til Svíþjó&ar og England3. Verfci& á henni Ijek á 206 rd til 214 rd. fyrir skpd. af þeirri sem bezt var, en fyrir hina lakari 180—184 id. fyrir skpd Fyr- ir mislita ull var borgab ti! jafna&ar 150rd skpd , aiit me& umbú&um Auk þess sern hjer a& o’an er getife var beiniínis flutt frá Islandi til Englands töluvert af ull, og bezta ull borg- u& þar me& 17 —17] d. hjerum 64 sk. og fyr- ir hiria lakari 15—15] d. fyrir hvort enskt pund umbtí&alaust. Allt lýsi sem kom frá Is- landi, er selt, Vei&i& á því ljek frá 30 —32 rd. t. af tæru hákarlsiýsi, en fyrir dökkt lýsi var borgab 27 — 32 rd. t. Grænlenzkt lýsi seldist fyrst fyrir 34| rd og sí&an fyrir 32 rd. t., en lýsi frá Færeyjmn 32 — 28 rd. Mikife af lýsi seldist til annara landa einkum Svíaiíkis og Preussen, Saltíiskur, sem kom frá Islandi árið 1865, var 700 skpd minni en árib 1864, og var bo&i& fyrir saltfisk, sem beiniínis kæmi frá íslandi til Spánar, hvort 1 skpd. 36—38^ Bankó Hamborgar, e&ur 24 rd. (hvort bankó- mark eru 4 mörk dönsk). þegar frjettist frá Islandi um fiski!eysi& þar, fóru menn a& bjófea fyrir hvort skpd. af fiski fiutt uin borb í skip, eem Tægju vife ís- land 50—55 mk. Bco, sem er 33 rd. 32 sk. tii 36 rd. 64.sk, en hjer o: í Kaupmli. varfc ver&ife á fiskinum 31 — 35 rd. Fiskur frá Fær- eyjum, rásker&ings fiskur, seldist skpd. fyrir 30—35 rd. Smár og stór fiskur skpd 20—25 rd , er seinna hækka&i í ver&i alit a& 45 rd. fyrir stórann fisk, en 32 rd. smáfiskur. Mikifc af fiskinuin seldist til Engiands. I byrjun ársins (1865) var tójg 18 mörklpd, en eeinna stje hún frá 19 — 23 inörk. Af tólginni seld- ist nokkub til Noregs, og allt uppselt. Af sau&akjöti frá íslandi fluttist hingafc (til Kmh.) 1300 tunnum í'ærra en árib 1864. Ilinar eldri byrgfeir, seldust franianaf árinu 1865, 16] — 20 rd. t., en vife árslokin itækkafei veifeife til 28 rd. t. Vi& árslokin voi u 6000 peisur frá Færeyjum óseldar. Miki& af þessum peisum og prjónasaumnum írá íslandi var selt til ann- ara Ianda. Tveggja punda^ieisur seldust 10 —12 mÖrk. Grænlenzk selskinn sem ntí voru 17,000 færri en ári& 1864; al't fyrir þa& voru þó vib áislok 1865, óseld 17,000 3kinn. Vænstu sei- skinn seldust fyrir 40 — 50 sk. og þrifcja sort frá 9—13] sk. Mesíur hluti skinnanna var seld- ur til annai'", landa. Aiiar vörarnar, sem komn frá íslandi 1865 til Kmh., voru a&eins .'•&uppliæb l,450,000rd , og þa& eptir þcssum iiáu piísum. Afe sönnu vita menn ekki uppliæfe Iiveiki aö magni nje ver&i á því scm flultist frá íslandi benlínis til ann- ara ianda. ÚR BRJEFI FRÁ RV. D. 24.-3. 66. Ntí er búið aö prenfa aiþingistí&indin, og verib a& prcnta Mifeaidarsöguna eptir Pál Mel- steb, Frii þjófssögu Tegnérs eptir Mattías Joeh- umsson og nýtt barnalærdtímskver, sem sjera Oiafur Páíaeon hefir Iagt tít. Eiríkur Magntís- son er ntí í París, þa& er nú nýkomifc tít ept- ir hann og mann, sem heitir Pawei, þykkt bindi iagt tít úr þjtífcsögnm Jóns Árnasonar. Hann hefir og lagt tít á ensku Egiissögu og Hávar&s sögu Isfir&ings, og koma þær br.ífc- um tít. Dasent hefir Iagt tít á ensku og gefi& út Gísla sögu Súrssonar me& myndum, og roa&- ur nokkur, a& nafni Head, hefir títgefi& cnska þý&ingu af Vígagltímssögu. Af þessu má sjá a&, Englendingar eru farnir a& fá mætur á fornsögum vorum, og má oss þykja vænt um þa&. Úr öfcru brjefi frá sama manni d. 19. jání 1866. Me& seinustu póslskipsfer&inni komu hinga& bókmenntafjelagsbækui'nar. þa& er me& minna móii, sem fjeiagiS gefur út þetta ár. Eptir því sem stendur á Skímir, ver&ur þa& ekki anna& en Skíinir, Tí&indi um stjtíin- armál, Skýrslur og reikningar fjelagsins. Mi'- aidarsagan er ekki fullprentu& enn, og Skýrsl- ur og reikningar fjeiagsins er ekki koinib iiing- a&. Bókinenntafjelagi& gæti gcfib miklu meira út en þa& gjörir, ef peningar væri nógir, því þa& bæ&i lijer og yira má l'á bæ&i gamlar rit- gjör&ir eptir dau&a höfunda, og nýjar ritgjör&- ir'eptir ntí lifandi menn, og mundtt menn semja mikiu rneira, en gjört er, af siíkum rit- gjör&nm, ef þeir lief&i nokkra von urn a& geta komiB þeim nokkurn tíma á prent; en þegar menn hafa ekki þá von, þá er varia líklegf, a& þeir semji iangar ritgjör&ir, Al!t af er Maurer a& rita eitthvab um Island e&a eitt- hva& er Island snertir. Hann hefir nýlega rita& í þjtí&verzkt tímarit, er heitir BGermaníaH. dórn um hina nýju útgáfu Eyrbyggja sögii- hann hefir og minnst á títgáfuna á Hauksbók- avbrotinu og farib um hana beidur hrósandi or&um, Franskur ma&ttr aö nafni Geffroy, hefir ritafe bók uui, „Um Island áfeur en kristni var þar lögtekin eptir Grágás og sögumim“. Htín er 114 bla&sí&ur í 4 blafca broti og er prentub í París 1864. Beri mafcur bók þessa saman vi& þa&, sem Maurer r,itar um ísiand, þá verfcur mikill munurinn. Maurer á sjálfur flest aliar íalenzkar bækur, skilur þær og Ies þær á frummálinu, enda er þa& aiit árei&an- iegt, seni hann ritar um Island. Geifroy skii- ur ekki íslenzku og verfcur því a& nota iatín- skar og danskar þý&ingar; hans bók er óáreiö- anieg í mörgum stöfcum. þ>a& er ekki svo mikiö a& dau&a-ár Snorra Sturiusonai' sje rjett hjá honum. í Christianíu í Noregi er veri& a& gefa tít, „Efterladte Skrifier af Ii Keyser“. Af þesau verlti eru liingaö komin 3 hepti, og eru þau um bókmenntir Nðrfcntanna og íslendinga í fornöld. Keyser er í bók þessari svo vil- hallur Nor&mÖnnum og svo ranglátur vi& ís- lendinga, a& Nor&menn sjálfir kannast vi& rang- læti lians, og ekki get jeg skilib, ab bókin hefbi orbifc svona, hcíbi hún komib út a& hon- um lifanda. Hann reynir tii ab sanna, a& aiit þa& sem Ielendingar hafa samib aptur a& 1400, eigi a& teijest me& bókmenntum Nor&manna. Ialendingar mega eiga sjálfir, þa& sem þeir hafa samib eptir si&abótina, og segir hann, a& Nor&menn geti cigi eignab sjer neinn hiut í því. G JÓNSSON A IIAMRI. Gcstur: Komdu þeesu brjeíi laxma&ur! yfra& Hamri! Vinnum: Til hvers er þa& þor? Gestur: Til einhvors G. Jónssonar vinnu- manns. Vinnum: f>eir eru þar ntí 3, sem getaáttþaS: Gísli, Gu&mutídur og Gunnar aliir Jtínssynir. Gestur: fieir ver&a þá a& skipta því á inilli sín Vinnumaíurinn skrapp me& brjefib yfra& Hamri og afhcnli litísbóndanuin; hann las ulan á og scgir: ekki vcit jeg hverr þeirra pilta minna á a& fá þetta brjef; þa& er bezt a& kalla á þá alla. Piltarnir eru nú kalla&ir og faraa&met- ast um hver cigi brjefi&. þá segir Gísli: f>a& er kátiegur banna&ur si&ur a& skrifa ckki nema upphafastafina í

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.