Norðanfari - 28.11.1866, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.11.1866, Blaðsíða 4
— 68 Ur brjefi frá Glasgow dags. 6.—10,— 66. KNGLAND, Vefcuráttan ab undanförnu, hefir verib mjög misjöfn, rigning og sífelldir stormar núna í þrjár vikur. Uppskeran hefir því veriÖ fremur siœm, og hveiti ásamt me& ötrum korntegundum skemmt til muna. Nú seinusui dagana hefir þ<5 veluráttan fariö heldur batnandi. Eins og kunnugt er, þá situr nd Torý- stjórn afc völdum á Englandi, en menn spá henni skammvinnri setn, því þjóiin yfir höfufe hefir vantraust á henni. í hinum ílestu stór- bsejum halda menn stórar og almennar sam- kornur, til þess ab láta í Ijósi meiningu sína um sifebót, og þar meb ab menn óski eptir a& iiin fijáislynda stjórn komi aptur. Mr. Bright er fremstur í fiokki frainfaramanna. Ilann hjelt nýlega snjalla ræfcu í Manchester hvar viöstaddir vorn, um 100,000 manna; viMíka samkonmr eru nú í undirbúningi á Skotlandi. Hinn 16. október á ab verba ainiennur fund- ur í Glasgow, og befir Mr. Bright lofab ab koma þangab. {>ab er næsta ólíklcgt, ab Torýstjórnin geti haldib lengor sæti sínu, en þangab til málstofuþingib (parliainent), keniur saman, sem er ákvarbab í febrúann. næstkom- andi, Hinn nafnfrægi mælskumabur og fyir- verandi fjáimálarábherra Englendinga William Gladstone, hefir nýlega tekife sjer ferb á hend- ur til Róm, hvar hann ætlar ab dvelja þang- ab til í desember og hvíla sig, til þess ab vera því betur undirbúinn, þegar þingib byrj- ar í febrúar. Diottning Viktoría ásamt meb hinni kon- unglegu ætt, Iiefir nú nra tíina baft absetur sitt í höllinni. Balmóral á Skotlandi; þab er vandi hennar ab dvelja þar tvo til þrjá mán- u?i, seinni hluta sumarsins. AMERIKA. (Nýju-Jdrvík 15. srpt. 1866). Jolinson forseti hefir tekib sjer fer? á hendur um ýms fylki, og hcíir víbast livar verib vel tekib Mótstöbumenn hans sem kallabir eru „Radicals“, leitast samt vib meb öllu mögulegu iróti ab æsa lýfinn npp á móti honum; og í siimum borgum þar sem Johnson hefir komib fnaiii, til þess ab halda ra’bur, hefir iiann vcr- ib neyddur lil ab hætta í mibju kafi vegna skrílsins, sem hefir æpt hástöfum svo ekkert orb heyrbist. Johnson hefir samt veiife ódeig- ur, og látib í Ijósi ab hann ætlabi ab halda áfram stjórnai fonni sínu, til hinns ýtrasta. í borgunum, Pittsburg, Grecnburg, Latrobe og Altoona, meb fieirum stöbum í fylkinu Pen- syUaníu, var honitm alstabar ve! tekib. þeg- ar liann kom heim aptnr tii Washington var mikib nm dýrbir og Iionum vel fagnab. Utan- ríkis rábgjaíinn Seward hefir verib liættulega geystist skípib fyrir nesib, mcb svo ógurlegri ferb ab öllinn vaib liverft vib. því nú gekk skipib undan strauin og vindi og Davíb Baxter, sem annabist eldinn, haffei kynnt seui mest, svo alla skyldi undra hvab hart Cleru.ont gæti farife, og lá vib sjálft ab gtifnketillinn mundi springa þab vildi tii hamingju ab Róbert gætti ab þessu og snjeri bana á katlinum svo gufan gat streymt ót. En skipib var komib á mestu flngferb og kom þegar ofan undir borgina þar náfei þab seglskipi sem hafbi hagstæban byr og fór strax fram lijá því, rendi svo víban bring í kringuin þab, svo annan minni og eeinast langt a undan frani lijá mann- grúanum og ofan á leguna. þá kom upp fagn- abaróp manngrúans og æpti f sífellu, var sem þab óp niundi aldrei taka enda. Trúbu nú allir ab gufuskip gat komist upp, þó þeir trybu aldrei fyrr. þegar Róbert kora á iand safrrabist mann- fjöldinn kiingiim bann til ab fagna honum, vorn þab einkum borgarhöfcingjar og fulltiúar þjóbarinnar. þar kom borgarstjórinn sjálfur inóti honum og saebi ab síban Colurobus fann Ameriku, heffci cngin elík uppgötvun verife veikur, en er nú í apturbata. þab er nú meining ýmsra belztu blabanna í Norbuiameríku ab Jobnson niuni eiga full örbugt meb ab halda sæti sínu, vife næstu kosningar, og sum blöbin lialda ab liann fremur hafi misst álit sitt á ferfciuni, iieldur en styrkt sinn fiokk, Seimistu frjettir segja afc mikil valns- flób hafi komib í vesturfylkjunum ; eptir hrab- fregn frá Cincinnati þá eyfcilagbist í því fylki, 5 miljóiiir tiinnur af liveiti, Ohio og Misis- sippi; járiibraiitaibrúin yfir Miami skemuidist svo af valnsflófcinu, ab 5 til 6 vikur ganga í þab minnsta, þangab til búifc cr ab konia lienni í lag aptur. Fjórar stórar brýr, á millum Indianapólis og Richmond, haffei ílófeife alveg tekife í burt; mr segja aptur seiuustu hrafc- fregnir, afc flófcin sje í rjenun. Upphlaups flokkur Ira í Árneríku, sem kallafcir eru Feníar, cru enn sem ákafaslir, ab niinnsta kosti í niunninuni. 19. septcmber var mikill fnndur hjá þeim í borgiuni Troy, þar var og hershöffcingi þeirra, Gieeson ab nafni. Hami lijelt þar snjalla ræbu, hvar í liann livatti memi ab gefast eigi upp, heldur senda bæfci peninga inn í fjárliirziuna og safna saman vopnum, svo fielsisstrífc þeirra á Ir- landi, gæti byrjab fyrir útgöngu þessa, árs. Eptir hrafcfregn fiá Nýju-Jórvík 21. stptemb., þá et' sagt ab Stephens forvígismabnr Feuí- anna, fái nú inn ógrymii af peningum og vopnum. Vopnin eru send strax yíir til Ir- lauds í leynilegum unibúium. SPAN. Seinustu fregnir frá höfubborg Spán- verja scgja, ab stjórnin þar fari fram meb grimmd mikilli og barbstjórn, 33 liísforingjar liermenn og blá&anienn, liafa nýlega verib dæmdir til daufca fyrir meiningu sína í land- stjórnarmálum, þar á mefcal eru ýmsir merk- ismenn, t. d, M. Sagasta, ritstjóri og eigandi blafcsins _lberie“, M. Rubio me&riistjóri sania blafcs, M. Ortio Cassado ritstjóii sama bla&s; M. Montermr eigandi og ritstjóri bla&sins „No- vedades“; M. Caslettar ritstjóri og eigandi blabsins „Democratie“, professor af Cential báskólanum; M Martos rithöfundur og ein- hver af hinum beztu lögfræfcingum á Spáni og M Besscr prófessor í lieimsspeki. Nýlega heíir Spánverjum orfeife þab glappaskot á, a& bertaka enskt gufuskip og lialda því í varb- iiakli noklturn tíina. Stjórnin á Englandi hefir nú skorist í leikinn og heimtab skýrleini frá Spáui. FRAKKLAND. Napókon keisari var í sumar mjög lasinn, og ferfcafcist iiann því sjer til beilsubótar, til bafcanna í Biairitz ásamt keis- arainnunni og syni þeirra. Sífcan liann kom þangab, segja blöfcin afc liann sje í apturbata. gjörb þar, scm þessi er Róbert heffci nú kom- ib í verk. Daginn eptir komu iieirn til Ró«, berts sendi lierrar frá stjórn Barularíkjanna, sem fluttu honuin þakkar ávarp fyrir lians nyt- söirni uppgötvun. þ>á kom líka lafcir lians og bab hann fyi irgefniilgar. Róbert fa&ma&i hann a& sjer og sagbi: „þab er nú hinn bezti ávöxt» nr af uppgötvun minni a& jeg hefi fengib apt- tir foburást þína“. Eptir þetta veitti landstjórnin Róberti einka- rjettindi tii ab byggju gufriskip á öllum fljótum og stö&uvötnum í Bandaríkjuiium. Fyrir þetta mundi Róbert liafa getab oríib vellatifcugur, cf iiann heffei kunnafc eins vel ab fara mefc Ije og safna því, eins og hann var \el afc sjer í hreilitigafræfci og smífcvjelalieturn. En hann gat eigi orfcib auímafcur, því iiaun sinnti því ckki þ>ó Jóel Barlov, Levingston og stjórn Bandaríkjanna, lijálpafci honutu stóimikifc til a& koma upp Cleimont, haffei hatin þurlt núklu tneira til þess og var nú kominn í stdrskuldir. llatin kuimi eigi heldur afc gjöra áætlun um liverr arfcur mundi ver<a, þegar fram í sækti, ab gufiiskipsfeibum og seldi því einkarjettind- in til slíkra lerba á fleEtum fljótum vib lillu Mikil flób liafa nýlega Stt sjer stab vífca á Erakklandi þó sjer í lagi í hjerubunnm Aliier, Haute-Loire, Cöte d’or og Lozeri. Fjöldi fólks varfc fyrir miklu tjóui, og hefir því stjórnin gengib fyrir fjársamskotum um allt Frakkland og gaf keisariun sjálfur 100,000 franka, keis- arainnan 250,000 fr. og prinsinn 10,000 fr. Eptir seinustu fiegnum er keisarinn nú orbinn albata; 12. sept. fór hann frá Biarritz til St. Cloud. Lorfc Lyons er kjörinn tii sendiberra fyrir Engiand í Parísarborg. Níikife gengui á í Parísatborg me& afc und- irbúa byggingu hinnar miklu gripasýningar seuj á að lialda þar ab sumri, og bcr öllum sam- an um, ab liún muni vería liin fegursla og skrautlegasta sýning sem enn liefir verib, enda cr Frökkum tiltiúandi, því livab útvortis feg- lirb, gott skipulag og smckk fýiir hinu fagra snertir, þá standa þeir á hæsla stigi af öllum þjófeum. BELGÍA. í Belgiu varb kólcra mjög skæb í sumar, Eptir blui inu „Le Nord“ þá urfcu veikir 49,558 manns af hveijum 27,340 manns dóu, efca rúmlega heluiingurinn af þeim sem vciktust. íbúar Belgíu voiu alls ábur eri sótt- in byrjafci 4,940,570 Stórhátífc á afc halda í Biiisse! dagana frá 12 — 15 október, í minn- ingu þess er þjófcin vaib frjáls ITÁLIA. Fyrir sköinmu síban var upp- þot í Palermó af skiílnum, og ræningjtim sem komu inu í borgina þafc varafci nokkra daga, þangab tii styrkur af lierniönniim kom, setn lókst ab sefa upphlaupifc, svo ntí er ailt meb spekt, Ilersiiöffcingin Guribaldi kom lil Flórenz liinu 28. september, og var lionmn þar tckib meb mestu virktum. Biöfcin láta í Ijósi afc hann sje óánægbur rnefc enda.strífcsins, sjer í lagi afskiptum Frakklands niefc tilliti til Feneyja, því eptir friíaiskilmálunum lætur Austurríki Eerieyjar nf liendi til FiukklaiHÍs og Frakk— land aptur til Iltalíu. Ibúar Feneyjaborgar eru nú afc efna til mikillar fagnaíarhátíbar; sem á afc verfca þegar Viktor Emanúel lieldur innreib sína í borgina. Blöfcin eru a& spá alls konar óföruin fyr- ir Páfanuni, surn lialda afc liann muni sctjast í helgan stein og fara til Irlands; þegar Frakkar taki herinn í burt, sem verfcur fyrir útgöngu þessa árs; sumir segja afc Fpán- verjar vilji fá bann til sín, og liali því sent lierskip til Civila Veccbia til þess afc vera J>ar til taks afc flytja á burt hinn heilaga föfcur. (Framhaldifc sífcar). Eigandi ng ébytgðarwaður BjÖMl JÓnSSOIl Prentafctir í prcntsm. á Akoreyri. B. M. S t e p h án scon. verfci. Eilt sinn komst svo mikifc ölag á fjár- hag hans, afc ástvinur hans Jón Brifcle varfc a& lijálpa honum og koma lagi á fjárhaginn. j>á korn þab upp ab slægir aufcmenn, einkum hinn forni óviiiui lians lögfræbiiigurinn liölfu notaö sjer afskiptaleysi hans og meinleysi til afc koma honum í skuldakreppu svo þeir gæti keypt af honum einkaijettindi hans fyrir lítib ver&. Slægvitrir aubmenn nutu því ávaxtanna af hinní mikilvægu uppgötvun Róberts, en hann var sjálfur allt af í vandræfcum og dó í fátækt. J>ó Róbcrt aubnafcist afc (inna upp gufu- skipin, s\o engirm efafci franar a& smffca inætti þau, þá var fundife rpp á mörgii til a& gjöra þau mit na vcrfc, en haifilegt var. Menn sögfcu ekki væri ráfclegt afc smífca gu'iiskip þvf þá leggfcist nifcur öll seglskip og aílnr sá fjöldi manna, sem á þeim væri, yifi þá atvinnulans. Afcrir sögfcu afc allur fiskur mundi fiýja úr ám og frá stiöndtim landsins, ef gufuskip tífckufc- ust og eyddist þá dýrmatur atvinnuvcgur fjöida manna. (Nifarlag í næsla biafci).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.