Norðanfari - 30.04.1867, Qupperneq 1

Norðanfari - 30.04.1867, Qupperneq 1
lölflMFAli AKUHEYRI 30. APlíÍL 1867. ÍS. ÁR. ÁVARP GEGN ÁVARPI (Sairanber Noríianfara 23. júlf 18GG). Ilói nzlingur minn ! Jeg liefi eigi önntir ráb cn sívarph þig nieii þessn tignarlega (!) nafni, sem þú gefur vinum Hórazít skálcls og er þaí) varia upp- nefni aö kalla þig svo. .Tcg hefi sannfrjett aíi þýöara Friöþjófssögu þykir sleggjudóms- ávarpib þitt í Norfanfara a!Is eigi svaravert, sem varia er von, er þú hefir eigi reynt til ab hrinda einu einasta orbi hans meb nokkr- um skynsamlcgum röluim; en meb því ab þjcr er svo annt um ab fá svar, þá vil jeg þjer ti! luiggnunar sýna þjer þann súma ab svara þjcr nokkrum orbum. í upphafi ávarps þfns lýkur þú maklegu iofsorbi á Fribþjófssögú eptir Tegner og þýb- jntni hennar eptir MaUias Juknmson, j>ú vib- urkennir, ab þýbingin sje „sniildarlega“ nf hendi lcyst og munu ailir hieypidómslausir menn, er vit hafa á, vera þjer samdóma. þú hveíur þjóbina til ab Uaupa hana og er þab ab minni liyggju sannarlegt lieilræbi; enda er þtb ólíklegt, ab íslendingar sje svo tilfinningar- iausir í skáldlegum efnum, ab þeir eigi taki fegins hendi vib slíkri bók. En fremur kailar þú l'rumkvæbib vhicl inilcla iMaverk /ieiiminsa og játar meb því, ab höfundur Fribþjófssögu sje h e i m s s k á 1 d og kannast vib alhcims- legt gildi hinnar nýju skáldikaparstefnu. þctta er ve! mælt og sambobib menntubum manni á 19. öld: En brátt stingur mjög í stúfana hjá þjer, svo aubsælt er, ab annabhvort, er formálinn fyrir ávarpi þínu eintómir gullhamrar eba þú hefir enga fasta ætiun í skáldskapar efnum og rausar eitthvab út í loptib. En livab um þab! alllir þvsettingur þinn um Hórazinm er iíkast- ur því, sem liann væri eptir sjervitran, hálf- æran, lijátníaifullan og hálfheibinn grábróbnr eba galdrasnáp á miböldunum, er væri vanur ab þy Ija „Hóiazií-sallarau (!) sptur á bak tii særinga eba annara töfrabragba og bæri því nokkurs konar [iúkalotningu fyrir honum. þetta er minn dóinur og fáir munu gjöra betra róm ab ávarpi þínu. þú þolir ekki ab lieyra hinn nýja kvebskap tekinn tii jafns vib liinn forna, og Iiinn frjálslega og.hleypidómslausa dóm, scm þýbari Frieþjófssögu leggur á Ilóiazinm kallar þú „yoclyáu og Ilórazius verbur hjá þjer nokk- urs konar gubgjörvingur í «;»orlíki meb ýms- um skrípa nöfnum, en þó getur þú ekki til- fært neina liáleitari eba fegri Inigmynd úr salt- aianuiii þínum, en þctta daunilla vísubrot: nmingere in fotrios cineresa, En hvab fegurb- artilfinningin þín er næm I Jeg er engan veginn f andskotaflokki JIó- razií, þó ab jeg trúi ekki á liann, og þýbari Fribþjófssögu er þab ekki heldur. Hann hefir jafnvel þýtt sum kvæbi cptir hann á íslcnzka tungu og í ávarpi sínn fyrir Fi ibþjófssögu tcl- ur hann fíóiazíum ná g æ t t s k á 1 d“ (hls IX ) og „o r b h a g a n, I i p r a n o g 1 æ r b a n“ (bls. XII.) og kallar kvæbi lians „á g æ t og ó m e t a n d i 1 i s t a v e r k“ (bls X). Kallar þú þetta níb? Mjer er nær ab kaila þab of- lof. Hann segir ab vísu ab Ilórazíus hafi ver- ib „lítib cba ekki skál d“, cn samband- ib sýnir Ijóslcga, ab hann á þar vib skáld í sönnustu merkingu eba skapanndi skáld; og hann er eigi frumuppkvöbull þessa dóms því þab er almennt viburkennt, ab Hórazius liafi Tnjög snibib kvæbi sín eptir grískum fyr- irmytidum, og þó ab jeg ekki þekki sjálfur fyrirmyndir hans mebal Grikkja, þá hefi jeg enga orsök til ab vefcngja þcnna almenna dóm, sem mebal annars er ab nokkrn leyti kvebinn npp í bókmcnntasögn Rómverja eplir P. II. Tregder, sem kennd er í Reykjavíkurs. skóla og inig misminnir þab varla, ab á dóm þenna fjellist kennari minu vib skólann í þeim fræbum, sem manna bezt licfir vit á slíku og sannlega skortir hvorki vilja nje áræbi til ab finna ab dönskum axarsköptum í þcim bókum cr hann notar vib kcnnsluna. En livort sem Ilórazi'is er skapandi skáld (skapsnillingnr, frumyrki) eba cigi, þá er þýbara Fribþjófs- sögu alls ekki gefandi sök á dómi sínum um liann, og ab svo núklu leyti, sem jeg hcfi vit á, er jeg Iiontmi sammála í því, ab Hórazias sje fremur heiinspekingur en skáld (viblika og Eggert Oiafsson mebal vor), þó ab sannarlega skáldlegum hugmyndutn bregbi óneilanlega víba fyrir í kvæbtim Iians. Jhí virbist og hneyxlast á því, Hórazling- vr minn! ab þýbari Fribþjófssögu tckur ný- aldarskáldin nú fram yfir fornalclarskáldm, og þykir skáldgobinu þfnn misbobib meb þvf. Hann leibir þó svo Ijós rök fyrir því, sem unnt er í fám orbum, Hann sýnir mcb dæm- uni ab nýtt liugmyndakerfi er runnib upp fyrir oss, scni fornskáldin gat ei^i órab fyrir. Ab vísu bærast líkar tilfinningar nú sem þá í mannlegum brjóstum, og ab þvf leyti getur lýsing fornskáldanna á mannlegmn tilfinning- um snortib strengi bjaitna vorra. En skáld- skapurinn er eigi tóm t i 1 fi n n i n g , en verb- ur árallt ab stybjast vib r e y n s 1 u n a. Ann- ars verbur hann áþekknr mýrarljósi, og leibir menn í andlcgar gönur; og þótt nokluirs kon- ar lnighob felist í snnnuni skáldskap, þá sjer þó skáldib aldrci nema í þoku fram í veginn. Reynslan er mí á dögitm búin ab uppleysa f hugmyndir ýinsa þokumökkva, er fornskáldin eygbu í anda, og þvf meir sem hnginynda- svibib eykst, þá hljóla skáldin ab sjá nýjar og fieiri hugmyndaþokur í himim mikla hug- niyndageimi, og starfsvib andans lilýlur ab víkka; og reeb því ab vjer erttm eldri og reynd- ari < andlegu tilliti en Ilórazíus var, svo fram- arlega sem tfminn líbur eigi aptur á bak og hcimurinn eigi gengur cilífan krabbagang þá er þab eblilegt, ab sjónar auki anda vors sje betri og fulikomnari en fornskáldanna. Af þeseu er aubsætt, ab Ilórazius og fornskáldin liafa eigi celeris paribns sjefe eins langt fram í veginn og vjer, sem nú lifum, eba þckkt oss og vort líf, eins vel og vjer sjálfir, og ab þab nær engri átf, ab uppsprelta skáld- legra hngmynda sje þegar tæmd af fornskáld- nnum, cins og sumir hafa láiib sjer um munn fara þ>a& virbist a& vísu vera nokkurs konar cldngangur í skáldskapnum, ein öldin vir&ist skáldiegri og skáldau&gari en önnur, og 19. öldin er, ef til vill, lítil skáldaöld, en hva& sem því líbur, þ;i geta fornskáldin aldrei ab öllu leyti jal'nast vib nýskáldin nje átt nema ab nokkru leyti vib hugsunarhátt vorra tíina, og ef hinn forni kvc&skapur á a& konia ab sönnum notum þarf hann a& kasta ellibelgn- um. Annars kostar teppir bann fremur en eílir eblilegar framfarir andans, því þab er — 33 — M S2.-S8. sannarlega ekki hans e&li, a& standa í slab og þvf síbur a& cinblína allt af aptur fyrir sig og stara á fornöldina eins og tröll á himna- líki; og hversu skáldlegur sem sallarinn þinn kann ab vera í sjálfu sjer, e&a þegar liann er miba&ur vi& sinn tíina, þá verbur orbrjett þýb- ing bans á íslcnzka tnngu varla eba aldrei eins vi&felidinn og notasæl fyrir almenning eiris og „sálarbru&ningur* cptir Ijelegustu liús- gangsrímna-skáld, þvf auk þess sem þab ligg- nr í skáldskaparins c&li, seni ábur er sýnt, þá lilýtur Hóraziain ab vanta hinn þjóblega blæ, sem ríimirnar liafa, cn sá kvebskapur, sem eigi grundvaliast á þjóberninu, verbur öllum þorra manna bneyxsli cba lieimska Ilvcrnig list þjor annars á pýdingu brjefa Hórazar frá bóknienntafjelaginn? þa& mun vera gób bók og þjer þóknanleg, djásn fslenzkra bókmennta- Ijós alþýbunnar, og bókmenntafjelaginu eilda- laiIS (!) minnisvar&i I .Jeg segi þetta Æigi til þess a& nibra Ilórazió og fiillyr&i enganveg- inn, a& vjer höfum betri skáld nú frá sjónar- mibi vorrar aldar, en bann var á sinni, hcld- ur vil jeg meb línum þessum bcra s a n n - 1 e i k a n u m og r e y n s I u n n i vitni. (Niburlag síbar) HUGVEK.TA fyrir undirdeild bókmenntafjelagsins. Hve lcngi ætlar u n d i r deild hókmennta- fjelagsins ab halda uppi þeim iila vana a& draga mestalla peninga fjelagsins til Kaup- mannahafnar og verja þeim þar? Hversu mikill skabi er þab ekki fyrir ísland árlega? Eptir rcikningunum er abalsjó&urinn 8,500 rd. og leigurnar (4g) þá 340 rd.; ritlaun og próf- arkalestur eru talin 960 rd.; bókaprentun 952 rd ; bókband 473 rd ; lann sendiboba fjelags- ins 60 rd ; snlulaun og hókaflutningur 140 rd. og skriptir og skrifföng 185 rd.; þetta er til samans 3,108 rd ; ýmislegt fleira mætti lil tfna svo óhætt mundi a& segja, ab þab verji 3,500 rd. árlega erlendis og dragi þannig frá Islandi allan arb af því fje, sem þab ætti og gæti notib. þetta ætti forseti þess, föburlands- vinnrinn Jón Sigurctsson a& v i 1 j a sjá og s j á og þab ættu fleiri ab sjá sem eru þar ytra f þessari góbu undirdeild, sem sumir kalla og einkum ættu þeir ab sjl þab, sem gjöra sjer ab vana a& árnæla Ðönum fyrir hvab lít- ib þeir hlynna a& Iandinu; þeir skyldu þá ekki verba landinu verri cba meir til niburdreps sjálfir þeir góbu menn! þeir geta sannarlega eigi meb rjettu hcitib m i k 1 i r fö&urlandsvipir, sem þannig gjöra sjer far um ab draga pen- inga-aílib út úr landinu eba meb ö&rnm orb- um a& draga þab afl buríu, er ætti a& vera til ab lanna þá vinnu, er fengist geturíland- inu. Er þab ekki allt a& því, a& sjúga og kúga hiób og merg úr ættjörbu sinni? Stofn- endur bókmenntafjelagsins og lög þess hafa aldrci ætlast til a& meginkraptur þess væri hjá u n d i r dcildinni í Kaupmannahöfn , heldur þvert á móti. þcir eiga því, ef rjett er ab- gáb, a!!s engar þakkir skilib af liálfu lands- manna, sem stritast vi& a& draga meginkrapt þessa fjclags burtu og gjöra þab eins og út- I e n t — a& gjöra þab danskt bókmennta- fjelag fyrir ísland. Ættu þelr ekki miklu fremur skilib mestu vanþakkir? — Jeg kippi

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.