Norðanfari - 31.01.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.01.1867, Blaðsíða 1
MÐANFARI. 6. ÁR. AKUKEYR! 31. JWUAIl 1867. M 3—4. NOKKRAE GREINIR UM FJÁRHAGSMÁLIÐ eptir Arnljdt Olafsson. Audurinn er afl þeirra hlufa sem ijjhra skal. (Frmh) þcss hefir verií) fyrr getií, hversu skaMegt fjárhagsleysií) er fyrir allar framkvæmd- ir þingsins og öll störf og stjórn valdstjettarinn- ar ehur landstjórnarmanna. En þó er engan veginn hjer me?) búife. Öll alþýha og svo aíi segja hverr einstakur niabur líhur mikinn baga af því ah oss vantar fjárforræbi, ah landih er ónoyndugt eíur eigi fjár síns ráhandi, þótt hverr einstakur n)aí)ur sje myndugnr. Fyrst er þah, aí) engin þau fyrirtæki vería fram- kvæmd og engar þær stofnanir komast á fót, scm til gagnsmuna horfa, og sem mcira ab scgja eru skilyrbi þess ab landib komist upp. Jcg get hjer cigi drepib nema á fátt eitt, svo sem bændaskóla, og samfara þeiin búnabarrit, byggb á reynslu rnanna og þckkingu hjer á landi, og jarbfróba búfræbinga, er fari um land allt til ab leggja ráb á, segja til, kenna, og jafn- framt til ab safna ekýrslum uni búskaparlag manna í hverju hjerabi, því eitt er betra hjer annab þar. Skýrslur þessar eru miklu naub- synlegri en menn hugsa, þvf fyrst geta menn þá þekkt, án þess ab gjöra sjer hib minnsta órnak, búnabarháttu ailra landsmanna, og svo verba ætíb hin góbu dæmin til uppörfunar og til ab setja kapp f alla þá tncnn er kjarkur og vit er f, en hitt er ti! ab varast sem nrib- ur er f búskap manna. þessu næst tel jeg vegina. Ef vegabæturnar eiga ab verba ann- ab en spottar hjer og hvar, er líklega aldrei ná saman fyrr en hinir fyrri eru orbnir ónýt- ir, þá þyrfti ab taka lán til vegabótanna, er borgab væri smátt og sniált meb vegagjaldinu. En þessu verbnr eigi komib vib meban vjer höfum eigi fjárhagsráb, og enginn lánsjóbur er lil Eigi er heldur ab hugsa til ab fá gufu- skipsferbir kringum landib nje til muna bætt- ar póstgöngur, nema vjcr fíum fjárforræbi. Vjer getum sagt, ab ekkert af þeim almenn- ingsmálutn, er fje þarf til, en til þvf nær allra þeirra þarf fje, verbi framgengt nema vjer fáum fje vort í hendur til umrába. Al- menningur hefir letigi fundib til pcninga-ekl- nnnar, og hverr sá mabur er framkvæma vill eitthvab gagnlcgt, hann finnur til þess, hvfiík hnapphelda peningaleysib er á framförtim manna. En af hverjti kemttr þelta peniugaieysi ? Kem- ur þab af fjeleysi og fátækt manna? Nei, því þótt svo væri, ab landsmenn gæti fengib f kaupstöbunum nóga poninga fyrir vörur sínar, sem þó etgi er nema f stöku stöbum, þá ber þess ab gæta, ab kanpeyrir vor ebur katip- stabarvara er minnstur hluti af eignum vor- om, ab minnsta knsti sveitabændanna. Pen- íngalcysib kemur af þessu er nú var sagt, og þó öllu framar af þvf ab peningar fást eigi til láns, þvf ab lán úr opinberum sjóbum er eigi teljandi, og er þar ub auki bundib ein- göngu vib fasteignarveb, ab kalla má. Peningar eru þvf eigi til, uf því enginn almennur banki eb- ur skuldasjóbur er til, en enginn sknldasjóbur er til, af því ekki er fjárforræbi til. Kaup- menn eru vorir lánardrottnar, en landib getnr eigi lánab oss, nibjum sínum, einskilding, af þvi ab þab, auminginn sá arni, hefir eigi cin- skildings ráb, af þvf ab þab er ó m y n u g t. Jcg get tiinefnt mörg dæmi þess, ab menn geta eigi, þótt jafnvel aubugir sje ab löndutn og lausafje, aukib bú sitt ebur sjávarúlveg, sakir peningalcysis, og þab þótt þeir geti sýnt fram á meb rjettum reikningi, studdum á reynsiu margra ára, ab ágóbinn yrbi urn 16 af hundr- ali, ebur nær þvf fjórbungP tneiri en ábatinn varb fyrstu .árin hjá hiuteigendum f Lausafjár- sjóbnum mikla á Frakklandi (Cródit mobilier), cr þótti dæinalaust mikill. En þelta þröngva bapt á framförnm vorura verbur eigi aflekib fyrr en stofnabur er skttldasjóbur flandinu, því me?an eigi verbttr borgub nálega neín skuld mebal landsmanna nema mcb silfurpeningnm, þá er eigi ab furía, þótt iandsmenn sje skuld- ugir f kaupslab, og þótt þeir sje f sífeildum pcningaskorti og geti lítib umbætt og aukib abalbjargræbisvegi iandsins. Vjer skulum hugsa 08S, ab ericndis væri gjaldeyrir og lán eins bttndin og hjer, eptir þvf sem ta!a rennur til; tökum butt frá mönnum þaralla brjefpeninga, sknldabrjef, skuldskeytingar, ávfsanir, f einu orbi, alian brjefeyri, og aO auki alla banka, og látum hvern kaupanda verba annabhvort ab borga meb siifurpeningum ebur fáeinum vör- ura: ætii þeir kæmist eigi einhverstabar í bók eins og vjer, og ætli þeir mæiti eigt lækka æbimikib seglify? — Jeg veit ab óvitrir menn kuntia ab segja; LafiíNsrenn geta skotib sjálf- ir fje ®aman f sparisjóbi. Já þab yrbi sann- kaliabir sparisjóbir; þfiir mundu sannar- lega verba til spari, eigi til gagns, heldur til hátíbabrigbisll! því hvar eru þeir peningar, er sparisjóbirnir eiga ab klæbast af? Ætli enginn geti þegib þá ábur en þeir komast f sparifötin? Flettu upp sögu bankanna, og þú munt eigi finna þess dæmi, ab nokkur banki hafi fyrst niyndast f því landi ebur þjóífje- lagi, er eigi hafbi fjárforræbi. Svo mun og verba á landi hjer. Vjer verbum fyrst ab verba fjár vors rábandi, síban. en eigi fyrr, get- nm vjer smált og stnátt komib þeim stofnun- um á fót, er hvert þab þjóbfjelag hlýtur ab hafa, er vill vera en eigi einttngis heita mabur meb mönnttm. þótt hverr íslendingnr um sig sje svo frjáls, ebur rjettara sagt, svo sjáifráburog myndugur sem fram- ast má verta, er mebal annars rába ntá af þvf, ab hjer er enginn vopna?ur mabur til ab halda ntönnum f skeljum, og cinir tveir lögreglu- þjónar, er svo mega heita, svo eigi þarf Is- lendingnm ab standa stór geigur af svo sem 20 lögreglustöfum, er þeir sjaldan sjá á mann- talsþingum, hvab þá heldur endrar nær: þá er þjóbin þó svo ómyndug og örm, ab íslend- ingar verba næstum ab fyrirverba sig hjá er- lendum þjóbutn er þeir nefna sjálfa sig, þrátt fyrir allt sjálfræbib. þcssa vegna er á landi voru fjclagsandinn svo daufur, samtökin lítib ncma nppþot, framkvæmdin svo lítilsigld og smálæk, tillögurnar svo smásmuglegar. Ilverr sem hlutdrægnisiaust vili segja állt sitt uni alþýbu vora, Itattn getur meb sanni sagt, ab alþýba vor sje miklu betur ab sjer til bókar- innar en alþýba í öbrum löndum; en hann veríttr og jafnframt ab játa, nb þjób vor sje svo mikltt skcmra á veg komin í allri líkam- legri menntun en nokkur önnur sibttb þjób f hciininum. En af hverju kcmur þá þessi fjarskalegi mismunur? þjer tjáir eigi ab benna um þab verzlunaránaubinni, þvíab fleiri þjóbir hafa borib engu Ijettara ok & háisi sjer, nje knldanum og harbindunum, því fieiri lönd eru köld og hörb. Nei, ef allt kemur til alls, og allt má ujóta sfn, þá er bæbi þjófin harla gób f sjálfu sjer, og landib meb sjónum kring- ttm þab cr gott líka En af liverju kemur þá allur þessi inistnunur? Af þvf ab þjóbin er enn ómyndug, er eigi fjár síns rálandi þessa vegna getur Inín eigi ncytt krapta sinna; þessa vegna er luín talin á hrepp Dana; þessa vegna er hún svo ókunn öbrum þjóbum, oss ti! hins mesta skaba í verzlun og öllum vibskiptum; þessa vegna er luín af útlendum inönnum, þeim er eigi kttnna ab meta hina andlegu kosti hennar og fornsögu, annabhvort einkisvirt, og þab ef bezt er, cbur þá hædd og fyririitin fyrir allan skrælingjaháttinn f liinu ytra, svo sem vegaleysib, húsakynnin og ab f landinu sjest varla handtak ebur mannvirki, fyrir alla fátæktina, eymdina og volæbib. Jcg hefi verib fjðlorbtir um þetfa atribi, og þó eigi nærri þvf til hlítar, því ab til þess þyrfti langa og íturlega ritgjörb ab sýtia mönn- um Ijóslega, hversu fjárforræbib er afllattgin { allri 8tjórnarskipun og Iffæbin f öllu þjób- lífi og þjóbfrelsi. Ef alþingi fengi fjárforræbi, þá hlýtur þab og sjálfsagt ab fá löggjafarvald f öbrum íslenzktim málum, og landstjórnin ab koma sem sjálfsagbur hluti af heildinni. f>á hiyti og þjóbstofnanirnar ab koma, bændaskól- ar, vegabætur, póstgöngur, banki, osfrv. Og þá hlyti nýtt líf, nýr kraptur, httgur og dug- ur ab færast f hina dofnti og styrbnubu limu þjóblíkamans, og vjer mundum, ab dæmi bræbra vorra f Noregi, ab dæmi allra þjóba er frelsi bafa fengib, endurrísa úr ösku vorri. En hvab kom þá tii, segbu mjer. ab al- þingi hratt fjárforræM því, er konungur vor baub þvf sfbast? f>ab hefir Ifkiega verib eitt- hvcrt vesældarbob. Ilverr veit? Látum oss sjá, hjema er þab. ,FRUMVARP til laga um nýtt fyrirkomttlag á fjárhagssamband- inu millum íslands og konungsrfkisins. 1. grein. Meb þeirri takmörkun, cr leibir af ákvörb- ttninni f 7. grein laga þessara, skai frá .... ........lokib starfa þeim, er ríkisþing kon- ungsríkisins hingab til hefir haft á hendi meb tilliti til fjárlaganna fyrir ísiand og annara lög- gjafarmálefna, er snerta fjárhag íslands. 2. grein. Frá sama tíma tekst aiþingi á hendur mebferbina bæbi á hinum íslenzku fjárlögura, og á öbrum fjárhagsmálefnum, er Island snerta, samkvæmt þeim reglum, er um þab efni sett- ar verba. 3 grein. Allar þær tekjur skulu taldar sjerstaklcg- ar tckjur ísiands, er hingab tii hafa verib þannig taidar í fjárlögum konungsríkisins, og einnig tekjurnar af ölium beinlínis og úbein- línis sköltum og álögum, sem hjer eptir kunna ab verba fyrirskipabar til Islands þarfa, 4. grein. Öll þau gjöid skulu taiin sjerstakleg gjöld

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.