Norðanfari - 27.09.1866, Blaðsíða 4
mennirnir hafi í hondum liin nauíisynlegu og
löíibo&nu heilbrigbis skírteini frá lögreglustjór-
anum Nibiirskurísur hins sýkta og grnna?a
fjár, sem skehur eptir skýrsln hiris konunglega
dyialæknis, annast lögreglustjórnin, efca þá ak-
uryrkjunefndin, hjeraösylirvaldif), eba hjerafcs-
jarlinn f>egar eigandi hins fellda efca skorna
fjár, sannar afc hann hafi trdlega fylgt hinutn
íyrirskipufcu ákvörfcunum og leytafc álits dýra-
læknisins, jafnframt og sýkinnar varfc vart, fær
hann |j andvirfcis, af því sem skepnurnar eru
metnar í skafcabætur. Dýralæknirinn á ásamt
2 reyndum og skinsömum mönnum, áfcur en
skepnnrnar eru felldar efca skornar, afc meta
hvers virfci þær sje. þessa virfcing lætur lög-
reglustjórnin eifcfesta. Vifc þetta niatsvetfc á
afc inifca skafcabætumar, srm þó eigandi eigi
er bundinn vifc, sje hann óánægfcur mefc matifc,
beldur getur hann krafist yfirmats. Loksins
er þafc bofcifc öllum tollheimtutnönnum og skóga-
umsjónararmönnum, afc vaka yfir því, afc til
skipuninni, sje í þeirra sýslu hlýtt, einnig afc
skýra frá sierhverni al'brigfci gegn henni, sem
dómstólarnir eiga afcr ransaka og skera dr“,
(Úr bvjefi úr Steingrímsfirfci, dags. 20 jdní
1866, rnefctekifc 9 sept. næstl) „Na stlifcinn
vetur vorti einstök harfctndi og vorifc afc sínu
leyti eigi betra, svo engir inuna jafn bága tífc,
frá þ\í á jólum og til Trínitatis, grimmdar-
frost niefc hrífcnm og jarfcbönnum, svo dtigangs-
peningi varfc afc gefa hey, fram yfir fardaga;
og þótt nd sje kornifc afc sólstöfcum, sjezt eng-
inn grófcur. Hafís rak inn á aila íirfci á þorra
í vetur, svo ekkert verfcur á sjó koinizt, og
enginn siglipg til okkar. Hákarlslaust í veiM-
stöfcum. A þorra þegar ísinn rak afc votu
59 höfrungar drepnir á Kleifum í netlögum,
bæfci meb skutluin og í nótum, og mefc sama
inóti náfcust 120 höfrungar £ Bjarnariirfci fram
undan Beykjarvík. Hvalur, sem bljes upp úr
Bnum, var sagafcur í gegnum ísinn npp afc
Osi; þangafc var fjarskaleg afcsókn, víst úr 12
—14 hreppum efca 4 sýsluin, og þó var um
þær mundir, varla fært íyrir illvifcrum bæja á
ntil'um 2 hvalir voru járnafcir í Veifcileysu-
firfci og náfcust þeir báfcir og sagafcir upp afc
Kambi í Arneshrepp. Fram undan Gjögri
voru járnafcir 4 hvalir, og lilupu þeir undir
ísinn, nema einn sem hijóp upp á Veifcileysu-
fjörfc, í vökina þar hinn haffci verií) sagafcur i
gegn upp afc Kambi. Annan hvalinn bljes
npp út af Gjögurs-djúpublein fyrir utan fiskbelgi,
og skáru Gjögurs sjóinenn hann og drógu afc
iándi. Um þeita bil fannst stór hvalur upp-
blásinn, meira en 2 vikur sjávar undan landi
yfir á Strandaílóa. Ofanaf honnm var skorifc
þafc sem náfcist, og nokkuf) af öfcru bæxlinu
sem var sagafc af honum, svo hann var aufc-
þckktur, skyldi hann reka einhverstafcar. 3
bvali rak á Kaldbak, sem hvor um sig var
þrítugur millum sporfcs og höfufcs. Bær þessi
er nyrztur í Kaldrananeshrepp, og þar sem
Onundur trjefótur nam land, og sagfci þegar
hann sá snjd á bak vifc fjallsbrdnina : „Knöpp
voru kaup jeg hreppti, Kaldbak en Ijet akra“.
Líka eru reknir 5 hvalir á Eyjum £ sömn
sveit, en hinri sjötti slapp ( fjörbrotunum. Hval-
irnir sern náfcust voru hvor unt sig 30 álnir
millfim skurfca; á kongur jörfcina en þingeyra-
klausfnrs kirkja tilkali í reka. í sumum hin-
um hvölunum átti TrBIIatuugn kirkja og Ár-
nes kirkja Salan á siinium þessum hvölum
var 2 rd. vættin af vogarhval, en 1 rd. tunn-
an af þvesti, undanfláttu og tungu. I Árnes-
hrepp haffci tungu tunnan verifc seld 9 $ og
undanliátta 8 og 9 en blá þvesti 1 id, Af
nokkrum hvalamia var spikvættin seld 10$C, en
af rengi 8$T, tunga og þvesti á 1 rd.; er'njer
sifcur afc hafa yfirvigt, mciri en í öfrttm
plássum, þar jeg þekki til. Alls hefir þá
f vetur og vor ab nokkru efca öllu náfcst á
Ströndum 14 hvalir og 179 höfrungar.
Um og eptir hvftastinnuna geysafci hjer mikii
kvefsótt svo varia var nokknr á fótum. 20
manns dóu í Árnesbrepp, enll í Kaldrananess-
hrepp og 5 manns í Stafcarhrepp og flest gamalt
fólk“. Hinna merkustu af þessum er áfcur get-
ifc mefcal mannalátauna.
Úr hrjeli dr Austur-Skaptafellss. d. 30. jdní
1866 mefct. 9. sept. þ. á). „Harfcindin gengu stöfc-
ugt li á nýári afc kalla. Mefc þorra kotnu fádæma
frostgrimmdir, svo afc elztu meun muna eigi s!ík-
ar. Biljir komu fáir nema í byrjun ntarzm. kom
kafaldsbilur svo engu varfc gegnt dti í 2 daga,
en yfir höfufc afc tala þó lítil snjókoma, þá
sjaldan gaf afc beita fyrir grimmdum og sfór-
vifctum, vortt hnjótar þeir sem upp úr stóbu,
svartir og blásnir, svo þar var engri skepnu
líft á; menn gáfn því svo lengi sem þeir gátu,
og urfcu svo margir á þrotuin ntefc hey og
máttu til afc fara afc beita út kdnum um sum-
armál. Úr páskum skánafci mikifc, og hjelzt
þafc til kongsbænadags ; þá brá í mesta frost-
vefcur, og varfc þafc margri skepnu afc bana,
sein annarsMtffffci iifab, Hjer er alveg aíla-
laust, hæstur hlntur *14 fiskar, svo hjer er
mesta harfcæri, ekkert á afc lifa nema þafc sem
verifc er afc sækja tíl Jobnsens á Papaós, og
vilja safnast skuldir þegar eingöngtt verfcur
afc róa á þafc mifcifc. I Sufcursveit aflafcist afc
góímm mun fiskur og hákarl, og slanda þeir
því befnr afc vígi en afcrir Austur-Skaptafells-
sýslu búar. Veikindi gengu hjer seinni part
vetrar og lágu nokkrir í taugaveikinni. í far-
dögunum geysafci hjer hin mesta kvefsótt, sem
menn mnna til, því svo lagfcist fólkifc á vel-
flestum bæjum, afc varla varfc gegnt giipum4;
er bdn lítifc farin ab rjena; nokktir hafa dáifc
dr lienni, helzt gamalt fólk og margir liggja
enn ntjög hælt í taki, sem er samfart®kvef-
sóttinni. Ekkert heyrist tim prisa cnn^em
komifc er, neiíia afc Johnsen gefur 48 sk.^^rir
hvíta ull“.
Úr brjefi af Langanesi sem dagsett er
ágds^ 1866. „Hjer gengur mjög bágt roefc
heyskapinn, sem eigi varb byrjafcur fyrri en
14 vikur af sumri. Oþurkar eru stöfcugir, en
vefcuráttan óstöfcug. Á mifcnesinu eru nýhirt
turi, en útnesinu óhirt. Ut lítur fyrir afc hey-
skapur verfci sár lítill. Nokkrir hvalræflar hafa
koniifc lijer afc landi, sem ekki hafa orfcifc liirlir
fyrir skemmdum efca vegna brima, Einn hvalur
var róinn hjer’á nesinu upp afc Brimneslandi,
sein er eign Sanfcaneskiikju og Munkaþverár-
klaustnrs. Prófastur sjera Halldór, gaf fá-
tækum mönnuni í hreppntim 12 fjórfcunga vætt
hvornm, hálft hvort spik og rengi. Hvalkálf
rak snemma £ gumar í Kumlavík, sem allur
varfc hagnýttur. Hval rak á Brimnesi, sem
vegna brima lítifc náfcist af. þar rak og líka
afflettan hval, sem einnig varfc afc litlu gagui
og var hann þó óskemmdur. J>ótt margir,
sern flát hafa, itafi byrgt sig .mefc hval, og þafc
sje gófc gufcsblessan, þá er sá fengur lítilsvirfci
móti skafca þeim er útlendir fiskimenn giöra,
sem liggja hjer tugum saman um öll fiskimiö,
en láta skipsbátana, 3—4 frá itverju skipi sleikja
allt fyrir ofan uppf landssteina, frá því fyrst
verfcnr fiskvart á vorin og til þess 21 — 22
vikur eru af sumri, svo þó landsmenn skjótist
fram, þá verfca þeir eigi varir“.
VEÐURÁTTAN þafc her öllum saman um,
afc þetta sumar hafi verifc hífc kaldasta, sem
menn muna til og vart á þessari öidjafnmikil
og langvinn liafþök af ís hjer norfcan fyrir landi;
þó varfc grasvöxtur sumstafcar allt afc þ\í í meial-
lagi, en aptur annarsstafcar minni og £ minnsta
lagi. Sláttur varfc eigi byrjafcur sumstafcai
fyrri en 14—15 vikur af sumri þafc var líka
uin þær mnndir, sem veikindunum £ sunuun
sveitum fyrst Ijetti af. Nýíingin varfc fram-
anaf slættinum allgófc og lumstafcar hin bezta.
Sífcan á leib sláitinn liafa þurkarnir hjer norfcur
og eins eystra verifc litlir og óstiifcugir, þvf
optast beíir verifc hafátt niefc rigningum og
hretum, svo stundum hefir alsnjóafc vífa til
dala og á sumnm dtsveitum, og nú komin á
fjöllitm niikil íönn. Margir eiga en hey uti.
Níels póstur kom hjer afc austan 24. þ.
m. Hvalaveifcamennirnir frá Vesturheimi, sem
eru á Seifcisfirfci, voru bdnir afc fá 39 efca 40
hvali. Auk þcssa voru, þá póstur fór, nýreknir
5 hvalir í Austfjörlum. Ekki hefir enn frjetzt
til gufuskipanna frá Englandi, sem ætlufca afc
sækja hingafc hifc pantafca saufcfje, og lielir
þeim afc likindum hamlafc hin mikla ótífc, sem
verifc hefir nd um tíma.
Mikill fiskur er nú sagfcnr hjer kominn
inn á fjörfc og hlafcfiski þá gefur afc róa, eirik-
um þá beita er gófc. Fjártaka er hjer byrjufc
og er sláturfje sagt vel í mefcallagi á hold en
eigi mörvafc afc því skapi.
MANNALÁT. Merkttr bóndi Gufcniundur
Gufcmundsson á Króki í Byskupstunguni, hvárf
seirit í sumar frá heiiuili sínu, en fannst sífcar
f Hvftá; er haldifc afc hann mefc vilja hafi fieygt
sjer dt á ána. Annar bóndi, sem átti lieima
í Holtunum, haffcl líka stytt daga sína, en mefc
hverju nióti og hvafc hann lijet, hefir oss eigi
verifc skrifafc Fyrir nokkrutn fíma sífcan haffci
n^rmeygttr grafcungpr, banafc áttræfcuní? manni,
s,|i(fJijet Eyjólfúr jðónsson og lengi halfci verifc
btjtuli £ Hjarfcarhaga á Jökuldal, Eyjólfursál.
yar afc reka bola og kýr £ haga. þegar Eyj-
ólfur heitinn fannst var hannn örendur, en sá
þó lítifc á honum, en vcgsummerki þess, afc
nautifc heffci velt honum efca flntt hann tö!n»
vert eptir sandinum þar var. I þessum mán-
ufci haffci merkisbóndinn Gísli frá Höskulds-
stöfcum £ Breifcdal verib á ferfc niefc 2 hesta
nálægt Áreyjum í Beyfcarfirfci, vildi þá svo íil
á klifi nokkru, ab hann varfc afc leysa dt lír
öfcrum hestinum er liann teymdi og stófc apt-
an vifc hinn, en f þessum svifum slær fremri
hesiurinn og lenti höggifc á andliti Gísta svo
af tók neíifc og hann dó nokkrum dægrum
sífcar.
22. þ. m. rern 3 ntenn hjer ttr kattp-
stafcnum, sem allir áttu heima á Svalbarfs-
sirönd til íiskjar ót fyrir Oddeyri; siórviiri
var landnorfcan mefc rigning f byggfc en ktapa-
hrífc á íjöllnm, en þá er þeir voru Itomnir
aptnr afc og búnir afc skiptaafla sínum, hjeldn
þeir heimleifcis austur yfir pollinn inn á leirti
því flófc var og ófært á litlu fari fyrir utan
marbakkann. Einn þessara manna hjet þór-
arinn þórarinnsson giptnr bóndi á Veigastöfc-
um; hann var skinnfatalans og allttr lioldvot-
ur og kvartafci mjög ttm kulda, fjekk sjer þvf
kaffi áfcur hann lagfci af stafc, og var afc sjá
heill, er hann skildi vifc skipverja. Morgnninn
eptir fannst hann daufcitr £ fjávhdsi á Veiga-
stöfcnm. Telja menn víst, afc hann hafi orfifc
innkul-a og ekki tréyst sjer heim afc bæn-
tim. Hann var bláfáta kur og ekltja hans mefc
5 börnum, sem hvert er öfcrtt yngra, og þvf
sannarlegt Gufcsþakkaverk, afc hver sem til
nær, og getur, rjetti þeim hjálparhönd sína.
AUGLÝSING.
23. þ. m. var jeg undirsltrifafcur ntefcal
fleiri nianna staddur í Saufcárkrók á vcrzlun-
arskipi lausakanpmanns Chr. Möllers hvar jeg
varfc svo dheppinn, afc jeg í ölæfci veitti licrra
alþingismanni Jóni Pálmas.yni á Sólheimum
ósærnileg orfc í vibveru fjölmennis; því bifcjeg
velnefndann alþingismanu velvirfcingar á tjefc-
um orfcum, sem jeg játa af rnjer tölub, sem
ástæfcnlaus og ósönn, svo þau í alinennings-
atigum ekki skafcl mannorfc hans, uppá livafc
afc öfcru leyti herra Jón Pálmason lietir lilgefið
mjer tjefca yfirsjdn rnína án frekara umtals.
þessum Ifnum bifc jeg ritstjóra Norfcanfara
afc veita móttöku í blafc sitt liifc allra fyrsta.
Mötk ( Laxrirdul, dag 25. jlllí 1866.
Björn Gufcmundsson.
NORDANFARI MINN!
þafc hefur mátt heyra þafc 4 þjer afc þú
hefur aldrei verifc neinn vinur Bakkusar; því
segir þú ekki lesendum þínum frá því, afc frjetst
hefur afc prestarnir og helztu ntennirnir £ Ildna-
vatnssýslu skulu veragengnir ( bindindisfjelag
og styfcja afc því af öllum mætti, afc almenningur
gjöri slíkt hifc satna; segfcu prestunum í htnum
sýslunum frá þvf, þeir hafii máskje ekki heyrt
þetta um embættisbræfcur sína; annars væri
þeir líka farnir afc Iáta til sín heyra, þvi von-
andi er afc fleiri viiji landi og lýfc vel, en
Húnavatnssýslu prestarnir. C.
BUHNIKKUR. Blafc citt í Afríku, segir frá
því, afc sveitabdndi einn, sem eigi margt satifc-
fje, hafi komifc til borgar einnar mefc tili sína,
er hannn vildi selja. Hann halfci heyrt, ab
verzlutiarmcnnirriir þar, heffu lerigi brdkafc
8Ömu lófcin, og lögreglustjómin ekkert skipt
sjer af. Iiann hugsafci sjer því, afc hann skyldi
taka ráfcin hjá sjálfum sjer og fer til eins af
kaunmönnunum, og eptir afc hafa rætt vifc hann
hlatt áfram nm liitt og þelta, segir liann: „þaö
væri þó gaman afc, vita hvafc jeg er þung-
ur, fvrst afc metin eru hjerna vifc liendina“,
Kaupntafcur tekur vel í þetta, og ntí er bóndi
vigtafcur. Afc því bdnu kvefcur hann kaup-
matm og gengur í afcra Ldfc, og rnælist til, aö
liann sje þar vigtafcur, þogar þafc er búifc fer
hann þafcan og í hverja bdfcina af annari og
mælist alstafcar til hins sama, þar til bann er
búinn afc láta vigta sig í ölliirn búíunum, og
rita lijá sjgr hvafc hann halfci vegist £ hyetri
bdfcinni fyrir sig. þar sem Jjííin voru Ijelt-
ust, efc|i/ hann vóg sjálfur inest, þar seldi
liann ullina sfna.
fr*.
Eiyandi og dbyrgdarmadur Björn JúnSSOn.
Prentafcnr í prentam. á Aknreyri B. M. Stepháctaon.