Norðanfari - 21.10.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.10.1867, Blaðsíða 1
m %m SOMASFARl AKUIŒYRI 21. OKTÖBEK 1867, fl. ÁB. EPTIREIT af brjefi amtmanns HAVSTEINS til sýslumannanna dags. 25 september 1867. Jafnvel þ<5 reynsla undanfarinna ára hafi nógsamlega vottab, ab ógœtilegur ásetningur er liib versta átumein allrar velmegunar og bagsældar þessa umdæmis, og þótt ýmsar rá&- stafanir, einkum á seinni tímum, hafi verib gjörfiar af hálfu hins opinbera til ab afstyrá þessari volalegu óreglu, þá samt hefir næst- lilinn vetur mel órækum rökum synt og sannafe ab almenningur er næsta skammt á veg kominn í nau&synlegri fyrirhyggju, hvaí) heyforla snevt- ir þar sem fjöldi manna missti skepnur sínar tír hor og margir hlutu aí> verja svo miklum korngjöfum til þess ah halda lífinu í skepn- um sínum, al þeir ntí ekki geta fengil lífs- bjargar naubsynjar sínar sökum kornskulda í kaupstö&um. Til þess nd, ef mögulegt væri, ab koma f veg fyrir þenna háskalega heyásctning, sem of margir búendur hafa tami& sjer a& undan- förnu. vildi jeg þjenustusamlega mega mælast til, a& þjer herra (Tit) brýnib alvarlega fyrir sýslubúuni y&ar bæ&i me& brjefum til hrepp- stjóranna og á annan hátt, þý&ingu opins brjefs frá 29 ágtíst 1862, og látib sjer í lagi hreppstjórana taka þa& skýlauslega fram vi& almenning, a& höl'&a& ver&i væg&arlaust mál gegn hverjum þeim, sem í hönd farandi vet- ur og eptirlei&is fyrir óhvggilegan ásctning komast í heyþrot, og anna&hvort drepur skepn- ur sínar tír hor, e&a sker þær aflvana og a&- fram komnar af fó&urskorti; bib jeg y&ur einnig a& skipa hreppstjórunum a& lilkynna y&ur undandráttar- og tafarlaust, þegar slíkt ab fiöndnm ber, eins og þjer líka ver&ife a& taka þa& fram í brjefum y&ar lil hreppstjór- anna, a& sektir þær, sem á&urnefnt lagabob Ieggur vi& hotdau&a, ver&i, eptir lögum þeim, er en þá gilda hjer á landi, afp!ána&ar me& líkamlegri hegningu þar sem engin geta cr til a& seklirnar ver&i greiddar. A& endingu vil jeg leyfa mjer a& skjóta því til y&ar herra (Tit.), hvert ekki mundi vera tiltækilegt a& svipta þá fjárforrá&um sín- um á lögskipa&an hátt, er þiggja af sveit, en vilja ekki hiý&nast gó&um rá&um hreppstjóra sinna, hva& heyásetning snertir, svo hrepp- stjórar gæli sje& utn ásetning hjá þeim, sem skipa&ir fjárhaldsmenn þeirra. Um a&gjör&ir y&ar í þessu efni vona jeg a& fá frá y&ur ávísun hi& allra brá&asta. NOKKUR ORÐ UM ÁSETNING. þa& er flestum or&i& Ieitt a& minnast á ásetning btípeningsins; þeim scm setja illa á, Jei&ist þegar er veri& a& nau&a vib þá, a& þeir ver&i ab gjöra þab bctur, og hínum sem vilja leitast vib a& koma á hjá sjer og ö&rum betri ásetningi en almennt er, lei&ist a& sjá engan árangurinn. En þó mönnum lei&ist a& heyra talab um ásetning, þá má ekki hætta því fyrir þa&; mc&an hann er eins og hann er, þá er í raun og veru ekki til neins a& tala um nokkrar btína&ar frainfarir hjer. þó menn me& jar&a- bótum auki grasvöxtinn «m þri&jung, og svo bæti aptur búpeninginn, svo hann gjöri þri&j- ungi meira gagn, þá er allt þetta Htilsvir&i, þa& getur allt horfib á cinum vetri. þ>a& er engan veginn lítil fyrirhöfn og kostna&ur a& koma upp btípeninginum svo þa& er fur&a a& menn skuli eklsi lcggja allt kapp á a& gjöra þessa eign vissa, þa& sem þeir í inörg ár hafa aflab sjer me& sitrum sveita; þó menn mæti mörgum mótspyrnum a& geta sett vel á> og þó mörg sje hvötín a& setja illa e&ur djarft á beyin, Sú er bin fyrsta: a& ve&rátta og vetrar- far hjer á landi er svo misjafnt og ó v í s t; sumir vetrar koma á millum svo jarfsælir, a& þá ey&a skepnur mjög litlu fó&ri, svo þá er mikill hagur a& hafa sau&fje& sem flest; þetta gin.nir menn til a& treysta á vogun og útbeit, og liafa búskapinn eins og vogunarspil efur teningskast og sífelldri hættu undirorpinn. En sje rjett álitib, ætti óvissan á vetrarfarinu a& koma mönnum til a& setja vel á en ekki djarft, þvi aldrei er líklegra a& komi gó&ur vetor en har&ur, vi& hinu niá heldur biíast, a& fleiri vetrar komi nokkub har&ir en gó&ir þeg- ar 1 iti& er á stö&u Iandsins. Gamia málíækib á hvergi betur vi& en hjer: „Bú þig vi& iilu, gott ska&ar þig ekki“. þau hey sem óeydd eru á vorin, eru eigi brennd, e&ur gjnrb ónýt, heldur eru þau geyrnd til næsta vetrar; geíur þa& því ekki orbib annar ska&i a& fyrna hey, en frestur á eins árs ágóba þeirra skepna, sem hef&u getab lifab á heyleyfunum. Fyrni ma&- ur t. d. 40 heyhesta e&ur 30 kinda fó&ur, þá missist árságó&i af 30 kindum, en aptur þeg- ar vantar 40 heyhesía í Jiar&indum og jar&- bönnutn, þá getur eigí eintingis tapast ágó&i og líf 30 skepna, heldur mikiu fleiri; þannig ætti a& sko&a þa&, eem menn vilja gjöra sjer til ágó&a, hver ávinriingtir getur or&ib mestur þegar vel fer, og aptur hvo ska&inn getur or&- ib mikíU þegar illa tekst til. Ma&ur getur álitib árlegar heyieyfar, sem ábyrg&arsjób fyrir skepnum þeim, sem eru lífsvi&urhaid hans; en eins og þeim, er árlega leggja mörg 1000 rd. í ábyrg&arsjó&i þykir þa& tilvinnandi a& gjöra þa&, til þess a& hafa eign sína vissa, svo er þa& og tilvinnandi a& liafa nokkra hesta af heyi óar&berandi ti! þess a& hafa bústofninn vissa eign; þar me& ver&ur einnig umflúin mörg áhyggju stund, er liey- lítill fjáreigandi hlýtur a& hafa í har&indum. j>a& er eitt af ágæti heyfyrninganna a& þegar grasbrestur kcmur eitt ár, þá getur sá, er heyleyfar hefir, haldib fyrir þa& sínnm sama fjárstofni, og þarf þá eigi a& fœkka fjena&i sínum þegar hann er sem rýrastur, því opt er samtara rýr& fjárins og rýr& heyatlans, þctta eina getur ríílega borga& þann ágó&amissir a& eiga nokkra heyhesta Óar&berandi. Margur er orfin fátækur fyrir þa&, a& hann hefir vantab hey á veturna og vorin; en engin mun fátækur vegna þess a& hann ætí& átti heyleyfar. Reynsluna sem er fyrir þessu, ættu méiin a& hafa hugfasta. Annab er scm kemur mönnum til a& sctja djarft á heyin, þa& er sú sko&un: ab þeir megi til ab hafa svo og svo mikla fjártölu til a& geta komist af, og Hta þannig meira á fjöldánn en gagnib af skepnunum, og ástæb- urnar til a& geta haldi& þeitn; fyrir þa& fer opt svo a& þeir hafa meiri útgjold en minna gagn af skepnunum, en þó þær væru talsvert færri. Fjáreign margra er þannig varib: a& rniklar skuldir hvíla á henni, svo þeir a& nokkru — 75 — leyti eiga ekki margt af skepnunum sjálfir, iieldur a& eins hafa hönd yfir þeim, sjálfsagt sjer til hagna&ar þegar nægilegt fóíur cr fyrir þæv, eri aptur til hins mesta tjóns ef fó&riö vantar. Væri t. d. skuldir á fjór&ungi fjena&- ar manns, en þrjá fjórtu liluti aetti iiann skuld- latisa, og iief&i fyrir þa& nægilegt fó&ur. En fyrir þa&, a& hann sækist eptir h&fíatölunni, og eiga fjór&aparti fieiia fje, en hann gctur átt, hvort heldur litib er á efntn e&ttr hey- byrg&irnar, þá liefir hann í sta&inn, a& hann má svara vexti af láninu, og fjórfaparti hærri gjöldum til allra stjetta, og þó hann ekki missi fyrir fó&ursktjrt, helir hann eigi meira gagn af fjenu en þó þa& væri Ijórfungi færra; eu ef il!a tekst til, og óvanaleg har&indi koma, þá getur hann misst, ekki einungis þa& fje sera lánib hvílir á, heldur nokkub af liinu, sem hann annars lief&i getab átt, sem vissa cign og liaft fullt gagn af. Svo lengi sem nægilegt fófur er fyrir kýr og sau&skcpnurnar, þá cr þetta sú ar&- samasta eign, en þær skepnur sem eru þar fram yfir, þær eru stí ska&legasta, hættuleg- asta Og versta eign, hvort heldur litib er á þá hættu, sem þær setja hiiin fjenaíinn í, e&ur hve tnikib þær draga af fullu gagni er hafa má af velfó&ru&um skepnum; þessu til skýr- ingar cr sí&ur hægt a& taka dæmi af sau&- skepnutn því ágóbinn af þeim fer mjiig eptir landkostum, sumarhögum og (1 ; en jeg vil taka eitt dæmi af kiím, sem eru vel fó&ra&ar og illa fó&ra&ar. f>a& er álitib a& nautpeningurinn þuvfi a& me&altali einn sextugasta part af þyngd sinni, af heyfó&ri á dag tii þess a& viMialda lífi sínu í sama ástandi (þyngd og lioldum), en þa& fóð- ur sem þar er fram yfir, hefir skepnan til a& sýna ágó'a af; safna því í hold e&ur mjólk eptir c&ii hennar og efnum þeim, sem ern í fó&rinu. Rá&gjörum nú, ab ein kýr þurfi 14 pd. á dag af töMi til a& viíhalda lífinu og vcra í sama ástandi a& þyngd og iioldum ef litin mjólkar ekki, en ef hún mjólkar þá hafi hún 20 pd. af heyi á dag, hefir hún þá 6 pd. af heyi til a& mjólka at’. þ>á þnrfa 4 kýr 56 pd. af heyi á dag til lífsvi&uihalds, en liafa 24 pd. af lieyi til aö mjólka af; þctta er til samans 80 pd. Eptir þessu þtirfa 3 kýr 42 pd. á dag af heyi Iianda þeim til a& rnjólka af, þegar gcfin ertt á dag 80 pd. af lieyi þrem- ur kúnum eins og fjórum. Au&je& er þá a& meiri mjólk hlýtur a& vcr&a tír 38 pundum af heyi en 24 pd., e&nr þegar reiknað er fyrir allan gjafatímann, munar þa& um 3,332 pd., sem ma&ur hefir minna til mjólkur afia þegar 4 kýr eru haf&ar á því fó&ri, sem þrjár kyr ver&a vclfó&ra&ar me&. þegar þa& er abgætt, er au&sje& a&, hver sltepna þavf eitthvab víst til aö vi&halda líli sfnit, og því íleiri líf sem ma'ur vill fram færa á litlum efnum, því meira gengur til lífsvi&urhaldsins, og því minna ver&- ur eptir til a& gefa ávöxtinn; þó er eigi hjer me& sagt, a& ekki ver&i gefib ofmikib e&ur svo a& ska&i ver&i a& á fó&rinu, því eins og tak- mörk eru fyrir því hve skepnan þarf mikiS til lífsvi&urhalds, svo eru og takmörk fyrir því, hve lcngi htín sýnir fullt gagn eptir til- tölti af fó&ri því scm litín ey&ir. Eitt er en þá sem sty&ur a& illum ásetn- ingi, sem ev þa&: a& þeir setn heylausir ver&a

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.