Norðanfari - 26.03.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.03.1867, Blaðsíða 2
26 sjóíinr Guttormg prðfasts |>orsteínssonar átti vi5 árslok 1866, 800rd. Gjafasjóíur Pjet u rs sýslu- manns j'orsteissonar átti vií árslok 1866, 1474rd. 5 mk. I2sk. Jáns 5igur&ssonar Legat átli vib árslok 1866, 6,528 rd 1 mk. 11 sk. Gjöf Jóns Sigtn&ssonar til Vallahrepps, var í fard. 1866, 1155rd. Styrktarsjó&urinn handa fátæk- BR.JEF AÐ AU3TAN, um fjárkaup Englendinga haustife 1866. (Framh.). Jeg skofiahi þetta fjárskip uppi og nihri. þaf) var allt af járni nema þiljurnar, nærri 40 fafimar á lengd stafna á milli; \\ fa&mur rúmlega á breidd, en um dýpt visd jeg ekki. Einhver sag&i mjer þab liefbi 200 lestarúm. J>aí) seig varla um fet vib fjárþungan, sem bættist á þaf). þar lá varaskrúa á þiljum og voru blö&in fábms löng. Skipib var þrírnastr- um ekkjum og munabarlausum börnumfEyja- fjar&arsýslu og kaupstaf), átti vif) árslok 1866 1055 rd. 4 mk. 1 sk, Jafnaf arsjúf.urinn átti vif) árslok 1866, 1113 rd 5 mk. 1 sk. Miifn u- felUspítala sjóbur átti vií) árslok 1866, auk fa teignanna, 12,461 rd. 2 mk. 10 sk. ab, allir ka&lar járnfestar eba snúnir úr járn- vír. ITt'is var á mifjinn þiljtim yfir þvcrt Bkip 7 fafmia langt, þar uppi var stýrt, og þar var reykháfurinn. Framskipib var 2S fa&mar af) þessum þversal en apturskipib 9 fa&ma langt. Gldustokkar voru nær mannhæb. * * * þessi fyrsta lilraun okknr ab selja Eng- lendingum fje á fæti sýnir fljótt hvab sú verzl- un gæti verib arbsöni og greib, ef gott lag væri meb. f þetta sinn fór þab fjærri. En sú reynsla á ab gjöra hvoratveggju hyggnarl. E'yrst var saubabrjef þessara Englendinga hje- gómi, sem varla var kostur á ab fara eptir, svo virlist útbúnabur skipsins til fjárflutniiiga, svo langan veg fyrirhyggju lítill Allar um- búbir vantabi til ab koma fjenu fljótt og vel á skip. Hjer ertt eigi bryggjur til gagns enda eigum vib ekki meb þær scm ern til. Fjeb þyrfti ab takast allt á einirin degi og rekast út sam- dægurs eba næsta dag. þessi langa seta og útflutningur spillir óttalega fjenii fyrir kaup- enduni og sviptir þab áliti í Englandi. J>ab var þctta sinn aubsjáanlega tvennt sein spillti sölunni fyrir okkur, smáhóparnir, sem sumir voru ab selja og ijelegar kindur, sem sáust í einstöku hópum, þab verbur naubsynlegt, ef þessi fjárverzlun gæti komist á, ab samningur væri gjörbur á undan, um dagana þá gufuskipib skyldi kotna, mn fjár- fjöldan, sem iivert skip tæki, hvaba fje selja skyldi og svo um verbib hjer um bil, Svo þyrfti hvert skip ab hafa nokkurn útbúr.ab til ab gjöra bryggju þar sem kostur væri ab reka fjeb á skip, eba vib þyrftum ab eiga bryggj- ur. Vib þyrftum ab liafa töluverban undirbún- ing licima í sveitunum leggja nibur þcnna skab- lega einræningsskap og samtakaleysi (<;b liverr vill semja fyrir sig og selja sínar kinduí) hugsa ei til ab selja nema vaiib fje og gott, Iieidur færra, o® gæta sín ab halda stofninum, svo jafnan yrbi eitlhvab til ab selja sjer lil iiag- ræbis. í hverri sveit ættum við ab kjúsa I eba 2 forgongu menn og 2 fjárglögga og vallin- kunna menn, til ab' virfa fjeb og flokka þab, Gæti verið betra þeir væri eibbundnir, að virða epiir sanrigimi og án ailrar hlutdrægni. J>eg- ar nálgabist fjársöludegi, ætti förgöngumafur ab kalla alla sem vildu selja kindur á einn stab meb kindurnar. J>ar skyldu virbingar- inenn vera vib, skilja í hópa eptir gæbum og virba hvers eins kindur fyrir sig þegar hann kemur meb þær, e'a ákveba mebaiverb á kínd í hverjura liópi skrifa í töfln, sem ábur væri undirbnin, kinda- tölu hvers eiganda, hvab margar af þeim færi, í hvern flokk og mebalverb á hverri í þeim flokki. Jafnóbum og kindur hvers eiganda væri flokkabar og virtar, skyldi hlcy[ia þeim í þab, sem búib væri ab virba. J»egar biíib væri ab virba ineb þessu lagi allt fjeb, sem á ab selja úr sveitinni, skyldi fyrst leggja saman kinda verb hvers ciganda ogfinnameb- alverb kindar í því som hann læiur, leggja svo saman öll mefalverbin og taka af þeirn meðal- verb kindar í öllu l'jenii sem látib væii úr sveitinni. Eptir þcssu nrebalverbi ætti ab selja allan hópinn og gengi þá salan fljótt og lib- lega, ef hóflega væri virt. Stundum gæti 2 sveitir eba fleiri verib saman um sömu fjár- virbingm. Ábur en fjárvirbingárdagur kæmi gæii forgöngumenn, og þab’ í rnörgum sveitum, koniið sjer saman um vib viibingarmenn, hvað hæfilcgt væri ab virba fjeb, hvernig flokka skyldi og hvab skyldi vera kindarverb hjcr um bil í hverjum flo'kki. þetta gæti mismun- ab nokkub, eptir því sem menn eiga misjafnt fje og þab cr betra í sunnim sveituin en sum- um. f>egar á sölustaðiu kæmi, gæti forgöngu- inenn sveita, sem selja fje sömu kaupendum, tekib af mebalverbi hverrar sveitar mebalverb kindar í öllu fjenu og sclja svo ullt fjcb í e'nu, eptir því. Jregar fje væii virt lieima í sveit- um ætti mebalverb kindar aldrei ab velta á ininna en mörkum Til þess betur skiljist þab sem jeg hcfi verið að stinga hjcr upp á, set jeg tijer dálitla töflu um þab og heli þar eigi nema 3 flokka þó mörgum kyr.nl að sýnast betra ab hafa 4 til 6. SlsýrsSa yfir lýsisafla hákarlaskipa í Júngcyjar- Eyjafjarbar og Skagafjerbarsýslum, v*rib og sumarib 1866. Lýsis M Nöfn sktpanna. Skipsljórar. tuunur. rd. sk 1 Sjöfuglinn . þilskip Steinn Jónsson í Vík í Hjebinsfirbi 122 3,294 2 Úlfur . . * . — þorsteinn Jónasson á Grýtubakka 108 2,916 3 Ingólfur . • — Sigfús Loptsson í Keflavík 68 1,856 4. Hermóbur . • . — Jón Halldórsson á Rangárvöllum 68 1,838 5. Mínerva — Jónatan Magnússon á Skribtilandi 67 1,809 6 Árskógsströnd — J'orv. og J»orst. þorvaldssynir á Kross n 60 1,620 7. Hafsúlan* . — J. Gubins. Akureyri, Jónas Birnunesi 53 1,431 8 Ilríseyingur* — Fribrik Pjetursson á Flálsi . . 51 1,377 9 Sailor — Baldvin Jónsson í Ilvammi . . 51 1.377 10. Arnarnes Gest ur . — Jón Antonsson f A'rnarnesi 41 1,107 11 Heliu-Hafrenn ingur — Jón Gunnlaugsson í LUlaskógi 39 1,053 T) 12. Isak . . — Ilalldór Jóhaunesson í Garbsvík . 38 1,026 13 Pólstjarnan • • — Jón Jónssou á Grund .... 37 999 14 Storinur , • • — Magnús Baldvinsson á Kvíabekk 35 945 15. Víkingur * . — Bjarni Arngrímsson á Hjebinshöfía 33 891 9 16 Siglnesingur — Skúli Sveinsson í Garði . , . 32 864 V 17. Latibrúnn . — Jón Dagsson á Iliugastöbum . 32 864 r> 18. Veturiibi — Jakob Gubmundsson í Flaley 31 837 19. llringur — Magnús Júnsson á Akureyri . . 28 756 n 20 Úlfur . . » — Jóhann þorvaldsson á Engidal 27 729 9 21 EMida . . — Jóhann Jónsson í Höfn . . . 26 702 22 Vtkin opib sk. þorleifur þorleifsson á Siglunesi . 26 702 9 23 Úndína . , þilskip Jóii Loptsson í Keflavík 24 648 24 Geslur Olafsfj ar^ar — Gu?miindiir Jónsson á Yztabóli . 22ý 607 48 25. BIÍMmgi — Jón Rafnsson í Háagcrbi 221 607 48 26 Siglfnbingur — Barbi G. Brynjólfsen á Siglufirði . 2.1 i 580 48 27. Víkingur Opib sk. Siefán Pjetursson . . 21 567 n 28. Fofner . . þilskip Hallgrímur Jóusson á Skatbi . 20 540 n 29. Svaluc . , — Jón Gnfmimdsson á .Svínárnesi . 20 540 9 30 Víkingur — Jóhann Finnb«gason f Haganesi . 19 513 9 31 Sauban. Hafre iningtir opib sk, B|örn Jónsson á Karlsá . . . 19 513 32. Kristíana • • þilskip Bessi þorleifsson á Siglnfirbi . . löý 499 48 33 Jóbanna* • . — Svcinn Sveinsson á Yztamói . . 16 432 34 Skagaströnd • • — Gubmundur Sölvason í Lónkoti . 13 351 n 35. SelnSngur . . . — Sæmumlur Jónsson á Yztamói A 12 324 n 36, Fclix . , — Bjarni Gubnrundsson í Brennigerbi 8 216 n Samtals 1,330 35,910 , Athugasemd. I skýrslunni um Iýsisaflann 1865, sem er í Norbanfara nr. 11—12,g!eymd- ist að telja þilskipíð Svai á Svalbarbsslrönd. er þeir skipstjóri Gubmundur Jónasson bóndi í Siglu- vík og óbalsbóndi Stefán Magnússon í Tungu eiga, og aflabi 108 tunnur lýsis, sem bæit vib lýsisafla-upphæbina þab ár 2,905 t, verbur allur lýsisaflinn 3 013 t, og almennt verb þá 28 rd. á hverri tunnu, ebur samtals 85,870 rd. 48 sk. En eptir skýrsiunni, sem hjer er prentub að ofan, er allur lýsisaflinn 1866 ab eins 1,330 t, og hver tunna á 27 rd., efur allar 35 910 rd Af þessum samanburbi sjá menn ab lýsisaflinn 1866, lieflr ab verbhæð orbib 50,060 rd. 48 sk. minni enn árib 1865, og dregur uin miuna, enda inumi mavgir, sern hlut áltu ab ináli hafa átt ervið- ara í búi en árib ábur, sem þó hefbi orðib tilfinnanlegra, ef eigi höfrnnga og hvali heRi bor- ib að landi og orbið ab almennri bjargarbót, ebur öllum þeim sem til gátu náð. Júlskipin Ilifseyingur, Hafsúian og Jóhanna, scm stjarnan stendur vib, voru byggb í fyrra vctur af nýiu. Eigendur Hríseyings eru: Jörundur skipstjóri og bóndi á Sybstabæ, skipstjóri Friírik Pjetursson á Hálsi í Svarfaðardal og umbobsmabur Eggert Gunnarsson á Espilióli Eig- endur Hafsúlunnar: Jón Gubmundsson skipstjóri á Akureyri, Jónas Stefánsson skipstjóri á Birnu- nesi og Eggert iimbobsmabur á Espihóli Eigcndur Jóhönnu, sem er stokkbyggð, en hin súba- byggb, hreppstjóri og Proprietair Einar Guðmundsson á Hraunum og skipstjóii og <5falsbóndi Sveinn Sveinsson á Yz.tainói. Auk þessara nýbyggbu hákarlaskipa, sem fyrr er getib í bl þessu, voru endtirbyggð Ulfur á Grenivík, Helluhafrenningur, Úlfur á Úlfsdölum, Ólafsfjarbargestur og Skagaströndin, meira og minna af nýju. í vetnr hefir lijer ab eíns eitt hákarlaskip verib byggt af nýju, en 2, Arnarncsgestur og Siglfirðingur, verib stækkub og endurbyggb ab mestu. I sumar sem leib, keyptu þeir kaupmab- ur P. Th. Johnsen, verzlunarstjóri hans J. H*Iin og Gtrbmundur skipstjóri í Sigluvík litla jakt 7 lesta stúra frá Björgvin í Norcgi, sem halda á út til hákarls nú í vor.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.