Norðanfari - 08.01.1867, Blaðsíða 4

Norðanfari - 08.01.1867, Blaðsíða 4
hafi þegar á nœstliíim hanati sent svipalbár bænarskrár þessari um þjórfund álcitis til konntigs, og jeg vcit til af> sum kjnrdamii cru nil í undirbáningi mefi þvílfkar bænarskrár, svo þeim verfi komib me?> næstu póstskips feib; og hafa nokkrir haft á orti, af> í slík- um bænarskrám ætti ab vera skýrt fram tekin sú ösk, af stjórnarbótar- eta fjárhagsmáiife verti ekki framar lagt fvrir alþinei meb því fyrirkomnlagi, sem þingib nú liefir; en skyldi þab mót ósk og von íslendinga dragast tals- verban tfma, ab þjótfundurinn verti saman kallatur, |>á ab konungtir allramildilegast sjái um at allar þær framfarir Islands, sem undir stjórnaraihófnum eru komnar og fje er til lagt úr almennum ríkissjófci fyrir Dani nái jöfnum þroska hjcr eins og í Danmörku sjállri, því ■s'Skt tná virtast sanngjarnt og eMilegt mefcan fsland er f stjórnar- og fjárhagssambandi vifc Danmörku á annafcborfc. Fyrst þafc er nú aufcsætt ab þetta er þjófc vorri yfir liöfub slikt áhngamál, þá er þab vonandi ab ekkert kjördæmi landsins láti þab Sökum deyftar og framtaksleysis. dragast afc senda konungi slíkar bænarskrár sem fyrst. í desembcr 1866. Skagfirbingur. FRJKTTEB2 EXXIÆ\E5/11B. Fyrir nokkrum dögum sífcin koinu lijer 2 menn af Langanessti öndum og úr þistilfirti, sem tiáfcu þar sömu hartindin af snjóþyngsl- iim og áfrefcum, sem hjer um sveitir, Líkt er og ab fijetta úr Vopuaíirfci og öfcrum út- sveitum í Mdlasj'slum, en belra til sumra dala einkum í Fljótsdal. I þrem nyrztu sveitunum f þingeyjarsýslu, er mælt, afc búifc sie ab slá af í vetur 90 liross, sem þó áttu í haust ab sctjast á vetur. Svíi nú ekkert til fyrir þorrann, hafa ýmsir vib or& ab fækka skepn- nm síntim, sem ab sögn, í útigangssveituinim, eru talsvert farnar ab láia holdin. þab er borib til baka ab hafís bafi nýlega sjezt hjer norfcnr af Gjögrum og Tjörnesi. I Húnavatns- og Skagafjarfcarsýslnm, eru harfcindin sögb svipufc og hjer nyrfcra. Eugar Irjettir bafa nýlega borizt hingab ab sunnari, en þeirra von mefc manui er sjerá þórfcur á Hofi sendi seint á jólaföstunni sufc- ur í Reykjavík til þess ab sækja um Reyk- holt í Borgarfirfci. Einnig er ínælt ab sjerá Jakob á Ríp bafi sent mann gagngjört sufcur Sama erindis og sjera þóifcur. Hjer á Ákuréyri, er nú verifc afc sniífca þilsklp af iiýju stokkbyggt. Graslag þess er 20 álna langt, lengd millum stefna eöa bnýfla 26 álnir, en breiddin 7| alin. þafc er maiiri- gengt mifcskips undir piljum nifcri og mjög ramingjört, og vandafc afc allri smífc. Yfir- Smifcur skips þessa, er timburmabnr .Jón Chr, Stefánsson, Baldvinssonar, þorsteinssonar, frá Upsum. Hann liefá1 verifc ab eins einn vctur í Rönne á Borgundarhólmi vifc skipasmíbi, og fjekk sjer þar líka tilsngn í Fótógrafí uppdráttar- og málaralist. Iíann var yfirsmifcur nýja apó- theksins hjer ( bæniim og kiikjunnar, og má efalaust teljast mefcal binna bögustu og dug- legustn smifca á Idandi. MANNALÁT Öndverblega í vetiir, varb ekkjutnabur úii á fjallvegi miiluin Eskifjarfcar nægja ab þiggja þessa litlu gjöf, sem er eptir efnúm vorum, > en enganvcgin eptir því sem þjer eigifc skilifc". Sífcan rjetti bún riddarannm stá'sleginn kistil, sein var fullur af dúkötum. Bayarfc brosti og sagfci: „livafc mikifc er í ki=tlinum?“ Hiísfréyju brá vib þessa spumingu þvf hnn var hra-dd um honuin þætti gjiifin lítilfjörleg, en sagfci þó: r2 þúsund og 5 htindmb dókatar herra minnl En ef yfcur þykir þctta lítib skul- um vib gjöra tivab vifc getum til afc gjöra yfcur, verndara vorn, ána'gfcan“. „Nei heillin gófcl“ sagfci riddarinn „jeg þigg ekki fje af yfcur; þjer hatib sýnt mjcr miklu meiri umhyggju og athjnkrun en því svari sem jeg hefi gjört fyrir ybur“. Vib þessi orfc brá konunni , því henni datt sízt í bug afc riddarinn væri svo göfug- lyndur, fjell enn til fóta velcjörfcamanni sín- nm og sagfcist aldrei standa npp l'yrri en hann tæki móti þessnm litla þakklætis votti ,þar þjer viljifc ekki annafc“ sagfci Bayarfc neu jeg taki vifc þessari gjöf, þá skal svovera; en má jeg ekki fá ab kvebþi dætur ybar ábur en eg fer af stab*. og Hellisfjarfcar, sem irjet Erlindur Bjamason, nálægt þrítngs aldri, og sem ábur haffi veiifc vib vcrzlun á Eskjufirbi. Erlindur sálugi fannst nreb líli og gat sagt frá þvf, ab sjer hcffci fyrst ofhitnafc og sífcan orfcifc illt; hann var lifcinn áfcur þeir sem fundu hann, komust mefc hann til bæjar, þUNGLYNDI. Eina sumir ætla sig afc eins reyna kífifc; en ailir liyggja ýtar inig ánægfcan meb Iffib. IIag minn kvaria’ eg aldrei um, armæddur og bljófcur, hc'vízkum fyiir heiminum. — hann er ei svo gófcur —1 Út f Iffsins ibiistrauin ófcur mjer jeg fleygi, ræki heimsins glefci’ og glaum, en glefci finn þð eigi Undarlegast þab er þó, afc þá jeg vesall mafcur enga lief í hjarta ró, helzt er jeg ofsaglafur. Innvortis mig eitur sker, ólga í bjarta sýfcur, sem nöfcrubit — í hjaría hver —, hlátur-beiskt iiijer svífcur. En ef syrgja’ eg aie-nn má ýta fjærri glaumi, fróun sálin íinnnur þá frifcsælum í draumi. Beisku galli blandast æ beziu unafcs stundir, sanna g!e?i fyrst jeg fæ foldarsverfci nndir. J. Ó. ') Híb enska lagarniál Gallon, jafngildir 4 pottmn þegar dætur hjónanna komu til lians, þakk- afc-i lietjan þeim mcb föcrurn orbum afchjúkrun þeirra vifc sig og gófcvild og sagfcist eigi geta gefifc þeim neitt til minningar uin þakkiæti sitt. „Vjer hermenn höfnni sjaldan dýrgripi“ sagfci liann „sem sæma slíkum koiitnn, sein þifc er- ufc. Mófcir ykkar helir gefifc mjcr 2 500 dú- kata, af þeim gef jeg hverri ykkar 1000 dú- kata í heimanimind, en 500 dúkatar, sem ept- ir eru gef jeg vesælings . nunnunum hjerna í borginni, sem ræbdar bafa verifc, og fei ykkur á bendur afc skiþta þessu fje milli þeirra*. EITT ER ENN EPTIR. Ðrengur nokkur, sem ólst upp heima bjá foreldrum sínum, tók eptir því afc fafcir hans barfci koriu sína á hverjtim degi; því hugsafci pilturínn afc þetta ætti svo afc vera Eiit kvbld spurfci fabir hans, áfcur enn hatin háttafci, livort nú væri búifc afc gjöra allt sem gjöra þyrlti. „Nei! fafcir minn!“ sagfci drengur: Eitt er enn e p t i r, ab beija liana mófcur mfna. — Eptir seimistu frjettnm, sem komnar eru liingab frá Vesturheimi, er sagt afc nýjar gtill- námur bafi fundist þar seint í sumar í lijer- ufcimum: Búga, Caldas, Cali, Pálinýrti, Atrats og íleirum stöfcum í Ameríku; er rnælt afc stjórn- in í Bandafylkjunum ætli afc gel'a þeim góð fundarlaun, sem fyrst fundu námur þessar. — Andvígismenn forsetans í Bandafy Ik jun- nm Andrew Johnsons, kallast þar og á Eng- landi venjulegast, „Radicals“ , er þykir þafc mefcal annars lielzt afc stjórn Johnsons, ab bann sje ol'vægur vifc Subm'fylkjamenn, einkuin í því, ab taka þá svo íljótt í sátt, eins og ekkert hafi ísiiorist og veita þeim seiu á á þjóbþinsinu. í liaust, bjeldn þessir „lfcadi- cals“ mikinn fund mcb sjer í Philadelpiiíu, og áfcur en fundurinn liófst, voru bænir lialdnar og pre-tur einn afc nafni Newmiin bab á þessa leifc. Almátti gi Gufc, vifc bifcjum þig afc frelsa oss fiá stjórn vondra manna, en þó sjrrílagi bifcjum vjer þig ab varfcveita oss frá Andrew Jolinson, sem fyrir krapt djöfulsins helir kom- izt til ofmikilla valda, og sem svo ndsbrúkar þetta vald, afc frístjórn okkar er bætta búin, já jafnvel fielsi, sjerhvers einstaks manns. Mikli Gufc sláfcu hann mefc þinni liefndar hendi, og frelsa þú oss frá lians banvænu og eyfci- leggjandi stjórn. — Danski ræbismaburinn (Consulen) f Hong Kong lieíir imfc-al annars rilab þab til Kanp- mannab. afc fsienzkur vel þurr og ntlírandi saltlisluir, miuidi verba útgengilegur í Kína, væri hann sendur þangab í smástokkum, sem Noregsmenn gjiira; er þetta eptirtektavert fyr- ir oss Islendinga, ab hinu megin á linuttinnm skuli vera komiri upp nýr markafcur fyrir eina af verziunarvnrum vornm. — I Newcastle á norfcur Englandi, varb hiónum í sumar stinduroifca, sem léiddi til þess ab konan fiaug á bónda sinn, en reifcin lók liana svo geyst, afc liún dó samdægurs. — í borginni Leeds á Euglandi var í sum- ar stofnafcur nýr spíiali fyrir sjúka, sem ko-t- afci 630 þúsundir rílusdala. iivafc skyldi spít- alinn á Akureyri kosta marga...? PrentaDir í prentsm. á Aluireyri B. M.8 t e p h á r. s s o n. FJÁRS.IODUKINN. Herra Símon Stóart af Hertey var eitt sinn tifc íletta gömlum ættarskjÖÍUm eínuin. par ft-nn hann skriíafc utaná eimi skjalinu afc 15 000 gíneur væii grafnar á akri imkkr- um svo og svo mörg fet frá grötinni afc sunn- an. Baióninum þótti þetta merkiieg grein, tók þjón sinii mefc sjer og Ijet Imnn gra'a þar sem til var vísafc. þar fundu þeiv Ijarsjófin í járnkatli og lá bókfcllsblafc ofan yfir; á þab voru skrifufc meb skýru letri þessi orfc: „Held- ur skal djölullinn iiafa þetta cn Cl'omveU“. ÝMISLEGT. UÍIarfriarI.afciirifi'ii f LirndlT'uUi'n 29. sept. T866 í Soutdown livert 1 pd. cnskt 66^ lil 74 sk. - Kent — 1 - — . 70^—74] - - Snuthem — 1 - — . 67^ — 7o| - - Leicester — 1 - — . 67j — 74^ - Á bafctmillarmarkabinum í Liveipool 22. og 29. sept. og I. október, seldist hvort ptind af lienni epiir gæfcum frá 19—87 J sk. Babmullin frá Egiptalandi, ei' hæ'st í verfci og þar næst frá Veaturheimi, en lægst frá Sdralc á Indlandi Smjörtnarkafcurinn í Coik á fr'andi 26 sept. 1866. 1 jid. af nýjti smjöri 42| til 49J sk. í Lundúiiaborg er daglega eytt 3 millíónum pnnda at braufci. Árlega er jiar slátrafc einni miltíón l'jögur hundrub og áttatíu þúsundum af saubkindum, þrjátíu þúsnnd kálftim, þrjátíu og fjórmn þúsundom af svínum, elnni niillíón 280 þusundiim af alifuglum. Árlega er þar drukkib 65 þúsund pípur af víni, 2 millíónir gallons al' brennivíni, 43 millíónir gallons af Ale og Porter, efca ýmsum öltegundnm*. AUGLÝSING. — Á Raufarliöfn cr til söhi 2 kcbjur önn- aa l.lnin-., tiin lliefc mifcá« 65 fabmar á lengd, líka stórt akkeii frá 90 lcsta skipi, og annufc) nokkru miuna, bjer afc auki kruinspil og siór bringur af boguspili j-ejr sem vildu kacpa ofanskrifafca liluii, inega seínja um þab vib, verzluiiKrstjóra Sigvalda Salórnon- sen á Raufarliöfn, ófcalsbónda Stefán Eiiíkssnn á Skinnalóni v og timbiirinanti þórarinn Ei- mundsson á Ástnundarstöfciim Ef áreifcanlcg- ur kauþandi fæst afc Öllu saman, nmriHi þab fást, fyrir þrjií bundiub og tuttugu rfkisdali. Brekku í Núpasveit 17. desember 1866. Ingimundur Rafnsson Fjármark Jóns V. Jónssonar á T.undarbrekku ( Ljósavatnshiepp. Sýlt liægia bofc- bíldur Iraman ; Sýit vinstra. cg 5/i '"lr pela eptir (lönsku m ili Hib enska lagarmál Pipo, cr jafumikib og 126 gnllons. JSigaiidi <ig áhijrtjðarwaður Bjöm JÚnSSOIl

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.