Norðanfari - 08.01.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 08.01.1867, Blaðsíða 1
6. ÁBt. NOKKRAR GKEIMi: UM I'JÁEKAGSMÁLIÐ epiir A r 111 j 6 t U I a f s s o n. Aiuiuriun er ujl þeirra hluia sem yjíira skal. Hverr s4 íslendinf>ur er kvariar um mi>si þjö?rjettirda vorra, er þráir beiri stjíirnar- liátt og nit ira Ireisi, ei a treystir ab lai.d- ib geti tekib miklum franiffirum, cf lands- menn fengi sjMfir vald f hendur til ab rába efiuiin sínum og ágdla, lögtim og lofuni, hann hSvtur lieizi af öí!u ab ó>ka þcss ab I.slend- ingar fái IjáriorríEÍi. Kverr sá er þekkir nokk- ub ab gagni til írjílslegva stjdrnarskipana í iibriim liindum, hann hlýiur ab jáia ab fjárfor- ræbib sje inerguiinn f öllum landsrjetti og máttarstólpiiin undir al!ri irjálslegri stjárnar- skipun; því svo sem lu err sá mabiir er næsta ijettlítiil, er eigi hetir forrabi fjár síns, þab er ab segja, er ómyndugur, iiversu mikib niál- frelsi sem liann svo hefbi, svo er og hver sö þjób (imyndug, er e;gi heíir fjárforrœbi, liversu fjölrnenni málþing sem hún svo hefbi. J>eita veit iiverr sá ma! ur er svo er lögfróbur, ab hann viti, ab sá er kallaöur ómyndttgur er eigi er fjár síns ráíandi. Ilverr sem því þekkir vel og hefir vit á ab meta stjóinarskipun vora, liann hlýlur ab kannast vib, ab abalgalli tienn- ar sje eigi fólginn f því ab hjer á landi sje svo mikill og meinlegur hörgtill á nm- bobslegom embættismönnnm, nje í því ab al- þíngi liafi tigi fullkomib máifrelni, efur geti eigi taiab im landsins gagn og naubsynjar út og subur, nje enda lieldor í þvf ab þingi& sje ab eios rábgjafai þing en eigi löcgjafarþing, lieldor er afalgaili stjórnarskipunar vorrar í þ\í fólginn, ab alþingi helir ekki fjárfoiræbi, ebtir vald til ab ákveba hvernig verja skoli tekjum landsins og liver skuli vera gjnld þess. því fyrst er þab. ab varla cr ab hugsa til ab al- þingi fái löggjafarvald mcian þab liefir eigi fjárfoi rasbi; og í öbrtt lagi va ri eiai annab unoib, þótt þingib hefbi löggjafarvald, en eigi fjárforræbi, en ab engin lög gæii or'ib til nema msb samþykki þess; þab gæti samþykkt nýjar átiigur, cn lítib rábib til hvers þær gengi og alls ekkert atkvæbi haft í því hvernig meb íjeb væri farib, meb þvi ab landib lieffi engin yfir- ráb yfir fjenu lieldur eingöngu stjórnin, er engan leikning þyifti ab standa j.tttgmu, hvort sem Bvo stjóm stí væri á Islandi ebur í Dan- mörku. Jeg tek til dæmis, ab lög bau væri gefin ab leggja toil á brennivín — því eigi get jeg ímyndab ntjer nokkurn löggjafa svo heimsk- an, ab ltann vilji anka alögtir á laosafje, og varia á fastiign —, og skyldi Ije þab ganga til lagaskóla; en svo skyldi síban rcynast ab tolltekjor þessar, einkum er siundir libtt fram, yrbi tniklti tneiri en þyrfti til skóhms. En al- þingi gæti engin not luift af því fje nteban þab helíi eigi fjáriiagsráb, og svo væri um hvert annab fjármál. Og f þribja lagi yrbi öll áhyrgb stjórnendanna fyrir þinginu ölduugis marklaus, cf þingib hcffi eigi fjárforvæbi, því lanclstjórnin gæti sagt vib þingib: Tolluriiin gengttr til lagaskólans, en hvcrnig jeg fer nieb fjeb og til livers jeg heíi þab sem afgengur þab keniur þjer enga ögn vib. Af þesttt sem nú er sagt má þegar sjá ab íjárfonabtb er lífs- afi í hvervi stjórnarskipun , en eigi iöggjafar- atkvæbi þingsins og því síbur framkvæmdar- AKUIÍLYRI 8. JAM'IÁIÍ 1867. valdib, rbur dnmsvaldib oa valdstjórnin. Ef vjer spyrjum reynslona síbart vjer fengum al- þingi, þá inunum vjer og finoa þetta enn bet- nr. Korumgor hefir aidrei giört írumvarp sitt ab löctim beint olan í tillögur alþingis1 , og eigi lieldor í neinnm merkilegom atiibom sett lög geen atkvæfi þingsins, lieldor annabhvort, og þa& optast, iagt fiumvarpib fraui ab nýju hreytt ebor óbreyttj eftir þá stuugib því imdir stól. Eri þótt nú alþiogi hefti lögjafarvatd, þá gæti konungor allt ab einu fyrir þab neitab ab samþykkja uppástungur þingsins; hann gæti lagt frumvörpin fram aptur og aptur, og eiouig lagt þau upp á hifluna ]>ví ab sá er nitmtir ab lögom á lögeiafarþingi og rá&gjafar, a& kon- ungur gelnr engi lög seít án satnþykki löggjaf- arþingsins en engin án ráfi lá&gjafaiþingsins. Reynsla alþingis sanrar oss, ab þingib er í raunioni nógti rjctthátt til ab semja fullgób lög handa landsmönntim. Ab vísu veit jeg ab menn geta sagt lijer í mót þab sama er niargir liafa sagt vib mig um grein mítia u in r j e t t a I þ i n g i s í Nýjttm fjelagsritum XVII, 79. bls , ab konungur ltefbi ab I ö g tt m og landsrjetti vorum ftillt vaid til ab setja öll lög beint ofan í tillögur alþingis, Iiaon væri ab eins skyldur tii ab leggja iaga- frtinivörpin fyrir þingib, en svo væri hann alls ekki bundinn vib ráb og tillögur þings- ins. — Já, svo er þab. -— En alþingi hefir engu ab síbnr þab löggjafaratkvæbi, er fyrr hefi jeg sagt, eigi cpiír bóiTstaf stjórnlaga vorra, iteldor epiir þjóbernisrjettindum Is- Iendinga, eptir n á 11 ií r o j e t t i þjó&fjelags- ins, eptir sibferbislögntáli því, er öll vibskipti millum konungs og þegna \erba ab hlýfa, og sjerhver stjórn hlýtur ab fylgja, ef meb lögom skai land hyggja og þjóbfjelagib (Staten) á ab geta náb lilgangi s'ntim. þetta segi jeg engan veginn í því skyni ab jeg eigi óski ab alþingi fái fullt löggjafarvaid ákvefib ab lögtim, heldur etngöngu til ab sanna þab mál mitt, ab þab cr eigi skortur á löggjafar- valdi, heldttr e i n rn i 11 skortur á fjárforræbi, er hingab til liefir linekkt alþingi, gjört þab svo vanmegna og vesælt, og niun gjöra þab enn tiHinnanlegar lijer eptir, meban svo húib siendtiy. þetta sýnir og sannar hezt saga al- þingis í fjármáhim. Fjármái aiþingis hafa jafnan veiib þess vandamál, og meb þeim end- antim ntun þab slitna. Alþingi lagbi allþung- att skatt á landib til ab geta lifab, til ab gjöra hundrafatal jarfanna jafnara, og veg- ina betri. Eigi er ab þtssu ab ftnna í sjállu sjer, heldttr hintt hve óltönduglega skatiar þessir eru á lagfir, og ab alþingi lagfci tun leifc allmikib gjald á verzltinina, án þess land- i& lielbi [ ess nokkur not2. þingib lnfir í 1) Jjn má Jiess eta, a& alþiogi 1859 rje& frá a& fmmvarp til opios brjefs um endnrgjald'jar&aiDatskustn- a&arins yr&i a& liigum fyrst urn sinn; cn þa& kom þú þegjandi fit sem lög, enda hafa þan lög veri& svo galla- mikil, a& stjúrnin hefir kornizt í ógöngnr a& verja þan. 2) Jeg segi me& ásettn rá&i. a& alþingi lag&i lestagjald- i& á, (sjá vtrzlimarlög !5. epríl 1854) þvf þa& er satt a& alþingilag&i gjald þetta á en eigi rikisdagminn (sjá alþt. 1845, 54 (i bls. og ]>jó&ft. 2()4. bls. osfrv.). í.-inad heflr og ails engin not af þvf, þntt lesfngjaldib sje meira en hinir fyrri tolinr, því ofgi er svo miki& nm a& vera. a& einn skiidingnr gengi af því fje til a& framfylgja verzlnnar- lögunnm (sjá opi& brjef 24. nóveniber 1856), heldtir er sá kostna&nr aliur goldiun af Iandinu. M S-2. sannleika vprib bijóstunikcnnaniegt livert sinn er þab Ik fir vi’jnb ko.na einliverju í verk; þab lielir eigi eloekildingsiáb, og þó kostar iivert orb t-r þar er talab peninga, og sárgræti- iegast er. :ib fia& kostar peninga ab sitja á þiogimi og þegja seni þorskur, og e'ns, þó þiogniabur dragi ístir Iranian í forséta, svo sem einn gó&an sjómann þingsins liefir stund- uni hent ]>ingib hefir því opt farib í largnn og strangan hráskiiinsleik vib stjórnina, því iivort ltefir viljab toga gtillgærona lii sín. Alþingi hefir sagt: þetia er alveg naub- syniegt og þetta verbnr ab gjöra, út meb skildingana, því ab þú hefir fje mitt í greip- utn þjer. Rtjórnin hefir svarab scm fjár- haldsmabur þingsins: Buddan þín er tóm, gób- urinn minn; eigi gct jeg verib ab borga fyrir þig, sjá&u þar fyrir. þessi sltollaieikur þings- ins vib stjómina hefir sannarlega eigi verib neinn gamanleikur fyrir hvern þann þingmann, er iiugsar um eitthvab gagnlect, um framför landsins, en eigi rnn eintómt orbagjriii'tir. þetta gjörsainlega fjelevsi hefir þinginu or&ib æ til- finnanlegra; því fyrst þóttist þingib íinna fje fólgib í jöibu, þab er ab segja, því þótli l'ært a& leggja skatt á jarbeigendur, en nú er þab búifc Fyrir því hefir þab anna&hvort orfcifc ab þegja hreir.t, ebur sy.ngja sína gömiii vöggu- vísu: Se>am, Sesam (o: ríkissjóbur, líkissjóbur) opna þig. Stuiidnm hefir þetta kall ab vísu hergmáiab aptur til vor, en þó varla nema f launaauíiom embættisinanna Ef jeg svo ui.d- an tek hækkun á húsaieigustyrk vib presta- skóiann , þvf prestaskólinn sjálfur licfir alls ekki alþingi tilveru sína ab þakka, og öl- musufjölgtinina vib lærba skólami, þá veit jeg eigi til ab stjórnin hafi ab heibni aiþingis lngt fje til nokkurra þarfa landsins, andlegra ebur líkamiegra, og í sannieika getur engin sagt ab landib dragi mikifi tim þetta fje til allra þarfa sinna. Stjórnin hefir neitab um fje úr ríkissjó&i til búnabarskóia;. laknaskólinn og barnaskól- inn í Reykjavík fjekk engan styrk úr ríkis- sjó&i, og sama ínun segja mega um iagaskó!- ann, ef hann á nokkurn tíma a& ver&a til neina á pappímtim. Hreppstjórarnir fengu siimu útrei&ina sem búna&arskólinn fyrrurn, nema verri sje, svo sem ílestum má kunnogt vera. I eina or&i má segja, a& vjer inurimn eigi geta vænzt eptir fje úr nkissjó&i til nokk- tnra innlendra stofnana ebur fyrirtækja, er mi&a til sannariegrar gagnsemdar lanciinu og framfara þess í andlegum og líkamlegum efn- um. Póstlaunamálib á síiasta þingi er lijer Ijósasti votturinn. Stjótnin lagbi frtmivarp til laga frain á þirginu mn iaun handa póstem- bættismönnum, og í reghigjöib cr þvf fylgdi t i 1 s ý n i s , en eigi t i I á 1 i t a, er taiab um fjölgun póstgangnanna, stjórn þeirra og tiihögun. En þóti þingifc fjeliist alveg á frum- varp þetta, þá heíir þó síjórnin la^t þab und- ir kodda sinn, altjent fyrst um sinn, Ásiæð- an til þessa idýtur ab vera stt, hvab svo scm stjórnin karn ab láta í ve'ri vaka, ab hún hefir eigi viljafc leggja fjefc tii, en fann hún gat eigi fcngib þab lijá þinginu. Sama mtin verba ofan á í hverju mriii setn er, meb- an vjer fáum cigi fjávhagsráb. Hverr þing- ma&ur, jeg vil segja meira, liverr landsma&ur, er opin hefir augun, hann hlýtur a& sjá, ab alþingi getur ekkert framkvænu meban þab

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.