Norðanfari - 23.10.1866, Blaðsíða 2
— 54
frá á freistingartíráannm, sem þeir lýstu yfir
ásamt öbrum Islendinguni á þingvallafundin-
um 1850 og sífear optlega? Sjá þeir þá ekki,
aö hver sem er á mdti þjó&fundi hann er möti
því, ab vjer höfum gilt og frjálst atkvæbi í
í stjórnarmáli voru? Siíkt geta Danir einir
neitab oss um, en engin mabur meb íslenzkri
taug í sjer.
Vjer skorum á þjóbólf afe vakna af slílc-
um draumum, eba þá ab segja skiliö vife þjób-
mál vor, svo iiann dragi engan á tálar, þar
sein svo mikib ríbur á
Málib er mjög eirifallt ab vorri hyggju
og alls ekki neitt óláta mál eins og þjóbólfur
vill láta þab vera. Vib Isíendingar þurfum
ekki ab fara ab neinu ótt, þegar vib gætum
þess sem vor rjettindi ern og lands vors, og
ofurseljum þau ekki. Vib þurfum ekki ab ótt-
ast ab taka vib fjárhagsrábum vorum, sem
vjer eigum meb rjettu, en vib þurfum hvorki
nje eigum ab iáta iokka oss eba hræba til ab
taka vib þeitn meb ókjörum, sem abrir útí frá
vilja bjóba oss. Vib tökum vib þeim óhrædd-
ir þegar vib fáum þau meb þeira líjörum,
sem eru nokkurnvegin abgengiieg, en ekki meb
öbru móti; og okkur er ekki minna ætlandi
en ab sjá oss þann farborba, ab vib vitum
hvenær þeir kostir liggja fyrir sem boblegir
eru. Sá tími sem gengur til ab bíba og stríba
fyrir ab ná þassum kostum þarf ckki ab verba
OS3 ónýtur. Neitum vjer hanns til ab taka
oss fram í allri kunnáttu og dugnabi, biiskap,
sjóferbum og sjómennsku, verzlun og öllii því
er tii andlegva og líkumlegra framfara heyrir
og neytum hans meb meiri áhuga og meira
krapti en iiingab til, þá skulum vjer sjá, ab
þessi hin danska botngjörb sem þjóbólfur þyk-
ist vera ab losa, en er ( raun og veru ab festa,
hún spvingur utanaf oss þegar minnst varir,
og vjer komum fram sem frjáls þjób, ekki ein-
úngis ab nafninu lil heldur eins og menn sem
kunna ab vera frjálsir og fara meb frelsi sitt.
Norblendingur.
IIROSSÁEIGN OG VAGNVEGIR.
þ>ótt því verbi varla neitab, ab hjá Skag-
firbingum, eins og Norblendingum yfirhöfub,
ríki talsverbur fjelagsandi, þá má þó á hinn
bógin segja, ab þenna fjelagsanda vanli fram-
kvæmdina. minnsta kosti f sumu tilliti. Menn
gjá þab í Skagafirbi og vibiukenna, hve veg-
unum er ábótavant, og iive mikil framför er
í }>ví fólgin ab hafa góba vegi; menn sjá þab
og viburkenna, live mikib niburdrep hrossa-
mergbin er anriari peningsrækt, þarsem hross-
in eru til ab bíta hagana frá öbrnm peningi;
svo er og þab, ab í hörbum vetrum hlýfur ab
slátra útigangshrossum, eba þau hljóta ab
lirynja nibur cba koma il!a útlítandi undan
vetrinum, vegna þess ab heyin endast eigi tii,
ab þau, vegna mcrgbarinnar, sje ásamt öbruin
peningi á gjöf. Af þessu leibir, ab þau hross,
sem lifa af veturinn, verba eigi lengi fram
eptir á vorin höfb til notkunar, auk þess sem
þau aklrei ná þeim þroska og þróttí, sem þess-
um skepnum meb góbri mebferb og nægu fúbri,
eru mebskapabir. }>ar sem menn nú sjá þetta
og vifurkenna, því hryggilegra er þab, ef
menn eigi vildu rába bót á því, og gjöra sain-
tök í þá átt ab bæta vegina og fækka liross-
unura; en þab er eblilegast ab ímynda sjer,
ab þab sje eigi viljaieysi ab kenna, heldur
muni kringumstæburnar hingab til hafa aptrab
því.
}>ab hiýturnú ab glebja hvern þann, sem
ann ættjörbu sinni, þegar einhver sú breyt-
irig verbur á hag hennar, sem henni getur
orbib til framfara; þvx var þab eigi lítib fagn-
abarefni fyrir íslendinga, er þeim vac veitt
verzlunarfreisib, svo ab nú meiga allar þjóbir
l'ara ab eiga Vibskipti vib oss. Nú eru enskir
furnir ab sækja hingab til iandsins; þeir koma
og kaupa hcsta vora. I Skagafirbi eiga enskir
menn verzhin. Ætli þab væri því eigi ráb-
legt fyrir þá Skaglirbinga, sem eiga of mörg
hross — en þeir raunu ab sögn eigi svo fáir
— ab semja vib verziunarfulltrúa hinna ensku
um, ab hann kæmi því tii leibar, ab skip væri
senl liingab upp til hrossakaupa? En þóttnú
svo muni vera ástatt fyrir eigi fáum, ab þeir
geti misst hross, þá er lijer cigi rætt um
hrossasöiu í þvf skyni, ab hross ættu ab verba
verzlunaivara, því ab , ef svo yrbi, mundi
þab, þegar framlíba stundir, eins og mönnum
gefur ab skilja af iiinu áíur sagba, fremur
verba til óliagnabar en hagnabar. Menn eiga
ab rába bót á þrí, sem tii nibuidreps er ann-
ari peningsrækt. En frá þessu, sem nú hefir
verib sagt, leibist hugurinn ab veguiium, því
ab hrossaeign og vegir eru í nánu sambandi
hvab vib annab, en af vegunum hljúta mönn-
um þá ab vera hugfastastir vagnvegirnir, því
ab, ef þeir væru ákomnir, þá þyrftu menn
eigi ab eiga nærri eins mörg hross; menn
gætu þá seit iiross, og fyrir verbib keypt vagna
og önnur áhöld, scm þeir þyrftu. Væri ebli-
legast ab liugsa sjer, ab menn vildu fá sjer
þetta frá Enskum, og gætu Skagfirbingar ab
líkindum átt þess kost fyrir milligöngu verzl-
unarfuiltrúa þeirra í Grafarós, og þab meb
vægu verbi, ef niargir yrbu keyptir.
Hjer skal eigi rætt um þab, ab ef túna-
sljettun væri ákomin, þá mætti nota vagnana
til fiuttnings áburbar á túnin og til fluttnings
heyjanna í hlöbur og garba, og ab þab mundi
bæbi fljótari og aubveldari abferb en sú, er
menn nú hafa; heldur er tiigangurinn ab minn-
ast á liitt, sem 08s Islendingunx væri einnig
mesta framför ab, en þab er ef unnt væri, ab
fá vagnvegi, en þó einkum og sjer í iagi tii
kauptúnanna eba þeirra st'aba, sem menn úr
hjerubunum reka verzlun í.
þær þjóbir, sem hafa náb miklu mennt-
unarstigi, láta sjer eigi nægja, ab geta komizt
ríbandi um jörbina, eba meb liest undir bögg-
um, heldur vilja þær ab vagn geti fylgt hest-
inum, og vegirnir sje svo breibir, ab vagn-
bestar geti mætzt. þessa er eigi getib afþví,
ab mönnum hjer á landi sje þa& eigi kunn-
ugt, heldur er meb því látin sú löngun í ljúsi,
ab vegirnir væru orbnir eins hjer. Menn
kunna irú ab segja, og því verbur eigi neitab,
ab þat sje munur á efnuin og ásigkomuiagi
sybri ianda þjóbanna og voru; sybri löndin
sje ólíkt betri en vort kalda land ísland. En
þótt svo sje nú, þá hafa þó þessar þjóbir
einu sinni veriö í barndómi; sá tími hefir ver-
ib, ab þær eigi hafa haft vit á, ab hagnyta
sjer gæbi þau, er lönd þeirra báru í skauti
sjcr; en smátt og smátt hefir þekking og kunn-
átta farib í vöxt, og meb því atorka og vei-
megun þeirra; menn hafa þar bupdizt í fje-
lög, til ab vinna ab einhverju gagnlegu fyrir-
tæki, landi og lýb til framfara og heilla, og
lagt ærib fje í sölurnar; þeir iiafa eigi ein-
göngu bundib hugaun vib sína tíma, heldur
hafa þeir hugáab fram í ókomna tímann, ab
vinna fyrir eptirkomendurna, því ab þeir hafa
sjeb, ab þab var eitthvert hib öfiogasta mebal
ti! ab efla framför landsins En þab sem þeir
nú öbru fremur hafa látib sjer annt um, er
þáb, ab greiba fyrir samgöngum manna, bæbi
í landinu sjálfu og vib önnur lönd. Til veg-
anna liafa þeir því varib miklu fje, og viljab
vanda þá sem bezt, og hafa þeir komib upp
góbum vagnvegum. En éf vjer nú lítum á
land vort, í live atimu ástandi eru þá eigi
vegirnir lijer, og þab þú nóg efni sje til í
þá og núg grjót, sem sum önnur lönd vantar.
Mönnum mun nú svo sýnast ab í Skaga-
firbi sje landslagi, minnsía kosti sumstabar, svo
Jiáttab, ab þar megi koma á vagnvegi, og
svo mun vera um landlengju frá Saubárkrúk,
fram hjá Húlkoti og Hafsteirisstöbum og fram
og ofan á Langholtib, ab þarmá koma á slík-
um vegi, og eigi úvíba meb eigi mililum
tilko8tnabi. Nú hafa Skagfirbingar eigi alis
fyrir löngu (1857) fengib Iöggilta verzlun á
Saubárkrók, eg þar fcr fram sumarverzlun
þeirra; en sumarib er abalverzlunartími fs-
vatni meb hjólási í stab ára. f>etta var hinn
fyrsti vísir gufuskipa því gufuafl var ábur
fundib og notab til ab hreifa siníbvöiar og
vinnuvélar. þá var ei annab en finna ráb til
aö koma fyrir gufuvje! á skipi til ab snúa hjól-
ásnutn. Um þetta fór Róbert ab hugsa þegar
í barnæsku og sleppti aldrei þeirri hugsun,
hvab sem móti bljes, ab þetta mætti vinnast,
þangab til iioiuim vanust ab sýna þub í verki
Samtíba Róbert var í Reading uugur millnu-
smibur ab nafni Davíb Baxter. Honum þótti
vænt um Róbert og smíbabi scinast meb hon-
um hjólbát eptir fyrirsögn bans. Var hjólun-
um snúib meb ól líkt og í rennismibju þessi
hjúlbátur var& til þess ab koma Róbert í kynn-
ingu vib Benjamfn Franklín hinn nafnfræga.
Hann var þá ab stofna bandaiíkin í Norbur-
Ameríku, sem hann varb fyrsti forseti þeirra.
f>eir Róbert og Ðavíb voru ab reyna hjólbát-
inn litla í fyrsta sinni einn dag á ánni hjá
Reading. Enn þann sama dag kom Benjam.
Frankiín þangab á skipi og hjelt til bæjarins,
en hann var þá fyrir skömmu byggbur. Flest-
ir bæjarmenn stóbu vib ána til ab taka á móti
hinutu fræga manni, sem hin ungu fríríki áttu
svo mikib ab þakka, og nxargir reru mðti
honuin þegar hann sigldi upp eptir ánni. Mebal
þeirra, seui fóru ab fagna Franklín, voru þeir
Róbert iitli og Davíb, og varb öllum starsýnt
á bát þeirra senx skrcib áralaus, eins og hinir
sein róib var.
Enginn horfbi þó betur á þessa litlu kænu
en Franklín sjálfur þegar hún skreib fram
hjá skipinu, og sá hann þegar af vizku sinni,
ab þetta vesæla barna leikfang mundi vera
fyrsti vísir mikilla hjólskipa, er fara mætti
móti vindi og stórsjó. þogar liann var korci-
inu npp í bæinn og f veitingahús þar sem
honum var búinn veizla, fór hann þegar ab
tala vib borgarhöfbingja um hjólbátinn og
undrafist mjög er liann heyrbi ab sveinknapi
hinn litii, er var á bátnum, hefbi fundib hann
upp.
Meban setib var ab veizlunni barst þang-
ab sorgarfregn ab lijólbátnum hefbi hvolft Og
forsmibur lians hinn ungi væri drukknabur, og
ab vörniu spori var hann borinn þangab daub-
ur f>ab vildi þá til gæfu, ab Franklín var
þar, því iiann var vcl ab sjer í iækningum og
kunni jafnan liin beztu ráb í ölluui vandiæb-
um. Hann Ijet þegar reyna ab iífga svein-
inn og tókst þab uin síbir, meb lians rábum.
þegar Rúbert var iifnabtir, fór Frankiín
ab spyrja hann um bjólakerfib í bátnum og
hvernig hornun hefbi liugkvæmst ab búa þetta
tii. Sveinninn sagbist opt hafa gengib me.b
föbur sínum til millnu, og tekib eptir því,
hvemig eitt hjól tók artnab og komu þannig
kvörninni á harba ferb. En þegar hann hefbi
sjeb bátunum róib á ánni hjá lieading eptir
ab hann kom þangab, hefbi sjer hngkvæmst
ab eins mætti koma skribi á þá meb spjalda-
hjólum á ási. Ut af þessu sagbist hann hafa
fuíidib upp hjólagerbina til þessa, en Davíb
Baxter hefbi smíbab fyrir sig. Franklín dáb-
ist aÖ hugviti sveinsins og sagbi liann skyldi
heimsækja sig í Piiiladelpliiu, þegar hann kæmi
þangab. |>ar var þá höfubból stjórnarinnar í
fríríkjunum
}>ab leib ekki á löngu þangab til Róbcrt
Fnlton kom til Philadelphiu, þvf mó&urfrændi
hans hinn riki, kom homim þangab í skóla og
fjekk honuro kost iijá gullsmib nokkrum, er
skyldi kenna honum jafnframt gullsmíbi. Ab-
ur en 'þetta varb og Kobert kom til Phiiadel-