Norðanfari - 16.10.1866, Side 4

Norðanfari - 16.10.1866, Side 4
mætti reikna, allt Midir 20 rd. f>ar næst nefni jeg nábiiakonu mína, ekkjuhdsfrú Stein- vöru Skúladdttur á Lækjamóti, sem lók vinnu- mann minn i fyrra vor, setn rak saufckindur mínar norfcur hingafc, og veitti lionum fæfci og alla afchlynningu, nær 6 vikum, en kindunum hús og haga, hvar fyrir hún þáfci svo litla sem enga borgun; auk annars óteljandi, senr hún hefir sífcan, bæfci lánafc og gefifc mjer og mín- um, og í orfci og atviki verifc okkur sem gófc mófcir. þ>á tengdasystir mín, ekkju-húsfrú Ilólnifrí'ur SæmnndsdrUtir á þ>ernumýri, sem auk þess afc lána mjer 4 saufci til skurfcar, sem jeg má vinna af mjer mefc smífcum vifc hentugleika, þá gáfu dætur hennar tveimur börnum inínutn, 2 kindur veturgauilar afc haustinu, auk annars íl. En fremur hafa mágar mínir, fyrrum hreppstjórar: Jónatan Jósafatsson á Mifhópi, Balclvin Helgason í Sporfci og bóndi Pjetur Pjetursson á Svertingsstöfcum, niefc mikilli fyrirhöfn og tilkostnafci, á ýmsan hátt afcstoí- afc mig, í þessum mínuiu kringumstæfcum, fyrir litla og enga borgun, og einkum á jeg afc þakka dærnafáu snarræfci og fylgi hinns sífcast nefnda, afc jeg er korain hjer, á vifc- unanlegt jarfcnæfci, hvar fyrir jeg hefi von mn afc húhagur minn rjettist smám saman, ef Gufc gefur mjer líf og heilsu, því jeg er kotnin hjer, mefcal þeirra manna, sem hafa meiri á- nægju af afc styíja mig en fella. þessum hjer nafngieindum, samt mörg- um fieirurn, sem hjer hafa reynst mjer hjálp- legir og vinveittir, votta jeg hjer mefc, mitt innilegasta þakklæti, og óska þeim endur- gjalds frá Föfcur vorum á himimm, þá þeir helzt vifcþurfa! Melrakkadal í Húnavatnssýslu í aprílm. 1866. S. J. Hjaltalín. Sælir eru miskunsamir: því þeir munn miskun liljóta. Matth. 5. þegar jeg, afc kvöldi þess 15. júnf næsth varfc fy'íir því óhappi: afc byttan sem jeg fór á til lands hvölfdi á Eyjafirfci — hvar vifc tap- afcist ailt sem í henni var — varb jeg elcki fyrri til afc stíga fótum á Akureyri, en afc gófcir menn þar strax og vífcar útí frá, rjettu mjer lijáiparhönd mefc gjöfum og annari mannkær- legri afchlynningu. þeir heifcursmenn sem rjettu mjer hjálp- arhönd mefc gjöfum voru á Akureyri þessir: Herra verzlunarstjóri B. Steincke 5 rd,, herra amtmafcur Havstein 4 rd., herra hjerafcslæknir J. Finscn 4 rd., vinnumaíui' Sæmundur Jón- athansson 4rd , herra kaupmafcur Havsteen 2rd. Annarstafcar: Skipstjóri Jdn I.optsson í Kefla- vík 5 rd., vinnukona Gufcný Kristjánsdóttir á Látrum 3 rd., vinnumafcur Kristján Jónathans- son f Keflavík 2 rd., bóndi Jóbann Stefánsson á Nefcri-Dálksstöfcum 1 rd., Jón Finnson á Hall- andi 1 rd, vinnumafcur Bafn Olafsson á Kafc- alsstöfcum 1 rd. þess skal einnig getifc, afc fyrrum umbofcs- haldari Dannebrogsmafcur herra A. Sæmund- sen, ekki einasta undirhjelt 4 af okkur skip- verjum til fæfcis mefcan vifc dvöldum á Akur- eyri, beidur þar á ofan byrgfci okkur yfirfljót- anlega mefc nesti beim til oUcar, mefc fleiri velgjörfcum sem hann veitti mjer. Sömuleifcis sýndi verzlunarstjóri Iierra J. Holm tnjer ókunn- ugum þá velvild pófcfúslega afc lána mjer bæfci byssu og Kompás sem hann vissi jeg þarfnafc- ist mjög, og þó jeg segfci bonum, afc jegekki gæti endurgoldifc þafc undir núverandi kring- umstæfcum mínum, þá hamlafci þafc f engan máta gófcvild hans. Um leifc o,g jeg bjermeö votta þessum heifcursvcrfcu hjálparmönnum mínum, mitt virí- ingarfyllsta innilegasta hjartans þakkiæti fyrir allar af þeiin mjer aufcsýndar velgjörfcir, óska jeg afc hinn algófci Gufc hvers orfc afc aldrei bregfcast, og §em befir lofafc afc launa allt sem vel er gjört, glefcji þá og blcssi á hverju því augnabliki sem hans alvísa ráti sjer þeim bezt lienta bæti fyrr og sítar. Efri-Sandvík í júlím. 1866. Jónathan Ðaníelsson hreppstjóri í Grímsey. BJOKGUN SKIPS FEÁ STRANDI. Seint í næstiifcnum júriím. í landnorfcan vefcri og stórhrffc, kom lausakaupmafcur Chr. Möller á kanpskipi er iiann hleypti upp úr miklum hafís sem þá var á Húnaflóa, og skipifc sutifc fast í ísnum í 2 daga upp afc Ytrieyjar-ey, sem er fulla mílu innar vifc Skagaströndina en höfnin og lagfcist þar \ib akkeri. Fluttu þá skipverjar vistir sínar og klæfci á land upp í eyna, hvafcan þeim \arb bjargafc cfca sóttir úr landi og kornust ekki í skipifc í 3 dæg- ur. Á þrifcja dægrinu liitti lierra kammer- ráfc Cbrisiianson mig, á Ytri-Ey, spurfci bann nrig þá mefcal annars, hvort jeg ekki vildi rífca út í kaupstafc mefc sjer til þess afc tala vifc Möller um, hvort skipinu cigi myndi mögulegt afc bjarga þafcan sem þafc nú væri, þó þafc væri álitib sem stiandafc og skipverjar flutt úr því malvæli sín og fatnafc og yfirgeíifc þafc; jeg bra því þegar vifc, fór út í kaupstafc hitti Möller, og sem varfc allsiiugar fegin milligöngu kamm- erráfcsins, og beiddi mig afc bjarga skipinu ef unrit væri, er jeg gaf kost á afc reyna til, fór sífcan inneptir ásamt skipherranum og skip- verjum lians og fram á skipifc, var þá fyrst reynt til afc iiafa akkcrin úr botninum, sem lent böffcu & flúfcum en þó getafc fest sig þar, sem um sífcir tókst, einnig afc koma skipinu heilu og höldnu út á skipalegunu, og bjarga því frá algjörfcu strandi, því heffci þafc legib lengur vifc eyna, var ekkert sýnilegra en þafc heffci brotnafc og lifcast sundur af hafísnura er þar rak afc og fyllti uppí landsteina. þ>egar búifc var afc festa skipib og búa um þafc sem þurfti og jeg ætlafci afc fara í land, spurfci einn skipverja mig, sem heitir Hall og er unglings- mafcur og skildi íslenzku, — en skipherrann vesæll og fáskiptinn um þafc fram fór —, hvafc jeg vildi liafa fyrir ómak mitt, kvafc jeg sjálfsagt 8 mörk sem jeg þyrfti afc greifa til drengsins, er rak hesta mína aptur út íkaup- stafcinn og gætti þeiria á mefcan jeg væri í burtu, afc öfcru leyti Ijeti jeg þá ráfca ; borg- afci Hall mjer þá 8 mörk, og sagfci um leifc, afc 2 inörk væru gieidd tii hafnsögumanna í Reykjavík, fyrir livert fet sem skipifc risti djúpt. Af þessu rjefci jeg afc 8 mörkin ættu, afc kvitta þafc sem drengur heffci sett upp, og fyrirhöfn mín væri verfc. þ>afc er ætlun mí% afc frásaga þessi kunni þó ef til vill, afc hvetja einhvern til, sem kann afc koma í slíkar kringumstæfcur og jeg vifc þetta tækifæri, afc reyna til, þótt ólíklega áhorfist, a£> bjarga mönnum, skipi efca farmi frá yfirvoiandi lífshættu efca tjóni, og er afc því leyti sem mannlegt vald hefir ráfc á, snarræfci og fylgi, einka ráfcifc til þess. Einnig vil jeg jafnframt vara landa mína vifc, afc eiga ekki eptirkaupin í þessu tilliti skilmálalaust undir útlendum mönnum, hvort heldur þafc eru Danir efca airir. Ritafc f júlímánufci 1685. Niss Petersen. SVÍARÍKI. Framfaramennirnir þar, hafa lcngi verifc óánægfcir mcfc ýmsa tilbögun á ríkisþinginu, sem skipt hefir verifc í 4 deild- ir, efcliborna menn t andlegrarstjettar menn, kaupstafcamenn og bændur, og hefir bver þessara deilda valiö sjer fulltrúa á ríkis- þingib, sem liafa setifc þar æfilangt, án tillits til livafca gagn væri afc þeim, afceins þeir væri fæddir afcalsmenn efca aufcmenn, þótt þá vant- afci alla afcra hæfilegleika til þess afc svara til augnamífcs stöfcu sinnar. Nokkrir af Svíutn liafa hvafc eptir annab viljafc lá þessu breytt, og þiótt þessi tilhögnn á ríkisþinginu fremur vera hindúisk en norfcuráifuleg, eti allt eígi afc sífcur setifc vifc einn keip. Afc sönnu kom dálítifc rót á þessa tilhögun í orfci 1809—10, en þó mcst alvaran gegn lienni 1848, 1852 og 1860. Loksins tók Carl 15., sem nú er konungur Svía, í tanmana og fól lögstjórnar- ráfcherra sínuin fríherra Lonis de Geer, afc setnja frumvarp til nýirar stjórnarbótar, ernú a seinasta ríkisþingi, var afc kaila í einu liljófci saniþykkt. Ríkisþingirui er skipt í 2 mál- stofur efri og nefcri; í efri málstofunni eiga embættismeun í kaupstöfununj efca borgun- um og sveitunum afc velja lulltrúana, 'og sem skilinálar fyrir kosningartjctii og kjör- gengi, auk 35 á:a aldmsins, er afc kjós- andi og hinn kjöreengi eigi ekki minna en 80,000 sænskra dala virfci í fasteign sem samgildir 40,000 rd. dönskum, efcur liafi tekj- ur árlega, er svari bjerum 4C0O dfiluni sænsk- um, efcur 2000 rd. dönskum. í nefcri málstof- una eiga þeir er hafa kosningairjett og kjör- gengi afc vera 25. ára og eiga fast heimili í kjöidæmiun, og afc þeir eigi 1000 rd. (500rd ) virfci í fasteign efca iiafi 800 rd. í árlcgar tekj- ur í sveitunum eiga afc vera tvöfaldar kosn- ingar; og sumsiafcar er svo háttafc vegna fólks- fæfcarinnar, afc fieiri kaupstafcir verfca afc vera í fjeiagi til þess afc velja sjer fulltrúa, þótt þar annars í kanpstiifcunnrn efca borgununi, sjeu leyffcar einlaldar kosningar. Hinn mikli mis- munur, sem er á milluni þessara ákvarfcana, og þeirra sem gilda í þtssu tilliti tivar frjáls- ara stjórnai form er, t. a m f Danmörku, Noregi og Belgiu; þá cr þó tilhögun þessi efca breyting miklar framfarir í samanbtirfci viö þafc sem áfcur var, og þótt iiinn alnuuni kosn- ingarrjettur og kjörgengi sje á ýmsann háit ekorafci, og margir sem eigi ná kostiingu og kj—i i jetai, og þonnig bolabirfi í h luttöl; u í et jór n þjófclífsins. Og enda þótt efri máistofau verfci einungis skipufc af þeim, sern mesía fasteign eiga efca eru niestir aufcmennimir, og þar sera fæfcingairjettindin efca aufcurinn rjefcu öllu, og hvar fáir einstakir ménn í riddarasalnnm gátu tekifc sem fyrir kverkar á sjerhverju því, er þeim sýndist mundi ganga í bága vifc álit þeirra stöfcu efca iiagnafc, og þó þafc afc öfcru leyti horffci til almennra framfara, og þó þing- bræfcur þeirra cfca hinar 3 deildirnar f ríkis- þinginu væri því niótbvertir afc þessir einstöku gofcar rjefcu. þrátt fyrir alla galla, sem cnn eru á stjórnarbótinni, þá eru Svíar svo glafcir yfir heuni, afc frjettin um hana fór sem eld- ing yfir alla Svíþjófc, og alstafcar afc kalla haldnar bátífcir og glefcisamkomur, hvarstjórn- fræfcingarnir og mælendismenniinir fluttu töl- ur sínar, seui söngvar og glefin samrómafci, án þess afc nokkurstafcar bryddi á minnstu óreglu. Uti fyrir búsi lögBtjórnarráfcberrans frílierra de Geeis söfnufcust margar þúsundir manna og sungu þar kvæfci sem ort er af skáldinu Eindblad, ,Ur svenska bjertans djnp en gáng“, og afc þvf búnu fluttu hinum mikla stjórnvitringi lukkuóskir sínar, sem einnig streymdu til hans úr öllum bjerufcum lands- ins og frá Dunmörku, Noregi og Finnlandi. Svfar og Frakkar hafa sainifc millum sín nýj- an samning um verzlunina, er hvorutveggju spá sjcr mikilla heilla af. Siórþingrb í Noregi befir og samþykkt verzlunarsamning þcnna. Svfar og Norfcmenn ræfca nú í ákafa um samband ríkjanna, er þeim þykir enn eigi fara sem bezt og nefnd kjörin til þess afc spgja þar um álit sitt. Svíar bafa næstlifcifc ár orfcifc afc sjá á bak byskup Tomander í Lundi, sem var einn mefcal hinna mest virtu manna í Svíþjófc, Hin nafntogafca rit- og ferfcukona Frifcrika Bre- mer, dó 31. desember 1865. FJÁRMARK. Sýlt hægra; Sýlt vinstra, hófbiti aptan. Brcnnimark : I S æ m Jón Sæmundsson á Nefcri-Vindheimum f Glæsibæjarhrepp. Eiíjandi uj ébijrgdarmadur BjÖMl JÓílSSOB. Prentafcur í prentsm. » Aknreyri. B. M. Stephánssoa.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.