Norðanfari - 31.05.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.05.1867, Blaðsíða 1
lORÐMFAM. AKUREYRI 31. MAl 1867. &. AIS* grein um fjárhagsmálið. Met) p<5sti bárust írjettir ab sunnan bæíii ( brjefum og blöfmm, xim utanferb stiptamt- I niannsins, og ab hann muni fara þá för til a¥> vera í rábum um fjárskilnabinn milli Islands og Danmerkur. Einnig bárust þær frjettir a& fjárhagsmálib og stjórnarbötarmáliS veifci lagt fyrir alþing í sumar, og má af þrí ráöa ab ekki ætlar stjórnin enn þá, aí> veita Islend- ingura þjóöfund til aö ræÖa þessi mikilsvar&- andi inál, þrátt fyrir margítrekabar bænir al þingis og Iandsmanna. Nú mun stjórnin hvorki spara kænsku nje hörku til aö koma fjárbagsmálinu áleiöis á alþingi, hún mun hafa sje& af áliii minna lilutans í því máli á seinasta alþingi, ab sum- ir íslendingar væru ekki heimtufrekir, og áh't- lu. nú aö þeir muni taka viö fjárhagnum mef) livaba kostum, sem fyrst fást, og meÖ hverri abferf), sem höfö veröi af hendi stjórnarinnar. því er öll þörf á af) alþingismenn fari vaviega; þetta næsta þing verfiur mjög vanda- samt, og staöa alþingismannanna ábyigöar- mikil, væri óskandi ab hver þeirra ljctti undir mef) öfrtim f og nrefi eindregniim anda, og kæmust aö þeirri nifmrstöfu, sem þjóf.inni verfmr heilladrjúgust. þab er mest árífandi aö halda saman, og stefna rjetta Ieif); en á- greíningur og sundurlyndi villir sjónir fyrir mönnum. Óiíkar skobanir manna f þessu máli koma af því, aí) sumir vilja fjárhagsafskiln- alinn fyrir hvern mun sem fyrst, og hvaf) eem hann kostar Iandiö; hinir vilja ekki aö- Bkilnaöinn nema þeir sjái oss fært á cptir. Abrir álíta af) þjóBfundur hafi eigi fyllri rjett en Alþing, og sje því sama iivort málib sje rætt á þjóöfundi efmr Alþingi. En hví veitir þá ekki stjórnin þjóbíund, eptir svo margít- rekaöar bænir landsmanna, ef hún álítur cng- an mismun aö öíiru en nafninu? hví er hún svo meinsöm af) lofa oss eigi af) kalla þing vort þjóbþing, ef rjettur þíngmanna er sá sami ? þrátt fyrir allt þaf), sem rætt hefir veriö og ritaÖ um þaf, aí> þjófífundur liafi eigi fyllri rjett en Alþing, þá getnm vjer eigi annaf) en haft þá skoöun, af) þar sem stjórnin er því mótfallin, af> vjer fáum þjóffund, þá muni hún sjá, ab liún iiefir eigi rjett á ab breyta gjnröum þjóbfundarins, heldur annab tveggja verbur ab fallast á þær, ebur hafna þeim al- veg, en vilji hennar er aubsjáanlega sá, ab hún ebur Danir megi liafa algjört sjálfdæmi í málinu. Aptur getur stjórnin hringlab eptir gebþekkni í gjörfum hins ómynduga Alþingis; þó þab t. d. gjöri breytingaratkvæbi vib frum- varp hennar, ab tiliagib verbi hækkab um svo Og svo mikib, þá er hún eigi bundin ab fara eptir því, heldur getur hún setib vib sinn kcip, og rjcttiætt sig meb því ab hafa heyrt álit hins trúa og holla alþíngis ábur lögin voru sett, og svo tekur hún sjer ekki nærri ab setja í auglýsinguna til næsta alþingis, ab breytingar hins trúa alþingis hafi eigi oríib teknar til greina vegna einhvers sem nóg er tii —, svo koma lögin út og fje þab er ísland fær frá Danmörku verbur fastákvebib, svo látt, sem stjórninni dönsku þykir vcra gott. þegar menn í hinu daglega lífi gjöra samn- jng ebur gjörning, þá þnrfa bábir málspartar ab vera myndugir. Ef annar er ekki full- vebja þá er gjörningur ógildnr, og svo er nm þab, ef hib ómynduga alþing ræbur út um fjárhagsmálib. Bábir málspartar þurfaabhafa f jafnan rjett. Islendingar verba ab ræba málib á því þingi senx hefir jafnan rjett vib ríkis- þingib í Danmörku, ef rjetti þeirra á ab verba borgib. Alþing á ekki og má ekki stofna sjer og landsinönnum í þarin vanda, sem af því gæti Jeitt, ef þab ræddi út mu fjárhagsmálib Nú ættu því landsmcnn ab senda til alþingis ein- Imga bænarskrár, ab þab ræbi ekki þetta mál og stjórnarskipunarmálib, en bibji konung vorn en þá einu sinni um þjóbfund; og alþingis- menn rettu ab láta þab eptir eindreginni ósk kjósenda sinna, ef þeir vilja vera trúir tals- tnenn þeirra, sem þá hafa kosib til ab fylgja máli sínu’ þreim þingmönnum sem eru ákafamestir, og eigi hyggja á annab en ab fjárhagsabskiln- aöurinn k o nx i s t á s e m f y r s t, meb hvaba kostum sem þab er, og þó vjer verr staddir eptir en ábur, kann ab þykja þungt boborb. En ef þeir vandlega liyggja ab, hve margt er hjer á landi, sem bóta þarf, og hve fcykilega mikib fje þarf til þess, ab koma því á stofn og vibhaida því, sein nú vantar; og aptnr hve efnahagurinn er á vöitum fæti; þá munu þeir sjá ab betra er ab fara varlega Ebur geta menn aldrei sjeb ab ísland getur fellt og hefir fellt? ís, eidur og fyrirhyggjuleysi manna, þetta eitt út af fyrir sig, auk heldur alit í sameiningu, getur höggvib stórt skarb í efna- hag manna, þab sannar fullkomlega hjer norb- anlands næstlibinn vetur, hvar á svo ab taka geysi há gjöld, þegar búpeningurinn er fall- inn? Og munabarvöru tollurinn hveríur um leib og eigi er bægt ab kaupa vöruna. þab er ógæfan ab Isiendingar gjöra sjer allir of háar hugsanir um gæbi landins og efnahag þess; þab er eins og sumir haldi ab gull sje hjer í hverri þúfu, ef bændur væru ekki svo latir ab nenna eigi ab stinga nibur í liana rekunni til ab moka því upp. Bændur setja búpening sinn vetur eptir vetur í vogun á lítil hey, af því þeir álíta ab íslenzku vetr- arnir sje betri en þeir eru, og fclla svo skepn- urnar fyrir fóburleysi; ef þeir liefbu rjetta skobun á því, hversu harbur vetur hlýtur ab vera lijer eptir .stöbu landsins, þá scttu þeir eigi pening sinn í töpun. Alþingismenn- irnir hugsa sjer líka ab setja eptir fjárhags- abskilnabinn, heiian hóp af embættismömmm, nýjum skólum og nýjum stofnunum á tóm- ar buddur bænda af gjaldeyri, og á aubar þúfur af gulli. Ab sönnu þarf eigi ab óttast ab embættismennirnir falli fyrir vondan ásetn- ing; þó álitib sjc ab prestastjettin sje vib ve- sæian viburgjorning. En fyrir liinu má ráb- gjöra, ab eitthvab af þeim fyrirhugubu fram- förum og stofnunum, skorti vibhald, ef fje þab, er Island fær frá Dönum verbur eigi meira en þeir bubu seinast, og næstum heimingur af þingmönnum voru ánæg?>ir meb; og jafn- vel þó þab yrbi áriega 50,000 rd. eins og vjer höfum frjett ab Danir ætli nxí ab bjóba. Ef alþingismennirnir hefíu rjett álit á efnahag og ástandi landsins, þá gjörbu þcir sig ekki á- nægöa mcb 40,000 til 50,000 rd. árgjald frá Ðönum, og álitu ab ekki væri fært ab bæta vib útgjöld bænda 80 til 100 þúsundum rd. — 41 — M árlega, fyrst þeir á næsta þingi álitu ab ófært væri meb öllu ab.leggja á landib 6000 rd. til ab launa meb hreppstjdrum!! Eins og alþing er ómvndugt, svo ern og Islendingar sjáltir ómyndugir meban fjárhags- rábin eru f höndum Dana, cn þegar þeir fá ráb yfir fjárhag símim, þá má líkja þeiin vib mann sem tekur vib eign sinni lijá fjárhalds- manni sínum, og fer um leib ab byija búhok- ur. þeir. verba þá ab líta á jarbnæbib scm þcir hafa, og hljóta þeir ab sjá ab þab er barbbalalegt og illt; vetrarríki mikib og tírnin stuttur af árinu, sem þeir geta notab sjer til lífsbjargar. þeir þurfa líka abgæta hve nxikil efni eru fyrir iiendi til ab reisa bú meb, svo eigi fari fyrir þeim, eins og þeim, sem byrja búskap í fyririiyggjuieysi, og atliugaicysx um þab, live mikib hann þurfi ab eiga tii ab geta bóib, verbur svo bráblega komin upp á sveiíar- styrk, og fer svo meb ráb sitt, ab hver ólilut- drægur mabur, vcrbur a& segja, ab hon'um hefíi verib befra ab vera í vist. En hve mikib fje þurfa Islendingar til þess ab reisa þetta bú sitt, þab sem þciin vcrb- ur meira tii frama og framfara en ab vera í vist? llm þetta gcta verib svo margar skob- anir sem menn eru margir, því cinn getur gjört sjer iiærri hugsanir um búrausn en ann- ar; en vjer viijum láta í ijósi þá skobun er vjer höfum í því efni, án þess ab halda þvf fram ab hún sje sú eina rjetta. Alþingis- mönnunum má og svo vcra umhugab um ab fá skobanir manna úr sein fiestum stöbuin, þó þeim eigi falli þær sem bezt í geb; eptir því sem þeir sjá meira áhugaleysi landsmanna á þessu máli, og eptir því sem skobanir þeirra eru frálcitari því, sem þeir sjálfir áiíta rjettast. því betur sjá þeir, ab eigi er konxin tími til ab taka vib fjárhagnum, ebur ab þjóbin eigi vaxin því en þá. Áætlunarreikningur vor cr þannig: Gufuskip tii flutninga kringum landib .... 15,000 rd. Gufuskip milli Is- lands og Kmh. . . 10 000 - Póstgöngur um landib 3,000 - 28,000 rd. Lagaskóli . . 3,000 - 7 Iæknar auk þeirra sem nú eru . . . 3,000 - Læknaskóli . . . 3,000 - 6,000 - 4 búnabarskólar . . 4,000 - Landsfjelag ti! ab efla búnabar framför . 2,400 - 4 sjómannaskólar . 1,600 - ----------- 8,000 - Til opinberra bygginga . . . 5,000 - Laun hreppstjóra.................. 6,000 - I-Jin nýja síjórn................ 12,000 - Til yfirdómsins þegar hann verb- ur aukin, fangavörzlu, óákveb- inna útgjalda m. fi. . . . 10,000 - Til varnar fiskiveibum og á- gangi útlendra .... 12,000 - 90,000 - f>ab sem vantar til ab tekjur landsins þær, sem því ern nú taldar, hrökkvi til þess ab launa embættismönnum, launa Flytl)0,000 -

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.