Norðanfari - 16.10.1866, Síða 2

Norðanfari - 16.10.1866, Síða 2
— 50 — Iega fengiS keypíar. Mjer þæfti t. a, m , vel vi& eiga, a& fjelagiö eignabist 811 dagblöb og tímarit, flestar bólcmenntafjeiagsbækur, aiþing- istíðindi, Lovsamiing for Isiand, Fornmanna- sögur, Flateyjarbók o. s. frv. En þó fjelagib keypti dagblöb og tímarit jafnófcnm, settu þau cigi afc ijást á fyrsta ári, efca jafnvel eigi í svo sem 3 ár, því mefc því geta fjelögin orfcifc eittir í aiþýfclegri menntun, því bæfci geta þau spilit fyrir bókasöiu og bókakaupttm, þau j fækka katipendum og kaupenda fæfcin hamlar aptur útgáfu þarflegra bóka og stelur kjarki tlr vísindamönnunnm, sem færir eru um ab Tita, er þeir sjá, afc þeir muni eigi fá ómak sitt goldifc. Aiþýfcumenn katipa og færri bæk- ur sjáifir, ef þeir eiga kost á afc lesa þær í lestrarfjelögum, en þafc er þó ónoitaniega mörg- um sinnntn betra afc eiga bókina sjálfur og bafa bana vifc liendina þegar mafcur vill glöggva sig 4 einhverju, og líka er þafc opt, afc lestr- arfjelagsbækur koma til mauna S óhenttjgum tíma og opt mega menn ekki halda þeim svo Icngi sem þeir vi Ija og þurfa. Af því afc lestrarfjelög mefca! alþýfcu eru svo fátæk, þá geta þau eigi til muna spiilt fyrir bókasöla og bókakaupum, en þó munu eigi aiifá dæmi tii, afc menn, sem bafa haidib dagbliifcin og bókmenntaljelagsbækur og einknni Ný fjelags- rit hafa hætt vifc afc kanpa þessar bækur, er þeir hafa gengifc í lestrarfjelng, og, ef til vill, hafa Iestrarfjelögin þannig rifcifc fjelagsritunnm afc fullu. Afc vísu kaupa fáeinir menn þær bækur fyn'r sig, sem þeir og kaupa í lcstrar- fjelagi, t. a. m , jijófcólf, og jeg gjöri ráfc fyrir, afc í lestrarfjelagi, sem hefir 12 limi, sje keyptir 2 efca 3 þjófcólfar, tvennar efca þrennar bók- menntafjelagsbækur o. s. frv. En efekkiværi, lestrarfjeiag, þá numdi þafc eigi vera ofætlan, afc 5 efca 6 kevptu þessar bækur af þessum 12 mönnnm, því menntdnavandinn væri hinn sami, og lesirarfýsnin hefir jafnan einliver ráfc afc fnHnægja sjer. þafc er Ijettvæg mefcmæling mefc lestrarfjeiögura, afc alþýfca geti eigi keypt dagblöfcin og fleiri nýtsamar bækur, sem koma út, sökum örbyrgfcar, því allur þorri hennar sýnir þafc, afc hún getur aflafc sjer margs, sern er ónytsamara en bækur, og margur gæti unnifc sjer inn nokkur bókavirfci framyfirþafc, sem hann gjörir, og enginn mun neita þvf, afc hollari og varanlegri skemmtun sje af rikis- dalsbók, t. a. m., s'ógubók, en af ríkisdalsvirfci af óþarfa, og líka mun þafc óneitanlegt, afc færri sje svo mikiir starfsmenn, afc eigi gangi mörg stund til ónýtis. Roynslan sýnir, afc alþýfca getur keypt. bækur, ef bón vitl, og, ef bækur e:gi seijast, þá er þafc annafchvort þvi afc kenna, afc þær ern cigi vib alþýfcuhrefi efca þær eru eigi nægilega haffcar á bofcstóium. en þótt nú svo væri afc, alþýfcumönnum gæfist ergi kostur á afc lesa alvegeins margar bækur, ef þeir eigi væru í lestrarfjelagi, þá væri þafc Jitill skafci, því þafc er eflaust betra afc iesa eina bók v e 1, en fara yjir 10 á hundavafci. þó jeg dæmi svona hart um lestrarfjelög- in, þá er jeg enginn lcstraríjelaga óvinúr. því fer fjærri. Jeg viidi heizt óska, afc lestr- arfjelög væru í hverjum hrepp á landinu efca jafnvel í hverri sókn, en þó því afc eins, afc þeirra sanni tiigangur væri afc efla menntun og frófcleik mefcal alþýfcu, en afc afcai tilgang- ur þeirra væri eigi afc spara skildiftginn því mcfc því verfca þau menntuninni fil hnekkis, og gefa hseglega stutt til afc efla svall og ómennsku. 21. JÚBILÆUM BÓKMEN’NTAFJELAGSINS í REYKJAVÍK. 13. april þetta ár, ki. 2, var haldinn al- mennur bókmenntafjelagsfundur í prestaskóla salnum. Forseti haffci kvatt tii lians 3 dng- um áfcar, mefc ritufcom bofcsefcii, og hafíi getifc, þess, afc hann ætlafci afc geta þess! á fundin- um, afc bókmenntafjelagifc heffci stafcifc 50 ár, Svo mátti kaiia, afc fundurinn væri fjöl— sóttur, því þangafc niunu hafa komifc hjer um bil heimingur fjelagsmanna úr Revkjavík. Fyrst iagfci forseti fram ársreikninga fje- Iagsin3. Sífcan nefndi liann 2 efca 3 hræfcur (hreppstjóra ?) er sögbu sig úr fjelaginu, og 2 til 3 menn er aptur gengu í þafc. Sífcan las Iiann upp innilegt þakklætisbrjef frá herra Birni Gunnlögssyni, fyrir þafc, afc fjeiagifc lieffci styrkt hann til afc vinna ættjörfcu sinni gagn, en sjálfum sjer sóma. Loxins minntist forseti á stofnun fjelagsins í ræfcuformi, og taidi nær upp, ailar þær bækur, er þafc hefir gefifc út, og þar á rnefcal 13 deiidir árbók- anna. Sífcan var iesin upp fundarbókin, og þar næst gengifc af fundi. Nokkrir höffcu búizt vifc, afc forseti mundi kvefcja til aimonnra hátífcarhaida um kveidifc, vifc þetta hátíflega tækifæri, en þá er sú von brást, tóku 3 fjelagsmenn sig saman nm, afc bofca til samdrykkju ura kve’difc, í minningu bókmenntafjelag8ins. Flestir hinir cidri og æfcri embættismenn, afsökufcu sig kurteislega. Rúmnr þrifcjungur fjelagsmanna gjörfci gófcan róm afc þessu máli, og komu saman á Skandinavín kl. 8 um kveld- ifc. I byrjun samsætisins var kjörin samsætis- stjóri, og ákvefcin 3 skylduminni: konungs, Islands, og bókmcnníafjeiagsins. Sífcan mæltu, ýmsir fyrir skálum einstakra manna. Hin helztu minni voru: Rasks, Arna Heigasonar, Moitkes, Bjarna Thorsteinsonar, Björns Gunn- lögssonar, Pjeturs Pjeturssonar og Jóns Sig- urfcssonar. Sömuleifcis var mæit fyrir skál þeirra brenda ð ístandi, er ttmt hafa og tíma afc styrkja bókmenntafjeiagifc mefc árs- tillagi, Oil minnin lýstu áhnga á hag og heiií bókmenntafjelagsins, og aliar samræfcur manna lutu afc því. Afc endingu var mefcal annars ákvefcifc afc auglýsa á prenti stutta skýrslu um samsæíifc, sem birtist bráfcum í þjófcólfi. Samsætinu var slitifc kl- 12 um nóttina. Rn. b. FÁTT ER OF VANÐLEGA HUGAÐ. Á ungdómsárum mínum, lieyrfci jeg þess getifc, afc amtifc heffci uppálagt sveitarforstjór- um, afc stofna sjófc í hverjum hrepp og leggja til hans árlega af hreppsútsvari, meira og minna, cptir árferfci; þafc var þá og rnælt, afc gýslumönnum væri bofcifc afc hafa eptirlit um mefcferfc, á sjófcum jtessum, líka ættu þeir afc gefa árlega athugasemdir og úrskurfci, um hre])psgjörninga og jafnafcarreikninga, þaö getur verifc, afc stimir sýslumenn hafi ekki látifc sig miklu varfca, um mefcfeifc á sjófcum þessum, jeg cr því ekki svo kunnugur, þó var talafc, afc Havstein, þá hann var hjer sýslumafcur heffci ekki viijafc, afc hreppstjórar lánufcu úr þeim, án síns satnþykkis. Enn þafc hafa hreppstjórar sagt mjer, afc sýslumenn er hjer hafa verifc, hafi á hverju ári sent úrskurfci og athugasemdir sínar, um jafnafcarreikninga og hreppsgjörninga; einnig sýslumafcur sá eem nú er, fyrsta árifc, en sífc- an ekki. þafc getur verifc, afc þessi afskipta- semi sýslumanna um hreppsreikninga og sjófci þeirra, sje alstafcar af lögfc, þó þafc sýnist ó- lfklegt, því án slíks tillits yfirvaldsins, mundu þær lillu ieifar sem eru epíir af þoim, sum- stafcar fara afc forgörfcnm, þar sem sveitastjórn- in er vífca ekki í því lagi, sem hún ætti afc vera, sem heita má afc lfkindum, eptir því sem tilhagar. Hreppstjórar eru sjaidan lengi þeir sömu, og í stafc þess er frá víkur, er jafnan tekin einhver óinenntafcur bóndi, sem opt rnun bera lítifc skyn á gófa og reglulega sveitar- stjórn, efca hafa rjetta hugmynd um nytsemi sveitarsjófca, þar mefc óvanir reikningsfærslu; þaö er því ekki kyn þó á þessu öllu kunni aö verfca misfellur, meiri og minni, þó menn- >irnir kunni afc hafa viija tii, afc vanda gjörfcir sínar, þegar þeir ekki geta orfcifc afcnjótandi, tilsagnar og leifcbeiningu sýslumanns síns. Svo getur líka á stundum óheppilega fii tekizt, um hreppstjóravaliö, afc sá sem kosin er, vanti bæfci vit og afcra liæfilegieika til afc standa í stöfcu þeirii, og í stafc þess afc leitast vifc, aö verja hreppinn fyrir óþarfa álögum, og fara sem bczt og haganiegast, mefc eignir hans, fleygja ut til iivers cr hafa vill, því sem hon- um hefir safnast, án þarfa, en hirfci lítifc nm afc innkalla lánin aptur, þó læktfæri bjófcist, og kannske sje eins og handhægt verkfæri í hiindum eigingjarnra manna, til afc plægja afcra hreppsbúa mefc óþörfuro mefclags kröfum. gieymi heldur ekki sjálfum sjer, þá tækifæri gefst, til afc krytja af sjófci þessum, sem hon- um er trúafc fyrir, og álíti sig hafa eitíhvert ótakmarkafc vald yfir honum, þá hann þarf ckki afc ottast fyrir, aö sýslumafcttrinn líii ept- ir afcgjörfcum sínum. Að þeíta geti stöku- sinnum átt sjer stafc, sýnist ráfca meiga af því er nýlega hefir heyrzt, af einum hrepp- stjóra, nefnil., afc hann hafi tekifc talsvert af liilum peningaleifum, setn hann hafM undir höndum, mefc garnalli vinntikonu er lengi haff i þjent honum, og verifc barnfóstra hans, en presíur og sveitarmenn neitafc þó þverlega, afc Ieggja neitt mefc, einnig Iáfifc hreppssjófcinrt borga lambsfófcur, eitt efca fieiri, cr annafc- bvort hann sjrftfur, eía einhver annar, haft'i tekiö af einhverjum slæpingi, sem varafckoma fyrir eitthvert haustifc, sem Iíldega mtttidi þó hafa getafc endurgoldifc þafc meö vinnu sinni; þessu Iík dæmi kunna afc vera miklu floiri, þó ekki sje á orfci haft, því menn eru ekki al- mennt vanir afc veita eptirtekt, hversu farifc er mefc sveitarsjófci, jafnvei þó bændur meigi á— líía þá, sem sitt eigib aflafje, eins vel og þaö er, þeir sjálfir hafa mefc höndum, og ættu aö láta sjer eins annt um gófca mefcferfc á því, sem hinu, er þeir sjálfir varfcveita. Eitt um- kvörtunarefni manna á haustura er þafc, hvafc niisjöfn og þungbær sje sveitarútsvörin og kotni ójafnt nifcur, sern stundum kannske sje ekki án orsaka. Vjer ættum sjálfir afc leitast vib, rnefc bróonr’egum samtökum og skynsam- legum ráfcuni, afc gjöra oss byrfci þessa sera ljcttbærasta afc orfcifc gæti, og ekki eiga allt undir hreppstjóranum og hans'afcgjörfcum hvfirsu vitlausar sem vera kunna. Mertn ættu þá hreppstjórar reynast illa, afc fá þá til, sém fyrst, afc gefa sig aptur úr þeirri stöfcu, cnn kosta kapps um afc vinna þá er vcl reynast afc vera sem lengst vifc þann starfa, og ekki vera svo fjeglöggir afc sjá eptir, þó menn þyrftuafeig- in efnum afc launa þeim svo afc þeir mæítu álltast skafclitlir. þafc er meira enn margur hugsar, hvafc mikifc gott getur staíifc af þvf, afc hafa samvizkusama og dtiglega sveitar- stjórn. þar þetta virÖist afc vera nokkurs um- varfcandi málefni, sem vert er afc veita eptir- tekt, þá vildi jeg bif ja ritstjóra Norfcanfara, að Ijá línum þessum rúm í blafci sínu. Austlirfcingur. UM TAÐFALL UNDAN SAUÐFJE, Jeg setti 30 löoib í húsi, á 30 hesta af

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.