Norðanfari - 24.12.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.12.1866, Blaðsíða 2
þar á m<5ti komií) sjer vel og átt miklu befra atfoeti, en Danir ojr Svíar, og var hverjum þeirra laiula vorra gokiif) 30 rd. í kaup um inánu&inn. FE2JETTIR E%HLKKD/ISS. j ;í iiO.rbanpóstiirinn tom seiiiast absunn- an, var í leri) ineB honuin veizlunarmabur Sieurvur Einarsson Sseniundssonar frá Siaf- holti. sein veriB helir vib erisku verzlunina í Keykjavík, en .hafii í áformi ab koniazt austurá Seybistjöríi,. til a& ver< a þar verzlunarstjóri fyiir ensku verziuninni í stab Thomsens, er ætlar frá henni um nýárib. Ilvervetna þaban sem fijeltir nú berast hingab, segja þrer niji'g liagskart vegna snjó- þyngsia og átreba, svo allvr |.eniugur er kom» inn á ujiil, óvíba sem liross geti gengib Hkiiarlaust. j<á sjaldan gefur ab róa og eitt- tivab er til beitu hvab enri vera nokkur adi al sinilliski. Fyrir jólaföstiina eba seint í na.'stlibiium niáuubi, höíJu l'ljótamenn róib. lil hákarls og flestir þeirra aflab undir 10—12 kúta, nema eiiin mabtir sem atlabi 20 kútá iifrar i hlut Nokkrir iiafa á ejústökuin bsej- uin leyib í taiigaveikinni. Á fjárpestinni hefir iítib borib í vctur hjer um næstu; Hvéitir Ein- hver óþriíaiíthrot hölbu komib í fje í Ilöfnum á Skaca. er ínenn hjeldu ab vari af surm- leuzkn kyni, sern Kauimerráb Christjánsson þe«ar ijtt Erlend i Tuugunesi skoba meb sión- au .a. og reyndnst óþril' þessi vib rannsóknina al«c ' o-akna in, og í eugu lík Qárklábaijum sybra. I TEENÐAR. í bor ginni Antwevpcn í Bel- V’11 hiunnu næstl. 10. ágúst luís og nmnir, og þar á rnebal ógrynni af babmull, gúánó-áburbi og 3 600 liit al sleinolíu, sém allt kostabi niargar nullónir dala Næstlibib snmar kvikn- f.bi í, skógí e'rtnio sribiir á eyjunni Korsíku — Itvai" Napóleon nrikli fæddist — sem ekki varb slökkt þeSsi elcitir breiddi sig allajafna út s\o týjön var á ruiklii svæfi sem eldhaf og eldnrinn þá búinn ab. brenna f 8 daga. Skóg- nr þessi var hinn feeursti á Korsíktt. Menn möttu skaba þenna þá margra millíúna virbi, sem heili mannsaldiir eigi fengi bætt. Alla ••gíina sem næst var töldu menn í vebi. á Indiandi, var í vor og sumar bieri svo heil lijenib eru komin llir sem geta flýja til horuf)- l>ar eru líka yfir 20 þúsundir maiiiia af þeim er þarigab hafa flúib, sem fæddir em á hverjum dégi,jjDg annars fjelli af hungri. Á einum 4 dögum skulu nienn fje saman í borginni, sem nuindi 80,000 punda sterlings ebur.t hjtruiu jf) buiidrub og tuitugu þúsund rd. til þess ab kanpa rnatvæli 'fyiir I öllum hiruim stæn-i liorguni ileyia fáir af hungri, þar á mót í hinuln smærrí bæjiun hrynur fólk- ib nibur t a ui. í einum litliim sveitabæ 703 meiin á ^ijiini viku. þó hvab hungrib Og mann- fækluttiÍM | láglendu hjeruíunum taka ylir, og límögnlegt ta'ib. ab lýsa þcssaii hallæris- naiif, eins og hún er. í Mcsópótamíu (A1 Dseiiesira) sem er einn hlnti af fiinum aust- lægu Tyrkja löndum, miilum fljótanna Euphrat og Tigris, hö/'u í sumar verib hinir ógurleg- nstu jarbskjálftar og jörbin riftiab í sundnr á 30 mílna svæti, og 16 sveitabæir ásamt fbú- mn og skepntim þeirra hortib í jörb nitur, er álls ekkert sást eptir af. + GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR Á EFSTA- LAN'DI. Gnbnin er fædd á Efstalandi í Öxnadal 9. júlí 1812 Fabir hennar var Júliannes bóndi á Efstalandi, Jónsson bónda á Hrana- stöbum, en kona Jóns og móbir Jóhannesar var Rósa Jónsdóttir bónda í Hvammi í Eyjatirbi, Jónssonar, Nikulássonar; en roóbir Jóns í Hvainmi var þuríbur Jónsdóttir bónda í Hvammi f MöbruvaHasókn, Eyjólfssonar. Bróbir þuríbar og sonur Jóns Eyjólfssonar hjet Ásnmndnr, fab- ir Ingibjargar gömlu á Varbgjá, móbur Jakobs á Litla-Eyrarlandi, er rnikil ætt er frá koniini einkum á Suburlandi. En móbir Gubrúnar og kona Jóhannesar á Efstalandi var Gubrún Jóns- dóttir bónda á Stekkjaflötum og yztagerbi í Eyjafirbi, Jónssonar þotkelssonar; en kona Jóns bónda á Stekkjafiötum og móbir Gubrún- ar, inóbur Gubrúnar Jóhannesdúttur var Sig- ríbur, systir ejera þórarins, er síbast var prest- iir í Múla, Benidikta Gröndals og þehra syst- kina, en dóttir sjera Jóns er fyrst var prest- ui' á Eyjadalsá cti siban í Mývatnsþingum og bjó í Vogutn, þórarinssonar prests fyrst í Stærra-árskógi en síbast ab Nési í Abalreykja- dal, Jónssonar prests í Stærra-árskógi, Gub- mnndssonar sterka lögrjettumanns í Flatatungu í Skagafirbi, Arasonar lögrjetluinanns Gub- mundssonav, Einarssonar bónda í Bólstabaldíb, þórarinssonar, Steindórssonar, Bergssonar, er var son þóru Dálksdóttur1 Bróbir Gufmundar Einarssonar var Skúli bóndi á Eiiiksstöbum í Svartárdal, er átti Steinunni Gubbrandsdóttur bysknps, sonur þeirra var þorlákur byskup, alls voru .þati syskin ellefu og er frá þeim koinin rnikil ætt og fjölnienn. 1. okt. 1829 giptist Gubiún Sjguibi bónda á Efstalandi Halígiíms- syni bónda á j>verá, }>oiieifssonar bónda í Kristnesi, Jónssonar bónda í Gloppu, Olafssonar bryta á ílólnm, er var systrungur Steins bysk- ups. }>au Siguibur og Gubrún áttu 5 börn samari, dóu 3 þeirra ung en 2 lifa enn heima í föburgarbi : Ilallfríbui' og Sigurbnr. Gubrún andafist 11. okt. 1865, rúmra 53 ára ab aldri. Gubrún sáluga var sjerlega náttúrugieind og hugvitssöm, góbgjörbasöm og gubhrædd; lión var dtigiiabai' og búsýslukona niikil og hinn mcsti kvgnnskörungur, liún hafti karlmanns- burbi, karlmannshug og var kaiimannígildi til allra verka. En jafnframt var hún elskurík kona og móbir og hjartagób vib bágstadda; hún var gób og heppin Ijósmóbir, og tók á móii 60 biirmim, án þess ab vilja öniiur laun fyrir þiggja en þá hina sælti hjartaglebi og niebviíund' ab hal'a Aerib, „verkfæri í hendi gublegrar forsjónar til ab hjálpa og láta gott af sjer leiba“. Minning hennar mun því lengi lifa í þakklátri endurminning og blessun. A. Ó. RROT úr VÍKIIR vnmJjt. Og allt landib bafbi einn hug og eitt hjarta. Og þab skebi, þá þeir Icomu saman, fundu þeir mikla klöpp í landinu Urb, og vildu taka sjer þar bústab, þá sögbu þeir liver vib annan: vel og.gott! vjer skulum höggva til hraun- grýtisstéina og binda þá eigi meb kallti, og hraungrýtissteinarnir urbu þeim ab múrgrjóti, og hugvit þeirra ab kalkleysi. Og'þeirsÖgbu: liana nú! vjer viljum byggja oss strympu og strýtu, sem taki upp í himininn, vjér skulum gjöra oss minnismerki, svo vor orbstyr fyrir dngnab og liagsýni útbrerbist um alla jörfina. 1) Um Dálk var kvebib: „Larigt er síban DSlkur di5“ osfrv , sem vott þe$s hve sterkor Gubmundur Ara- son var er þab talib, ab hanii bar Gubmund Uákouar- sou á pingoyrum en hann var þungur mabur, hvfldar- laust upp Hlíbarbrekkn, nii Gilssneibing ? í Svartárdal- Auk rita þeirra er Ballgrímur djákni eignar sjera Jéni Gubmnndssj'm í Stœrraárskögi, samdi hann og Leibar- vísir fyrlr yflrsetnkonur meb 111 fæbingarháttum upp- dregnum, því hanu var yflrsetumabur og málari góbur. S KULDUNAUTURINN RÁÐVANDI. Á þessari göngu. kom hann ab húsi aub- ugs kaupmanns. þar nemur hann stabar og gengur inn. Men'n spurbu harin hvab hann vildi. Hann sagfist vilja tala vib húsbónd- ann. Menn fylgdu honum inn til kaupmanns- ins, þar sagbi hann honum hvernig stæbi á fyrir sjer og bab hann seinast um lán. Kaup- mabur sagf.i: „Hvaba ábyrgb getib þjer látib mig fá, er jeg lána yfiir þetta fje“? „Alls enga“ sagfi þjóbverjinn „nema diengskap minn og rábvendissvip11. Kaupmaf ur liorfbi á hann' æbi stund, seinast sagbi hann: Jægja! BJeg skal láta mjer nægja þessa ábyrgb“. Sífan taldi hann honum 100 gíneur. þjób- verjinn vildi rita skilagrein, en Englendingurinn vildi þab ekkj og sagbist láta nægja til þá kom útsynningur nifnr ab sjá strympuna og strýtuna, sern landsins synir byggbu. Og útsynningurinn mælti: þetta er ein þjób sein hefir einn huga; þetta hafa þeir byrjab ab gjöra, og nú verfur þeim ekkert fyrirmúnab ab gjöra, sem þcir hugsa sjer. Vel og gott! jeg vil niburstíga og feykja þeirra strýtu svo allir verbi skelkafir. Og útsynningnrinn tvístraf-i strýtusteinunöm þaban , út um allt hrauníb; og þeir hættu ab byggja slrymþúna. Og því ailti bún ab heitaekelling ab þar skelfdi útsynii- ingurinn hjörlu allra landsins sona, þegar hann suiidui'dreifbi strýtusteinunum um allt hraunib. „ALLT JAFNAR SIG“. Dagar lífa aldir ár alit bér Ifmans straumur; jafnt má hár þab líba’ og lár — lífib er sein drauraur —! Sæld hvort eba sorg þú ber, senn þú öllu gleymir; samt rná heita seggja liver eæll ef vel hann dreymir. Líbur tíb og loksins má líl'sins þráfur rakna; aliir munu ýtár þá ekki sofnajen vakna! þegar þetta’ er iibib líf jeg líb til betri hafna; allt þá daufcinn endar kíf og alla gjörir jafnal Vel því skaltu bera böl böl ei lát þjer þjaka; margur drekkur misjafnt öl og má þó ekki saka. J. Ó. ■— Hjer meb votta jeg öllum þeim sem borgab mjer Norbanfara þ. &., mínar v< ingarfyllstu og innilegustu þakkir fyrir þessa nærgætriu og mjer hagkvæmu skilsemi þeirra; en þá sem eigi hafa borgab mjer blabib, bib jeg alúblegast ab serida mjer andvirbib fyrir þab, sem fyrst þeir geta, því mjer liggur á því. Björn Júnsson. Fjármark verzlunarstj. W. E. Velschow á Skaga- strönd. llvatrifab hægra; sneifcrifab framan vinstra, gagnbilab undir. ----Jóns Bjarnasonar á Dabastöbum í Saubárlirepp Sneibrifab fram. bægra biii aptan; Sheifcrifab aptan vinstra biti aptan. Brehnimark: J Bj. ----Unu Teilsdóttnr á Ðabastöbum í Saufc- árhrepp. Heilrifab hægra; Vaglskorib aptan vinstra. Eitjaudi ug dbyrgáarmaður Björn JÚnSSOn Prentaibnr í preutsm. á Akureyri. B. M.#S t e p h á n ss o n. ábyrgfar rábvendnissvip hans, þó hann ritabi enga skilagrein. Hjer sótii líkur líkann heim. Englendingur- inn var göfuglyndur, og þjóbverjinn ab sínu leyti eins gófur drengur. Hann hjelt tafarlaust heim til sín. Strax og hann var kominn heim, sendi hann kaup- maniii í Lundúnurn lánsfjeb. þegar kaupmabur fjckk þa?1- seridi liann hinum þjóbveiska þab aptnr meb næstu skipsferb og Ijet því fylgja fagran ménjagrip, er liann ritabi meb þessi orb : þab glebur mig, ab jcg hjálpafci rábvöndum manni.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.