Norðanfari - 31.05.1867, Blaðsíða 4

Norðanfari - 31.05.1867, Blaðsíða 4
— Ur brjefi dr þorskafirbi í Barðastrandar- sýsln d. 29.—4.—67. Frá nýári til miSgóu var hjer haglaust, en þá kom upp gófcur hagi. I síímstu viku góu liomu aptur norían kaföld i sífellu lil páska, batnabi þá vefrátta, svo kom upp nægur hagi. Vífa er mjög hart meb iieyleysi og skepnur dregnar, en hjer í piássi ekki enn orbinn teljandi missir af þeim. ITafís er kominn á Húnaílóa og ísafjarbardjúp. Vib djúpib eru komnir 100—180 fiska idutir yfir vetrarvertífcina, og fiskur fyrir en gæftir vanta. — Undir Jökli var haustfiskirí gott, en yfir vetrarvertí&ina 400 íiska hlutir. — Ilvergi á vcrzhinarstöfiunum hjer vestra eru skip kom= in, þar á móti nóg af Frökkum á fiskimií) vor“. — J>egar í niarzm. var krökkt af skip- um Ftakka íyrir Skaptafellssýslunnm. FRÁ ÚTL0NDUM ú r b r j e f i: „Af blöb- um þeim, er hingab konttt meb „Sókrates“ er ab rába, ab stríb milli Prússa og Frakka sje óumflýjanlegt, Orsökin til þessa er, ab bá&ir vilja eiga kastalann Luxemborg Nokkur hluti af her Frakka var þegar kominn á leib þang- ab. Annar her frakkneskur átti ab vaba beint inn í lönd Prússa, ogbeinttii Berlín, ef rnögtt- legt væri. Ilinn þrifji átti Iíka ab fara enn sunnar anstur yfir Rín inn í þýzkaland Og hinn fjórbi var líka vibbúinn tii ab vera sent varalib (Reserve). þa& ntun verba bágt ab segja, hvor muni hafa þab, því bábir eru lib- margir. Prússar segjast í blöbunt sínnm geta strax sent af stab 900,000 En sagt er ab Frakkar ltafi ekki nema 6—700,000 hermanna. En þetta er tekib eptir þýzkttm blöbum, og er þess vegna rnibur áreibanlegt. Eldnála- byssur Prússa verba víst Frökknm skæbar, en aptur hafa Frakkar fundib upp spánýjar kan- ónttr úr kopar ab því leyti hvab fljótt er ab skjóta meb þeim nl. 40—50 skot & mínútu. |iær eru. litlar og ekki eiginlega ætlabar til ab sækja meb kastala eba stcrkar víggirbingar, heldur til ab hafa í venjulegum landbardögum (i aaben Mark). Konungurinn á Italíu hefir þegar lofab Napoleoni 60,000 fótgöngulibs og 7 herskipum (o: járnbörbum), en meb þeim skilmálum, a& Frakkar lattni libi þessu úr eig- in sjóbi Bæbi Prússar og Frakkar, einkum þó hinir fýrrtöldu, vilja eiga vingntt vib Aust- urríki, til ab fá þab í lib ineb sjer, en ekki er bægt a& sjá á blö&unum, ab hvorum þeirra þab mnni hallast, e&a hvort þab muni taka þátt < styrjöld þessari. þab cr líka grunnt á vináftunni ntilii Eng- lendinga Og Spánverja, út af því, ab Spán- verjar tóku og gjörbu upptæk nokkur ensk skip, er ætlu&tt a& flytja vopn lianda Subitr- ameríkumöimum í strí&inu gegn Spánverjum í fyira. Engleudingar kvábu þetta alveg ó- gilt og sendu nýlega nökluir herskip til Spán- ar, til a& neyba stjórnina þar til ab grei&a skababætur. i; En hvernig því máli hefir reitt af, ná blöbin ekki nógu langt til a& gefa upp- lýsingu um“. Seinustu frcgnir scnt koinib hafa hingab meb kaupmanni L. Pöpp, halda helzt a& ftib- nr rouni komast á, því Bretar, Rússar og Austurríkismenn mibla allt hváb þeir geta málum miilum Frakka og Prússa, svo a& stríb brjótist eklii út a& nýju og þab millitnt þess- ara voldtigú þjóba, sem tæki tneb sjer f leik- inn ab líkindum alla Norburálfuna, og þá sjálf- sagt líka Noiburameiíkumcnn. Fremttr er látib bágt af vebráttufari í vor crléndis, svo horfur voru á ab sæbib, sem komib vár í akrana mundi verba ónýtt, enda var kornvaran þá enn ab hækka í ver&i, t. a. m. rógtunnari orbin á tíunda rd. 30. þ m. bárust oss ab sunnan brjef og frjeltir fi á verzlunarmanni herra þ. 0. Johnson í Glasgow, sem clagseítar eru 23, aprílmán- ubar þ. á. BRETLAND. Síban jeg skrifabi ybur sein- ast, hefir þab borib til, ab „Feníar“ (uppblaups- flokkurinn á Irlandi) tóku sig til snemnia í marzmán og gjörbu upphlaup. Eins og jeg gat utn í seinustu frjetlum, þá hafbi enska stjórnin stranga vöktun allstabar á Irlandi. Herflokkar voru sendir þangab og jafnve! tvö herskip, sem áttu a& vera til taks, hvenær setn á þyrlti ab halda. Ailt í einu komu hrabfregnir frá Irlandi a& Fenfar hef&u gjnrt upphlatip nálægt Ðýblinni, og um sama leyti á fleirum stöbum, t. a. m., Belfast Limerick, Tripperary, Droglieda osfrv. Lögregluþjónar og herflokkar voru sendir út, til ab sefa þetta uppþot, og tókst þabskjótt, því som optast tóku Feníar til fótanna, strax og þeir sáu hermenn- ina. Á stimum stöbum á landintt, rjebust þeir á lögreglnþjónastöbvarnar, drápu lögreglu- þjónana, þá sem ekki vildu gefast npp, og brenndu svo húsin. þab er mælt ab tim 60 Feníar hafi fallib alls, og unt 20 lögreglu- þjónar. þegar herfiokkarnir voru sendir út um landib til ab veita Feníum eptirför, (lýbu þeir upp í fjöll, þar hjeldust þeir vib í fáeina “i. daga, var þó kalt og versta vebitr um þab leyti. Ýmsir af ílokksfoiingjuniiiii hafa verib tekr.ir til fanga, en suntir hafa sloppib til Ameríku. Nú er stjóinin ab láta dæma fyrir- libina, og er spáb hiin mttni láta hengja nokkra af þeim, í þa& minnsta til fyrirmyndar. Stjórn- in enska hefir heitib 250 pttndiim sterlings til höfubs yfirforingja Gleessotr, sem var einn af fyrirlibunutn, en hann Ireíir en þá ekki ná&st. Um stundarsakir í þa& minnsta, er þetta upp- þot sefab, því stjórnin hefir tekib svo dug- lega f strenginn. Kaþólsku prestarnir láta eins og þeim líki þetta ntjög illa, og stimir þeirra hafa prjedikab móti uppreist, þó leik- ur gruniir á, a& þcir muni ríba undir öllu saman, og cr þeim vel trúandi tii þess, því sjaldan er þeim bnigbib um hreinlyndi ebttr manndáb. James Stephens, er sagt a& sje nú á Frakklandi, og lifi þar eins og biónt í eggi af peningum þeim sem runint inn í fjárhirzl- ttna. Hann hefir ntí ylirgefib fiokk Fenía og ltcfir lítinn sóma af öllu saman. Jtab hcfir gengib allfjörugt til í málstof- unum. Disraeli forsprakki Torymatma hefir sýnt mikinn viturleik og kænsku í þessu Re- fornt máii, um kosnittgarlögin. Gladstone fyrirli&i Wltigganna, liefir barist vel á móti, cn misjafnt hafa fylgisveinar hans reynst honttm Hann stakk upp á ýmsuin breytingum í kosn- ingarlagamálintt, og fór Ðisraeli meb hregb og s|tekt undan, breytti sumu sem minna var í varib, flækti málib og dróg þa& á langinn. Seinast var gengib til atkvæ&a, því Disraeli vildi þá ekki slaka meira tii, iieldur standa eba falia. jtá brugbust snmir af Gladstone mönnum hontim illa þegar á þurfti a& halda, og gáfu atkvæbi á móti, svo Disraeli eba stjórnin iiafbi sigur meb 21 aikvæbi yfir — þannig hefir þetta ntikla mál endab —, og situr nú Torystjórnin fastar enn ábttr. Fjárlialdsrábgjafi Breta Mr. Disraeli, lag&i nýiega fyrir þingib ríkisreikningana: Inntekt ríkisins . . . 69,340,000 puttd st. Útgjöld — . . . . 68,134.000 — - Misntunur................... 1,354,000 — þetta er allsnotur afgangur. Nýlega kontu þsdr sorgarfi egnir, ab ltinn nafnfrægi Ðr. Livingston hefbi verib drepinn af villumönnum í Afríku ; hann var einn af hinum merkustn ferbamönnum nú nppi, og uppgötvabi töluvert af Afríku, sem ekki var á&ur þekkt. Sumir halda a& fregnir þessar muni máske reynast ósannnar, sem óskandi væri, þó eru litlar líkur til þess. Ve&ráftan hefir allt til þessa verib mjng styrb, eintagir stormar og rigningar allann marz, og þó nú sje komib fram f mi&jan apríl, má sjá lítinn vorbrag á landinu. Endakvarta bændur almennt, ef ekki batnar innan skamms. Rafsegulþvábuiinn ntilli Irlands og Atne- riku er í bezta standi. Fjelagib hefir nú ný- lega lækkab ver&ib á hrabfregnum. þó er sagt ab þrá&urinn vinni þeim inn, a& mebal- tali 1,000 og stundum 2,000 putid sterlings á dag.. Ekkert þeyrist nú um þrá&inn sem á ab ganga yfir Island. VESTURHEIMUR Forseti Johnson itefir stabib sig mætavel á þinginu, og nú 'segja menn a& óvinir hans hinir svo köllti&u Radi- eals, af hverjum libsforingi Butler og Thadd- eus Stephens eru verstir, ntttni sjá sitt ó- vænna, og ætli nú a& hætta vib ab bera fratn ákærur sínar, meb hverjum þeir vonu&ust eptir ab gcta sett Joiinson frá embætti. J>a& hefir borib á því, ab mikill vin9kap- ur hafi jafnan verib meb Rússum og Vestur- heimsntnnnum Nú ætla Rússar ab selja þeim eignir sínar í Nor&urameríku fyrir 7 milljón- ir dollara, og líkar Bretum þab mibur. — Hrabfrcgn hcfir Itoniib, a& á eyjunni Hayti liafi nýlega brotist út ntikib upphlaup. Forseti Geffrard fiýbi undan meb frönsku her- skipi. (Framh. sí&ar). þAKKARÁVARP. Á næstlibnti vori gaf trjesmi&ur Gub- mundur Halldórsson á Akureyri, Glæsibæjar- hrepp 24 rd. í peningum, og þar a& auki gjörbi hann útför eins fátæklings, tíissurar frá Gæs- urn, sent hef&i kostab hreppinn, í iiib ininnsta, 8 rd., en mun hafa kostab itann 12 rd. Fyrir þessar rausnargjöf, finn jeg tnjer skylt a& votta gjafaranum, innilegustu þaltkir, f nafni min og allra hreppsbúa, og óska ab dæmi itans hvetji fleiri a& rjetta hjálparhönd, sínum þurfandi bræbrum Glæsibæjarhrepp 12. febrúar 1867, B. Árngrímsson. AUGLÝSING. •—1 Hjer meb Iæt jeg landa mína vita, a& jeg, fyrir verzlnnarhús nokkurt í Berlín, hefi tekist á hendur útsölu þess hjer á landi á margvíslegum varningi, úr gtilli og silfri, svo sem alltnörgum borbbúnabartegundum og margs konar kvennskarti m fl., öllu mjög vöndttbu a& smíbi, skrautlegu og fásjebn, og þa& meb tals- vert lægra ver&i en hingab til hefir átt sjer stab lijer á landi, á þess konar gripum; en me& því skilyrbi ab borgun sje greidd út í hönd Jafn- framt get jeg þess, ab ef einhver mætti óska vissra dýrindishiuta er heyra til gull eba silf- ursmíba, t. a. m., bikara, ijósastjaka meb fl., þá þarf hann ekki annab en snúa sjer til mín, og mun jeg þá vi& fyrsta tækifæri útvega slíkt, hjá verzlunarhúsinu. Akureyri 31. maí 1867. F. þorláksson. SMÁ SAGA. Prófastur Swift var almennt álitin góbnr prestur, því hann sagbi mönnum tii syndanna skýrt og hreint, hver sein í hlut átti Eitt sinn var hann á írlandi og hjeit snjalla ræbu fyrir málfærslumönnum og dómurum, og lýsti hann þá á me&al annar3 í ræbu sinni, hversu órjctt þa& væri a& ílytja rangt mái, og hversu djöfullegt þab væri ab hallast á lítilmagnann og fátæklingin, en halda uppi skálkunum, vegna gjaldsins. Ab mcssttgjörbinni lokinni baub einn af dómttrttnum prestinum til mibdegis- verbar, og þábi hann þa&. Eptir máltíb var vín borib á borb, og tölubu menn svo út ttm alla heima og geima. Mebal annars, segir ungur málfærsluma&ur, er þar var, vib prest: „Ef djöfullinn dæi, skildi þá nokkur preslur fást til a& syngja yfir hottum og halda ræbu, ef gób borgun kænti í a&ia hönd“. „þar til skyldi jeg strax bjóba mig“ sagbi prestur, „því þá fengt jeg gott tækifæri a& lesa yfir fjand- anum þab sem hann ætti skilib, eins og jeg hefi í dag prjedikab fyrir börnum hans“. Eigandi og dbyrgdarmadur Bjöm JÓDSSOIl. Prentabtir í prentsm. í A.kureyri. J, Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.