Norðanfari - 24.12.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.12.1866, Blaðsíða 1
MÐAIfAM. 5. ÁK. KAFLI ÚR BRJEFI, d. 24 —11.—66. — f>ú liefir nú ab nokkru leyti svarab mjer og fullnœgt úskum mínum, meh hinni ágætu grein „þjóítúlfur og fjárhagsmálib“, er Norlan- fari þinn frá 23. f. m. flytur, því þaí> sem gtendur í þessari grein, er og hefir ætí& verih mín trúarjátning í þjú&málefnum vorum, hvab sem svo Jún Gulmundsson og þjúbúlfur hans segir, enda munu flestir Islendingar, sem nokk- uí> hugsa um velferb fústurjarbar vorrar, og nokkurt skynbragb bera á málefnifc, vera söma meiningar, og þab veit jeg um Ilún- vetninga, ab iijer er ekki einn einasti mabur, er ekki segi já og araen ti! þess alls í ábur nefndri grein stendur. þab má ekki niinna vera, en ab Islendingar sjálfir ekki hjálpi Dön- um til ab „færa sig í sel“, og ef þeir gjöra þab, þá annabhvort skebur þab í eigingjörnum tilgangi, ebur þeir eru afvega Ieiddir. Nú eru tímar mjög svo alvarlegir og athugaverbir, og ríbur á, ab liver og einn gái vel ab hvar hann stígur nibur, því hvert misstfgib fútmál er eins Og crbib ebur syndin, íib þab verbur ekki apt- ur tckib, en föburlandib og nibjar vorir upp- skera ávöxtinn. Sumir segja: vjer eigum ab taka því sem oss er bobib, en geynra oss rjett til annars meira og betra, þetta er barnalega sagt, ebur höfum vjer xn nú ekki Iært svo mikib af vibskiptum vorum vib Dani, ab nokk- ur geti efast um, ab þeir taki hib fyrra, en gleymi ebur sieppi liinu síbara, og höfum vjer sjálfir þá ekki lijálpab tií ab leggja á oss linapphelduna. þeir segja en fremur: ef vjer nú ekki tokum tilbobi Ðana, þá leggur stjúrn- in heila rnálib upp á hylluna, ebur selji oss sem „nýlendu“ undir Frakka cbur til annara. jþcssu er rjett svarab, „ab betra er svo búib en verr búib“, enda er þab ekki sjeb, hverjum .fyrr „leibist þúfib“, þeim ab teyma oss á eptir sjer, ebur oss ab labba á eptir en smá spyrn- ast vib, og svo þarf tíminn á meban ekki ab verba oss únýtur, eins og segir í grcin þinni: „Hina grýluna, ab þeir selji oss til annara, hræbist jeg»ekki; og þú svo yrbi, eru Ðanir þá svo úvibjafnanlegir húsbændur, ab ekki megi fá abra jal'ngúba, eba skyldi þab vera betra, ab vera I sambýli meb fátælding, scm lítib ebur ekkert orkar, ebur dttgandis efna- manni, sém bæbi hefir krapt og viija til sam- eiginlegra framfara. þeir segja: komi Islend- ingar undir Frakka, þá brúki þeir þá fyrir fjeþúfu, einkum hvab Cskiveibarnar snertir. En hvab gjöra Frakkar nú? og hvab gjöra Danir til ab vernda oss? Ef íslendingar sjálfir ekki taka í sig þá menningu, ab vcra til jafns vib Frakka og Englendinga, þá verb- ur þeim eigi hjálpar aubib hjá Dönum. Hvern- ig sem jeg' lít á þetta málefni, get jeg eigi betur sjeb, en ab betri sje biblund en bráb- ræbi. þá kemur hin hlib málsins; hvar er hib rjetta Forum (varnarþing) stjúmarbútar vorrar^ hvort heldur á alþingi ebur þjúbfundi? þab getur engtim hciivita rnanni vafist tunga um tönn ab svara þessari spurningu, ef hann gá- ir skynsemi sinnar og þess rjettar, er hinn hásæli konungur Fribrik sjöundi veitti íslend- jngum, þvf hjer sannast máltækib, „ab betur sjá augu en auga“, enda munu fiestir Islend- ingar trúa betur þjúbfundi fyrir málefni þessu en hinu fámenna alþingi, hvar hinir konung- AKUiíEYRl 24. DESEMRER 1866. kjörnu — þnrfamenn stjúrnarinnar — og þeirra áliangendur, kynnu ab geta rábib niála- lyktum, jafnvcl í forbobi þjúbarinnar, sem eigi hafbi valib bingmenn í þeim tilgangi, ab þeir skyldi fjalla um þess háttar málefni, þab gæti líka verib varasamt fyrir þingib, ab fara út í þess háttar sálma, ef illa tækist til, múti vilja þjúbarinnar; þab hefir ábur eigi svo mikilli iiylli ab fagna hjá sumuin. En — þaö er eigi einnngis hjá Islcndinguin sjálfuni, ab þjúb- fundur hefir meiri tiitrú og álit, heldur einn- ig hjá stjúrninni og Dönum, af því hann lýsir cindregnari vilja þjúbarinnar. Auk þess ber þess vel ab gæta, ab þab er Böruvísi ástatt meb alþingi, er steridur í nánu sambandi vib ebur jafnvel undir þjúbþingi Da'na; en þjúb- fundur íslendinga er milli libur millum þjúb- ar vorrar og konungs, rjettilega alveg úvib- komandi þjúbþingi Ðana; því hvab fjárhags- abskilnabinn snertir, þá er ab álíta skuld þá, er vjer teljum til hjá Ðönum, sem nokkurs konar ríkis skuid, sem sjálfsagt er fallin til borgunar; en hvab upphæb og borgunar máta hennar snertir, þá hefi jeg ekkert múti því, ab þab sje komib undir áliti nefndar, er kos- in væri af jafnmörgum úr ríkisþinginu og þjúb- fundi ebur því um líkt. Hitt gegnir engum svörum, ab Islendingar sje nú komnir undir hin nýju grundvall'avlög Ðana í þessu efni, sem svo kröptuglega var mútmælt á þjúbfundi vorum. þab er sagt ab stjúrnin ætli ab leggja undir næsta alþing stjúrnarbút vora, og verba íslendingar ab vera vel undir þab búnir, og brúka vel tímann til rjettrar yfirvegnnar og hyggi- legra samtaka. þab heft.i nú máske verib rjettast, hefbi menn byrjab þetta fyrri, og meb seinustu pústskips ferb sent konungi bænar- slu'á úr öllum lijerubum landsins, meb sem flestum undirskriptum og bebib tim þjúffund; en nú er þetta orbib ofseint, og hefbi jafnvel ekki mátt vera seinna en na:stlibib vor; því verba menn nú ab snúa sjver ab alþingi, og bibja þab ab vísa málefninu frá sjer til þjúb- fundar er allir íslendingar æsktu eptir, sam- kvæmt hinu gumla konunglega loforbi. ÚR V0RUSKRÁ VERZLUNARMIÐLA í KAUPMANNAII0FN 29. SEPT. 1866. 1 tunna af dönskum rúgi gömlum 6 rd, 32 sk—6 rd. 56 sk , 1 t. af nýjum rúg 5 rd. 48 sk.,—6 rd. 64 sk., 1 t. af rússneskum rúg 6 rd.— 6 rd. 40 sk., 1 t af austursjúarrúg 6 rd. 48 sk., 1. t. af nýjum gulum baunum 7 rd. 48 sk. —8 rd., 1 t. af (B B) grjúnum 9 rd. 24 sk. — lOrd. 24 sk., 1 Lpd, af hveitimjöli 60 sk.— 1 rd, 8 sk , 1 t af þurrkubu og sigtuf u rúgmjöli, sem vegur 10 Lpd. eba 2 vættir 8 rd. 72 sk. —9 rd. 24 sk., 1 t. af Liverpool salti 1 rd. 48 sk.—1 rd. 64 sk., 1 t. af tjöru eptir gæbum 5 rd. 64 sk,— 6 rd 16 sk., 11. af koltjöru meb íláti 2 rd—2 rd. 56 sk., en 1 t. ílátslaus 1 rd. 48 sk., 1. pd. af babmull frá Austurindíum 56 slc.— 76 sk , 1 Skpd af hampi eptir gæbum 52 rd—58 rd., 1 Skpd. af köblum 71 rd. 64 sk.—75 rd., 1 lest af smíbakolum 16 rd.—19 rd., 1 pottur af 8 stiga bvenmivíni 15—16 sk. afsláttur fyrir útfiutning til íslands 44 sk , 1 pd. af Ríúkafli eptir gæbum 20] sk,—29J sk , 1 pd. af púbursykri eptir gæbum 9J sk. — 12*sk„ — 71 — M 8«. 1 pd, af melissylri 19 — 20] sk., 1 pd afkandís 17 — 25 sk , 100 pd. af hiísgrjúnum frá Arra- can 7 rd —8rd. 48 sk , 100 pd, af hrísgrjún- uin frá Java 9 rd. 48 sk — 14 rd Kornvara netna (B B) grjún var heldurab lækka í verbi, ÍSLENDSAR V0RUR 1 Skpd, af hvítri ull 180 rd. — 204 rd (i pd. 54 sk,—51 sk). 1 Skpd. af svartri u!l 160 rd, —170 rd. (1 pd. 48 sk—51 sk,). 1 Skpd, af mislitri ull 155 rd. —160 rd. (1 pd 46] sk.—48 sk.) 1 pd. af æbardún 7 rd,—7 rd. 48 sk., 1 t. af tæru há- karlslýsi 32 rd., 1 Skpd. af hörbum fiski nýj- nm 60 rd., 1 Skpd. af hertum lniakkakýldum saltíiski 35 rd., 1 Skpd. af hertum úhnakka- kýldum saltfiski 28 rd,—31 rd. Fleiri íslenzk- ar vörur en hjer eru greindar voru eigi á of- antjebri vöruskrá vcrblagbar, þvf þá hefir ekk- ert verib af þeiin fyrirliggjandi eOa úselt. IIVALAVEIÐAR VESTURIIEIMSMANNA 1866. Eins og fyrr er getib í blabi þessu, þá nábu þeir 43 hvölum, sem gjörbu 2,350 lunn- ur hvalsmjörs. þegar nú hver tunna er reikn- ub á 36 rd., þá verbur upphæbin 84,000 rd. Vib þetta bætist fyrir tanklin sem mölub eru og litab úr, og vogu hjerum 14 Ton? (hvert Ton 2030 U dönsk), og hvert pund í tanklunum reiknab á 3 $T, þá verbur þab 14,000 rd. Af rengi seldu þeir fyrir 1000 rd. 011 upphæbin er því hartnær 100,000 rd , og líkur til ab útgjörbin hafi i ár svarab kostnabi þrátt fyrir hin miklu útgjiild sein bundin eru vib hana, er vjer eigi liöfum lieyrt tiigreind nema ab kolin, sem brennt var þettab ár mundu kosta 14,000 rd., og ab þeir hefbu greitt í lestagjald og fyrir áteiknun skipa'kkjala 1000 rd., fyrir utan þab sem landar vorir í Múlasýslum og víbar hafa haft ýmsan hagnab af hvalaveibun- um, og mebal annars fengib nýjan markab fyrir nautgripi sína, er Vesturheimsmenn hafa keypt fyrir ærib verb, sjer til matar. I Vopna- firbi gáfu Ameiíkumenn fátækum skotmanns- blut sinn úr hval er þar rak. þeir kröfbust heldur ekki skotmannshlutar úr hvölum, er ráku meb járnum þeirra annarstabar. Hvalaveibaskipin og foringjar þeirra hjetu: 1. Steipireybur, skipherra Samúel Roys, sem afiabi 1050 tunnur hvallýsis. 2. Vigilant, skip- herra Iíenry Roys, sem aflabi 920 tunnur hval- lýsis. 3. Sileno, skipherra Andreas Roys sem afi- abi 380 tunnur hvallýsis. Steipireyburinn og Vigilant eru ný skip og af járni, en Sileno (á ab vera á íslenzku sælir nú), af timbri og öll meb gufuvjeluni. Skipverjar voru sumir frá Vest- urheimi, abrir frá Svíþjób, nokkrir úr Dan- mörku og 10 Islendingar. Danir og Svíar höfbu nú sumir verib Ijelegir og lítt vanir sjú- verkum, og eigi lynt vei vib yfirmenn sína; hásetar þessir áttu því opt vib hart ab búa og voru stundum settir í járn, og þab fyrir Iitlar sakir, enda var skipherrann á Síeipireyb- urinni fyrír þessa harbneskju sektabur um 50 rd. Svíar og Danir höfbu haft mintia kaup en Vesturheiinsmenn og Bretar, sem mebal annars opt varb tiicfni til misklíbar og áfloga, svo ab sýslumabur 0. Sruith hafbi opt orbib ab skakka leikinn, meb sinni mannúbleg.u en þó atjúrnsörau milligöngu. íslendiugar höfbu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.