Norðanfari - 24.08.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.08.1866, Blaðsíða 3
mannanöfnum. Til hvers ætli þa?> sjc \ gjört? Mennirnir eru þó alítjend nefndir þafe sem þeir hcita. Bóndinn: þetta er danskur sifeur Gísii minn! setn höffeingjar hjer á landi t<5ku upp helzt á næstlifeinni öld þegar allt ætl- afei seinast afe verfea danskt hjer á landi. (þetta mun hafa átt afe vera í líkingu þess er danir gjöra, afe rita hvorki nje nefna skírnarnöfn sín, heldur fefera nöfn efea forfefera og bæta „sen“ aptan vife; nema þcir eigi erft auknafn, nota þeir þafe aliir af ættinni fyrir skírnarnafn og hafa stafi framan vife). Svo hefir almenn- ingur tekife þetta eptir lieldri miinn- um, eins og margt annafe sem aflag- afei niál okkar, efea v'ar hjegómlegt, ánýtt efea ilit, en sífeur hife betra Aufenæm er i!l danska. þessi skamm- stofun skfmarnafna var aldrei tífekufe hjer áfeur. Hefi jeg sjefe mörg brjef frá fyrri öidum, tnáldaga, vitnisburfei og Uaupmálabrjef, sum á kálfskinni, og eru þar nöfn vottanria og annara skrifuS fullum stöfum, en stundum ber vife afe feSra nöfnin ero skamm- stöfuS og S fyrir sonur. Nú eru aptur sumir heldri menn farr.ir aS skrifa nöfn sín og annarafullum stöf- um, svo liitt fer líklega aS Ieggjast nibur. Gísli: þesíi er þörf því þafe gctur opt orfeife vigl og mannvillingar, úr þessum hinum útletida apaskap., Bóndinn: því ætla ekki þafe! Og eitt viglife cr nú hjerna niilll ykkar út af þcssu Gei á brjefinu ykkar Gunnar: Fáife mjer brjefife! Jeg skal brjúta ujip. Hann brýtur þafe upp, fer afe Iesa og verfeur strax brosleitur. þá gæist Gufemundur yfir öxi bonum, liripsar af honum brjefife, skiptir litum og segir: „Bölvafeur fari þcssi danski sifeur afc skrifa e k k i nema einn staf fyrir beilt manns nafnB. Og hon- um voru valla svo láandi þessi flryrfei, því bi jefife var ástabrjef frá unnustu hans og átti víst cngir.n afe lesa þafe nenia liann. S. AUMINGJA MADURINN! Fræddu mig Norfeanfanfari minn! Er þafe satt afe Olafur klerkur Ólafsson hafi f fyrra sumar 18G5, komife vestan úr Isafjarfearsýsbt, nifeuilútur bogin og fútgangandi, þcss crind- i s afe eiga kiæfeasí úr prestshempunni og rek- ast frá prestakaliinu; enn — rptir nokkurn tíma, og nokkur rjettarhöld, hafi hann farife aptur úr Skagafirfei vestur í Isafjarfe- arsýslu, og þafc heini í prestakallife sitt —, ó- lútur, óltoginn, sigrihrósandi á tveimur gæfe- Ingum, niefe prestshempuna í ferfeinni; einn- ig afe mál hans hafi farife fyrir yfirdóminn, cn bjerafesdómurinn þar stafefestur, sem dæmdi sjera Jakob til fjárútláta og málskostnafear. Sje þctta satt, þá samgiefest jeg og rnargir fleiri Olafi garala klcrki, og jafnframt sam- bryggjunist Jakobi unga kierUi. En hvernig ekyldi nú fara fyrir hinum aumingja klerkun- nm sem eagt cr afe aittu afe takast í einelti, þegar Ólafur gamli væri fir sögtinni? Akiiiinn á afe hreinsast og hreinsast víst brábum, þó ekki heppnafeist fyrsta tilraunin. Norfelendingur. LANGFERDAMENN. 12. f. in, komu 5 skólapiltar úr Reykjavíkurakóla, hingafe norfeur, Tómas Ilallgrímsson frá Steinstöfeum, Ólafur Björnsson á Ytri-Bægisá, Árni Jóhannsson á Barká, Jón þorsteinsson á Hálsi, Kristján Jóns- son í Reykjavík og Jónas Ilallgrímsson á Hólm- um. 23. s. m., kom afe anstan úr Múiasýsi- um, stúdent og hreppstjúri Stefán Einarss&n frá Reynistafe, kaupmafeur Andersori, sem er fjelagi Hendcrsons, og eiga saman enzku verzi- unina í Reykjavík. í Grafarós og á Seyfeisfirti. Mefe kaupmanni Anderson, var sem fylgdar- mafeur herra Páll Ólafsson frá Hallfrífearstöfe- um í Hróarstungu, umbofesmafeur Skrifeuklaust- urs. þeir fóru iijefean vestur á Grafarós, iivar kaupmafeur Anderson varfe eptir, en Páll hjelt heimleifeis austur aptur, 28. s. m , kom bing- afe herra læknir Jósep Skaptason í Hnausum, úaamt syni sínum Magndsi og sjera Hjörleifi presti Einarssyni í Blöndudalshóiutn, fóru þeir austur afe Yallanesi í Múiasýsiu, í Vopnafjörfe og út á Húsavík, og kotnu hingafe II. þ. ro, en fóru hjefean lieimieifeis 13. 11 þ. tn kom hingafe í bæinn, herra Jústitsráfe, landlæknir Ðr. Jón Hjaitalín, frá Reykjavík, og 4 Eng- lendingar mefe lionum, sem getife er í þjóiólíi og heita Mr. Evans eirin af þing- efea rnál- stofumönnum Brsta og aufcmafcur. Capt. Evans, Mr. Gisborne og þjenari þeirra Henry, sem fóru hjefean upp afe Mývatni. þjófcólfur segir fiá því, afe stiptamtmafeur vor Ililmar Finsen hafi farife embættiaskofeun- arferfe fyrst til Borgaifjarfearsýslu o.g sífean austur afe Kirkjubæjarklaustri á Sífeu. þjófc- ólfur segir frá því líka, afc herra byskup Pjct- ur Pjetursson, liaíi komifc mefc póstskipinu aptur til Rv. 30 f m. og afe itann hafi verife vígbur í Frúarkirkju 3. júní efea 1. s. c Tr. Herra málafiutningsinafeur, ritstjóri Jón Gtife- mundsson scgir einnig frá því í bkfci sínu, afc liann ferfcist norfeur í Skagafjörfe og verfei liáifan mánufe í ferfeinni. SKIPAFERÐIR 9, þ. m , kom iiingafe franskt gufuberskip, sem heitir la Scher, en foringi þess de Bray. Á því voru um 80 manns og 6 fall- byssur. þafc dvaldi hjer nokkra daga, og rifeu sumir yfirmanna norfeur í skóg og þar á mefc- al, læknir þeirra, sem í ferfeinni I’jeil af baki Og handleggsbrotnafci. Herskip jietta fór aptur lijefcan 15, þ. m og ætlafei aptur iieim, og hvergi afe koma vife land á leifcinni, fyrr en í Lcirvík á Hjaltlandl. Sama dag kom barkskipife Enima Arvigne, sctb þeií' stórkaupmennirnir Gufe- mann og Höepfner ferma saman, og farife liaffei til Noregs, ab sækja tiinbur. Mefe því kom verzlunarmafcur Jakob Havsteen, sonur Hav- steens katipmanns bjer í bænum; fátt frjettist mefe þessu skipi, nema um áframhaid strífes- ins og afe íslenzk nll væri ericndis iækkufe í rerfei til 48 jafnve! 44 sk. 31. f. m. kom lijer Norfcmafeur frá Mandal mefc skip lilafcifc tómu timbri; liann fór hjefcan daginn eptir vcstur á Skagafjörfc og seldi þar farminn vib opin- bert uppbofe, og haffei trjávifeurinn orfeife nokkru dýrari en hjer hjá norfcmannioum ,Larsen frá Christjaníu, og sífear er getife. Sama daginn cfea 31. t. m., kom lausakaupmafeur L Popp ásamt konu sinni hingafeá skipi, sem liiafeife varafcmiklu ýmsnm vörum, er hann eigi fjekk selt á þórs- liöfn iivafean hann nú kom. Hann ætlar afe bafa lijer vctursetu ásamt konu sinni, búa þau í einu af húsura kauptnanns Ilavsteens, en verzla í gamla Apóthekinu. 15. þ. m. kom lansakaupmafeur R Robbertsen, sem eins og lengi afe undanfömn, lielir í sumar rekife meg- in verzlun sína á þórshöfn og Raufarhöfn. 12. þ. m. kom jaktin Rache! frá Skagaströnd, átti hdn fyrst afe fara lijefean tnefe ull til Eng- iartds, en þá bnrkskipife kom var benni sndife vifc, og affermdi hdn lijor afe nýju og fór rnefe vifearfarm tii Cbagasírandar Nýiega hefir frjetzt afe Skonncrten Anna Amalíe sje komin aptur frá Kaupmannaböfn til Skagastrandar og meb henni Burmester kaupmafeur, og er von þafcan í næsíu viku hingafe. IJR BRJEFI ÚR MÚLASÝSLUD. 7.-g. 66. „Vorifc var hife ailrabágasta sem menn muna, urfeu flestir jfceyiausir, sumir misstu töiu- vert af lömbum og þó margir eigj fyrir skort, heldur af pest sem datt í lönfbin. I?kki varfe fært frá, fyrr en í 11. efea 12. viku Gaddur lá á túnum í Norfcurfjörfcutn sumstafear fram ybr messur. En þá kom grastífe gófe og er nd vífcast sprottife í mefeal lagi — iiarfevelli og sum tdn í betra lagi—, mýrar eru vífea snögg- ar. Ekki varfc sláttur byrjafeur fyrr en í 14. og 15. viku sumars og hafa sífean verife óþurk- ar svo hvergi er neitt hirt af beyi, teljandi. Afialaust hefir vcrife fyrir öllum Austfjörfc- um, og lengi veiddu hvaiaveifeamenn iítife. Nd fcngu þeir á Vestdalscyri fyrir skSmmu eina 7 — 9 hvaii og seldu rengi, liverja vætt 9 og þóttust þó vuria vilja vinna til afe selja svo iágu verfci. Eitt sinn í vor komu þeir inn á Vopnafjörfe mefe rengi af 2 hvölum hjer urn 500 vættir; er taiafe þeir hafi bofcife þafe faktornum fyrir 800 rd. en hann viidi gefa 700 og afe þeir fiyttu þafe í Iarid; þafe vi!da þeir eigi og lijeldtt dt, eu köstufen á ieifcinni öiiu renginu í sjóinn. þar sökk þafe og varfe sjávarbdum afe biörg. Fyrir þessa fdi- mennskii og nífcingsskap, er taiafe afe sumir af af yfirmönnum livalaveifcanna á Vestdais- eyri liafi ámælt seinna harfelega skipherranum, sem kasta ijet renginu í sjóiun, og sagt afe nær lieffci verifc afe selja 1 rd hverja vætt, en fara svo ilia mefe. þetta hefir mjer verife sagt og ætla jeg satt muni vcra. þessir hvalaveiia- menn eru svo gráfcugir í fljótan ábafa af hvala- veifcunum, afe þeir gefa sjer eigi tíma tii afe nota nema þafe arfcmesta af þeim, og kasía og iáta ab engu verfea mikia feiti, sem eptir cr innan í skrokkunum, beinunum og utan á þeim, má fullyrfea afe þeir ónýta þannig fuU- an þrifejung feiti af hvainum, fyrir þafe þeir telja ofinikla fyrirhöfn afe ná henni. Nd er eigi taiafe um afe bræfca rcngi efcia þvesti, því þafe þykir eigi svara kostnafci, því sífcur afe þeir iiirfci bein og þvesti eg flytji utan tii á- burfear, sem niundi þó verfea dýrmætúr söht- eyrir. þafe má nærri geta heffci hjer verife nokkur mannskapur, aufesafl og áhöid, afe þeir sem nærri eru, li'effcu~getafe keypt hvalskrokka vife litlu verfci gjört sjcr af lýsi o,g söIu-ábnrS, og grætt á mikifc fje“. TÍÐARFARIÐ. Sífean vjer 23. f. m. sögfe- um frá tífcaríarinu; þá hefir optast verifc kait og stundum frost á nóítunni og snjór til fjaiia t. a rn, 9. þ. m , á Gonguskörfeum, svo eigi sást tii vegar. þá var svo mikife fro3tí byggfe afe hesía sýlafei og votir þvotíar, sem dti voru, urfeu frefchir. 23 júlí var cnn snjór á túni á Ilóii í þorgeirsfirfci í þingeyjarsýs'u og f sumum snjóapiátsum, en gaddur á engjum. Allt fyrir þetta cr þó töfcufall vífeast eánkum til sveitanna all.t afc því í mefealiagi, nýting gófc vesíra, en mifeur Iijcr nyrfera og norfcur undan, Allir kvarta um Grasbrcst utantúns, einkum á voí- Iendi. HAFÍSINN. Seinast í júlím. næsíi. og fram ( þ. m. var hafísinn iandfastur miilum Horn- bjargs á Ströndum og Stigahlífcar vife ísafjarfe- ardjúp og inn eptir Ilíinaflóa afc Kúvíkum og í Skagann afe anstan og inn mefe honum afe vestan. Allt Strandagrnnn og Kolbeinseyj- argrunn þakife ísum upp fyrir vanaleg Iiákarla- mife, en þar fyrir austan autt þafe eygt varfe. HÁKARLSAFLÍNN hofir hjá flestumverife sifean í f. m. sárlítil og sumnm ails enginn. Hákarla þilskip ígfirfeinga liöffeu vcrife húin þá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.