Norðanfari - 28.08.1866, Qupperneq 1
5. AR
AKORERYl 28. ÁGÚST 1860.
m m.
FRJETTIR ÚTLENÐAR.
I seinas'a bla&i voru nr. 16 — 17 höíBuin
vjer ásett oss afe segja ágrip af frjettunum sem
eiu í þ á. þjáfcóifi nr. 36 - 37, um strííib
millum Prússa og Itala á abra ltönd, en Aust-
urríkis & liina, en gátum þá ekki á endanum
fengib rúm í tjebu nr. Nf., og þess vegna er
þab, ab þær koiua nú fyrst, líka huglutn vjer ab
kanpsk. Annna Ainaiié, sem nú er nýkomin frá
Kmh. kynni, ef til vil), ab koma nteb yngri
blöÖ en þau er frjettaiitarar þjúbólólfs hafa
stubst vi&, ela byggt frásögu sína á. Agrip
af frjettunum er á þessa leib:
Styrjöld stt, sem vofbi yfir á þýzkalandi,
er nú ortin at) Ijósum loga, og á einum 10
dögum oriin þau tíbindi, cr fyrr gjörbizt á 7
árum, í stríbum íyrrialda. Heikunnátta, járn-
brautir, til aí) aka saman óvígum her á skömmu
bili, gjöra nú stríö vorrar tíöar hrikalegri, en
skatnmvinnari, en fyrrum var. 14 f. m. voru
greidd atkvæfci á bándaþinginu í Frankfurt og
gegn Prússutn; þab þing var ab eins konnnga-
og sendihcrraþing, cn ekki þjófcþing þýzka-
lands Austurríki bar þar ægishjálm yfir hin-
um iitlu furstum og konunguin, setn flestir
fiý&u undir vængi þess, ab eins sum smáríki,
sem voru í greipurn Prússa á Norbur-þýzka-
landi gáfu alkvæfci meb þeim, en hiriir í einu
hljóhi, eptir óskum Austurríkis, samþykktu ab
bjó&a út landhernum á rnóti Prettssen Pi ússa-
sendibo&i á þinginu, sagbi sig úr þingi og lög-
urn í Frankfnrt, og nokkrir liinir smærri me&
þeim. Á&ur liöf&u þeir bo&i& til almenns fund-
ar um ailt þýzkaland til a& semja ný banda-
lög og nýja herstjúrn, svo a& Prcusscn ráíi
yfir öllum lier Nor&ur-þýzkalauds, Rajern yftr
gu&ur-þýzkalandi Og Austurríki yfir sínum
Iilut.
A& nor&an baf&i Austurríki dregih saman
her í Böhmen og a& sunnan á Italíu nióti ítöl-
um, bandamönnum Prússa. Állir liug&u þeir
mundi ver&a skamma stund böggi fegnir. En
hugtrr ræ&ur liálfum sigri.
j>ann 11. júní fóru Prússar úr Sijesvík
og su&iir í Holstein, en Austurríkismenn su&-
ur til Hannóver. Var svo til ætla&, a& bi&-
lokin yr&i meiri og þeir skyldi sameina sig
her Hannóvers og sí&an her snnnan af þýzka-
landi. 14. ur&u þingslitin í Frankfurt Næsla
dug e&a samdægurs bo&a&i Preussen, Hannó-
ver og Saksen, a& ganga í sitt li&, sem liinir
neitu&u. Næsta dag byrja&i hernaíur af hendi
Piússa, á&ur en hina var&i, og á 7 dögum
höf&u þeir orustulaust, fari& yfir allt þýzka-
land, sn&ur undir ána Main, Saksen, Hannó-
ver, ílessen, osfrv. Degi sífar c&a þann 15,
e&a 16. f, m , fóru þeir me& her á þrem stö&-
um inn í Saksen, eins og Fri&rik mikli á sinni
ti&, fyrir 110 árum, ur&u þeir fyrri til taks
og tóku Leipzig 0g Dresdeti og allt Sakscn,
vi&stö&ulaust, en konungur Saksen flý&i inn. í
Böhmcn me& lier sinn. Samdægurs fór annar
ber Prússa vestan úr "VYestfalen, kvía&i liinn
bliuda konung af Hannóver frá a& komazt
su&ur, tók lönd hans á fúm dögum, en lier
lians og hann sjálfur gafst upp eptir l'áa daga
og litla og skamma vörn. Kjörlurstinn af
Hesscn var tekin faslur lieima og hans lönd,
og ur&u þegnar hans því fegnir. þannig
höf&u Prússar á þeitn dögurn unni& öll þessi
lönd og þar me& allar þær járnbrautir, sem |
þar eru. Hjeldu menn a& þeir mundi nú láta
þar sta&ar netna, og bí&a átcktar, og sög&u
allir a& nú væri fremur sókn en vörn. Megin-
herinn liöf&u þeir nú f Slesíu, annan í Sachsen
(Dresdcn), og iröf&u þá járnbraut, sem þar er
á milli, og þri&ja en minnsta herinn vestur
frá. Fyrir Slesfu hernurn var Fri&rik Vii-
iijálinur krónprinz. Fyrir hernutn í Saxcn,
prinz Karl br*&iungur hans.
I Böiunen var ineginn her Áusturríkis,
og fyrir honum Benedek hcrshöf&ingi ungversk-
ur. Iler hans var talinn um 250,000 manns
og Slesiu og Saxaher Prússa til samarvs vlö-
líka; hjer var því von ab/ver&a mundi tnikiil
herbrestur, þcgar þessu lenti sanam. Su&ur
á Italíu var bandama&ur Prússa. llann rje&st
á Auslurríkismenn þann 24. júní á afmælis-
dag orustunnar vib Sólfcrinó 1859 ; en hann
lag&i liönd sína í Ulfsgin a& rá&ast á hinn
ósigra&a Virkis-Ferhyrning. Eptir har&a dag-
langa orustu og gó&a vörn bei& hann mann-
tjón og ósigur og varfe a& hörfa til sama iands,
og fara aptur yfir ána Mincio. Hjeidu menn
nú a& Prússar niundu fara sömu sigurförina.
Böhmen er í miilum Slesíu og Sachsen og íjöll
og iiálsar á báfcar lili&ar; lijeldu rnenn a& Piúss-
ar mundu ekki voga gegnum þessi fja!!asköi&
inní fjandmannaland meb tvídeildum lier á móti
óvígum her vígkænum meb hershöftingja, er
allir treystu, En þann 23. júní hófu Prússar
þessa hergöngu sína, sem í 10 samfleytía daga
var ein sigurför. Vannst þcim a& sameina
lieiina bá&a, og liinn 3. júlí var& liöfu&orust-
an, sem a& mannasjónum hefir skipt i'íkjuin og
hamingju á þýzkalar.di, vi& lítinn bæ sem
kalla&ur er Sadówa nálægt Kongriizt þessi or-
usta er hin mesta scm háb hefir verib á þess-
ari öid, og heíir [ió cngin fri&aröld verib, önn-
ur en örustan vib Leipzig J>ar kom saman
liálf miliíón manna og 1500 fallbyssur, tnegin-
lier tveggja þjó&ríkja sem livort um sig tefldi
um líf sitt [>a& er sagt a& þessi ftindur hafi
verib eins stóikostlegur og sá vi& Leipzig og
eins sviplegur og vi& Waterloo. Ilerinn frá
Sachsen, rje&st í dögunina á meginher Austur-
ríkis, en Benedek liafti sjálfur kosi& sjer víg-
völl þar scrn íllt var a& sæítja. Krónprlnsinn
meb Slesíuherinn var langt í burtu. Framan
af deginum fram til mi&s vegna&i I’rússum
mi&ur; þeir unnu ekki á, en her þeirra hrundi
ni&ur fyrir skotum hinna; en f þa& mund kom
austurherinn frá Slcsíu a&, og rje&st á liinn
íylkingararminn Austurríkismanna; snjeri þá
mannfalli& á þá, og loksins brast fuliur fiótti.
Omstan stó& 12 stur.dir núlli Ijósa. Prússar
tóku 20,000 fanga ósær&a og nærfellt 180?
fallbyssur. Á vígvellinum voru Iirannir aí'
dau&um mönnutn og sárutn; þar sem sljettvar,
var sagt að væri 4 e&a 5 dau&ir Austurríkis-
menn um einn Prússa, og vcldtir því a& Prússar
hafa einir byssur sem cru hla&nar a& a^tan.
og sem má skjóta rnc& 5 skot e&ur 6 me&an
a&rir skjóta eitt og sem þeir kalla eldnála-
bvssur; fióuinn hörfaíi su&ur og austur til
Briinn og Oimiitz og Prússar á eptir.
Daginn eptir afsala&i keisarinn Franz Jós-
epli sjer Feneyjum og í hendur Napóleotis
skilmálalaust. Italía er því nú frjáls a& or&i
kve&nu, en landsmenn þar og konungur þeirra
liafa noitab þeim kostum a& þiggja af Frökk-
mn, líklega me& nokkrtim Hieinkostum, og eögb-
— 35 —
usl vera heitbundnir a& láta gánga eitt yfir
sig og Piússa. Fri&arsamningnum er því nú
slitið. Austurríki smádregur her sinn a& sunti-
an tii aÖ fylla skar&i& i Böhmen, en ftalíu-
menn sækja eptir. Er á hverri stu.ndu orustu
von þa&an aptur, Sumir halda a& Frakkland
snúist í Ieikinn, og' ver&ur því nýjann a&
eiga. Prússaher er nú komitm sú&ur og aust-
ur í Böhmcn. Geti ekki liinir reíst rönd vi& þeini
þá er gatan opin til Vínar,
— Margt varö kýmilegt í þessari fyrstu
herferb, mc&al annars þa& hvernig Prússar
ná&u Stade, þar lcomu þcir um nótt og vildu
hafa inngöngu, en borgarhIi&i& var loka&,
og engi vildi Ijúka upp en ekki var þeim
mein gjört; þá lcemur a& sjóma&ur og heldur
hægt sje a& Ijúka upp hur&arskömminni; fær
sjer meitil og mölfar up.p lásinn, Prússar fara
inn, og ver&ur cigi af vnrii, þó voru þar sveitir
nokkrar ai her Ilannóversmanna, og gáfusí
þæif upp, ógrynni var þar af nýjuni og gó&-
lierbána&i og köstu&u Prússar eigtr sifini á,
Næsta Iiálfa mánu&inn gekk nú cigi á ö&ru
en eltingum millum Prússa og hers Ilannovers.
AllskæÖ orusta var& vi& Langazalza; eitmig
kva& miki& a& orustunum (vi&. Munehengratz
og Ziein, og veitti Prú-sum hvervetna betur.
Auk þeirra, sem Prússar drápu sær&u e&a lier-
tóku af Austuriíkismönnuni þá misstu þeir
marga sem á fióttanurn Ientu í foræ&um e&a
í ánni Elben, um lei& og þeir ætiu&u yfir hana.
Austuníkismenn og ítalir börfcust Iengi
um bæ þann sem heitir Custazza, og höf&u
ýmsir beíur lengi vel, en svo lauk a& halla&i
á ítali, því þeir voru mjkiu li&færri og vant-
a&i eina svcit af li&i sínu, sem var svo fjærri
a& hún eigi gat styrkt þá. Fjcllu þar og
sæi&ust nær því 10 þúsundir manna, en yfir
2 þúsundir handteknar, en þab ætla menn a&
eigi hafi falli& íærri af Auslurríkismönnum -og
800 af þeim handtóku ítalir, var því lítil tal-
in ófor þeirra, þótt þeir yr&i a& hörfa og láta
sígast undan, og núsáu allir a& ve! mátti treysía
li&inu, cr á&ur var lítt reynt, og haf&i nú bar-
ist af hinni mestu prý&i. Benedek hershöf&ingi
er nú scttur frá yfirstjórninni, en Aibrect erki-
hertogi tekib aptur vi& henni, er kva& gó&ur
höf&ingi. Prússar hafa iagt undir sig atilc
þess sem á&ur er getiö Bohmen og Mebren,
nenia borgina Olmutz og eiga nú skamma Ici&
til Vínarborgar. Allt af því setn hægt cr a&
íiýtja, hefir stjórnin ílutt til Ungverjalands,
liVersu sem Ungverjar breg&ast viö. [>ar er enn
sag&ur mikill kurr og keisarinn órífur vi& þá
og endir lítt lieit sín. Prússar lofa nú Ung-
vcrjum þar á mót sjálfsforræ&i og ymsu ö&ru,
hvafc sem úr ver&ur, ef áskal her&a e&a til end-
ingarinnar kemur.
KÓLERA, Uni útbrei&slu hennar í Auslur-
heiini og á strendum Mi&jar&arhafsins, sem
ritafc er af Callucci Bey e&ur jarli í Alexand-
ríu, og byggt er á áliti allra læluia og ýmsra
merkra manna á Egyptalandi, og sem segja a&
fyrst hafi þar um seinustu aldatnót or&i& vart
vi& drepsótt þessa, og hún sf&an optsinnis far-
i& hnöttinn í kring og rifib burt í Nor&urálf-
unni niilljónir manna, og a& hún sje fyrstupp
komin í Ile&sehaz, Islamines heilaga landi, en
þó einkum flutzt fiá borgunum Mekka og Me-