Norðanfari - 13.07.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.07.1867, Blaðsíða 1
6* Ai: M 27, IOBÐANFAM. f ELÍN ÁRNADÓT LIR. þ>ann 23. maí 1866, andabist á Tann- stö&um viíi Hrútafjöib, ekkjan Elín Árnadóttir 88 <ára gömul. Hún var fædd á Rófu í MiÖ- firÖi 28. apríl 1778. Faíir henuar var Árni búndi á Rúfu, son Gu&nnmdár á Barkastöfium, Júnssonar í Brandsbúb á Stapa, þess er klifr- a&i Látrabjarg, þegar Oddur lögmaíur Sig- urösson hrakktist þangaö á skipinu Svan me& hásetum sínum; er þa& ein grein af svo- nefndri Suniarli&a ætt fyrir vestan. Mú&ir hennar hj'et Agnes Júnsdúttir frá Fremrifitj- um, Júnssonar, Snorrasonar, af ætt Júns rau&- brota, sem flest íúlk er afkomife í Mi&fir&i, og margt lijer í sveit. Mú&ir Agnesar var Elín Halldúrsdúttir Sigur&arsonar, cn hennar mú&ir var Agnes Bjarnadúltir, hins mikla koparsmi&s á sinni tí&, Vilhjálmssonar sýslumanns, Arn- finnssonar prests Sigur&ssonar á Prestsbakka; en kona sjera Arnfinns var þúrdís Gu&munds- dúttir prests á Sta& á Reykjanesi, Júnssonar prests f Vatnsfii&i, og Gufudal, Imrleifssonar í þykkvaskúgi, Gu&mundssonar frá Felli, Andr- essonár, Gu&mundssonar, hins ríka, á Reyk- húlum; en kona Gu&mundar Andrjessonar á Felli, var Jar&þrú&ur þorleifsdúttir riddara og hir&stjúra Björnssonar hir&stjúra hins ríka þorleifssonar, af hinni gömlu Vatnsfjar&ar rett Björn átti Ólöfu Loptsdúttur hins ríka Gutt- ormssonar á Mö&ruvöllum. Kóna Bjarna Vil- hjálmssonar var Elín Eiríksdúttir frá Efranúpi Júnssonar Eiríkssonar Egilssonar Júnssonar, sýslumanns á Geitaskar&i Einarssonar, scm átti Kristínu dúttur Gottskálks bysknps Niku- lássonar. Eiríkur á Núpi átti Málmfrí&i Júns- dúttir Teitssonar, Björnssonar Júnssonar b.ysk- ups Arasonar. Mú&ir Málmfrífcar var Agnes Pjetursdúttir Loptssonar Ormssonar, Loptsson- ar hins ríka Guttofmssonar. Kona Eiríks Egilsonar var Súlveig. Nikulásdúttir, þorsteins- sonar sýslumanns, Finnbogasonar lögmanns Júnssonar, prests, Maríuskálds Pálssonar á Ey&um, þorvar&ssonar; en múfcir Egils Júns- sonar á Geitaskar&i var Gu&rún þorleifsdúttir lögmanns Pálssonar á Skar&i Júnssonar, af ætt Odds lögmanns lepps þúr&aráonar; en mú&- ir þorleifs lögmanns var Súlveig dúttir BjÖms ríka hir&stjúra, og Óiafar Loptsdúttur. Má rekja allar þessar 'rettir fratn í kyn til hinna göfugustu Islendinga í fornöld. EJín sáluga var sírax frá skírninni ’tekin til uppfústurs af ömmu hennar Elínu Ilalldúrs- dúttur á Ncfcritorfustöfcum, og giptist fi á henni tvítug a& aldri þrímenningi sínum Júni Brynj- úlfssyni á Sve&justö&um, 13. oktúber 1798. þar bjuggu þau í 14 ár, Og áttu saman 4 börn, 2 sonu Jún og Gn&mund og eina dútt- ttr, þorbjörgu, en liifc 4. fæddist andvana. Vor- i& 1812 fúru þati búferlum a& Svertingsstöfc- um, og bjuggu þar 4 ár, Á því tímabili misrtu þau efnilegan son sinn Jún, fieddann 1803 sem drukknafci í Mi&fjar&ará, 12 vetra gamall. Voiifc 1816 fúru þau a& Grafarkoti, og voru þar f 3 ár. 1819 fiuttust þau a& Útibleiksstö&um, og bjuggu l)ar þangafc til ár- i& 1839, í 20 ár. Árifc 1838 kom fyrir þau annafc sorgartillelli, a& Gu&nuindur sonur þeirra giptur fyrir fáum árum drukkna&i ofanum ís á Mifcfir&i; liann átti 6 börn mefc konu sinni, og hi& sjöunda úskilgoti&, og lifa en af þeim 2 dætur giptar, Jún sálugi Brynjúlfssou fer&- AKUREYM 13. JÚLÍ 1867. AUKABLAÐ. a&ist vorifc 1839 a& Hvammi f Vatnsdal, túk liann þar krankleika og drúgst niefc veikum bur&tim a& þúreyjarnúpi, livar hann deyfci cptir fárra daga banalegu 4. tnaí s. á., 64 ára gamall; bafci liann þá verifc í hjúnabandi tæpt 41 ár, Mcfcati hann var á Útibleiksstö&um, varö hann lireppstjúri í Torfasta?a!irepp, og hjelt því cmbætti í 9 ár, en eátlanefndarmafc- ur í 11 ár, hverri köllun hann gengdi me& árvekni, framsýni og dtignaíi. Sama vor og hanu deyfci, fúr ekkja hans Elín sáluga alfar- in lil tengdasonar síns, Gufcmundar búnda Gufcinundssonar á Tannstö&Uin, og þorbjargar dúttur sinnar, og var hjá þeiin til duufcadags, í sainfleitt 27 ár sem hún var ekkja. Elín sáluga var þrek kona til sálar og líkama, og inátli frernur kallast beilsugób alla æíi; hún sá á bók gleiaugnalaust frain a& sí&asta refl- ári sínu. þau 27 ár sem liún var á Tann- stö&um, var& henni aldrei niisdægiirt sem menn kalla, og sífcast hal&i hún allt af fotaferfc nema seinasta daginn sem hún lilfci. . Hún var merkiskona og vel af Gu&i gjörfc, ráfcdeildar- og stjórnsöm á heiraili sínu, tryggföst, rá&- lioll og hreinskilin, vinum sínum; skylduræk- in vib börn sfn og vandamenn, gestrisin, gú&- hjörtub og hjálpsöm vi& nau&stadda. Reykjum 30. marz 1867. Gu&mundur Gu&mundsson. I SIGRÍÐUR ELÍASDÓTTIR. Hinn 26. jandarm. nrestli&inn anda&kst a& Gautstö&um á Svalbarfcsströnd, ekkjan Sigrífc- ur Elíasdóttir á 72 aldursári, eptir rúmrar viku sjúkdúmslcgu. Hún var fædd í Ytri- haga á Árskúgsströnd 1795. Foreldrar henn- ar voru búndinn þar Elías Fri&riksson frá Ilálsi í Svarfa&ardal, Magnússonar frá Grísará, Túmassonar frá Kollugeríi, Sveinssonar frá Gu&rúnarstö&um í Eyjafir&i, Magnússonar frá lllugastöfcum, Sveinssonar ríka á Illugastöbum 1623 Múfcir liemiar og kona Elíasar var Sigrífcur Árnadútlir frá Ilaga. Sigrí&ur sála&a úlst tipp hjá foreldrum sínum fram yfir tvít- ugt, fluttist hún þá til Grímseyjar og giptist þar Júni — nokkrum — Júnssynl ættufcum úr Fnjúskadal, og rar hann hreppstjúri Grímsey- inga nokkur ár, eptir 12 ára búskap þar flutt- þau til lands, og voru Iengst af á Akureyri, hvar hann eptir 16 e&a 17 ára þarveru and- afcist, og höf&u þau þá verifc rúm 30 ár í hjúnabandi, og ekki orfcifc barna au&ifc; eptir þa& hjelt hún sjer þar uppi cnn nokkur ár, til þess vorifc 1860 a& hún íluttist a& Gaut- stö&um, hvar luin dvaldi meb veikri heilsu til dánardægurs. Sigrí&ur sála&a var si&prúfc. rá&vönd og hreinlát kona alla æfi, og af öllum sein liana þekktu vel þokkub. þess má líka geta, a& næstli&ib sumar arfleiddi hún löglega Sigrí&i Elíasdúttur á Gaut- stö&um, brú&uidúttur sína, a& eigum sínum eptir sinn dag. f SÓLVEIG JONSDÓTTIR. þann 31 dag maímánu&ar 1866 anda&ist merkiskonan Súlveig Júnsdóttir í Bæ á Sel- strönd 77 ára. Foreldrar liennar voru sjálfs- eignarbúndi og hreppstjúri Jún sálugi Svein- hjörnsson, og kona hans Gu&rún Gu&munds- dóttir, bæ&i koinin af gó&u fúlki og bjuggu — 53 — lengi á Kaldbak, og þar fæddist Súlveig sál- uga þann 25. núvember 1789, og úlst þar upp í foieldra húsum, þar til fa&ir hennar andafc- ist, og eptir þa& hjá mú&ur sinni þangafc til Gísli sálugi Sigurfcsson kom a& Kaldbak, áii& 1805, og ári& eptir 1806 giptust þau og fúru þafc saina ár ab búa á Iíaldbak, og bjuggu þangafc til árifc 1823, ab þau fluttu sig a& Bæ á Seiströnd, og bjttggu þar sí&an me& súma og prý&i í ástrfku lijúnabandi, þar til Gísli Sigur&sson sála&ist, þann 20. dag júním. 1864 (bvers geti& er í |>jd&úlíi), þá höffcu þau hei&urshjún verib í ástríku og lukkusælu hjúna- bandi í 56 ár, sein Gu& blessa&i meb 10 börn- uin, 5 8onum og 5 dætrum; þeirra elzti son var sjera Jón' sálugi Gíslason, er var a&stofc- arprestur í Flatey á Brei&afir&i, og anda&ist áriö 1839 úkvæntur. Hin börn þeirra giptust öll, voru þú fjögur dáin undan foreldrunum, cn 6 lifa enn, þa& jeg vcit. Sólveig sáluga var súma- og nierkiskona, trúrækin, greind og gla&lynd, vintrygg og veglynd, búsýslukona mikil, gú& mú&ir og búsmú&ir, hún var reglu- söm, si&vönd, einar&leg og hispurslalis, og þú blífc í vi&múti, gestrisin og gjiiful vib fátæka menn, því jafnan var f/ka núgur aufcur hjá þeim súma hjúnum. Sólveig sáluga var or&- in langamma, og mikifc inargra barna og full- or&inua manna aniuia, þá hún anda&ist. Einn al þeim möniium er Íiún haf&i uppali&,.'<ninnt- ist hinnar látnu í stefum þeim er hjer fylgja. Fallin er nú í foldar skautib mín fóstran gamla Sólveig kær, sál hefir fengib sælu skrautib sem rjett-trúa&ur hver einn fær; þa& var hún, sannleik vil jeg tjá, vona&i jafnan Ðrottinn á. í Jesú nafni svanga saddi svala&i þyrstum er hún gat, angra&a líka einnig gladdi a& hjálpa sjúkum dýr&legt mat; hún var dygg&anna bjartleitt blúm ber hennar minning þenna bljúm. Lofa&i Gu& á gle&istundum gramdist þú ckki sorgir við, Frelsarans gú&a fól sig mundum og fjekk hjá honum jafnan li&. Haffci au&Iegfc í heimi hjer og hamingju þa& er kunnugt mjer. Sál Iiennar fel jeg sönnum Gu&i sein afc Ijósinu byggir í, svo luín megi í sannfögnu&l syngja lof Drottni upp á ný, útvöldum bæ&i’ og englum hjá eilífu dýr&ar landi á. J. G. HANNES EINARSSON frá Mælifelisá í Skagafir&i, er dey&i á Akur- eyri 18, maímána&ar 1865, og grafinn þar 31. sama mán. •* Sárt er a& frjetta sonar lát, sem ma&ur nnni’ af hjarta; sú fregn umbreytir gle&i' í grát, geislum ( dbmnu svarta; ánægju sker&ir, eykur stun, yfir þess Hæsta rá&stöfun íætur mann kveina’ og kvarla. Ljúst cr oss þú, a& líf 0g hel leikur í Ðrottins hendi, og a& hann gjöiir ætí& vel, andstreymi’ og böl þú sendi. Honum er annt um alla þá au&mjúkir Bem hans bo&a gá, Uaí) sjálfur Kristur kenndi. Y>ú lijer í sorga dimmum dal Drottinn oss tf&nm reyni, honum treysta vort hjarta skal, hann er Ifka sá eini, sem a& hefir í hendi sjer,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.