Norðanfari - 21.10.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.10.1867, Blaðsíða 2
cru næsfum ginntir til ab setfa ilia á meS ódyrri lijólpsemi þó hjálp þcssi sje opt í góí>ri mciningti gjörb, og óvinsæit sje a& henni aö íinna, þá kemnr Iión til leifar niiklum vantl- ræfnnn f þessn efni; þeir sem hafa vilja á ab vera byrgir fyrir sjálfa sig, eru settir í vofa f haríindum af þeim, sem heylausir eru, þeir neyfast til ab lána ót þann lorba, sem þeir ætlubu sjíilfum sjer. og fytir þessa lijálp, og fyrir heyib, sem í heyskorti er hverjitm hlnt dýrmætara, hafa þeir stundum lítib stundtim ekkert, og hverfur þeim þannig forbi sá er þeir ætlubu sjer ab koma fyrir sig; ef þeir ekki lána heyib, til þess ab sjá borgib sinni eigti, fá þeir álas hjá öbrum; fyrir þetta allt leifast þeir smám saman tii ab setja svo á heyin ati þatt aö eins hrökkvi, Aptur liinir sem setja djarft á heyin og jafnatarlega verfa lieylausir, þeir ýmist taka heylán efur reka út, og er þeim þctta og svo á vissan hátt hagur, þá kostar talsvert ab afla heyanna á sumrin, en ekkert ab reka út fjc sitt ebur fá gefins hey í poka. f>egar tekin er til fób- urs kind á haustin, þá kostar þab 2 rd. yflr veturinn, en þó kind og kindur sje teknar þegar helmingur og þribjungur er eptir af giafatímanum, þab kostar ekkert, fyrir þá, er gjöra sitt til, ab setja sig og sveitarfjelagib í voba og vandræbi; þessunt er þannig gefib tii ab gjora þetta í stabin fyrir ab þeir ættu ab straffast, í hib minnsta mcb því ab gjöra þeim þvílfkt dýrkeypt; svo er í hverju landi ab þeg- ar skortur vcrbur á einhverju, hækkar þab en eigi fellur í vcrbi. J>ab er langt frá mjer ab ab iasta þessa hjálpsemi, ef þab væri eigi á- iit mitt ab hiín kæmi illu tilleibar; væri þessi hjálp gjörb dýrkeypt, mundi þeir, sem líkt og setja á annara hey, af trausti um hjál|iina, síb- ur gjöra þab ár eptir ár, og hinir aptur verba viljugrl til ab eiga heyleyfar efþeirhefbu fullt 8vo mikin hag af því ab lána hey ebur selja þab, eins og ab eiga sjáifir skepnur á hey- uuum. Margir vilja koma því á ab skorib verbi meb valdi hjá þeim sem illa setja á, og eigi vilja þýbast ráb þeirra, er hvetja þá til ab fækka skepnum af heyjunum á haustin, en sú mtin raun á verba, ab þab verbur hvorki vin- sælt nje endingar gott; meb því er skertur eignarrjetturinn, og svo má þab vera óþægi- legt og ábyrgbarmikib fyrir þá sem skcra, eig- andanum natibugt Falli vetur svo vel á eptir ab svo reynist ab heyin liefbu endst þó ekk- ert hefbi verib skorib, þá verbur þab óánægju efni bæbi fyrir þá sem skera og þann, sem skorib er lijá, einkum hafi fátækur átt í hlut; og meb þessari abferb vib ásetninginn munu fáir verba ásetningsmenn í mörg ár, En hvernig á þá ab fara ab rába bót á þessu mestumvarbandi búnabarmálefni þessa lands? sem er viss ásetningur og góbur vib- urgjörningur búpeningsins. þessari spurningu ættu sem flestir ab leitast vib ab svara, og innræta sjálfum sjer og öbrum, ab mestu skipti þab ab gjöra skepnurnar vissa eign; og meira gagn sje ab hafa færri skepnur vel fóbrabar, en flciri skepnur dregnar undan daubanum. Á sýsluftindi f þingeyjarsýslu liafa verib samþykkt í tvö ár eptlrfyIgjandi atribi, og virb- ist mjer ab væri þeim fram fylgt, þá gæti þab talsvert stutt ab betri ásetningi búpeningsins. 1. Ab sem flestir bindist þeirri reglu, ab setja eigi álO heyhestaaf hverjum 100 heyhestum, sem aílast yfir sumarib, og setja byggilega á hitt annab hey. 2. Á s e t n i n g s m e n n sje f hverri sveit til ab líta eptir að þessu sje framfylgt, og til þess abrábleggja betrihirb- ingu og v i b u r g j ö r n i n g, þar sem þess gjörist þörf. 3. Ab þab skyidi vera aigild regla ab taka h e I m i n g i m e i r a h e y ab þyngd á sumr- in, fyiir þab liey, sem lánab er á veturna, af þeim sem eigi vilja vera í ásetningsfjelaginu, cn ab cins þribjungi meira ebur sem sann- gjarnast af mönnum í fjelaginu, setn taka Iieylán. þcssi atribi eru lijer sett, ef eiuhver vildi færa sjer þau í nyt. Tryggvi Gunnarsson. HUSHRUNAR. 23 maí í vor sem Jeibbrunnn í borginni Hrody i Gallizíu 14-1500 Iiús, svo fjöldi manna urbu öreigar og húsviltir. Skab- inn var metin 2 mill. Gyllina. VATNAVEXTIR. f siimar voru í Gallizítt ógttrlegir vatnavexlir, tirbu þá miklir skabar af þeim og landbrot. Fljótin San ogWiarláu á löndum uppi. I stimtim borgum og bættm. voru allar götur og stræti f kafi og nokkur hús sem vatnsfldbib flutti meb sjer. Margai brýr voru í vebi, á sumum vegunttm var vatn- ib margra feta djúpt, og f dölunum flóbi þab yfir allt láglendi, Járnbrautirnar voru ófar- andi, rafscgulþræbirnir bilubu eba ónýttust og póstarnir komust hvergi. JARÐSKJÁLFTAR. Á eyjunni Lesbos eba Mytilene, sem tiiheyrir Tyrkjum, hefir þetta ár komib svo mikill jarbskjálfti, ab hann lagU þar í atibn liöfu?borgina Mytilene, Margir af þeim scm sátu í dítlissum eba varMiöldum gróf- ust ttndir rústunum. Af því jarbskjálftarnir kontu hver eptir annan og allajafua har'ari og stúrkostlcgri, flúbi fólkib til strandar. Mibs- vegar á eynni kom feikna mikil gjá úr hverri logabi og rauk. Jarbskjálftarnir nábu til Ma- gnesiu, Smyrna og mebfram Asíuströndum allt ab Daidanellttm, Gallipóli og Constantínopel. í Batavíu, sem er höfubborg á eyjunni Java f Austurlicimi, kom líka 10. júní þ. á ótta- lega mikill jarbskjálfti, svo ab í bænum Dío- síacarta urbu rnörg hús og verksntibjur á fá- um mínútum ab rústum; ekkert bús f borg- inni komst hjá skemmdum Einungis f nefndri borg var skabinn metinn 4 milljdnir gyllina, 300 líkum varb náb úr rústunuin. Jarbskjálft- inn hafbi komib um nóttina kl. 4^, niöamyrk- ur var og allt fólk f fasta syefni. Tjónib jókst líka meb því, ab ránsmenn ræntu öllu þvi er þeir gátu fest hönd á,^ og fluttu bnrt meb sjer. Á Java geysabi og f sumar nauta- pesti, sem búin var þá ab drepa þar 254,812 naut HUNGURSNAUÐIN í Norrland, sem er f nyrbra hluta Svíþjóbar, kvab vera svo mikil, ab fólkib þar lifir mest á braubi af trjáberki, fjallagrösum og heymobsseybi, sem dálítib er blandab meb mjöli, í Stokkhólmi, Gautaborg og víbar um Svíaríki, var farib ab safna gjöf- um til ab lina hungursnaub þessa. SKIPSTR0ND. 122 skip höfbu strandab árib setn leib vib strendur Svíaríkis. KÓLERA æddi 5. ágúst f sumar subur á Ítalíu; láu þá f Palermo á Sikiley 258 sjúkir, en 168 voru daubir. í borginni Catanfu, sem þar er skammt frá, kvab pestin þó vera enn mannskæbari, þvf þó hún rjenabi utn stund tók hún sig upp aptur hvab eptir annab, meb sama ofsa og fyrr. Svo bætti þab nú ekki um, ab hinn pestnæmi Sírokko- eb Samíel- vindur, er kemur sunnas af eybimörkum Ara- bíu, og blæs nótt og dag vikum saman, hitabi nú loptib á Ítalíu, svo þab varb f forsælunni 32 stig á Reauraur. í Bagdab geysabi og vobaleg pesti. NAUTAPESTIN. En þá eru menn hræddir um, ab nautapestin sje eigi alveg útdatib á Stórbretalandi, Iktllandi, Bélgíu og Rússlandi GÖNG UNDIR ATLÁNTSHAFIÐ, Frjetta- blab eitt frá Vestnrhciini segir frá því, ab þab hib risalcga fyrirtæki sje í áformi, ab grafa og múra upp göng itndir athmtshafiö milli Atne- ríku og Evróptt, svo ab- hin gamla og %iýjar' veröld sje tengdar saman, tfg fara megi á gufiivögnuni eptir jáinbráutinn í göngttm þess- um eins og á landi. GÖngin ^verba' hjer tim 80 þingmannafeibir ab vcgalcngd. Hug- ( ntyndin eba uppástnnga þcssi cr Ameríkönsk. Hinir reyndnstu ‘og frægu^tu bygginga- og hervirkjameistarar, bæbi í Vesturheimi og Norb- urálfunni, liafa rábgast tim fyrirtæki ^ietta og cru allir á eitt sáttir um ab þab sje ni(%ulegt, ab eins þurfi langann tíma til ab fá þvf—fram- gengt, en petiingana sem þurfi muni hægt ab ótvega, enda þótt afreksverk þetta kosti ept- ir áætlun 500 milljónir pund st., ebur 4,500 milljónir dala. NYTT SKIP. Enskur skipherra John Powel ab nafni, ætlabi í næstlitnum ágóstinánubi ab fara frá Englandi til VcsUirheims á skipi sem er 13 álna langt og 3J- alin á brcidd (á stærb vib vænan fiskibát), án þess ab brúka árar, scgl eba gttfuvjela^ heldur átti eins konar vindmylla ab knýja^kipib áfram,sem snýr tveim- ttr skófiiihjólum, er liggja utan á hlibuni skips- ins. NÝTT SKOTFÆRI í AMERÍKU. Mabttr nokkur ab nafni Gotling hefir ftindib upp á byssu eba skotvjel, sem meb því ab snúa dá- lítilli sveif, er liggur út úr henni hle'ur sig sjálf. og hleypir af 92 skotum á míiiútunni. 5 af skotttm þessum hittu 5 CJ álna spjald á 1750 álna fjarlægb ebur 583 fóbmum. SILFURSYKKI 4 v.cttir ab þyngd hefir fundist þ. á. f silfurnáinurmi á Kongsbergi f Noregi. DEMANTAR hafa nýlega fundist f Orange fljótinu subur á Afríku, og var hiun stærsti þoírra vlrtur fyrir 00,000 frállka, cba hjer UITI 7000 rd. þó var eigi cnn fengin vissa fyrir, hve aubugur fljótsfarveguriun mundi vera af þessum dýru gersemum. MANNALÁT. í næstl. ágústmánubl drukkn- abi f Blöndu, Semingur bóndi Setningsson á Skinnastöbum á Ásum f Húnavatnssýslu, nokk- ub kenndur af brennivíni, og fannst hann ekki fyrr en löngu slbar rekin af sjó, nálægt Skaga- strandarhöfn. 22. f. m andabist ab Krossa- stöbum á þelamörk, óbalsbóndi Sigurbur Sig- urbsson, hjer um 67 ára gamall. Fabir hans var sjera Sigurbur Sigurbsson, 6einast prestur ab Aubkúlu. AUGLÝSINGAR. — Svartur saubur 2 velttr, markabur sneitt framan og gagnbitab hægra, vaglskorib og fjöb- nr aptan vinstra, hcfir þann 9 þt m. orbib ( óskilum á Akureyri og má eigandi hans vitja andvirbi hans til mín. Akureyri þann 4. október 1867. S. Thorarensen. — 10. þ. m. var jeg staddur f veitingahdsi L. Jensens á Akureyri, tók jeg þá ofan tii ab láta f tje virbingu mína fyrir gestunum og lagbi hattinn á borbib, sem var fagur sat.b- móranbur ab lit, meb hæfilega aflögubum börb- um; en hefi þvf mibur, ekki sjeb hann sfban. þab lítur þvf svo út, sem einhverjum hafi ekki þótt þetta nógu sómasamleg lotning, og hafi þvf hirt hattinn, sjer eba öbruin til hand- argagns. Sá eba þeir, sem hafa aubsýnt mjer þessa velvild, eru aubmjúklegast bebnir, ab bregba honum upp á sig, og passi hann ekki, líkama, sál eba samvizku, ab skila honum sjer til hjartastyrkingar, á skrifstofu Norbanfara, ^ gegn þóknun fyrir ómakib. Fjármark Jóhannesar Tómassonar á Oddeyri: hálftaf aptan hægra, gagnbitab vinstra. Brennimark J. T. LEIÐRJETTING. í næsta blabi hjer á und- an, f 22 línu f Iatfnsku vísunum, hefir mia- prentast, fœderari, fyrir fœdari. > Eigandi og dbyrgdarmadur Bjðm JÓnSSOIl. Prentabor í prentsm, ÍAkureyrl. J. Sveinsaon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.