Norðanfari - 23.10.1866, Blaðsíða 4
hrí&ar til fjaila ; fjelln þá jarfeföll og skribur
sumstafcar, en helr.t sem vjer höfuni heyrt haft
orö á, í Yxnafellskoti, Björk og þrtígsá I
Eyjafiröi, svo aftök nokkuB af engjurn, túni
og úihaga. Fó’kiS fiúibi úr bæjunum ; fáeinar
sauhkindur höftu tapatt í skiibur þessar. Jaríi-
fa!Ii& hjá Yxnafellskoti, er sagt 120 fafmra
breitt. 5. þ. m. strundu&i Eúkortan Gæsin,
eign þeirra Orum & Wulfís, á Yopnafrbi, f
noríanvetri og hafróti, haffei önnur ftftin scm
hjelt skípinu og lá þar í hólma nokkurn hrokk-
ib sundur. 50 tnnnur af korni voru í sldp-
inu en lític annab sem skemmdum sa tti IIú-
korta þessi htfir lengi verii í förum millnm
Danmerkur og Itlands og á semriimviÖ fiski-
veihar, og auk afli.ns áimnif eigendi m sínum
margan dalinn, sem veiíiveríjann (Fiskerpræmie)
Nylega kvat ei n, einn hvalinn hafa rckiö á
vegum Ilofskirkju í Yopnafiríi, en tvísynt
hvaha I-app n.undi vería ab honum, því hann
hafti boiib ab landi undir bjiirgum.
(Úr bijefi af Seykistirti dags. 9.— 9. — CG).
„AflabrögÖ okkar hvalaveiíiamanna eru mjög mis-
jöfn. Annab gufuskipib, sem bæci eru af jámi,
hclir aflaÖ 16 en hitt 17 hvali, en vib ein-
nngis 6, alls 39. Ab mínu áliii er þessi mun-
ur á aflanum mest fólgin í gufuaflinu, því
gufnvjelin sem er í okkar skipi hefir ekki
halft afi vib þær t himim skipununi, því þeg-
ar stórvibur ern, eru ab eins tveir kostir,
annar ab láta rckast fyrir vindi eba hleypa
inn á firci; fyrir þetta höfum vifc misst helm-
ingimi efca meir af 2 stórum hvölum, sem eigi
er smávegis skabi. Illa þyki mjer sprengi-
kúlurnar duga, þv( surnar springa ekki, svo
örin er abtins sem Ceinn, ofsnemma
ebur ábur þar komast í hvalinn, og til hefir
boriö, ab þær liafa sprungib í byssunni, og er
þab mjög vobalegt. Búinn er jeg al sjá flesta
aíferb hvalaveiba eba þá skotmenn hafá, og virfc-
ist mjer á miklu rífca, afc menn hitti l.valinn,
á rjettum stafc, og til þess krefst mikil æfing.
3 hvali misstum vib í seinustu útfcrb okkar,
einn þeirra dansabi meb okkur í þrjár heilar
kiukkustundir, og er þab hin mesta ferb á
skipi er jeg heíi sjefc, sem hann dróg okkur
eptir sjer, og afc iokuin nríum vifc afc höggva
har.n frá okkur. Á engu furfcar mig jafn-
mikifc og því, hvafc bátarnir bera af í þessu
volki, og á mikinn þátt í því, afc kaballirn
sem skotfaímurinn og sprenigörin er fest vifc,
liggur ofanum kjölinn á bátnum“.
— Kaupskipifc Ilertha, sigldi hjeban alfarifc
á leifc til Kmh. 15 þ. m., mefc henni fóru 11
manns, auk skipverja, nl. fjögur börn kaup-
manns J. G. Havsteens: Christinn, Jukob,
Waldemar og Nielsine, stúdent þorhjkur 0-
lafsson Thorarensen frá Hofi, bókhaldari S.
Bolle, timburinafcur J. M. Kyhn og 4 beykirar.
— Vjer liöfnm fyrir löngu sífcan ætlafc afc
geta þess, hjcr ( blafcinu — en þó afc þessu
farist fyiir —, afc lamakanpmaíur Larsen frá
Christjaníu í Noregi, ljct selja hjer mikifc af
timbri síiiu vif opii bert uppbofc, 10 og 11. ágóst
þ. á , er hann cigi fjekk útkomifc undir hcndinni,
og er sagt afc borí vifcuiinn hafi oifcifc allt afc því
mefc fu'inm þiifcjungi og sumt helmii gi betra
veifci tn í iai di, en smærri og stærri trje afc
sínu leiti nokkru dýrari en borfcin. Afc ujtp-
bofcinu loknu, hafbi cnn þá verib eitlhvab óselt
af borbvibnum, sem Bárfdælingar keyptu, og
mun bafa verib mcb en betra vtrbi, en varb á
sjálfu uppbofcsþinginu.
AUGLÝSING.
— Jeg hefi hingab td verib nokkub hneigfcur
fyrir ölföng eins og þeim er kufinugt sem
þekkja mig, en nú lýsi jeg því yfir fyrir öll-
um ab jeg geng í bindindi upp frá þessu og
afneita öllum álengum drykk tiverju nafni sem
nefníst, og bib jeg þann, sem er í breiskum
máttugur, ab styrkja mig í þessu áformi,
Melgerfci í Eyjafirfci 1866.
Jón þorláksson.
KRISTNIBODUNIN. Eptir brjefi frjetta-
ritara Tímes sem er í Calcútta á Indlandi, hafa
Baptistar frá Vesturheimi, nú hin seinustu ár-
in, menntafc og kristnafc í Brittisch-Birma í
Hindóstan ytir 60,000 manns; enda er nú
kristnibofcunin vífca um Austurheim í mikilli
framför, og sumstafcar svo afc undrum gegnir,
t. a. m. f Dschcngilandi og Tseiiata Ragpúr.
I þessu landi hafa lúuherskir kristnibofcendur
frá Berlínaiborg á Prússlandi, siuiifc iunbúum
ýmsra borga og bjerafcn til kiistilegrar trúar,
og béifcst nýrra mefchjálpara afc heiman. í
siimttm hjerufcmn og bæjum, etu innbáarnir
alveg kristnir, aptur í hinum krislnir og heifc-
ingjar. þegar kaldaat er, ferfcast kristniboíi-
enduinir mefcal hjarfca sinna. Á iiverju heim-
ili eru haldnar tífcir kveld og morgun. Hver
landsbær hetir öldung sinn, sem bæfci ræfcur
fyrir gufcsþjónustugjörfcinni á sunnudögum, og
er líka forstjóri og sáttamafcur sveitarinnar,
og skcr úr öllum misklífcarmálem. Borgin
Rantschi er afcalheimil kristnibofcunarinnar,
þangafc sækir líka fjöldi manna, til afc láta sig
vigja efca skíra, og sumir einungis til afc hlýfca
þai messu, og offra kiikjunni frumgrófca npp-
skeru sinnar, jafnvel hvafc fátækir sem þeir eru.
Ylirvöldin kváfcu líka taka til þess, hvafc þar
sje menntun og sifcgæfci í framför, og styfcja
kiistnibofcendurna af öllum mætti. Engin er
skírfcur fyrr en tiann hefir notifc kennslu í heilt
ár, og sannafc mefc breytni sinni, afc harn sje
hæfur til þess afc vera limur krists safnafca.
0, afc því Iík trú og breytni ætti sjer hjer al-
menn dæmi mefcal vor, sem kristnir erum kallabir.
TRÚARÆÐI. Epúr skýrslum kristnibobend-
anna á Indlandi, hel/.t þar en þafc sifcleysi, afc
ekkjurnar láta brenna sig á báli, ásamt líki
manns síns. Til dæmis var þar nýlega ekkja
skeggrakara eins, sem tregafci mjög mann sinn,
og lýsti því yfir, afc hún ekki vildi lifa hann,
heldur fullnægja Brbamalögunum. Ættingj-
ar henriar og vinir, reyndu til mefc öliu því
sem þeim gat upp hngsast, afc fá hana til þess
afc hverfa frá þessari ætlnn sinni, en þafc kom
fyrir ekki; hún ljet því leggja afc eldi, á hvern
hún setti sig, mefc lík manns síns í skauti
sínu, áfur liafbi hún láiifc maka hár sitt og
klæfci í eins konar mjög eldfimri feiti, sem
Indveriar kalla Ghra En fremur Ijet hún
hlafca hrísköstum kvingum sig, upp ab herb-
nm og brjóstum; og á nteban á þessu stófc,
sást engin bilbugur á henni, heldur var svo
róleg og glöfc, eins og ekkert væri skelfilegt
heldur glefcilegt um afc vera, já skijiafci enn afc
kveykja í eldsneytinu, svo loganuni sló um
hana alla; eigi afc sífcur talafci hún enn vifc
áhorfendurna og Ijct eigi til sín hcyra hiö
minnsta andvarp eba kvein, til þess reykur-
inn byrefci bana og kæ.fbi, fyrir sjónum þeirra,
er vifcstaddir voru.
— Borgarmenn í Madrit og Barcelónu á
Ppáni, eru nú afc þrefa um mjög merkilegan
verndargrip, sem er annar liandieggurinn af
Jóbannesi skírara. þessi menjagripur itelir
allt til skamms tíma veiifc geymdur í Jóhan-
esar kiikjunni ! Bareelónu, en var nýlega
fluitur hafcan til höfuhborgarinnar Madrit, og í
svefnherbergi drottingar, ( þeim tilgangi, afc
iiann meb síimm gubdómlega krapti væiimeb-
al til þess, ab drotlningin, sem þá var van-
fær, kæmi sem ljettast nibur. Barcelónti-
menn heimta nú þenna helga dóm sinn aptur,
en hinir færast undan, svo til óspekta horfbi.
MEYJASÝNINGIN. í Rio Janeiro (Brasiliu
var haldin í somar 5. jdlf merkileg hátíö.
Ásamt munabarleysingja liúsinu, er þar og
uppeldis- og kennslustofnim fyrir (álæk mey-
börn, sem auk venjulegs barnaskólalærdóms, er
kennt ab búa til mat, þvo og sljetta þvotta, sníba
og sauina fatnab, og yfir liöfufc allt þafc sem
stjórnsöm og gófc húsmóbir þarf og á afc vita og
lainna. Meyjar þessar lá ekki afc fara úr skóla
þessum fyiri en þær eiu orbnar fullninna og
leiknar í öllu því sem þeim hefir verifc kennt og
fullra 18 ára. Ur þv( eru þn r á bverju Sri 5 júlí
látnar koma á sýninguna, sem jainan cr mjfig
fjölmenn og hátíf leg, eigi í þeim lilgangi,ab þær
sjeu fáanlegar sein vinnukonur heldur til þess
afc veiöa sern eiginkonur. Yegna hinnar rófcu af
spurnar, scm fcr af stiptuninni og stúlkúm þeim
sem uppalast og læra í henni, eru þafc eigi afc
eins Braselíánar og Svertingjar heldur og menn
frá Norfcurálfu sem leila sjer hjer konfangs;
þafc er því mjög sjaldeæft afc nokknr af þess-
um meyjuin fari ajiiur heim ófnstnufc. l>egar
hjónaefnin hafa meö ráfci forstjóra stiptunar-
innar orbifc ásátt nm hjónabandsskilmáiana, eru
meyjarnnr enn látnsr fara tieim aptur og vera
þar enn hálft ár og gijitast sífcan ábur en þær
fara alfarnar í btirtu.
Allt sem mipprpntast heflr, og misprontnst kann
framvcgis f bla^i þossn. oru kanpendnrþess gób-
fúsast beí'nir ab lesa í málib.
Eigavfli og ríhyrcdarwfuhir Rj ö fíl ,1 (') f) S S 0II
Prentabur í prentsm. á AKureyri B. M. S t e p h á i; s » o n.
ana, þantafc til þeir villtust og vissu ekki,
hvort þeir ánu afc snúa sjer.
Jóel tieysti því afc liann þekkti öll merki,
sem vísa veg um þessa eyfciskóga og öræfi.
Víía var þafc langan veg í skógunum afc fer-
hyindir blettir voru á trjánum, þar var börk-
ur högginn af og skein í vifcinn hvítann. En
þá komu torfærur svo viiiimir m.sstu af þess-
um nterkjum; J>ó treysti Jóel því, ab mefcan
hann sæi sólina á daginn og stjörnurnar á
nóttunni, niundi hann vita hvert fcann stcfndi
og gæti þá snúifc aptur þegar hann vildi til
hyggba. Eiit kvöld voru þeir nijög þreytlir
og lögfcust til svefi.s. þá var kalt um nóttina,
og lengdi þá eptir degi. En þegar birti, var
þoka svo mikil afc hvcrgi cá. þeir \oru stirtir
og nestifc á þrotum. þaina gátu þeir því
ekki verifc, en vissu ei hvert stcfna skyldi.
þó fóru þeir af stab og gengu allan daginn,
og vissu ekki hvort. þá íliygbi Jóel sjer
nifcur og kvabst ei komast lengra og mundi
deyja þar.
Róbert gat nú ekki gj»rt annafc en iegg-
ast nifcur hjá bonum og verfca honum sam-
ferfca inn í annan lieim, því hann var og
örmagna af hnngri og þreytu. þá liljóp til
þeirra rakki, sem mtb þeim var, og hafbi í
k.japti hjerahvolp, sem hann lialbi náb. þessu
urbu þeir fegnir tóku hvolpinn og átu hráann.
Af þessu styrktust þeir og iijeldu enn áfram.
Nú þóttust þeir heyra langt burtu, cins og
snngifc væri og brygfci fyrir lireim þangab.
Hertu þeir þá gönguna og fóru á hljóbib, sem
þeir heyrfcn nú skýrara, og fyrir sólsetur komu
þeir ab hárri girbingu af trjástofnum og lim-
uin. Innan vib girbingnna heyrfcu þeir afc
ung stúlka söng iiáit lagran sálm og var afc
mjólka kú. þeir köllubu til hcnnai , en hún
vísafci þeim á göng gegnum gartinn og leiddi
þá afc litlum bæ út vifc skóginn.
Vjer höfuin gjört þenna utúrdúr frá sög-
nnni til ab lofa þtim, sem lesa, ab litast dá-
líiib um í Ameriku óbyggbnm eins og þær
voru fyrir 80 árum, og lita á lifnafcarháttu
þeirra sem þar bjuggu.
En þessi lerfc Róbcrts haífci og mikil á-
hrif á æti hans sífcar.
þessir inerin, sem þeir Jóel fundu lijer
iengst inn í óbyggfcum, voru Qvækarar, sem
höffcu ieitafc þangafc til afc geta lifafc þar í ró
eptir tiú sinni og sifcum, þ> í í byggfc var
þeim ekki ve! vært, mefcal þeirra sem höffcu
afcna trúarháliu
Bóndinn, sem bjó hjer, hjet Tómas MíI-
burn, en dóttir hans, sií er fylgdi gcstunom
iieim, hjet Abígael. Tómes tók gestnnum
nrefc mestu virktum og veilti þeinr allt hifc
bezta, sem liann átti, svo þcir liresstust brátt.
Róbert leizt mjög vel á dóiiir tians en hún
var þá barn afc aldri; þó glcymdi hann lienni
aldrei ejilir þetta hvafc sem á dagana dreif
fyrir honum Harm fjekk hjer golt færi á afc
sýna hugvit silt f rnillmi snufcum, sem hann
haffci lært í Reading hjá vin sínum Davífc
Baxter og síban í Philudeljihin Tórnas bóndi
átti dáiilla vatiismillnu, sem sjaldan gat snú-
izt, fyrir vatnsleysi. þeir Róbcrt rifu hana
og byggfcu aptnr vindmillnu sem baganlegasta.
þcgar Tómas sá hugvit og iiagleik Róberts
hvatti hann liann ab lcggia sig ejitir þess-
hátfar fhiífcnm. Eri líminn var ekki kominn
enn afc Róbert gæti sýnt lil hvers hann var
ætlafcur.
(Fiatnhaid sííar).