Norðanfari - 13.07.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.07.1867, Blaðsíða 2
— 54 hans ef aS bljiígir leitum vjer, btít hverju böli’ og meini. Ástvina missir þykir þrátt þyngstur af öllu vera; en fyrir Ðrottins mikla mátt megnum vjer bann ab bera, þegar sig beygir angruí) önd undir volduga Diottins hönd, eins og hún á a& gera. Sífellt munum viS sakna þín, sonur okkar hinn kæri, allt þangab tjl a& ælin dvín, eptir þó löng hún væri. GuS, sem þig bæ&i gaf og ttík, glc&i meb því og sorgir jók, hug okkar huggun næri. Mikib vel hafíi Gtifc þig gert aö gáfum og frítlcik bæfci; þafe er í sannleik þakkar vcrt, þvílík nær veitast gæfci; en dyggfcir þínar og dagfar gotf, Drottins náíar og gæzku vott möttum er mest aí) kvæ&i. Okkur, foreldrum þínum, þú þjónkun af alút) veittir, sem óskabarn af ást og trú f öllum hiutum breyttir, cins vií) metsystkyn út í frá, alia hegtun — þati sanna má —. skærum manndyggtmm skreyttir. Lausnarans dæmi ljeztu þinn Leitarþráb jafnan vera, eins og gntsbörn í sjerhvert sinn sannautnijúk vilja gera; heimurinn þó þar hætist at>, hjartanlega þau girnast þat: meb Kristi kross ab bera. Miklu þolgæti met) þú lcitst mótlæti er Drottinn sendi, stundar þeirrar met> st'illing beitst, strftsdaga sera var endi. Fljótiega Drottinn frelsti þig frá hörmunganna þröngum stig. alinátlkri hjálparliendi. 0, hversu sæl er sála þín, sonar Gutis fatmi vafin, laus vi& ails konar eymd og pfn til eilífs Iri&ar hafin, kærleik og helgun æfist í, eptir Gu&s vilja a& sinna því, nú ei af nokkru tafin. þ>ó okkur bljóti’ a& sví&a’ um sinn sakna&ar-undin djúpa; þó i&ulega’ utn cymda kinn angurstár ver&i’ a& dijúpa: f trú og autmýkt viljum vi& velja þa& gó&a blutskipti&, til fóta Krists a& krjúpa. Fyrir hans bló& og bitran dey& blikar sú vonarstjarna: a& vi&, nær þrýtur æíiskei&, til okkar sælu barna fribarins hafn'r flytjumst í, og finnum vini þar á ný, okktir á undan farna, þar til upp rennur þessi stund, þolinmó& viljum bí&a, og livert sem gle&st e&a grætist lund grátfegin Drottni hlý&a. Eilífa gæzkan almáttug! undir Krists merki’ a& vilja’ og dug, styrk þú okkur a& strí&a. Eptir hjervistar alla raun eflanst þá vænta megum, á fri&arins landi’ a& fá þau laun fyrirheitin sem eigum. A dau&astundn legg þú Ii&, liknsami Gu&! þá förum við hje&an me& hug ódcigum. Einar Hannesson. Sigurlaug Eyjólfsdóttir. GRAFLETRIÐ: Hjer er lag&ur lík, langt fjærri sínum, H a n n o 8 Einarsson húnvetnskrar ættar. Fæddur 4. sept 1844, dáinn 18 maí 1865. Syrgja foreldrar, frændur og vinir, látinn hugljúfa og Hstamanns efni. Ogleyraanlegs og elska&s niðja, minnast þannig í mannraun sinni: E. tlannesson S. Eyjólfsdóttir. f GUÐRÚN ELDJÁRNSDÓTTIR. Að auga eli syrtir ei blundar væran dúr, og þankar fríti lirrtir mjer íljúga hjarta úr; þeir lljúga en þreytast brá&um því koma aptur hcim, þó ná þeir engum ná&um nei, slíkt er bannu& þeim. En Gu&i’ er gott a& treysta sem gefur blítt og strítt, og einn má hugann hreysta og hjálpráð veita nýtt. Ef liarmar þeliö þreyta hinn þunga skiinað vib, til hans niinn hugur lcita a& huggun stytk og frib. Til hans minn hugur leita að horfnum vinum mjur, ílug skaltu þangað þreyta hvar þrautin sigrub er, og Drottins dýr&arstraumar svo dau&a benda á svig, a& mannlieitns rnyrkvu draumar, ei mæ&a lengur sig. þig sem jeg sárast harrna systir og nal'na niín, f frelsis fri&arbjarma jeg finn og kem til fiín. þú sem uin þyrnibrautir hi& þunga háðir stiíö, en sein vib allar þrautir þó æ varst stillt og blíð. Guðsólti, hugarhreysti, hógvært og jafnlynt geð, þa& band æ betur treysti Gu&8 bh&um anda með, sem liver ein sála bundin vib sjálía Drottinn er, og gjörði andlátsblundinn til yndis handa þjcr. Ilýrt útlit herma rjc&i a& lireina geyrndir sál; æ kveikti ást og gle&i þitt una&s sæta mál. |>a& mjer æ fögntið fær&i t>ig finna systir kær, en sorgum aptur sær&i þig sjá mjer þokast íjær. Já mjer var yndi’ og æra ab því á lífsins stig, a& sjá þinn andatui skæra f or&um birta sig Til gleli, gagns og sóma, þú gekkst um vegu lijer, það allir ætí& róma sem eitthvab kynntust þjer. Einn friðarengill frí&ur a& frelsa anda manns úr ljósa heimi lí&ur af landi frelsarans. Hann sveif til þín, og segir: þú 8ál! jeg koininn er, a& líkams limir deyi en líf þitt fylgi mjer, A& sæhiheima sölum þín sál ntí komin er, frá öllum frclsuð kvölttm er fyir þig sær&tt hjer. En þó á dauðadegi, þín dæi fölva brún, þín dyggð htín dó samt eigi því Drottins eign er hún. þig syrgi’ eg systir kæra me& sorg því b!& jeg bjer, til þess a& vær&in væra mjer veitist eins og þjer. þig unga ö&ru sinni jeg aptur hitti þá, aisæla í eilff&inn! þú ei mjer hverfur frá. Að auga eli syrtir svo opt í táradal, en bráðum aptur birtir í bli&um stjörnusal. Gu&s ástar æ&sti kraptur ástvini míiia þá, mjer gefur alla aptur, sein á&ur lók mjer frá. 7. FRIÐRIKA IIELGADÓTTIR, dáin í desembeimán. 1865. pú (jekkst í œginn gh'disúlin hhj, ó tind! þá s/öklctir iiiiaíl lijarman/t heiló- Hiímar ab augum hnfpnar brá blífailaus grátinn ntá jeg standa, svífur a& brjósti svölum anda Nöldursöm gjóla norfcan frá; æ þú ert heifin be&jan blí&a! buga&i dan&ans afli& strí&a, öruggan þrótt og þolugt fjör þa& voru bitur nau&a kjör. Ilverr hreppti dýrra hnoss en þig mín hei&ursverða elsku kvinna? og be/.ta mó&ir barna þinna er Ijettutn sporum líísins stig, fetaðir trúföst fram til enda fríjari sál eg aldrei kennda, þú virtir lífið vel sem bar en vendir sjón í hæ&irnar. Geisla&i þinna gáfna Ijós Gu&s og skyldunnar bo& þú virtir, um lof nje álas lítib hiitir því meta kuimir Iteirnsins hrós, íircinskilni þín og hjartað fróma þjer hilli jók og ávann sóma; þafc fyrirheit ei fyrnast má, a& fær þú Drottins auglit sjá. firotið er yndi þú ert fjær en þína minning hjartab geymi, aldan rís hátt og yfir streymir bölsær&an mig og börnin kær. Hann setn á ólgu hafsins kalda hasta&i fyrr og kyrrð natn vaida, Megnugur er a& niýkja þrá miskunn lians skulum treysta á. Æ far þá vel á fri&ar land fagna&ar þar sem blórain gróa, J>a& skal mjer aumum yndi þróa a& sjá í trú þitt sælu-stand; vottaiir þú me& vilja djörfum, vi&kvæmni, tryggb og þrek í störfunb og alls liins bezta unntir mjer jeg ann og hiinna sælu þjer. Eilíf&ar rö&ull una&sskær uppljómar hjartað skyni giæstu, því vind jeg segl a& lulniim liæstu í byljum líl's þá báran slær. Senn Ijóma fagrar fielsis tífir jeg finn ástkæra! þig um sí&ir í dýr&arsöltim Drotini hjá dimman hjervistar hverfur þá. J II. f Á mc&al þeírra mörgu sem dóu f Nor&' fir&i næstl. ár 1866, var Sveinn Stefánsson þórtinn Magnúsdóttir, hjón á Hólum. Hón d<5 15. maí 69 ára, en hann 16. júlí 71 árs gau5' all. þessi hjón höfðtt verið allan sinn aldor hjer í Nor&fir£i, og búi& þar mjög lengi iiie® hei&ri og sóina, þau voru bæ&i sjerlega rá&' vönd, dygg&ug og beztu mannkostum búiuí gu&rækin, Irómlyrid og mannelskufull, gestris' in, og gó&gjör&asöin vi& fáfæka og þurfand' menn; stjórnsöm og mjög reglusöm í ölli,n| síntim tifna&arliáttum; ge&prý&i og si?prý^ þeirra, þótti eptiibreytnisvert. þau áttu nokkur börn sem þati ólu UpP í dygg&um og mannkoslum; þau tóku I!l<® nokkur fósturbörn nnina&arlaus, og fóru mc" þau, ein8 og beztu foreldrar. þau höf&u fyr'r nokkrnm árum hætt búskap, fóru til baru® sinna og dótt hjá þeini. þeirra minnast all'f me& hci&ri og vir&ingu. H. ______________________________________________ Eit/aii/H' <\g ályrgtlannadnr Björn JónSS011' Prenta&ur í prentsm. i Akureyri. J. Sveiusson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.